Morgunblaðið - 15.05.1968, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 15.05.1968, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. MAf 19®8. Hlutverk og aöstaöa stjórn- valda til áhrifa á iðnþróunina Erindi Jóhanns Hafstein, iðnaðarmála ráðherra, flutt á iðnþróunarráðstefnu sjálfstœðismanna 2. — 4. maí síðastl. Virðulegu ’þátttakendur í iðn- þróunarráðstefnu Sjálfstæðis- manna! Segja má, að það geti verið ' nokkurt álitamál, hversu lítil eða mikil afskipti stjórnvalda skuli vera í samfoandi við þróun at- vinnugreina, iðnaðar sem ann- arra. Að mínum dómi á hlutverk stjórnvaldanna, ríkis- stjórnar og Alþingis, fyrst og fremst að vera slíkt að veita at- vinnugreinunum atfoeina hverju sinni, miðað við breytilegar að- stæður frá ári til árs. Aðstaða stjórnvalda til að veita slíkan atfoeina er að sjálfsögðu mjög misjöfn og mótast af þróun efna hagsmála almennt. í>að liggur þó í augum uppi, að það er fyrst og fremst á sviði löggjafar og fjármála sem stjórn völd landsins hafa aðstöðu til að láta í té sinn atbeina, jafnframt undirbúningi og rannsóknum nýrra möguleika. Stundum þykja afskiptin ef til vill of mik il, í annan tíma of lítil, og hér sem endranær er það vandinn að rata meðalhófið. Stefna ríkisstjómarinnar skýrt mörkuð Ríkisstjórnin hefur lagt megin áherzlu á, að iðnaðinum mætti vera fullljóst, að hverju hún stefndi í stórum dráttum í sam- bandi við iðnþróunina í landinu. Hefi ég jafnan gert samtökum iðnaðarins grein fyrir viðhorf- um ríkisstjórnarinnar á hverj- um tíma, foæði í sambandi við ársþing iðnrekenda, þing Lands- samfoands iðnaðarmanna og í annn tíma. Ég vil rifja upp í örfáum orð um ýmsa megindrætti þessara mála, sem ég gerði grein fyrir á fundi Félags íslenzkra iðnrek- enda 5. febrúar 1966,en þar sagði ég m.a.: Ríkisstjórnin vill stefna að því, að ríkja megi jafnrétti milli aðalatvinnuvega landsmanna og að því er unnið, að hagsmunir einstöku atvinnugreina séu ekki fyrir foorð foornir. í öðru lagi sé að því stefnt að létta tollum af vélum og hráefn um iðnaðarins, samfara því að tollum sé almennt aflétt til þess að veitá almenningi ódýrara og betra vöruval, og draga með því úr dýrtíð i landinu. Séð verði tii þess, að iðnaðurinn í landinu njóti í þessu sambandi eðlilega aðlögunartíma, og ráðstafanir gerðar í lánamálum og á annan hátt til að gera honum auðveld- ara að tileinka sér ýmsa tækni og aukna hagræðingu og fram- leiðni til eflingar þessari at- vinnugrein í frjálsari viðskipt- um. Haldið verði áfram að efla Iðnlánasjóð svo að iðnaðinum skapizt viðunandi -stofnlánaað- staða, jafnframt því sem gert er ráð fyrir, að aðstaða hans bankakerfinu haldizt til jafn? við aðrar atvinnúgreinar. Ríkisstjórnin hefur stuðlað að því að hefjast megi í landinu nýjar atvinnugreinar á sviði iðn aðarins, þar sem horfur eru á, að verð og gæði standist erlenda samkeppni og þjóðhagslega mik- ilvægt að slíkar atvinnugreinar eflizt, svo sem innlend stálskipa smíði, samfara endurbyggingu gamalla og úreltra dráttar- brauta, og efling fiskiðnaðarins, m.a. með niðursuðu og niður- lagningu sjávarafurða til út- flutnings. Sett hafa verið lög um rann- sóknir í þágu atvinnuveganna, og þar með stórefldar rannsókn- ir á sviði iðnaðarins á vegum tveggja stofnana, Rannsóknar- stofnunar iðnaðarins og Rann- sóknarstofnunar byggingariðn- aðarins. Stefnt hefur verið að virkjun stórfljóta landsins, byggingu stórra orkuvera, sem séu grund- völlur og orkugjafi fjölþættrar iðnvæðingar í landinu. Orkuver landsins sem eign íslendinga en til þess að virkja megi í stórum stíl, og undir lántökum verði ris- ið á sem