Morgunblaðið - 15.05.1968, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 15.05.1968, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. MAf 1968. - Hörð Framh. af bls. 1 í því skyni að fylgjast með Lenin og öðrum meðlimum sovézku stjórnarinnar í því skyni að fremja hermdarverk á þeim. Savinkov, sem eftir borgarastyrjöldina stjórnaði gagnbyltingarstarfseminni frá París, sendi njósnara, skemmd arverkamenn og leigumorð- ingja til Sovétríkjanna, segir blaðið. — Savinkov hlaut sína refsingu, en það voru aðrir til einnig, sem óttuðust að flett yrði ofan af þeim og þá fyrst og fremst Masaryk. Hann leyndi á allan hátt, sem hann gat, sambandi sínu við morð- ingjana og þeir slógu ekki hendinni við því að taka við fjárframlögum úr fjárhirzlu forsetans til nýrra glæpa- verka, segir blaðið. Sovjeskaja Rossija segir enn fremur, að Masaryk hafi skrá um vmninga í Happdrætti Háskóla íslands í 5. flokki 1968 40259 kr. 500.000 517 kr. 100.000 Þmi númer hlutu 10.000 kr. vinning hverfs 6761 8615 11684 19771 23459 29667 38868 41519 49664 53155 áherzlu á, að þessar umræð- 6190 9189 13368 21870 28398 29760 40738 45974 60711 53802 ur um Tomas Masaryk nú 7843 657 11598 6638 13807 22864 28443 37211 Þesaí númer hlutu 5.000 fcr. vinning hvertt 10678 14319 19719 23468 33951 38976 44857 52854 fari einungis fram í því skyni, að þær megi verða þeim að gagni, sem vilja snúa hjóli sögunnar við og svipta tékkó- slóvsku þjóðina því, sem hún hefði áunnið. 1345 1505 7011 7255 10965 11693 15179 15571 19974 20187 23579 23645 84010 34179 89295 89641 45189 45828 52983 53085 1550 7412 11803 15620 20207 24171 34740 40104 46115 53556 — Siglingar 1606 7447 12416 15674 20653 25139 85063 40349 46181 51085 Framh. af bls. 1 danellasund en aðeins 91 hafi 2326 7555 12647 15784 20661 27016 35227 40371 46216 54372 2939 8544 12830 16325 20861 27878 36397 40893 47647 54527 snúið til baka sömu leið. 8386 9371 13166 16457 21179 28727 364X2 40925 47982 54579 Kemur þetta fram í skýrslu, 5014 9780 13242 16755 21180 29516 36733 41040 48822 56200 sem ráðuneytið gerir árlega og 6318 10050 13357 17283 21448 29752 37344 41105 50224 66421 iögð er fyrir þær þjóðir, er 5741 10234 13405 17631 21523 30852 37623 •41387 50888 56521 stóðu að undirsfcrift Montreaux 6977 10286 13482 17663 22171 31905 38043 42202 51343 56724 samþykktarinnar frá 1936 um 6257 10311 13921 18477 22252 32352 38212 43030 52359 58751 siglingar herskipa uim éður- greind sund. 6630 10426 14246 19312 23228 33051 38952 43207 52485 59951 í skýrslumni kemur ennfrem- þjónað af auðmýkt borgara- stétt Tékkóslóvakíu og allri hinni alþjóðlegu afturhalds- stefnu. Samkvæmt frásögn blaðsins hafi þessir aðilar skapað falskan hjúp í kring- um Masaryk, sem frelsara Tékkóslóvakíu, vammlausan lýðræðissinna og velmenntað- an forseta. f mörg ár hafi kapitalistarn ir og landeigendurnir haldið á lofti fölskum sögusögnum um hinn dyggðum prýdda lýð- ræðissinna, Masaryk, heldur blaðið fram enn fremur og leggur áherzlu á, að Masaryk hafi verið fjandsamlegur Sov- étríkjunum. — Við myndum ekki hafa byrjað að skrifa um þetta, ef ekki væru til staðar menn í Tékkóslóvakíu nú, sem í ákveðnum tilgangi eða af ör- væntingu hæfu upp raust sína með slagorðinu: „Snúum aftur til Masaryks". — Vita þeir, sem viðhafa þetta slagorð með annarlegri rödd, hvers konar ógæfu þeir kalla yfir þjóð sína? spyr blaðið, sem einnig leggur Aukavinningar: 40258 kr. 10.000 40260 kr. 10.000 Þessi númer hlutu 1500 