Morgunblaðið - 02.02.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.02.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1968 Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135. Skattaframtöl Sigfinnur Sigurðsson, hag- fræðingur, Malhaga 15. — Sími 21826 eftir kl. 18. íbúð 2ja—3ja herb. íbúð óskast strax. Uppl. í síma 17813 eftir kl. 18. Selfossbúar takið eftir. Vélritunarnám- skeið á Selfossi. Innritun í síma 1522 Cecilia Helgason. Ungur maður með 2. stig vélstjórarétt- indi og gagnfræðapróf ósk- ar eftir atvinnu í landi frá 15. maí n.k. Hefur bíl. Tilb. merkt: „2986“ sendist Mbl. Rúmgott herbergi með stórum innb. skáp til leigu nú þegar í Hrauntoæ. Fyrirframgr., ekki nauð- synl. Leiga ekki há. Sími 83387 kl. 7—8 síðd. Til sölu Nýlegt hjónarúm úr teak með lausum náttborðum. Uppl. í síma 38539 frá kl. 13—19. Til leigu er 4ra herb. fbúð á Sólvöll- um. Lysthafendur leggi nafn sitt á afgr. Mbl. fyrir 10. febr. merkt: „Sólvellir 5210“. Ung stúlka óskar eftir atvinnu, vélrit- unar- og enskukunnátta. Einnig vön afgreiðslustörf- um. Uppl. í síma 32689. Akranes Gott herbergi óskast til leigu nú þegar. Uppl. í síma 2020, Kristján Gíslason. Málmur Kaupi allan málm, nema járn. Hækkað verð. Stað- greitt. Opið kl. 9—16 laug- ard. 9—12. Arinco, Skúlag. 55. Símar 12806 og 33821. Húseigendur Reglusöm stúlka óskar eft- ir 1—2ja herb. ítoúð sem næst Umferðarmiðst. Uppl. í síma 15859 kl. 9—6 og s. 34065 eftir kl. 7. Svefnbekkir kr. 2300.00 nýir gullfallegir. Glæsil. svefnsófar 3500.00. Tízkuá- klæði. Svampur. Sófaverk- stæðið, Grettisg. 69. Opið til 9. Sími 20676. Vanur sjömaður óskar eftir plássi sem stýri. maður á mótorbát. Uppl. í síma 13203. Óska eftir vinnu húshjálp eða kvöldvinnu. Uppl. í síma 51344. Ný kirkjusókn — Arbæjorsókn Árbæjarhverfið hefir nú verið gjört að sérstakri sókn, Árbæj- arsókn. Til Árbæjarsóknar telst sá hluti Reykjavíkurborgar, sem er ofan við Elliðaár og hefur hingað til verið hluti Lágafellssóknar í Mosfellssveit. Næstkomandi sunnudag, 4. febrúar, verður haldinn fyrsti al- menni safnaðarfundurinn í nýju sókninni, þar sem kosin verður sóknarnefnd og safnaðarfulltrúi og máiefni sóknarinnar rædd. — Safnaðarfunudurinn verður haldinn í anddyri nýja bamaskólans við Rofabæ og hefst hann kl. 5 e. h. FRETTIR Kvenfélag Óháða safnaðarins Fundur nk. þriðjudagskvöld kl. 8.30 í Kirkjubæ. Félagsmál, ræða, frú Aðalbjörg Sigurðardóttir, kaffi veitingar. Kvenfélag Ásprestakalls heldur aðalfund sinn mánudag- inn 4. febrúar kl. 8.30 í Safnaðar- heimilinu, Sólheimum 13. Mynda- sýning frá Þorskastríðinu. Eiríkur Kristófersson, skipherra, segir frá. Kaffidrykkja. Kvenfélagið Keðjan Aðalfundur mánudaginn 5. febrú ar kl. 8.30. — Stjómin. Boðun Fagnaðarerindisins Almenn samkoma að Hörgshlið 12, Reykjavík, sunnudagskvöldið kl. 8 síðdegis. KFUM og K, Hafnarfirði. Almenn samkoma sunnudags- kvöld kl. 8.30. Jóhannes Sigurðs- son, prentari, talar. Unglingadeild- in. Fundur