hagkvæmastan hátt, er tryggi ódýrari raforku, og til þess að styrkari stoðum sé rennt undir atvinnulíf landsmanna, verði erlendu áhættufjármagni veitt aðild að stóriðju ef hag- kvæmt þykir samkvæmt mati hverju sinni, og landsmenn brest ur fjárhagslegt bolmagn eða að- taða. Ríkisstjórnin hefur leitað og mun leita samráðs og samvinnu við samtök iðnaðarins, Félags ís- lenzkra ðinrekenda og Landsani bands iðnaðarmanna um hags- munamál iðnaðarins, og stefnir að því að efla samstarf þessara aðila við iðnaðarmálaráðuneytið og þær stofnanir iðnaðarins, sem undir það heyra, svo sem rann- sóknastofnanirnar og Iðnaðar málastofnun íslands. Viðhorf í tollamálum: Við setningu ársþings iðnrek- enda 29. apríl 1966, gerði ég alveg sérstaklega grein fyrir við horfum og stefnu ríkisstjórnar- innar í tollamálum, m.a. vegna þess að ég taldi að mikilvægt væri, að iðnaðinum væri full- ljóst að hverju kynni að stefna. Of langt mál væri að rekja þetta nú nánar, en rifja mætti upp einstök atriði. Ég minnti á gagngerðar umbætur, sem orðið hefðu í íslenzkum efnahagsmál- um. Verzlunin hefði verið gefin frjáls, höftum á framkvæmdum hefði verið aflétt, gengisskrán- ingin hefði verið leiðrétjt. Þess- ar umbætur hefðu haft víðtæk áhrif til þess að örva vöxt þjóð- arframleiðslu og auka velmegun í landinu. Ég minnti á að það tollakerfi, sem við byggjum við, væri að verulegu leyti mótað á tímum hei mskreppunmiar og þeiinra efnahiaigisörðuglelka, sem við átfcum við að etja á árun- -um eftir styrjöldiana. Þetta tol la- 'kerfi væri í ósaimræ>mi við nú- venamdi aðstæður í efnahagsmál- um og við þá stefniu, sem fylgt hefði verið í viðskiptaimiálum í nágraninalöndum okkar. Athug- amir, sem gerðar hefðu verið á áhirifum himma háu tolla hér á lamdi bentu til þess, að þeiir hefðu verið þróum efmahagslífs- inis skaðlegiir og gilti það einmig um iðniaðinn sem heild, emda þótt mikill toMavemd á sumum sviðum hefði stuðfeð að vexti einstakira greina hans. Síðan er gerð nánari grein fyrir aðgerð- um ríkisstjómairinmiar í tóllamái um og verð ég að láta mér nægja hér að vitna til þeiss, emda að- gengilegt fyrir ráðstefnuna. Iðnþróunarlöggjöf: Mig lamgar nú tii að minnast mokkruim orðum á ýmsa löggjöf síðari áma, sem öJil smertir aiveg sórstakiega iðmþróum í landinu. Sett eru ný iög um Iðnaaðr- málastofnun ísliandis árið 1962. Árið 1962 eru einnig sett heim ildarlög fyirir ríkisstjórnina til þess að ábyrgjast lán til þriggja skipasmíðastöðva, og 1965 eru aft ur seitt lög um heimild fyrir ríkisstjórmina til þess að ábyrgj ast lán til byggimgar dráttar- brauta og skipasmíðastöðva. Og á síðaista Alþingi voru afgreidd lög, sem heimila ríkisstjóminni að ábyrgjast lán allt að 50 millj. kr. til þess að efla skipaismíða- stöðvarmiar í lamdinu, og.þá jafm framt ákveðið að ríkisóbyrgð- irnar megi nema allt að 80% Jóhann Hafstein. af verðmæti viðkomamdi fram kvæmda, miðað við 60% áður. Á síðustu árum hafa veæið sett mjög .merk lög um Iðnlánasjóð, en árið 1963 voæu sett ný lög um sjóðinn að lokinni vaindlegri heilHarendunskoðuin, en þessi lög gjöf markar tímamót, og með henni grundvallast upphaf að sterkum stofnlánasjóði fyrir iðn aðinn. Þá Voru tekiin í lög á- kvæði um iðnlánasjóðsgjald, sem iðnreksturinn greiðir sjálfur til Iðníánasjóðs, og nemur það ár- legum tekjum fyrir sjóðinn um 20 millj. kr. eins og nú stendur, en jafnframt hefur ríkisstjóm- in á undanförum árurn gengist fyrir lánveitingu ti'l sjóðsins til endurútláraa samkvæmt foeimild- um, sem veittar hafa verið í iðn- lánasjóðslögunium, og ríkissjóður leggur sjóðnum 10 millj. kr. framlag áriega. Við