kr. vinning hvert: 260 5022 10550 15067 19549 25799 278 5121 10637 15073 19644 25826 369 5151 10807 15122 19723 25843 376 5167 10857 15189 19745 25956 394 5260 10949 15357 19775 25995 768 5268 10970 15372 19902 26014 771 5364 10971 15402 19904 26091 806 5639 10973 15406 19994 26125 824 5644 11063 15470 20093 26409 842 5729 11070 15488 20250 26423 869 6148 11136 15504 20277 26549 855 6199 11458 15613 20382 26600 1051 6220 11524 15696 20555 26620 1105 6264 11547 15811 20777 26627 1118 6270 11672 15938 20779 26644 1168 6308 11780 15957 20849 26738 1199 6392 11787 15963 20968 27046 1247 6562 11927 16102 21110 27244 1252 6703 11966 16112 21230 27266 1276 6744 12006 16183 21245 27350 1317 7058 12035 16260 21397 27361 1355 7258 12080 16280 21455 27422 1382 7267 12104 16349 21527 27552 1393 7347 12111 16561 21634 27565 1589 7366 12123 16568 21813 27698 1642 7426 12191 16600 21821 27837 1669 7448 12225 16651 21897 27844 1695 7525 12302 16716 22010 27889 1747 7704 12387 16723 22061 27944 1761 7727 12425 16738 22362 28099 1787 7789 12439 16859 22516 28113 1944 7815 12534 16907 22541 28239 2051 7845 12744 17005 22555 28304 2114 7854 12767 17050 22591 28337 2133 7936 12827 17099 22610 28416 2314 7943 12868 17101 22675 28426 2335 7982 12974 17102 22761 28641 2367 8005 13014 17107 22796 28704 2375 8165 13173 17121 22897 28864 2446 8168 13216 17147 22957 28894 2488 8344 13218 17183 23002 28911 2590 8352 13311 17361 23028 29007 2628 8417 13327 17540 23062 29072 2645 8430 13495 17566 23075 29255 2727 8478 13556 17735 23116 29324 2975 8763 13590 17777 23237 29445 8010 8876 13601 17958 23510 29456 8268 8976 13700 18044 23522 29463 3362 9118 13711 18110 23700 29638 3451 9119 13754 18119 23720 29672 8465 9126 13902 18183 23758 29747 3672 9191 13924 18238 23765 29756 8691 9198 13928 18241 23822 29780 8713 9267 13938 18283 23865 29840 3744 9272 14057 18300 23911 29937 3797 9307 14071 18472 23984 29939 3808 9341 14111 18486 24046 29961 8851 9431 14122 18579 24055 30021 4091 9484 14198 18593 24328 30110 4095 9607 14212 18613 24343 30117 4136 9775 14231 18714 24349 30214 4220 9917 14345 18756 24540 30217 4240 9961 14357 18791 24581 30221 4267 10078 14424 18854 24700 30232 4360 10010 14458 18999 24883 30311 4501 10118 14579 19053 24907 30335 4536 10134 14645 19089 25301 30355 4578 10211 14652 19104 25321 30373 4589 10262 14668 19185 25581 30376 4746 10269 14766 19197 25592 30408 4764 10270 14780 19201 25600 30495 4775 10328 14804 19385 25664 30537 4870 10430 14952 19423 25725 30538 4944 10510 14992 19439 30633 35754 40153 45062 49224 54254 30697 35781 40343 45067 49319. 54326 30717 35838 40429 45088 -49367 54397 30745 35882 40447 45192 49456 54478 30855 35978 40536 45534 49515 54509 30936 36125 40567 45573 49522 54577 30975 36196 40570 45701 49609 54614 31033 36301 40598 45728 49694 54691 31059 36509 40632 45747 49760 54820 31690 36520 40702 45782 49794 54877 31194 36564 40710 45805 49881 54922 31258 36575 40733 45829 50078 54954 31324 36694 40971 45838 50191 55141 31338 36695 40974 45905 50263 55167 31467 36807 41070 46013 50287 55318 31599 36835 41158 46030 50310 55361 31727 37076 41200 46080 50340 55375 31763 37095 41264 46092 50568 55443 31779 37107 41369 46205 50599 55490 31841 37114 41384 46224 50617 55532 31894 37145 41408 46254 50652 55610 32137 37225 41531 46380 50671 55664 32259 37256 41626 46410 50679 55709 32266 37417 41689 46549 50726 55852 32399 37589 41690 46613 50753 55854 32534 