Morgunblaðið - 15.05.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.05.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. MAÍ 1958. 7 Gráni gamli gáir til ve5urs Gráni gamli í Laxnesi, rekur hér haus út um gluggann í Laxnesi, svona rétt til að gá til veðurs, og vita á hverju hann megi eiga von, Jjegar hann bregður undir sig betri löppinni á graenum bölum í Mosfellsdal. Sveinn Þormóðsson var þama á ferð um heigina, og smellti mynd af Grána gamla. Þann 20.4. voru gefin saman í Hall grímskirkju af sr. Ragnari Fjalar Lárussyni ungfrú MálfríSur Gunn- laugsdóttir og Sigmar Holbergsson Heimili þeirra er að Hjarðarhaga 36. Rvík. Studio Guðmundar) Þann 20.4 voru gefin saman i hjónaband í Háteigskirkju af sr. Jóni Þorvarðssyni ungfrú. Rósa- munda Helgadóttir og Eysteinn Gunnarsson Heimili þeirra er að Framnesveg 11 Rvík. Þann 4. maí voru gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju af Sr. Jóni Þorvarðssyni ungfr. Sigríð- ur Anna Þorgrímsdóttir og Þor- steinn Steingrímsson Heimili þeirra er að Brekkulæk 4. Rvk. (Studió Guðmundar) 4. mai voru gefin saman i hjóna band i Neskirkju of sr. Jóni Thor- arensen ungf. Soffía Jóna Jóns- dottir og Páll A. Guðmundsson Heimili þeirra er Háagerði 16. (Studio Guðmundar) Er krían komin? Komin er með klofið stél Kriu vargurinn. Víkur værðar doði og vetur um sinn. Um sál mína fer sumar við sönginn þinn. Komin er nú kotroskin krian fuglinn minn. Léttfleyg hún leitar 1 lága hólmann sinn. Engin móðir annast betur angann sinn. Þórarinn frá SteintúnL Þann 15.4 voru gefin saman í hjónaband í Kópavogskirkju af sr. I Gunnari Árnasyni ungfr. Inga Jóna Stefánsdóttir og Kristinn Her mannsson Heimili þeirra er Hlíðar veg 23 Kóp. (Stodio Guðmundar) S.l. laugardag voru gefin saman 1 hjónaband af séra Jóni Thoraren sen í Árbæjarkirkju stud, jur. Sig- I ríður Ólafsdóttir, Einimel 16 | Reykjavík og stud. júr. Páll Sig- urðsson, Sauðárkróki. Heimili þeirra er að Baldursgötu 12. (Birt aftur vegna misritunar.) Minningarspj öld Minningarspjöld minningar- sjóðs Maríu Jónsdóttur, flug- freyju fást hjá Oculu-s, Austurstræ-ti 7, verzluninni Lýsing, Hverfis- götu 64, snyrtistofunni Valhöll, Laugaveg 25 og Maríu Ólafsdótt ur, Dvergasteini, Reyðarfirð; Minningarspjöld Flugbjörgunar sveitarinnar , fást hjá bókafbúð Braga Brynj ólfss'onar. Sigurði M. Þorsteins- syni, Goðheimum 22, sími 32060, ’ Sigurðd Waage, Laugarásvegi | 73, sími 34527, Stefáni Bjarna- ! syni, hæðargarði 54, s. 37992, og Maignúsi Þórarinssyni, ÁIÍ- Gamalt og gott Oiðskviðaklasi Gamalt og gott. Enginn hýru af honum spur, auðugur býr á Hóli, kærleiksrýr og kosta þur, karbólsýru Guðmundur. Um Guðmund á Þorlkeilllsseli eftir Jón sauðamann hans. TIL SÖLU einíbýlishús í Smáíbúða- Ihverfi. Skipiti á 3jai—4ra herib. íbúð æsiki'leg, á svip- oiöuim slóðum. Einbýlishús á Seltjarnarnefei Einbýlishús við við Miðbæ 5 herb. íbúð í Vesturbænum, bilskúrsréttur. 4ra herb. íbúð á hæð við Skipasund, bílskúrsrét'tur. 4ra herb. íbúð á 3. hæð í Stóra gerði, mjög vöndiuð fbúð. 4ra herb. risíbúð við Grettis- gótu. 4ra herb. risábúð við Hrísa- teig. 3ja herb. íbúð við Lauigarnes- veg. 3ja herb. íbúð við SörlaskjóL 3ja herb. íbúð við Efsitasund. 3ja herb. jarðhæð á Seltjam- annesi. 