Morgunblaðið - 02.02.1968, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 02.02.1968, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. FEBRUAR I3TW MARY ROBERTS RINEHART: SKYSSAN MIKLA kofortum og öðru drasli. Samt fundum við eitt, sem Reynolds fullyrti, að hann hefði aldrei séð fyrr. Þetta var askja með koforta lyklum í. Það hljóta að hótfa ver- ið einir hundrað, af öllum stserð- um og gerðum. — Nei, þetta á ekki heima hérna, sagði hann. Allir okkar lyklar eru merktir og í þessu hylki á veggnum. Sjáðu bara sj'álf. 35. kafli. Ég reyndi að ná í Jim Conway þessa nótt, en hún mamma hans er vön að breiða yfir símann, þegar henni finnst hann þurfa að hafa næturfrið. Þess vegna sagði ég honum þetta næsta morg un í skrifstofunni hans niðri í þorpinu. Ég man, að hann virtist hress og hvíldur, og eins hitt, að ég var bálvond við hann. Ég vona að þú hafir sofið vel, sagðd ég, önug. — Já, sannarlega. Enda þurfti ég þess með. — Er það sama sem þú þurfir ailltaf að sofa, hvað sem á geng- UT? Hann rétti úr • sér. — Gatt og vel, sagði hann í uppgjafartón, — líklaga hefur mamma gamla breitt yfir símann einu sinni enn. Láttu miig heyra, Pait. Hvað hef- ur komið fyrir? Og hvar? —í Klaustrinu. Einhver brauzt þar inn. — Hvernig veiztu það? — Ég var þar sjálf. Nú bom að honum að verða bálvondur. Hann hefði varað mig við. Hann hefði meira að segja fengið mér byssu, til að verja mig. Og svo hafði ég verið sá beinasni að fara þangað um miðja nótit. Hann var hálfbúinn að þvo hendur sínar, þegar hann áttaði sig á því, sem ég hafði sagt. — Brauzt einhver inn? Og O’ Brian á staðnum og allt harðlæst eins og banki! Það er rétt, að ég trúi þessu! En hann trúði mér nú samt, þegar ég sagði honum ailla sög- una, enda þótt ihann snuggaði af viðbjóði þegar ég sagði honum fré lyklaöskjunni. — Svo að þú hefur þá snert hana og Reynoldg hefur káfað á henni líka. Ég ætti að reka hann O’Brian fyrir þetta! Eini mögu- leikinn til að finna fingraför var þessi askja og svo eyðileggið þið það allt. En svo róaðist hann nokkuð. Hann sat stundarkorn og horfði í gegn um mig fremur en á mig. — Segðu mér eitt, sagði hann. — Ég er nú enginn kvenmaður, svo er guði fyrir að þakka. En safna ekki konur að sér allskon ar dóti? Einhverju, sem þeim þykir vænt um, á ég við. Barna- fötum, ástarbréfum, og þess hátt ar drasli? Ég glotti til hans. — Jú, ég á ennþá bréf, sem þú skrifaðir mér þegar við vorum saman í skóla, Jim. — Ætlarðu kannski að nota það til að kúga af mér fé? — Þú sagðir mér, að það sæi í mig bera. — Já, aldeilis! Sjáðu nú til, Pat. Frú Wainwright getur vel hafa átt eitt'hvað þessaiáttar í fór- 74 um sínurn. Fyrstu bleyjuna hans Tony eða ástarbréf frá J. C. gamla. Þetta gæti verið einhvers virði, finnst þér ekki? — Nei, það var ekkert slikt þarna, Jim. — Leitaðirðu ekki í geymsil- unni? — Nei. Hilda sagði, að þar væri ekkert. En það var það nú samt. Bessie hafði farið til borgarinnar í búð- ir, þegar Jim kom í Klaiustrið, Mercury 1955 til sölu er Ford Mercury árg. 1955 8 cyl. 2ja dyra hardtop. Bifreiðin er í góðu lagi og nýsprautuð. Verður til sýnis á bifreiðaverkstæði okkar, Sól- vallagötu 79, næstu daga. Bifreiðastöð Steindórs, sími 11588. AKUREYRI - NÆRSVEITIR VARÐAR KJÖR-BINGÓ Varðar kjörbingó verður í Sjáiífstæðisih úsinu á Akureyri n.k. sunnudag og hefst stundvíslega kl. 20.30. Dansað á eftir til kl. 0.1.00. Fjöidi stórglæsilegra vinnina frá Valbjörk h.f. Spilað um framhaldsvinning (sjónvarp stæki, Álafossteppi, sjáifvirka þvottavél, ísskáp eða páskaferð með Útsýn til Spánar og Afríku). VinningarnÍT eru til sýnis í verzlun ValbjarkaT