Iðnlána- sjóð hefur verið stofnuð hagræð ingalánadei'ld, einnig iiániadeild veiðafæraiðnaðarins til sérstakB stuðnings þeirri atvinougrein, og á síðasta Aiþingi voru afgreidd ar breytingar á iðnlánasjóðslög. um, sem stuðluðu að því að veita tilstyrk heildarsamtökum iðnað- arins, Landsambandi iðnaðaa manna og Félagi íslenzkra iðn» rekenda, j'afnfnamt því sem veiðafæraiðnaðurinn var enn veitt nokkur aðstoð. Ráðstöfunar fé Iðnilánasjóðs hefur farið sí- vaxandi frá ári til árs, og ruem- ur nú árlega á ainniað hundrað miillj. kr. Jafnframt þessu hefur Iðnaðairbankinn verið í stöðug- um vexti till mikils framgangs fyrir iðnaðinn, en iðnaðurinn að öðru leyti notið siinnar fyrri hluit deilllar í bankakerfinu almennit. Árið 1963 voru sett lög um Tækniskóla íslands, sem haáa mikla þýðingu fyrir Menzkan iðniað, og aðra tæikniþróun at- vinnugreina í landinu. Árið 1964 voru sett lög um kísilgúrveirksmiðju við Mývatn, og þeirn síðan breytt í endan- legt horf árið 1966. Árið 1964 eru sett ný lög um breytingu á laiusaskuldum iðn- aðarins í föst lán til hagræðis fyrir iðnaðinn og munu slíkar lánveitingar haia numið uf 30 ti'l 40 miilj. kr. Á árinu 1965 eru sett lög um Landsvirkjun, lög um Laxár- virkjun og lög um ráðstafanir til að bæta fjárfoag Rafmagms- veitna ríkisins. Bn þróun raf- orkumála hefur af eðlilegum á- stæðum mjög verulega þýðinigu fyrir vöxt og viðgamg iðnaðar- ins í landinu. Á árumum 1959 til 1966 á sér stað aukning á raf- orku úr 121 þús. kw. í 168 þús. kw. eða 38,5% aukning. En Búrfeilisvirkjun ein, sem nú er gert ráð fyrir að framkvæma í tveimur samhangandi áföngum, og að er umnið, er 210 þús. kw., eða töluvert miklu meira en öll sú raforka, bæði vatnsafls- orka og varmaorka, sem þegai var fyrir í landinu. 97% lands- manma hafa nú þegar fengið raf- magn til einkanota, og þar af 95% frá almenningsveitunum. All ir kaupstaðir og kauptún lands ins hafa rafvæðzt og 86% sveita býla, en gert er ráð fyrir að rafvæðingu þeirra veaði lokið í byrjun næsta áratugs. Með hlið- sjón af þessu er augljóst, að virkjanir eða orkufiram'leiðsla í landinu verður fyrst og fremsrt hér á eftir þýðimgarmesrt í sam- bandi við íramtíðariðnþróun landsins. Seitt voru lög um rannsóknir í þágu atvimmuvegamna árið 1965. Lög um iðnfræðslu voru sertt árið 1966. Og árið 1966, í þingloikin, eru sett lög um álbræðslu í Straums- vík, eims og kunnugt er, eða löggjöf til staðfestingar á sarnn- imgsgerð ríkisstjómarimnar við svissnieska álfyrirtæikið, en gert er ráð fyrir því, að framleiðsrta hrááls geti hafizt á næsta óri. Á sl. ári voru sett ný lög um Orkumálaistofnun iandsins. Sú upptalning, sem ég nú hef gerf, er engan vegirnn tæmandi, En hún gefur nokkra hugmynd um lífræna hreyfingu til fram- faira í löggjöf lamdsins á síðarj árum, sem stefnt hefur að auk, inni eflingu iðnaðar landsm'anna. Undirbúningur og rannsóknir nýrra möguleika. Ég skal nú víkja nok'krum orðum að því hlutverki stjórn- valda að standa fyrir eða stuðla að undirbúnimgi og rannaóknum á nýjúm möguleikum til iðnþró- unar i lamdinu. Með hverjum hætti slíkt má verða skýrist bezt með því að rifja iaiuslega upp nokkuð það, sem gerzt hefur og er að gerast á þessu sviði. Þainn 5. maí 1961 skipaði þá- verandi iðnaðarmáiaæáðherra, Bjiarni Bemediktsson, svotoaliliaða stóriðjumefnd til þess að kanna stóriðjumöguleika hér á landi. Eins og kunmugt eir hafði þeæi mefnd forgöngu um að undir- búa samningama um álbræðsl- una, og nefndin vann einnig að athugun fleiri mála. Nefni ég í því sambandi undirbúning earnn- inga og löggjiafar um kisilgúr- vimnslu, arthugun á möguleilkum til