Morgunblaðið - 02.02.1968, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 02.02.1968, Blaðsíða 15
MOT«3UN0LA'ÐIÐ. FÖSTUÐÆGUR 2. FEBRÚAR 1908' '' 15 Eftir Kesineth Harris RÍKISSTJÓRNIN hefur látið högrgið ríða, en eins og stend- ur ríkir enn óvissa um fram- tíð Bretlands. f sjónvarps- og útvarpsdagslkrám, á götumum og I strætisvögnum, í veizlu- boðum og meðal vina spyrja menn sömu spurninga. Og hér fara á eftir spurn- ingarnar, — ásamt þeim sönn- ustu svörum ,sem ég get í té látið varðandi framtíð þjóðar- innar: Spuming: Munu sparnaðar- ráðstaíanirnar reynast full- nægjandd til að rétta efnahag Breta í íyrirsjáandegri fram- tíð? Svar: Nei. Ráðstafanir þess- ar lúta einkum að niðurskurði op'nberra útgjalda. Þær hafa í för með sér mikla minnkun ó áætluðum fjárframlögum ríkisstjórnarinnar til varnar- mála, húsnæðfemála og félags- mála. Nú munum við einnig þurfa á niðurskurði að haida á ? éinkaútgjöldum þegnanma. Við þörfnumst nú, og erum nokk-uð öruggir með að fá, mjög strangt fjárlagafrum- varp frá Roy Jenkins, fjármála ráðherra, 19. marz næstkom- andi. Nauðsynlegt kann að verða að hækka skatta, svo og að halda kaupgjaldi í ströng- um skorðum,. einnig kann sölu skattur að verða hækkaður o.s.frv. Spurning: Eruð þér vongóð- ur um, að við munum vinna bug á efnahagsörðugleikunum með þessum tvenns konar teg undum efnahagsráðstafana? Svar: Já, en þó því aðeins að brezka þjóðin og brezka stjórnin líti á efnahagsróðstaf anirnar, niðurskurð í fjárlög- um og genglsfeliinguna í nóv- ember síðastliðnum sem síð- asta stóra tækifærið. Á liðnum tímum höfum við oft átt við efnahagserfiðleika að stríða — nokkrum sinnum til dæmis undir stjórn íhalds- manna — og gripið hefur verið til harkalegra aðgerða til að reyna að vinna bug á þe:m. En þær aðgerðir hafa ávallt gengið otf skammt. Afleiðing- in hefuj; svo orðið sú, að smátt og smátt hafa menn tekið að missa trú á slíkum gagnráðstöf unum yfirleitt. Hinar nýju og margþættu efnahagsráðstafanir munu því aðe'ns ná æskilegu marki, að ríkisstjórnin segi eins og Grant hershöfðingi í bandarísku borg arastyrjöldinni: „Ég lofa því að berjast til úrslita á þessum vígstöðvum, jafnvel þótt það taki allt sumarið". Og næsta vetur líka getum við bætt við. í fyrsta sinn frá stríðslok- um er brezk ríkisstjórn nú til- neydd að sýna svipaða ein- beitni gagnvart greiðslujöfnuð inn við útlönd og Grant sýndi Simon Bolivar Buchner þegar hann var að umkringja hann í Do-nelsonvirki í febrúar 1862: „Ég get ekki fallizt á neina skilmála aðra en skil- yrðiislausa og tafarlausa upp- gjof. Ég ætla mér að ráðast þegar í stað á virki yðar'* mælti h nn frægi hershöfðingi. Spurning: Er stjórn verka- manna nógu sterk frá póli- tísku sjónarmiði, til að gera þessar ráðstafanir? Svar: Já, Hún hefur næstum 90 þingsæta meirihiuta í Neðri málstofunni, röskiega þrjú ár eru enn eftir af kjörtímab:l- inú, og ekki hefur frétzt urn neinn teljandi klofning innan þingfiokks hennar vegna efna hágsráðstafana. Stjórnin er þv.