Morgunblaðið - 02.02.1968, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.02.1968, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1968 11 Brauðstofan T8ZKUVARA fyrir DÖIMÍUR $0txuak • • • ræsir bílinn SMYRILL LAUCAVEGI 170 - SIMI 12260 Fyrsta flokks rafgeymir sem fullnægir ströngustu kröfum Ford vörubifreið árgerð 1960 til sýnis og sölu við vöruafgreiðslu vora við Kleppsveg Eggert Kristjánsson & co. hf. Sími 1 1400. Laus staða Staða deildarfulltrúa við bókhald í skrifstofu Borgar- spítalans í Fossvogi er laus til umsóknar. Umsaekjanidi þarf að hafa staðigóða þekkingu á bók- haldi. Æskilegt er að hann hafi kynnzt skýrsluvélatækni. Laun samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkuirborgar. Umsóknir, ásamt upplýsimgum um nám og fyrri störf sendist Sjúkralhúsnefnd Reykjavík-ur, BoTganspítal- anium í Fossvogi fyrix 15. febr. n.k. Sjúkrahúsnefnd Reykjavikur. Reykjavík, 31. 1. 1968. Simi 16012 Vesturgötu 25. Smurt brauð, snittur, öl, gos. Opið frá kl. 9—23,30. Fiskiskip til sölu Við éigum ennþá nokkur fiski 'skip til sölu og afhendingar nú á vetrarvertíð, af stærð- unum 50—100 rúmlesta. — Hafið samband við okkur sem fyrst. Upplýsingar í símum 13630, 18105 og utan skrifstofu- tíma 36714 Fasteignir S fiskiskip Hafnarstræti 19. Fasteignaviðskipti. Björgvin Jónsson. 3Clœöning Vinyl veggfóðrið „May-Fair“ Yfir 50 litir og munstur. Hagstætt verð Klæðning hf, Laugavegi 164. Sími 21444. * Utsala — útsala Útsalan stendur sem hæst. Drengjajakkar 150 kr. Nælongallar 350 kr. Anorakar 295 kr. Gallabuxur 95 kr. Kvensiðbuxur 495 kr. Drengjaföt 95 kr. Hjá okkur er hægt að gera góð kaup. feddyn U bOiðfr* Laugavegi 31. — Sími 12815. Rúðuburkur 6 v. — 12 v. — 24 v. Varahlutaverzlun * Jó!i. Olafsson & Co. Brautarholti l Sími 11984. BiLAKAUP. Vel með farnir bílar til sölul og sýnis f bílageymslu okkar að Laugavegi 105. Tækifæri til að gera góð bílakaup.. — Hagstæð greiðslukjör. — Bílaskipti koma til greina. BÍLAKADP Transit 850 sendibíll árg. 66. Volkswagen árg. 66. Fiat 1500 árg. 64. Dodge Dart 270, óekinn árg. 68. Chevrolet Impala árg. 60. Land-Rover, klæddur árg. 65, 66. Cortina árg. 65, 67. Opel Reeord árg. 62, 64. Skoda TS árg. 62. Renault Major árg. 66. Bronco árg. 66. Skoda 1000 MB árg. 65. Opel Caravan árg. 59, 62. Mercedes Benz 220 S árg. 56, 58, 60. Dodge Weopon árg. 56. Taunus Trainsit árg. 62. H Taunus 12 M árg. 63. HTökum góða bíla í umboðssölul H Höfum rúmgott sýningarsvæði [ BL__________ innanhúss., UMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEG 105 SIMI 22466 SAMKVÆMISSOKKAR frá Mlary Quant Tízkudrottnin'g Englands MARY QUANT hefir sent á markaðinn samkvæmissokka GULL og SILFUR lita. Sérhver dama, sem notar vörur frá Mary Quant getur verið örugg um, að hún er klædd samkvæmt kröfum nýjustu tízku. Fást í helztu tízkuverzlunum. HEILDSÖLUBIRGÐIR: S. Oskatssött & CZo.j Heiidverzlun, Garðastræti 8. Sími 21840. Breiðfirðingar — Breiðfirðingar Þorrablót Breiðfirðingafélagsins verður hakiið í Sig- túni laugaidaginn 3. febrúar næstkomandi og hefst kl. 7 stundvíslega. Góð skemmtiatriði. Miðar afhemlir í Sigtúni fimmtuda'g og föstudag kL 5—7. Skemmtinefndin. Af hverju -S-eJbo^i 4- gólfteppi á stigahúsið Af því að þau þykja fallegustu filtteppin á markaðnum og hafa reynzt mjög vel. Stigahúsin í þessu nýja sambýlishúsi í Reykjavík eru klædd FEBOLIT-gólftepp- um, ásamt fjöldamörgum öðrum sambýl- ishúsum. Það er ótrúlegt, en satt, að vegna mjög hagkvæmra samninga er náðst hafa við FEBOLIT-verksmiðjurnar eru teppin í dag ódýrari en fyrir gengisfellingu. Söluumboð í Reykjavík: INNRÉTTINGABÚÐIN, Grensásvegi 3. — Sími 83430. KLÆÐNING H.F., Laugavegi 164. — Sími 21444. og helztu teppa- og byggingavöruverzlan- ir um land allt. FEBOLIT-umboðið Viðar Finnbogason heildverzlun. Grensásvegi 3. — Sími 23115.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.