h.f., Glerárgötu 28. Aðgöngumiðar verða seidir í skrifstof u Sjálfstæðisflokksins, kl. 14—15 sama dag, og frá kl. 19 í Sjálf stæðishúsinu. Amaro-húsimu, VORÐUR F.U.S. Leigubifreiðastjórar: Ramblðr Amerloan 440 4-Door Sadan Af sérstökum ástæðum getum við boðið nokkra Rambler Ame- rican „440“ árgerð 1967 með mjög hagstæðum kjörum, ef sam- ið er strax. — Það verður að fresta þessu þar til vindinn hefur lægt aftur. síðdegis. Ég hleypti 'horuum inn um vesturdyrnar, og til þess að forðast vinnufólkið, fórum við í lyftunni upp á þriðju hæð. Her bergið var eins og við .höfðum skilið við það, kvöldinu áður — lyklarnir og allt saman, og fyrstu tilraunir okkar urðiu býsna ár- angurslausar. En þá fann Jim loksins út í horni, ræfilslegt kof- ort, og tókst loks að finna lyki'l sem gekk að því. Ég gleymi aldrei þessu koforti. Það kom að vissu leyti illa við mig. Þama var hvíti brúðarkjóll- inn hennar Maud, og slörið. Hún hlýtur að hafa verið mjöig grann- vaxin, þegar þessi kjóll var saumaður á hama, og að framan var knipiingaverk til þess að gera meira úr brjóstinu. Jafnvel Jim snerti þetta varlega, og sjálf hefði ég getað grátið yfir því. Þarna voru líka barnafötin hans Tony, skr;tin bók með fæðingar- þunga hans og aftar í henni riss af fætinum á honum, gert með bleki. Þarna var líka lokkur úr hárinu á honum, fírugerðiur og ljós, og ofurlítið liðaður. Ég fór með ihann út að glugg- anum til þess að skoða hann, en á meðan hafði Jim lokað og læst kofortinu. Hann leit á mig. — Því miður verður lögreiglu- maður að snuðra um ailla skap- aða hliuti, en fjandinn hafi það ef ég er 'hrifinn af því. Segðu ekki honum Tony, að við Tiöfum opnað þetta kofort. — Ég held ekki, að hann viti, að það sé yfirieitt til. Hann var alvarlegri þennan dag en ég hafði vitað hann áður, o.g ég veit, að hann fór síðan í skrifstofuna sína og var þar ým- islegt að vinna. Hann tók upp og las nokkur bréf, sem hann hafði tekið úr kofortinu, án þess að ég sæi. Hann fór svo yfir það, sem hann hafði komizt að undan- farna daga og athugaði nokkur skjöl úr skjalasafni bæjarinis. Síðan hringdi hann einu sinni í símann og skrifaði svo nofckiur símskeyti, og hringdi þau beint til borgarinnar, til þess að forð- ast allan leka á staðn'um.. Svo tók hann aftur að bera saman það, sem hann hafði orðið vísari. — Málin,u var í rauninnd lokið þá, sagði hann seitnna. — Að minnsta kosti vissi óg þá alla sög una. Og kannski hefðir þú vitað hana líka, ef þú hefðir hugsað vandlega um það. Það iá hér um bil í augum uppi. En hugsaðu þér, hvernig ég var staddur. Ég hafði tilefni — og það gott og gilt — handa öllum, allt frá Tony Wainwrigbt og Bessie til Marg- ery Stoddard, Julians, Bills og Lydiu. Og til þess að auka enn á ruglinginn, þá ætluðu þau Bill Ster.ling og Lydia að fara að gifta sig. Mér fannst þetta býsna mikið — samanlagt. Hann sendi lyklaöskj-una til borgarinnar þennan sama dag. Ég held, að fundizt hafi fingra- för okkar O’Brian, Reynolds og mín eigin, en það vax Lífca allt og sumt. Maður kom úr borginni sama dag, til þess að athuga geymsluna sjálfa, en varð ekki meira ágengt. Hann fann þar UTAVER Plastino kork extra með kork undirlagi. Nýtt gólf undraefni. Gott verð Sálrannsókna- félag Islands helidur fund í Sigtúni (við Austurvöll) miðvikudag*- kvöld, 7. febrúar, kl. 8.30. DAGSKRÁ: 1. Erindi: Séra Sveinn Víkingur. 2. Skyggnilýsingar: Miðill: Hafsteinn Björnsson. Aðgöngumiðar sel'dir á skrilfstoifu S.R.F.Í, Garða- stræti 8, mánud, þriðjud. og miðlvifcud. kl. 530 til 7 eh. og við inn'ganginn etf nokkuð er óselt. Stjórn S.R.F.Í.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.