Morgunblaðið - 02.02.1968, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 02.02.1968, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR lírew Fimm tíma barátta tveggja beztu liða Englands á viku — Tveim vikið af velli og 10 eða 12 hafa fengið áminningu — Þriðji leikur liðanna verður á laugardaginn kemur Þetta er svig- og brunkap'pinn Karl Schranz frá Austurríki. Hann hefur lengi verið í röð fremstu skíðakappa Evrópu og er ein af skærustu stjörnum Austurríkismanna á Olympíu- leikunum í Grenoble. OL-fararnir betri í svigi en í stórsvigi Nánari fréttir frá mótinu í Megéve HIN hatramma barátta Manch. United og Tottenham Hotspur hefur verið efst á baugi í enskri knattspyrnu þessa vikuna. Og baráttan er engan veginn búin, því á laugardaginn mætast liðin enn einu sinni á velli Totten- hams í deildakeppninni. Þegar þeim leik er lokið hafa leikmenn staðið í baráttu hvor við annan í 5 klukkustundir í vikutíma. Fyrst skildu liðin jöfn 2—2 í 3. umferð ensku bikarkeppninn- ar sl. laugardag á velli Manchest er Utd. Aukaleikur varð að fara fram á velii Tottenham og nú vann heimaliðið með 1—0 eftir framlengdan leik. Unglingo- meistnrnmót Rvíkur í sundi UN GLIN G AMEISTARAMÓT Reykjavíkur í sundi fer fram í Sundhöllinni 7. febrúar n.k. Keppt verður í eftirtöldum greinum og í þessari röð: 100 m. flugsund stúlkna, 100 m. flugsund drengja, 100 m. bringusund telpna, 100 m. skriðsund sveina, 200 m. fjórsund stúlkna, 200 m. fjórsund drengja, 100 m. baksund telpna, 100 m. baksund sveina, 100 m. skriðsund stúlkna, 100 m. bringusund drengja, 4x100 m. fjórsund stúlkna, 4x100 m. fjórsund drengja. Mótið er stigakeppni milli fé- laganna og hlýtur 1. miaður 9 st., 2. maður 7, þriðji 6 o.s.frv. 8. maður 1 stig. í boðsundi eru stigin 9, 6, 4, 2 fyrir fyrstu fjór- ar sveitir. Þátttökutilkynningar berizt fyrir mánudagskvöld. í KVÖLD kl. 20.15 heldur íslands mótið í körfuknattleik áfram í Laugardalshöllinni með tveimur leikjum í 1. deild: KFR — ÞÓR KR — ÁRMANN Sérstök ástæða er til að vekja athygli á fyrri leiknum, en í fyrri leik þessara liða, sem fram fór á Akureyri, sigraði Þór með 69:59, en spurningin er, hvernig tekst KFR upp á heimavelli? Stigahæstu leikmenn eftir 3 leiki: Þórir Magnússon 78 stig (26pr. leik) Einar Bollason Þór 65 stig (22 pr. leik) Birgir Jakobsson ÍR 51 stig (17 pr. leik) Agnar Friðriksson ÍR 46 stig (15 pr. leiKj Anton Bjarnason ÍR 43 stig Þá upphófst baráttan. Tveimur leikmönnum — einum úr hvoru liði — var vísað af velli og 10 eða 12 aðrir fengu áminningu hjá dómara. 120 þúsund manns hafa horft á þessa spennandi og æs- andi leiki. Tottenham hyggst verja tit- il sinn í bikarkeppninni — og næsta framtíð í þeim efn- um er björt hjá félaginu. Manch. Utd. er hins vegar sig- urstranglegast í deildarkeppn inni og mun leggja allt í söl- umar á þeim „vígvelli“ til að halda sæti í Evrópukeppn- inni. Leikurinn á morgun er þvi mjög þýðingarmikill fyrir Manch. Utd. En það verður engan vcginn auðveldur leik- Ur. Ólgan býr undir niðri meðal leikmanna liðanna, sem svo örlagaríka baráttu hafa íslendingor í Olympíubæ í Ghnmrousse ÍSLENZKU Olympíufararnir voru væntanlegir til Olympíu- bæjarins í Chamrousse í gær, 1. febrúar, en þá var „bærinn“ formlega opnaður. Héðan í frá munu þeir dvelja við æfingar í þeim brekkum o>g brautum sem keppt verður í, en svigkeppnin fer fram 11. febrúar og þá verð- ur fyrsta keppni íslendinganna. Mjög gott veður hefur verið á Greno-ble-svæðinu að undan- förnu og skíðafæri mjög gott. Er það einróma álit þeirra sem til staðarins eru komnir og kynnst hafa viðurværi, að allt sé 1. flokks. Ef veður ekki spillist, verður Olympíuhátíðin mjög glæsileg. (14 pr. leik) Marinó Sveinsson KER 41 stig (14 pr. leik) Guttormur Ólafsson KR 40 stig (13 pr. leik) Hjörtur Hansson KR 40 stig (13 pr. leik) Það er athyglisvert, að liðið, sem skipar efsta