Morgunblaðið - 15.05.1968, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.05.1968, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. MAÍ 1%«. 3 „Ntí situr alvaran í fyrirrtími" — litið inn á Leynimel 13 EINN góðan veðurdag kveðja þau dyra hjá Madsen klæðskera og flytja inn með „bevís“ upp á vasann — skó- smiðshjónin með ellefu börn, mæðgur með traust samband Jón Aðils í hlutverki sínu við annan heim og þjóðskáld ið eina. í kjölfar þeirra kem- ur svo danskur forretnings- maður. Öll þessi ósköp og meira til eiga sér stað meðan frúin er upp á Akranesi, en tengda Áróra Hall'dórsdöttir, fara nú með sömu hlutverk og í sýn ingunuim 1943. Þau gláfu sér tíma til að spjalla við okkux. — Mér finnst ég bara vera 25 árum yngri en fyirir 25 ár um, segir Emelía og hlær við um leið og hún fær sér sæti hjá okkur hinum. — Þetta er óneitanlega skrýtið — að fara svona í sarna hlutver.kið aftuir meina ég, — segir Áróra, en það er óneitanlega gaman. Já, mjög gaman. — Ojá, það mun 'kallaiSt vel af sér vikið af leika sama hlutverkið með 25 ára milli- bili, segir Jón og brosir. —■ Tilefnið að Leynimeln- um? — Það kom fnumvarp fyrir Allþingi, segir Jón, um „miðl un“ á húsnæði, þar sem gert var ráð fyrir því, að þeir sem hefðu rúmt um sig tétu öðrum elftir hluta af sdnu húsaskjóli. — Það voru húsnæðis- vandhæðin þá. — Þetta frumvarp vakti 'gríðar mikl- ar deilur og þeir voru fijótir sniilingarnir að sjá skoplegu hliðina á því. Og það var mik ið hlegið að þeasu 1 gamla daga. En nú? —• Ég er viss um, að það er ekki síður hægt að hlægja að þessu nú, segiir- EmeMa. Hugmyndin er jafn'góð og fyr ir 25 árum og ýmsurn smá- atriðum hefur verið breytt að tímans kröfum. mútter, sem góðar vonir stóðu til um að lægi dauð nið ur á hafsbotni, fylgist vel með sambýlisfólkinu og leggur sinn skilning í allt, sem fram fer í húsinu. Við erum stödld niður í Iðnó, en þar fer fram æfing á „Leynimel 13“ éftir Þrí- drang. Frumsýning er á fimmtudag. „Leynimeikir 13“ var fyrst sýndur í Fjalakett- inum árið 1943 og siíðan ekki meira í Reykjavík fyrr en nú, en allan tímann hefur það verið vinsælt viðffangsefni leikfélaganna úti á landi. Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á leikiritinu, það stytt og fært til nýnri táma, en þó tuttugu ag firnm ár séu liðin frá því það leit fyrst dagsins ljóis, hefutr támans tönn Mtt unnið á meginstoð- um þess. Þrír leikaranna, þau Eme- lía Jónasdóttir, Jón Aðiis og Jón Sigurbjörnsson og Áróra Halldórsdóttir leika skósmiða- hjónin, Sveinjón og Guddu. (Myndirnar tók Sv. Þormóðss.) — Hverjir fóru þá með helztu hlutverkin auk ykkar? — Fynst skal frægan telja Alfreð heiltin Andrésson, sem lék Madsen, og Haraid Á. Sigurðsson, sem lék Sveinjón skósmið ,segir Jón. — Lárus Ingólfsson lék Glas lækni og Inga Laxness fór með hlutveík frú Madsen, bætir Áróra við. — Og Anna Guðmundsdótt ir lék Möggu miðii, botnar Emelía. — Þú heffur túlkað þær martgar tengdamæðurnar um dagana, Emelía. — Já, þær enu orðnar nokkrar og kann alveg skín- andi vel við þær al'lar sam- Tengdamamma kvödd: Guðmundur Pálsson og Emelía Jónas- dóttir. — Þetta er alveg jafn- ferskt og þá, segir Áróira, þó frumvanpið sé ekki raunveru- lega til staðar núna. — Hvernig var þetta, þeg- ar Leynimelurinn var fyirst færður upp? — Jú, þeir skrifuðu þetta, Emil (Thonoddsen), Indriði (Waage) og. hann Haraidur (Á. Sigurðsson), segir Jón. Þeir byrjuðu eilginlaga á því að tryggja sér leikendur í flest hlutverkin . . . — Já, ég man, þegar þeir komu og spurðu, hvort þeir mættiu ekki neikna með mér í ' tengdamlömmuna, segir EmeMa. — Síðan byrjuðum við, seg ir Áróra, þegar þeir voru bún ir með upphafið. Affganginn fengum við svo á smáskömmt- um. Ég á enn ruilliuina mdna úr Fjalakettinum. og