37603 41713 46722 50769 55904 32869 37607 41753 46725 50787 56260 32966 37686 41892 46728 50821 56270 33015 37697 41976 46785 50857 56422 33039 37741 41993 46791 51080 56635 33062 37767 42007 46815 51094 56647 33124 37808 42296 46827 51153 56692 33426 37826 42403 46842 51206 56757 33460 37882 42459 46861 51220 56765 33536 38009 42464 46871 51259 56867 33736 38109 42482 46896 51327 57130 33884 38116 42712 47044 51460 57295 33913 38281 42773 47095 51570 57387 33921 38305 42914 47220 51635 57643 33968 38326 42964 47223 51688 57673 34014 38334 42973 47274 51690 57805 34037 38457 43241 47283 51971 57849 34085 38563 43275 47302 51972 57851 34219 38579 43292 47317 52048 57873 34343 38617 43309 47320 52077 57892 34352 38670 43335 47582 52113 57990 34359 38684 43385 47596 52132 58014 34441 38719 43426 47635 52413 58040 34475 38876 43468 47729 52649 58058 34587 38879 43485 47772 52685 58190 34765 38959 43564 47849 62710 58249 34787 39118 43599 47856 52791 58268 34806 39131 43608 47881 52928 58332 34844 39164 43745 47980 52930 58408 34984 39169 43868 48084 52939 58566 35019 39184 43891 48121 53042 58656 35034 39220 43939 48123 53056 58739 35099 39284 43978 48320 53066 58801 35115 39323 44064 48349 53134 58879 35145 39346 44081 48419 53191 58880 35197 39692 44128 48566 63279 58896 35207 39732 44321 48638 53311 59020 35260 39818 44400 48668 53453 59463 35277 39819 44505 48741 53487 59503 35329 39857 44584 48761 53513 59523 35351 39872 44597 48763 53517 59563 35364 39879 44598 48874 53711 59586 35451 39911 44702 48904 53726 59591 35454 39949 44734 48942 54077 B9598 35475 39994 44730 49049 54170 59677 35630 40088 44823 49084 54173 59756 35688 40122 44975 49117 54205 59797 35750 40143 45007 49217 54236 59811 ur fram, að meðan júnístyrjöldin Araba og fsraelsmanna stóð yf- ir, fór.u 47 sovézk herskip um sund n yfir í Miðjarðarihafið og 110 herskip skömmu etftir það. Af þessum 110 hatfa aðeins 67 snúið aftur til flotastöðva Rússa við Svairtahaf. — Pekingstjórn Framh. af bls. 1 stjórnin ætli sér að ræða við Bandaríkjamenn sé skilyrðislaus stöðvun loftárása þeirra á Norð- ur-Vietnam. Hann hafi einnig tekfð fram, að Ho Chi Minh, for seti, hafi sent sig sérstaklega til Peking til þess að spyrja Mao ráða um það, hvernig haga skyldi viðræðunum. Því á Chou En lai að hafa svarað hæðnislega: „Far- ið til hinna rússnesku vina yðar og sækið ráð til þeirra úr því þeir hafa talið yður á að falla í gildru Bandaríkjamanna“ Loks hafði Chou sagt, áð með því að fallast á friðarviðræður við Bandaríkjamenn hafi Hanoi- stjórnin svikið byltingarbræður sína í Suður Vietnam. Heimildum ber saman um, að Xuan Thuy hafi fengið mjög svo kuldalegar móttökur í Pek- ing. Ekki aðeins hafi Mao, for- maður neitað að hitta hann að máli, heldur hafi Chou En-lai neitað a'ð sitja hádegisverðarboð, sem haldið var Thuy til heiðurs og aðeins veitt honum nokkurra mínútna áheyrn. Fréttamenn í París benda á, að þgssi frétt komi vel heim og saman við það álit ýmissa ráða- mann þar, að fyrir stúdentaóeirð unum að undanförnu hafi staðið harður kjami Mao-sinna og fái þeir fyrirskipanir frá Peking um að gera ástandið í París óþolandi fyrir samninganefndirnar banda rísku og n-vietnamísku. Þar vi'ð bætist, að Pekingstjórn in kallaði heim þlaðafulltrúa sendiráðsins kínverska og frétta- menn fréttastofunnar „Nýja Kína“ rétt áður en viðræðumar hófust. 