2ja herb. íbúð við Blómvaila- götu. 4ra herb. íbúð í tvíbýlishúsi í Kópavogi. Steinn Jónsson hdL Lógfræðistofa og fasteignasala KirkjuhvolL Símar 19090 og 14951. Kvöldsími sölumanns 23602. Trillubátaeigendur Perno Graph dýptanmælir liitið notaður til sölu. Verð kr. 11 þús. Uppl. eftir há- degi í Grindiavik. Simi 8006. Taunus ’65 tia sölu og sýnis að Öldu- götu 25 A. Simi 15274 eftir kl. 5 í dag. 14 til 16 ára telpa óskast til að gæta barna meðan konan viinniur úti. Upplýsirugar í skna 37423. Hey til sölu Brauitarhol't. Sími um Brúarland. Til sölu Rússajeppi, B.M.C., dísiL Kristinshús. Uppl. í síma 16825. Skellinaðra ángerð 1957 til sölu. — Upplýsiragar í sírna 52362. Til leigu Kjallaraíbúð til leiigiu, tvö herbengi og eldhús, allt sér. Til'boð óskast senit blaðinu fyrir föstudag, merkt „Séribúð 8640“. Marsey Ferguson Slkiurðigröfusamstæða til sölu. Upplýsingaæ í síma 1642, Keflavík, eflir kl. 7 á kvöldin. Seljum í dag og naestu daga smágaillað- ar kven- og unglingasíð- buxur. Einnig efnisbúta og fBeira. Mjög haigstætt verð. Buxnasalan Bolh. 6, 3. h. Til sölu John Deene 400 ángerð ’67 ákurðigröfusaimstæða mjög lítið notjuð. Uppll. gefur Matthías í sima 1642, Keflavik, eftir M. 7 sd. Keflavík — Suðurnes Bridigestone-ihjólibarðar, auirhlífar, ódýr bflteppi, samlokur fyrir hægri akst- ur. Stapafell, sími 1730. Óska að taka á leigu 2ja>—3ja herib. íbúð fyrir uragt reglusamlt par. Uppl. í sima 8-32-44. Keflavík — Suðurnes Haka Varima al sjálfvinku þvottarvélarnar, verð að- eiras kr. 19.650. Haigkvæmir igreiðslusk ilmálar. Stapafell, sími 1730. Fimmtudaginn 9. þ. m. var rykfraikki tek- iran í misgripum. Góðifús- lega ski'lið horaum og takið yðar. Kaffihöll, Austursitr 3. Vélamaður Atvinna á trésmíðavélar óskast. Gluggasmiðjan Síðumúla 12. Maður óskast til að reka flskbúð í 2—3 mán. Uppl. í síma 52225. Rússa jeppi Keflavík — Njarðvík í ágætu staradi til sölu. Hagkvæmt verð. Upplýs- inigar í síma 36093. Hjón með eitt bam óska eftir líitilli fbúð. Upplýs- iragax í síma 2245. Sófi, tveir stólar Volkswagen 1963 og ffleira til sölu að Hólm- garði 39. Sími 36093. tfl sölu, nýskoðaður. Uppl. í síma 82275 frá kL 9—6 í dag og á mongun. íbúð óskast 3ja—4ra henb. íbúð óskast tifl leiigu nú þegar. Uppl. í skna 16087. Tvíbreiða kakhiið er komið. Ódýrar galla- buxur á 117,26 stk. Ódýrar drengjaskyrtur á 133,35 stk Þorsteinsbúð Snorrabraut 61 og Keiflav. Volkswagen eða Fiat 1100, áng. 1963 eða ’64 ósk- ast tia kaups. Þarf að vera í igóðu ásigkomulagi. Stað- greiðsla. Uppl. í síma 52438 í dag og á morgun. Keflavík Til sölu 129 ferm. íbúð á efri hæð. Allt sér. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns. Simi 2376. Talstöð til sölu (sendibíll). Stöðvarleyfi getur fylgt. Uppl. í sima 13728. Keflavík Dagheimilið í Tjarnar- lundi starfar daglega M. 1—6 í sumar, ef næg þátt- taka fæst. Mercedes-Benz 220S, áng. ’60, til sö3u. Nýlega inrafluttur. Uppl. í símum 20140 — 10383. Nefndin. Skemmtileg 2ja herb. íbúð með húsgögraum og Baby-gam, sírna til leigu i um 4 mán. Sérih., sérinng. Regilusemi Sönderbong-garn, skútu- garn, hjartaigarn, norska Álgárdsgarnið. Falleg út- áskilin. Uppl. í síma 1-4628 eftir kl. 5 e. h. prjónamunstur. Þorsteins- búð, Snorrabr. 61, og Kvik. Barnarúm, Chevrolet bflmótor 6 cyl, áng. ’54 eða eldri óskasL Uppl. í simum 17844 og 38018. bamastóll og rafmagn6- suðupottur til sölu. Sími 34697.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.