sætið í mótinu, íslandsmeistarar KR, eiga aðeins 7. mann á listanum, en liðið, sem er í 4. sæti á efsta mann. Staðan í mótinu er nú þessi: KR 3 3 0 0 6 175:147 20 ÍR 3 2 0 1 4 192:172 14 ÞÓR 3 1 0 2 2 162:170 21 KFR 3 1 0 2 2 174:197 21 ÍKF 2 1 0 1 2 79:92 22 ÁRM. 2 0 0 2 0 82:86 10 Aftasti liðurinn er fjöldi víta, sem liðið hefur fengið dæmd á sig að meðaltali í leik. Stutt er í fullkomið hatur milli sumra. Forráðámenn beggja liða hefðu kosið áð lengra bil hefði verið milli leikjanna. Þegar tvö lið lenda í slíkum „illdeilum“ o^g örlagabaráttu eins og skeð hef- ur með þessi lið, þá þarf langan tíma til að ,,kæla“ skap leik- manna. Bikarkeppnin enska ber ætíð í skauti sínu miklar geðshrær- ingar milli leikmanna og áhorf enda. Leikur liðanna á miðvik daginn var næstum orðinn að §ii hreinum slagsm'álum og upp úr sauð á studum — m.a. hjá áho endum meðan á leik stóð og pó einkum að honum loknum. Bodminton- mót KR BADMINTONDEILD K.R. gengst fyrir opnu móti í bad- minton í KR. húsinu laugardag- inn 10. febrúar 1968. Keppt verð ur í tvíliðaleik karla í Meistara- og 1. flofcki öllum er heimil þátttaka og ber að tilkynna hana fyrir 7. febrúar n.k. til Óskars Guðmundssonar símar 10510 og 15881 eða Gunnars Fel ixsonar símar 19460 og 19004. FRESTA varð leik milli Valencia og Bayern Miinchen í keppninni um Evrópubikar- inn. Var völlurinn í Valencia eitt stöðuvatn eftir gifurlega rigningu. SL. laugardag þann 27. janúar, fór fram einliðaleiksmót í bad- minton á vegum TBR og var leik ið í meistara- og 1. flokki. Kepp- endur voru 76 frá TBR, KR, Akranesi og Keflavík, og voru þar leiknir skemmtilegir og tví- sýnir leikir. í meistaraflokki kepptu til úrslita Óskar Guð- mundsson og Jón Árnason og sigraði Óskar Guðmundsson KR í mjög tvísýnum þriggja lotu leik. Sigraði Jón fyrstu lotu 15:9, en Óskar aðra 15:8 og þriðju 17:16. í 1. flokki kepptu tii úrslita Páll Ammendrup TBR og Harald Kornelíusson TBR og sigraði Páll Ammendrup, sem er ennþá í ung lingaflokki, í þriggja lotu leik. Fyrstu lotu sigraði Harald 15:3, en Páll aðra 15:12 og þriðju 15:4. Kom það greinilega í ljós, að um mikla framför er að ræða NÁNARI fréttir hafa nú borizt af þátttöku ísl. Olympíufaranna í skíðamótinu í Megéve um sl. hjá ungu keppendunum oig verð- ur gaman að sjá getu þeirra í næstu mótum. Páll Ammendrup — sigur í 3 lotum. helgi. Var það ranghermi að árangurinn sem SKÍ gaf blöðun- um uppi hefði verið í svigi, held ur var hann í stórsvigi. Stefán Kristjánsson form. SKÍ hefur nú fengið ítarlegri fréttir af keppni piltanna sem kepptu í svigi og i tveim stórsvigs'braut- um í Megéve, en alls kepptu á mótinu 120 skiðamenn frá fjöl- mörgum þjóðum. Svig: Kristinn Benediktsson nr. 49 Reynir Brynjólfsson nr. 50 Ivar Sig'mundsson nr. 53 Björn Olsen, dæmdur úr leik. Sigurvegari varð Frakkirm Penz. Stórsvig I: Reynir Brynjólfs'son nr. 71 Kristinn Benediktsson nr. 78 Björn Olsen nr. 80 ívar Sigmundsson nr. 84. Sigurvegari varð Frakkinn Mauduit. Stórsvig n: Kristinn Benediktsson nr. 74 Reynir Brynjólfsson nr. 75. Hinna er ekki getið og hafa sennilega verið dæmdir úr leik. Alpatvíkeppni: Reynir Brynjólfsson nr. 33 Kristinn Benediktsson nr. 34. Hinir komu ekki til greina þar sem þeir höfðu ekki lokið keppni í öllum brautunum. I tvíkeppn- inni sigraði Frakkinn Orchel. íslendingarnir hafa þá keppt i 5 mótum erlendis, 2 svigmót- um og 3 stórsvigsmótum. Árang- urinn hefur ætíð verið svipaður. Hafa þeir hlotið sæti nr. 40—50 í svigi og milli 70 og 80 í stór- svigi. Þeir sem lokið hafa öllum greinum ,hafa svo fengið talsvert betri sæti í tvíkeppnisútreikn- ingi, enda færri sem þar bom- ast á blað. Körfuknattleikur: Þór-KFR í kvöld — Þórir Hiagnússon lang- stigahæstur í 1. deild Jón Árnason og Óskar Guðm undsson. — Vart mátti á milli þeirra sjá. Öskar vann Jón

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.