1 sambandi við þetta benda japanskir stjórnmálasérfræðing- ar á, að til lítils sé að semja um frið í Vietnam án vilja og sam- þykkis Kínverja. Þeir liti aðeins á Vietnam sem peð í þeirri skák sem þeir nú tefli í Asíu og missi þeir það, snúi þeir sér aðeins áð því að vinna önnur. — Heildarraimsókn Framhald af bls. 28 nú á sér stað. Munu þessar al- þjóðlegu rannsóknir m.a. beinast áð því hvort nauðsynlegt kunni að vera að friða ákveðin haf- svæði við Island, þar sem mikið er af ungfiski einkum út af norð austurlandi. Rannsóknirnar munu standa í þrjú ár. Fundurinn fól Alþjóðahafrann sóknaráðinu að skipuleggja þess ar rannsóknir í samráði við þær þjóðir, sem hér eiga hlut að máli. Þar sem enn eru nokkur vafa- atriði um áhrif vei'ðanna á þessa fiskstofna, var ákvörðun um til- lögu íslands um lokun ákveðinna hafsvæða frestað, unz fyrir liggja niðurstöður ofangreindra rann- sókna. Rannsóknir þessar munu m.a. fela í sér athuganir á aldurs- og lengdardreifingu þorsks og ýsu við Island og Grænland, ítar legar athuganir á fiskgöngum við Ísland og sérstaklega nánari at- huganir á göngu þorsks frá Grænlandi til íslands — bæði með merkingu og blóðflokka- athugunum. Talið er, að með slík um blóðflokkaathugunum megi greina á milli ísl. og grænlenzku þorskstofnanna. Annáð aðalviðfangsefni fundar ins var alþjóðlegt eftirlit með fiskveiðum á úthafinu og gerði fundurinn um það lokasamþykkt. Er það í því fólgið, að eftirlits- skip aðildarþjóðanna hafa heim- ild til að fylgjast með því, hvort alþjóðlegum reglum um búnað veiðarfæra, möskvastærð og lág- marksstær'ö á fiski sé hlýtt. Hef ur þetta í för með sér að íslenzk eftirlitsskip fá heimild til að athuga þessi atriði um borð í veiðiskipum allra aðildarþjóð- anna. Taka þessar reglur gildi 1. jan. 1970. Þá var fjallað um alþjóðlegar reglur um takmörkun á sókn í fiskstofnana. Að þessu sinni beindust umræður fyrst og fremst að hafsvæðum við norður Noreg og í Barentshafi, en þar er ástand fiskistofnanna mjög alvar legt. Var samþykkt brezk tillaga um athugun á því hvort ekki beri áð takmarka sóknina á þessum svæð um við núverandi fjölda sóknar- eininga. I framkvæmd þýðir þetta, ef samkomulag verður, að veiðiskip um verður ekki fjölgað á þessu svæði frá því sem nú er. Forseti Norður-austur-Atlants- hafs fiskveiðinefndarinnar er Davíð Ólafsson Seðlabankastjóri. Af íslands hálfu sátu fundinn Már Elísson fiskimálastjóri, Jón Jónsson forstjóri Hafrannsókna- stofnunarinnar dr. Gunnar G. Schram, deildarstjóri í utanríkis ráðuneytinu og Pétur Sigurðsson forstjóri Landhelgisgæzlunnar." — Leynimelur 13 Framhald af bls. 3 — Og menn skenwntu sér vel á kostnað náungans? — Já, já. Annars var þetta nú græskulaust gaman að mestu, segir Áróra, og menn tókiu því vel. Þó man ég einiu sinni til að málafenli hafi ris ið út atf revíu, en það leystist allt á- friðsamlegan hátt, eins og vera bar. — Nú virðist revían vera dauð. Hvað veldur? — Ungu skáldin okkar eru ekki nógu fundvís á kímni þjóðlifsins, segir Emelía. Það er nóg að gerast í kring um okkur, bæði gaman og al- vara. En nú situr alvaran í fyrírrúmi. Þar með eru þau rokin upp á sviðið, inn í Leynimel 13 — í hlutverkin, sem þau léfcu fyrst fyrir 25 árum. RITSTJÓRN • PREIMTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA SÍMI 10.100 — Vantraust Framhald af bls. 1 hennar á málefnum stúdenta að undanförnu, en þau -mál eru nú komin til kasta þinigsiins og hóf- ust umræður um þau með mjög eftirbektarveirðum hættá, því að þær urðu fljótlega að hvassyrtu rifrildi og bæði þingmenn og