í nógu sterk til að gera álírífarnjklar gagnráðstafanir g: e ðsiujöfnunarertfiðleikunuim Helzta hæt'tan væri, að vinstri armur Verkamanna- flokksins gerði uppneien, ef stjórnin yrði á þessu ári að gera enn frekari ráðstatfanir, sem drægju úr kaupgetu al- mennings, en þá stjórnarstefnu hefur Vinstri armurinn um 18 mánaða skeið líkt við stefnu íhaldsflokksins. En takist stjórninni að fá almenning til fylgis við núverandi aðgerðir sínar í efnahagsmálum, þá mun hún ekki þurfa að grípa til frekari aðgerða í þá átt. Spurning: Hefur stjórnin nokkur tromp á hendi, önnur en þau sem almenningur tel- ur, að hafi þegar reynzt áhrifa laus? Svar: Já. Hinn nýi fjármála- ráðherra, herra Roy Jenkins, er fu'lltrúi aiveg nýrrar stefnu í efnahagsmálum, þar sem að- aláherzlan er lögð á að styrkja sterlingspundið eftir gengis- feilinguna. Fyrir sjónum fjár- mála-mannsins* iðjuhöldsins eða hins íhaldssama kaupsýslu manns, þá er Jenkins fulltrúi þeirra aíla innan Verkamanna flokksins, sem eru minnst kreddubundin og minnst háð stéttarvitundarsjónarmiðum. Hann talar máli fjánmála- og viðskiptalífsins, skilur það vel og hefur mætur á því og hef- ur lýst því yfir opinberlega, að drægi hann sig út úr stjórn- málum, þá mundi hann helzt vilja verða bankastjóri. Skipun Jenkins í embætti fjármálaráðherra gefur óbreytt um Verkamannaflokksmönn- um til kynna, að nú eigi að hadda hugsjónum og óljósum kennisetningum í stefnu flokks ins inr.an þeirra marka, sem nauðsynl-egt kar.n að reynast, til að gera Bretland efnahags- lega sterkt og sjálfu sér nógt. Yf rlýsingar Jenkins sýna hin- Harold Wilson um almenna borgara mikla breytingu frá þeim vífilengj- um og meiningarlausu slagorð um, sem mjög hafa einkennt yfirlýsingar brezku stjórnar- innar undanfarin þrjú ár og stundu-m virðast hafa átt að leysa all-an vanda. Það er talan-di tákn, að enda þótt Harold Wilson, for- sætisráðherra tilkynnti þing- in.gu fyrstur efn-ahagsráðstaf- anir stjórnarinnar, þá var það e,kki hann, sem kom fram í sjónvarpinu sam,a kvöldið og lýsti þeim í einfaldara og styttra máli. Það var Jenkins sem það gerði, og er athyglis- vert, að hann gerði enga til- raun til að breiða yfirsjónir fortíðarinnar eða gera lítið úr þeim vanda, sem við væri að stríða. Ef til vill hefur Wilson tal- ið, að brezka þjóðin hafi n-ú glatað nokkru af trausti sínu á stjórninni, vegna þess að henni finnist — réttilega eða ranglega —, að Wilson hafi áður beitt hana blekkingum. En hvað sem um það er, þá er Jenkin-s r-áðherra persónu- gervingur hinriar nýju vonar og nýju stefnu í efnahagsmál- um, og hann mun stjórna þeim aðgerðu-m, sem stefnan stend- ur eða fel-lur með. Spurning: Hlýtur ekki gagn- rýnin á val ’manna til brezka þin-gsinis, kröfurnar um þjóð- stjórn og flokksdeil-ur milli íhaldsmann-a og Verkamanna- flokksins um framtíðarlauisn á efnahgsenfiðleikum Breta, að draga úr bjartsýni mann-a, um að Bretar komist yfir efnahags erfiðleika sína? Svar: Ég fyrir mitt leyti er bjartsýnni í þessum efnum en ég hefi verið í mörg ár. Hvað viðvík-ur hugmyndinni um þjóðstjórn, þá miunu a-llir þ-eir, sem glöggir eru á him dýpri rök brezkra stjórnmála. gera sér grein fyrir því, að þótt þjóðstjórn -kynni að leysa sum þjóðfélagsleg vandamá‘1, þá mundi hún jafnhliða skapa önnur, auk þeilrra vandamála, sem hún mundi ekki geta leyst. Höfuðviðfangsefnið n-ú er það, hvernig tekjuöflun ein- staklinga verði haldið innan hæfilegra marka, og þar eru launm-álin mikilvægasti liðux- inn. Því þarf að beina verka- 1-ýðshreýfingomni inm á þær brautir, sem samræmast bezt hinni nýju efnaihagspólitík. Því er na-uðsynlegt, að Verka- mannafl'okkurinn haldi sínum völdu-m, unz hann getur hrund ið því í framkvæmd, sem hann hefu-r skuldbund’ð sig til og gengið frá þeirri lagasetn-ingu, sem nau-ðsynleg er til þess. Mikilvægast af öllu er, að aðgerðir stjórnarinnar síðustu þrjá mánuði hafa hreinsað mik ið andrúmsloftð. Þjóðfélagið er heilbrígðara og styrkara með tilliti til framtíða'rinnar. Deilunum um það, hvort fella bæri gengið eða