það sést vel á henni, hvernig þetta kom allt í pörtum frá þeim. STAKSTEINAR an. Það á svo vel við mig að rífast hressilega á sviðinu, seg ir Emelía og hlær dátt. — Nú er riýtt fólk með ykk ur á sviðinu. Hvernig finnst yklkur að vinna þetta með nýju fólki, — Þetta er skemmtilegt fólk og f-ullt af leikgleði, seg ir Emelía. Al'veg eins og í gamla daga. Síðain ræðum vi® um rev- íurnar. — Leynimelurinn eir eigin- lega ekki revía, helduæ fartsi, segir Jón. Revíurnar voru tímabundnar. Þæir fjölluðu um menn og miálefni líðandi stundar, á gamanisaman hétt. Framhald á bls. 20 Þjóðskáldið í vígaham. Sigurður Karlsson leikur þjóðskáldið Tobba, en Margrét Ólafsdóttir fer með hlutverk þjónustu- stúlkunnar. Samkvæmt „línunni" A ráðstefnu, sem kommúnista- leiðtogar héldu í Karlsbad 24,— 26. apríl 1967, var mörkuð „lín- an“, sem kommúnistar eiga að berjast eftir í . Vestur-Evrópu. Þar kemur meðal annars fram, | að einna brýnust nauðsyn sé fyr- ] ir kommúnista að koma á al-1 þýðufylkingum sem víðast. j Þetta á að gerast með viðræð-1 um milli kommúnista annars vegar og sósíaldemókrata, verka lýðsleiðtoga, friðarsinna og annarra hins vegar. í reynd á að framkvæma „lín- una“ á eftirfarandi hátt: a) Skipulögð verða f jöldamót- mæli árið 1969, þegax unnt verffl j ur að segja sig úr NATO. Stefna ber að því, að Atiantshafssátt- málinn verði leystur upp. í b) Sanna verður, að öryggis- mál Evrópu séu ekki aðeins nt- anríkisvandamál, heldur einniff innanríkisvandamál hvers ein- staks lands. Breshnev, leiðtogl rússneskra kommúnista, benti á það í Karlsbad, að „pólitíska { Ioftvogin fellur til vinstri, þegar* spennan minnkar, þar sem and- rúmsloft kalda stríðsins off stríðsögranir valda hins vegar erfiðleikum í starfsemi lýðræðis- aflanna“, þ.e. kommúnista. Fróðlegt hefur verið að fylgj- ast með því undanfarið, hvemig íslenzkir kommúnistar hafa reynt að fylgja „línunni“ frá Karlsbad. { í Þjóðviljanum í gær kemur fram, hvernig kommúnistar ætla að haga haráttu sinni gegn NATO. Þar er talað nm. „þjóðfrelsisbaráttu“ og sagt affl hún sé „örlagarík“. Síðan segir orðrétt: „Nú er það brýnasta verkefni þeirrar þjóðfrelsishreyfingar, sem undanfarin ár hefur háð baráttuna gegn bandarískum herstöðvum og aðildinni affl NATO, að hefja virka sókn gegn niðurlægingu hernáms- ins ...“ Sem sé kommúnistar á fslandf telja sig hafa stofnað ,,alþýðu- fylkinguna", sem skipuð var í Karlsbad og þeir eru þegar byrj aðir að skipuleggja „fjöldamót-j mælin.“ Haía ekki náð „línunni" Enda þótt kommúnistar í' Reykjavík fylgi „línu“ kommún- ; istaleiðtoganna nákvæmlega, er ekki hægt að segja það sama um starfsbræðu* þeirra á AkureyrL ' Þeir virðast enn lifa á Stalíns- j tímanum, og ekki hafa tekið til- j , lit til ummæla Breshnevs nm hættuna af „andrúmslofti kalda stríðsins og stríðsögrunum“ fyrir starfsemi kommúnista. Viðbrögffl menntaskólakennaranna tveggja, er reka kommúnistasellu viffl Menntaskólann á Akureyri, viffl gagnrýni Mbl. á starfsháttum þeirra hafa leitt innrætið í ljós. S. 1. sunnudag birtist greinar- korn eftir annan þeirra, « þar sem hann lýsir viffl- horfum sínum tU íslenzks þjóffl- félags á eftirfarandi hátt: „Hún (íslenzka borgarastéttin) er enn vanþróuð á öllum sviðum og sver sig affl því leyti í ætt viffl þá þjóðfélagshópa, sem í Af- ríku og Asíu hafa verið kallaðir „Iumpenbourgeoisie“, en kaUa mætti tötraburgeiga á íslenzku." í lok greinar sinnar kemst höf- undur svo að orði: „..... frum- skilyrði þess að nokkru verði hér áorkað, er að skólunum verðl tryggður vinnufriður fyrir of- sóknum afturhaldssömustu afla í þjóðfél." Stalínistinn fer sem sé fram á að geta stundað áróðursiðja sína einn og óhindraður. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.