þingveirðir hlupu að, er svo leif út fyrir, að til alagsmála myndi koma milli leiðtoga viinstriarms istj ómarandstöðunnar, Framcois Mitterand og eins af þingmönm- um gauMiista. Var amdrúmsloftið svo æsingu blandið, að þingfor- seiti frestaði fundi, svo að menm næðu að stiiia skap sitt. Orsök þessa árekstrair var til- laga gaullisita um að gerð yrði einnar mínútu þögm til þeas. að lýsa vanþóknun á hinni mó'ðg- andi framkomu vinsbri sdnnaðra stúdenta í síðustu viku, em þá lögðu þeir rauðan tfána á grötf óþekkta hermannsims. Þingmemm vinstri flokkanna mótimæitu þesa airi tillögu ákaft, en að liðmu stuttu hléi var fundinum haldið áfram og Pompidou gerði greim fyrir áformum stjórmiarimnar um að reyna að koma á kyrrð við franska háskóla. Pompidou getur nú, enda þótt de Gaullie sé fjar- veramdi, kal'lað saman ríkisstjórn ina hvemær sem er söfcurn þess valdaumboðs, sem forsetinm lét honum í té. Pompidou skýrði firá þvi, að hanm hefði tekið þamm kost etftir hinar heiftarlegu óeirðir á fimmtu dagskvöldið að taka upp stetfniu, sem miðaði að friði og ró gagn- vart stúdentum, og hetfði hanm gert þetta eftir nána yfirvegun og eftir að hafa haft samráð við de Gaulle forseta. — í dag skora ég á allla, og þá fyrst og frernst stúdentama, til samvinnu og ég mun gera nauðsynlegar ráðstaf- amir í þessu skyni, sagði for- sætisráðherrann. Sakaruppgjöf handa stúdent- um. Pompidou skýrði frá því, að innam skamuns myndi hianm lieggja fram lagafrumvarp um sakarupp gjöf til hamda þeim stúdentum, sem voru dæmdir etftir uppþot- im í siðustu viku. Hamm sagði enm fremur, að komið yrði á fót ráðgetfanli nefnd, sem háskóla- kenna/rar, stúdentar og foreldrar stúdemita ættu sæti í. Þessi nefnd ætti að leggja fram tillögur fyri- ir ríkisstjómina varðandi emdur bætur á háskólakerfimiu. Franski forsætisráðherrann sagði, að þessir atburðir, sem menn hefðu orðið vitmi að, væru ekki tímabundið fyrirbrigði. — Það sem málið varðar er memm- ingarform okkar, ekki ríkisstjórn in, ekki stofnamimar, ekki einu sinmi Frakkliamd heldur hið efnis byggjulega og sálarlausa samfé- lag nútímiams. Ráðherramm skor- aði á stúdemta að gera fljótlega greim fyrir því, hvaða hugmynd- ir þeir ælu í brjósti varðamdi endurbætfur háskólakerfisins. Á meðam þessar umræður átitu sér stað í þjóðþinginu, héldu stú- dentar áfram aðgerðum sínum, sem minna á menningarbylting- una í Kína- Hatfizt hatfa miklar umræður þeirra á meðal uim gildi al'ls háskólakerfisins, en efcki ein ungis um Sorbonne. HáskóLa- byggimigaimar í latíniuhverfinu eru umdir yfirráðum mörg þúsiund stúdenta, sem þar halda til, síð- am lögreglam yfirgaf þetta svæði samkv. skipun frá Pompidou, for sætisráðhema. Rauður fámi blafct ir ytfir byggingunum .hiustað er á djassmúsik og ástandið iminnir á eitthvað á mil'li þess, sem ríkir á markaðstorgi og í byltingu. Á mánudagskvöld fór fram mik 11 mótmælaganga, sem stúdentar, verkamemn og aðrir tóku þátt í og var hún hámark sólahrings- alsherjarverfcfalls, sem fjögur að- al verka 1 ýðssambönd lamdsins höfðu boðað til. Var þetta fjöl- menmasta mótmælagamga, sem fra hefur farið á siðari árum í Frafck Iiamdi. Þátttaka í alsherjarverfcfallijnu var mest í Norður-Frakklamdi, em þar var hún sögð algjör í kolanámum, vefnaðarverksmiðj- j um og sfcól'um. f öðrum hlutum iandsims tófcu yfir hekninigur við i komandi stairfsmanna þátt í hemmi en í hötfuðborginmi sjáliri var þátttafca miklu minni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.