ekki, en þær höfðu oft veikjan-di áhrif á efnahagslífið á liðnu-m árum, er nú lokið. Þeirri kenningu hefur verið hafnað, að við ætt unm' að ha-lda áfram að standa un-dir hernaðar,skuldbindingum austan Súezskurðar. Og marg- ar úrelta-r kenningar um „vel- ferðarrík:ð“ hafa ekki staðizt d-óm reynslunnar. Margir thal-dsm-enn og ó- breytti-r kjósendur eru í hjarta sínu ánægðir yfir því, að ó- bærilegum hervarnabyrðum hefur verið aflétt, án þes-s, að þeir hafi sjálfir þurft að taka þá ábyrgð á sig. Á svipaðan hátt eru margir Verkamannaflokksþing-menn og kj-ósendur han-s í hjarta sínu ánægðir yfir, að ýmis ónauð- synleg félagsmálaþjón-usta hef- ur verið lögð niður í nafni sameiginlegra fórna þjóðarinn ar, því ómög-ulegt kynni að hafa reynzt að koma því í kring með annarskonar rök- semdarfærslu, svo sem með því að vitna til heiibrigðrar skynsemi ma-nna. En umfram allt, þá er n-ú sú tltfinning ríkjandi, að við stöndum nú loks — þó ekki of seint — andspænis örlaga- ríkum ákvörðunu-m, og það væri, hvonki rétt né unnt að nei-ta því, að sá möguleiki er hugsan-legur, að sagntfræðingar framtíðarinn-ar færi þær Verka ma-nnaflokknum til tekna. Síð- an árið 1945 höfum við aldrei fuindið eins glöggt og nú, að við stöndu-m andspænis köld- um staðreyndum lífsins í allri sinni nekt. — Observer. Frá heimsókn forsætisráðherra ísraels til íslands í september 1962. Frú Paula Ben-Gurion skrifar nafn sitt í gestabókina í Þjóðminjasafninu. Maður hennar, Davíð Ben-Gurión virðir fyrir sér mynd. (Ljósm. Mhl. Ól. K. M.) Frú Paula Ben-Gurion látin Kom til íslands 1962 með manni sínum — Var þekkt tyrir hreinskilni FRÚ Paula Ben-Gurion, kona Daviðs Ben-Gurions, fyrrum forsætisráðherra ísraels, lézt síðastliðinn mánudag í Beer- sheba sjúkrarúsinu í Tel Aviv. Hún var 76 ára að aldri. Maður hennar, sem er 82 ára að aldri, hafði dvalið hjá henni í sjúkrahúsinu um roorguninn, en var farinn nokkru áður en hú 1-ézt. Frú Paula Ben-Gurion var víðfræg fyrir hreinsklni sína og hún studdi mann sinn á hverju sem gekk á hinum langa og róstursama stjórn- miálaferli hans. Frú Paula Ben-Gurion fylgdi manni sinu-m í flestum opinberum heimsóknum, sem 'hann fór í á valdatíma sínum. Hún kom meðal annars með honum til íslands, en Davíð Ben-Gurion dval-dizt á íslandi í opinberri heim- sókn dagana 12.—16. septem- bar árið 1962. Sem fyrr segir var frú Paúla Ben-Gurion þekkt fyr- ir hreinskilni sína og þótti ómyrk í roáli. Þessi eiginleiki hennar kemur m.a. vel fra-m í spjalli hennar við blaða- mann Morgunblaðsins, sem átti sér stað er þau Ben Gurion skoðuðu Þjóðminja- safnið í Reykjavík á dögum heimsóknar þeirra hin-gað til lands. Kafli úr frásögn Morg- unblaðsins fer hér á eftir: „Fréttamaður Mbl. gekk við hliðina á frú Ben-Gurion, þegar komið var að krossfest- ingarmvnd frá kaþólskum tíma. Þar sást Jesús Kristur á krossinum. Frúin staðnæm-d- ist allt , einu, hristi höfuðið o,g benti á myndina, sneri sér síðan að fréttamanninum og sagði: „Þetta hefur al-drei gerzt. Vitið þér, að þetta hef- ur aldrei gerzt. Jesús Kristur var mikilmenni og hann væri mi-kilmenni, ef hann lifði í dag. En ég trúi ekki, að hann hafi verið sonur Guð-s, það getur ekkl verið, til þess hafði 'hann h'vorki andlega né líkam lega hæfileika. En hann er einn mesti maður, sem hefur lifað“. „Er þetta skoðun manna í fsraei?", spurði fréttamað-ur Mbl. „Þetta er bara mín persónu- lega skoðun. Og góði m,aður, ef þér setið þetia á prent, Framhaíd á bis. 20.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.