mánudagskvöld. Húsið opnað kl. 7. Kvenfélag Laugamessóknar heldur aðalfund mánudaginn 5. febrúar kl. 8.30, kirkjukjallaran- um. Fjölmennið. Eftirtalin númer thlutu vinning í happdrætti Kvennadeildar Slysa- varnarfélagsins í Keflavík: ískista 3083, ryksuga 3959, gólf- vasi 1829, kristalsglös 2488, stand- lampi 4396, símabekkur 646, gas- olía 5009, snyrtitaska 1536, ritsafn Þorst. Erl. 2119, brúða 1464, brúða 5352, svefnpoki 1905, skautar og skór 1337, karlmannsiilpa 2148, mynd 3485. Kvenfélag Keflavikur heldur sníðaanámskeið. Kennt verður Pfaff snírakerfið. Námskeiðið hefst um 10. febrúar. Uppl. í símum 1414, 1606 og 1608. Templarar, Hafnarfirði. — Munið Þorrablót, árshátíð í Góðt.húsinu laugardaginn 3. febrúar. Aðgöngu- miðar hjá Pálma (s. 51335) og Stíg (s. 50062). Keflvikingar. Munið hlutaveltu kvenfélagsins sunnudaginn 4. febr. kl. 3 síðdegis í Tjarnarlundi. Áustfirðingafélag Suðurnesja. Þorrablótið verður í Ungmennafé lagshúsinu 3. febrúar. Nánar í götu auglýsingum. Húsmæðrafélag Reykjavíkur, Afmælisfagnaður verður í Þjóðleik húskjallaranum 7. febr. kL 7,30. — Sameiginlegt borðhald. — Góð skemmtiatriði. Aðgöngumiðar af- hentir að Hallveigarstöðum föstu- daginn 2. og mánudaginn 5. febr. kl. 2—5. — Nánari upplýsingar í símum 14740, 12683, 21837. Takið með ykkur gesti. Fótaðgerðir fyrir aldrað fólk. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunn ar veitir öldruðu fólki kost á fóta- aðgerðum á hverjum mánudegi kl. 9 árd. til kl. 12 í kvenskátaheimil- inu í Hallveigarstöðum. Gengið inn frá Öldugötu. Þeir, sem þess óska að færa sér þessa aðstoð í nyt biðji um ákveðinn tíma í síma 14693 hjá frú Önnu Kristjánsdóttur. Bahái-trúarbrögðin Upplýsingar um Bahái-trúar- brögðin eru veittar þeim er óska I síma 35246 eða að Bústaðavegi 73 á miðvikudögum milli kl. 8—10 e.h. — Monika Guðmundsson. Breiðfirðingafélagið í Reykjavík Hið árlega þorrablót félagsins verður haldið laugardaginn 3. febrúar í Sigtúni og hefst kl. 7. Tilkynning til sóknarfólks Símanúmer mitt er 16337 og heimilisfang Auðarstræti 19. Séra Ragnar Fjalar Lárusson, sóknar- prestur I Hallgrímsprestakalli. Kvenfélag Háteigssóknar heldur aðalfund í Sjómannaskólanum fimmtudaginn 1. febrúar kl. 8,30. Sunnukonur, Hafnarfirði. Munið fun ’inn í Góðtemplarahúsinu þriðjudaginn 6. febrúar kl. 8,30. Venejuleg fundarstörf, kaffi og bingó. Fjölmenmð. — Stjórnin. KFUK — Vindáshlíð Árshátíð okkar verður að þessu sinni föstudaginn 2. febrúar kl. 18.00 fyrir 12 ára og yngri og laug- ardaginn 3. febrúar fyrir eldri. — Aðgöngumiðar fást í húsi KFUM og K nk. miðvikudag og fimmtu- dag frá kl. 5—7 e.h. Áríðandi er að vitja miðanna á tilteknum tíma. Árnesingamótið 1968 verður að Hótel Borg laugardaginn 10. febr. og hefst með borðhaldi kl. 19,30. Minni Árnesþings flytur Helgi Sæmundsson. — Árnesingakórinn syngur. — Heiðursgestur mótsins: Einar Pálsson bankastjóri á Sel- fossi. Miðar afhentir í suðurdyrum Hótel Borgar sunnudaginn 4. febr. milli kl. 3 og 5. Æskulýðsráð Reykjavíkur. Dagskrá 2.