Morgunblaðið - 02.02.1968, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.02.1968, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1968 Félagar V.R. 4323 Höfuðstóll Lífeyrissjóðs 175 millj. kr. AÐALFUNDUR Verzlunar- mannafélags Reykjavíkur var haldinn í Tjarnarbúð, fimmtu- daginn 18. janúar 1968. Fundar- stjóri var kjörinn, Hannes Þ. Sigurðs-son og fundarritari Bald ur Óskarsson. Formaður félagsins Guðmund- ur H. Garðarsson flutti skýrslu stjórnarinnar fyrir sl. ár, Björn Þórhallsson, gjaldkeri lagði fram reikninga og Gunnlaugur J. Briem gerði grein fyrir störf- um Lífeyrissjóðs Verzlunar- manna. Guðmundur H. Garðarsson. Meðal helztu atriða, sem komu fram í skýrslu stjórnarinn ar voru þessi: Öflug félagsstarfsemi var rek- in á árinu. Auk stjórnarfunda voru haldnir þrír trúnaðar- mannaráðsfundir og fjöldi funda með ýmsum starfshópum. Efnt var til þeirrar nýbreytni sl. haust að halda hádegisverðar- fundi, þar sem fyrirlestrar voru fluittir af sérfróðum mönnum, um þýðingu og mikilvaegi þeirra atvinnugreina og starfa, sem verzlunar- og skrifstofufólk vinnur við. Fjórir slíkir fundir hafa verið haldnir og fleiri eru fyrirhugaðir. Fundir þessir hafa verð fjölsóttiir og njóta þeir míkilla vinsælda meðal félags- manna. Félagið er nú með lausa kjara samninga eins og flest önnur stéttarfélög. Á árinu hækkuðu grunnlaun 5 lægstu launaflokk- anna um 1—3%. Gerður var sér samningur við bifreiðastöðina Hreyfil, vegna stúlkna. sem þar vinna á vöktum við símavörzlu. Þá hafa staðið yfir samningavið ræður við veitingahúsaeigend- ur vegna starfsfólks í móttöku hótelanna. Félagatalan jókst um 373 á árinu eða rúml. 11% og eru nú í félaginu 4.323 félagar, og nem ur heildaraukning frá 1960 84%. Ástæður þessarar aukningar eru aðallega að félagssvæði VR. var stækkað fyrir tveim ár um og nær nú yfir Reykjavík, Kópavog, Seltjarnarneshrepp, Kjalarnes- og Kjósahrepp. Þá hefur aðildarskyldan haft áhrif. en þó ræðut mestu, aukin þjón- usta og starfsemi félagsins, og síaukinn áhugi fólksins að tryggja sér félagsréttindi. Félagsmenn VR. fengu hluta af þeim ílbúðum sem byggða” eru á vegum ríkisins í Breið- holti og úthlutað var sL sum- ar. Lífeyrissjóður verzlunar- manna er orðinn mjög öflugur og var höfuðstóll hans um síð- ustu áramót 175 millj. kr. í sjóðnum eru nú 2250 félagar. Lán voru veitt til 223 sjóðfé- laga á sl. ári að upphæð kr. 45.9 millj. Fyrir fundinn hafði verið aug lýst eftir framboðslistum, að- eins einn listi barst og var hann því sjálfkjörinn. Guðmundur H. Garðarsson, viðskiptafræðingur var endur- kjörinn formaður. Aðrir í aðal- stjórn voru kjörnir Magnús L. Sveinsson, Björn Þórhallsson, Halldór Friðriksson, Óttar Októs son og Richard Sigurbaldursson. Fyrir í aðalstjórn voru Helgi E. Guðbrandsson, Hannes Þ. Sig- urðsson og Bjarni Úelixsson. í varastjórn voru kjörnir Grétar Haraldsson, Steindór Ólafsson og Elís Adolphsson. Ennfrem- ur var kostið í 25 manna trún- aðarmannaráð, sem skipað er fulltrúum úr öllum helztu starfs greinum, sem félagsmenn VR. vinna í. Meðal þeirra samþykkta sem aðalfundurinn gerði voru þess- ar: „Aðalfundur Verzl'unarmanna félags Reykjavíkur haldinn í Tjarnarbúð 18. janúar 1968 lýsir yfir stuðningi við stefnu og að- gerðir stjórnar- og trúnaðar- mannaráðs er hin örlagaríka á- kvörðun var tekin 18. nóvember sl. að boða ekki til vinnustöðv- unar þamn 1. des. 1967. Telur fundurinn. að staðan hafi verið rétt metin, og hvetur til aðgæzlu á þeim erfiðu tímum, sem fram undan virðast vera í íslenzku efnahagslífi". „Aðalfundur Verzlunarmanna félags Reykjavíkur. haldinn í Tjarnarbúð 18. janúar 1968, lýs- ir furðu sinni á samþykkt Kaupmannasamtaka íslands í desember sl. þar sem þeim til- mælum er beint til kaupmanna IVIjólkurbú Flóamanna Selfossi tilkynnir Seljum klíðblandað undanrennuduft til fóðurs. Verð kr. 23,50 pr. kg. Mjólkurbú Flóamanna. LITAVER Barrystaines linoleum parket gólfflísar. Stærðir 10 cm x 90 cm. 23 cm x 23 cm. Gott verð r 1 "" " ... um allt land að segja