—6. febrúar. Opið hús fyrir 15 ára og eldri föstudag, laugardag, sunnudag og þriðjudag kl. 20—23. Opið hús fyrir 13—15 ára sunnudag kl. 16—19. Borðtennis föstudag kl. 20 —23. Kvikmyndasýning þriðju- dag kl. 21, ýmsar myndir. Hann Guð þenur norðrið út yfir auðninni og lætur jörðina svífa 1 tómum geimnum. 1 dag er föstudagur 2. febrúar, 33. dagur ársins 1968, eftir lifa 333 dagar. Árdegisháflæði kl. 7.53. (Þorri). Kyndilmessa. (Hreins- unardagur Maríu. Vika af Þorra). Upplýsingar um læknaþjónustu i borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Simi 2-12-30. Neyðarvaktin fSh'arar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, simi 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 27. jan. til 3. febr. er i Reykjavíkurapóteki og Apóteki Austurbæjar. Sjúkrasamlag Keflavíkur Næturlæknir í Keflavík: 2/2 Kjartan Ólafsson. 3/2—4/2 Arnbjörn Óiafsson. /52—6/2 Guðjón Klemenzsson. 7/2—8/2 Kjartan Ólafsson. Læknar i Hafnarfirði Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 3. febrúar er Kristján Jó- hannsson, Smyrlahrauni 18, sími 50056. Keflavikurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð i Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Mlðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérgtök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutima er 18-222. Næt- i’.r- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphreinsun hjá borginni. — Kvöld- og næturvakt, simar 8-16-17 A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar í sima 10-000. IOOF 1=149218(4= L jf^e^ar endar fjetL a œuió Þegar endar þetta æviskeið og þrautir hverfa líkamans af þunga þá er ég kominn á þá réttu leið og endurnærist þá sálin unga. Þá líð ég inn í ljóssins fagra sal og lifi þar í dýrð með engla hjörðu þá er það helata, trú og ástartal og tel mig sloppinn þessari frá jörðu. Þar vini þarna víst ég fæ að finna og vera með í þessum sælureit. Og þeim þá margt svo yndislegt að inna er ég þá títt í dýi'ðarsölum leit. Eysteinn Eymundsson. IUunið eftir smáfuglunum Vísukorn Árið blíðum andi friði allri prýði veiti lið fræði lýð um fagra siði fyrst og síðast líkn og grið blómum skrýði blásna viði blessi hin víðu sjónarmið. Gretar Fells. sá NÆST bezti Vilhjálmur Stefánsson landkönnuður sat eitt sinn með vinum sínum á veitingahúsi, og sagði þeim frá ferðum sínum um Eski- móabyggðir í Alaska. Hann kvaðst hafa átt erfitt með að skilja mál Eskimóanna, en fljótt skiiið mál selanna, því að þeir hefðu haft mismunandi hljóð eftir því, sem við átti. T.d. hefði brimill- inn haft sérstakt hljóð, þegar hann kallaði kæpuna til sín. Lét hann þá svo heyra, hvemig þefcta hljó'ð var, og endurtók það nokkrum sinnum. Kom þá veitingakonan að borðinu til hans og sagði: „Varst þú að kalla á mig?“ Við þurfum ekki að kvíða H-degimum, elskan!! Þú hefur alltaf verið jafnvígur á báða kanta!!!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.