starfs- fólki sínu upp störfum. Aðal- fundurinn telur stórvítavert það tillitsleysi sem í samþyfcktinni felst. en með henni hefur at- vinnuöryggi fjölmargra laun- þegar í verzlunarstétt verið stefnt í hættu. Leggur fundur- inn áherzlu á að félagsmenn VR. eru reiðubúnir til að taka þátt í sérhverjum jákvæðum að gerðum verzlunar- og viðskipta Hfinu til styrktair“. „Aðalfundur Verzlunarmanna félags Reykjavikur haldinn í Tjarnarbúð 18. janúar 1968, mótmælir þ.eim aðgerðum ríkis- valdsins að afnema visitöluupp- bætur á laun. Jafnframt felur fundurinn stjórn og trúnaðarmannaráði fé lagisins að vinna markvisst að því að fullar vísitölubætur verðd greiddar á laun verzlunarfólks framvegis og hafi það brýna hagsmunamál samstöðu með öðr um stéttarfélögum“. Þá samþykkti aðalfundurinn ályktun, þar sem skorað er á A1 þingi að samþykkja framkomið frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 10 10. maí 1965, um Húsnæðismálastofnun ríkisins, og tryggja þar með að lífeyris- sjóðsfélagar hafi sama rétt til l'ána úr hinu almenna veðlána- kerfi og aðrir hafa. Konur: N ælonundirk j ólar allar stærðir Verð kr. 150.00 Sokkateyjubelti allar stærðir Verð kr. 90.— Nælonsokkar st. 10% Verð kr. 15.00 Crepesokkar Verð kr. 35.00 Buxur Verð kr. 25.00 Peysur Verð kr 250.00 Sportbuxur Verð kr. 195.00 Jakkar Verð kr, 490.00 Frottésloppar Verð kr. 395.00 Hvítir kakísloppar Verð kr. 175.00 Handklæði Verð kr. 45.00 Börn: Úlpur Verð kr. 490.00 Gallabuxur Verð kr. 105.00 Smekkbuxur Verð kr. 75.00 Telpnabuxur Verð kr. 20.00 Samfestingar Verð kr. 45.00 Drengjabuxur Verð kr. 150.00 Ullarsmekkbuxur Verð kr. 100.00 Karlmenn: Undirföt Verð kr. 25 stk. Sokkar Verð kr. 20.00 Flonnelskyrtur Verð kr. 145.00 Vinnuskyrtur margar tegundir Verð kr. 145.00 Hvítar nælon skyrtur Verð kr. 150.00 Sportbuxur Verð kr. 195.00 Molskinnsbuxur Verð kr. 250.00 Blússur Verð kr. 195.00 Ullarpeysur Verð kr. 450.00 Hnepptar prjóna- peysur Verð kr. 600.00 Sportjakkar Verð kr. 490.00 Rykfrakkar Verð kr. 600.00 Allt selt fyrir ótrúlega lágt verð. Notið tækifærið og kaupið ódýrt Fasteignásalan Háiúni 4 A, Nóalúnshúsið Símar 21870-20998 2ja herb. nýleg íbúff við Rofa- bæ. Útb. kr. 400 þús. 2ja herb. lítil risíbúff við Njálsgötu. Útb. kr. 160 þús. 3ja herb. nýleg íbúff við Ból- staðarblíð. 3ja herb. risíbúff við Nökkva- vog. 3ja herb. 97 ferm. skemmtileg jarðhæð við Sólheima. 3ja herb. 2. haeff við Laugar- ne;sveg. Bílskúr. 4ra herb. 110 ferm. íbúff við Álfheima. 4ra herb. falleg íbúff við Gnoðavog. 4ra herb. glæsileg ibúff við Meistaravelli. 4ra herb. íbúff við Kaplaskjóls veg. 4ra herb. 2. hæff við Laugar- nesveg. Stórar suðursvalir. 5 herb. íbúff á 2. hæð við Háa- leitisbraut. 5 herb. 160 ferm. efri hæð ásamt bílskúr við Nýbýla- veg. í smíðum 5 herb. skemmtileg parhús í Vesturborginni. Tilb. undir tréverk. Einstaklingsíbúðir við Reyni- mel. Tilb. undir tréverk. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir i Breiðholtshverfi. Seljast til- búnar undir tréverk og málningu. Fokhelt raðhús við Barða- strönd. Skemmtileg einbýlishús á Flöt unum. Seljast tilb. undir tréverk. Hilmar Valdimarsson fasteignaviffskipti Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaffnr FASTEIGNAVAL flllHI 1 ■II lt N I uii n n 1 w TITi—TTm Í'uSfi 4 v-\ Skólavörðustig 3 A. 2 hæð Símar 22911 og 19255. Til sölu ma. 2ja herb. íbúffarhæff og eitt herb. í risi við Lönguhlíð. 3ja herb. nýleg íbúff, um 90 ferm. við Goðheima. Allt sér. Góff 3ja—4ra herb. íbúff í for- sköluðu húsi við Skipasund. 5 herb. íbúffarhæff ásamt bíl- skúr við Hvassaleiti. 5 herb. íbúff á 2. hæð við Glaðheima. Tvennar svalir. Lítiff, forskalaff einbýlishús við Langholtsveg. I Kópavogi Fokhelt einbýlishús á bezta stað í Kópavogi. Skipti á íbúð koma til greina. Jón Arason hdL Sölumaður fasteigna Torfi Ásgeirsson 5 herb. íbúð við Flókagötu til söhi. Eigna skipti möguleg. Haraldur Guðmundsson löggiltnr fasteignasali Hafnarstræti 15 Símar 15415 og 15414.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.