þess að komia hér upp olíu- hTeinsunairstöð, brenmiisteims- vinnslu o.fl. Þegar megin- veirkefni mefndarinnar var lok- ið með jiákvæðum árangri, tók Iðnþróunairráð við hJutvenki stóriðjuneifndar, ein þó með víð- tækara verksviði, þar sem Iðn- þróunarráð skal fj'allla um iðn- þróun landsims almenmit, fjár- hagsiega, viðskiptalega og tækmi'lega og stuðla að rainn- sóknum á möguleikum til nýrra iðngreima samhliða eflingu þeirra, sem fyrir eru, í þeim til- gangi að vinna að framkvæmd máia, veita einstaklingum, félög- um og samtökum iðmaðar- ins brtaiurtargengi þar að lútandL Vík ég nánar að Iðnþróuruarráð- inu síðar. Rainmsóknarstofnanir iðmaðar- ins hafa verið efldar. Rannsókn einstakra mála hefir veæið lát- in fara fram, anmaðhvort fyrir beiðni samtaka iðnaðarins eða að frumkvæði stjómvalda. Nefni ég í þessu sambandi athugum norsks sérfræðimgs á aðlögumarvanda- mál'um iðnaðarins og athugun á aukinmi hagkvæmni við sam- rurna eða samstarf fyriirtækjia. Ennfremur má minma á skipum 'tæknimefndar, en áfiisgerð nefndarinmar liggur fyrir til frekari úrvinnslu. Nefna mó ait- hugun, sem iðnaðarmálaráðumeyrt ið og Iðmaðarmálastofmumim hafa Lártið fara fram á möguieifc- um til þess að koma upp stórri sútumarverksmiðju, ul'lanramm- sóknir, sem fram bafa farið í samvinnu við Norðmenn, hagræð mgarnámskeið, sem eflnt hefir verið til á vegum Iðmaðarmála- stofnunarinniar og fé veitt til á fjáTflöguim. Fleira mætti neflna af svipuðu tagi, en þetta ærtrti að bregða upp mynd af því hlut- verki stjórmvalda, sem ég hefi kailað undirbúninig og rarnn- sóknir nýrra möguleika. Það verður á hinn bóginn að Skiljiast ti'l hlýtar, að á slíkum sviðum er ríkisstjórn og aðrir opinberir aðilar að koma tiil lið- sinniis við eimsrtahlimga og félög þeirra eða fyrirtæki í iðnaði og iðnnekstri, en ekki að ganga inn í eða taka að sér þeirra hlut- verk. Iðnþróunarráð stofnað. Ég hefi ekki vikið að mang- háttuðum afskiptum sem íslemzk stjórmvöld hafa haft af láns- fjármálum iðnaðarins, bæði stofn lámum og rekstrariánum, en stjómsýslan hefur að þessu leyti miðað að sarma marki að veita iðnþróun í landinu brautargengL Mér þykk rétt að gerta þess hér, að um áramótin 1966-7, skip aði iðnaðarmálaráðherra Iðnþró uniarráð, er skyldi vera iðnaðar- málairáðuneytinu til styrktar um meðferð meiriháttar mála, er snerrta iðnþróun landsins. Iðn- þróunanráðið er þannig skipað, að eftirtaldir aðilar skipa hver sinn fulltrúa í ráðið, en iðn- aðarmálaráðherra gegnir for- meninsku þess: Seðlabanki íslands, Fram- kvæmdasjóður íslands, Efnahags stofnunin, Iðnaðarmálaisrtofniun íslands, Iðnlámasjóður, Félag ís- lenzkira iðnrekenda, Landsam fband iðnaðarmanna, iðnaðar- deild Sambands íslenzkria sam- vininufélaga og Iðja, srtærsta fé- lag iðnveækafólks í landiniu. Segja má að stairfsemi Iðnþró- unanráðs sé enn á fnumstigi, og að ekki verði að svo stöddu spáð um nytsemi þess. Hins veg- ar er til athugunar, eins og ég hefi gert grein fyrir á öðruim vettvangi, frekari efling Iðnþró- umarráðsins, e.t.v. í sambandi við skipu'lagsbreytingar á iðnaðar- málaráðuneytinu og Iðmaðar- málastofmun íslanils. Um árangur iðnþróunar í land- inu. Nú mætti varpa flram þeirri spurningu, hver hefði þá orðið áramgurinm af iðnþróun í lamid- inu á undanförnum árum, bæði fyrir ti'lverknað og áhrif stjórn- valda, sem og eigin framtaks iðmaðarmamma og iðmrekenda. Memn hafa að vísu heyrrt stöð- ugt rtal um samdrátt í iðraaði, og m.a. vegna skilningsleysis stjórnvalda, og harnn þyrfti að búa við of harða og ósann- gjiarmia samkeppni af immfluttum iðnvamingi. Eg mimni á það, að stjórmarandstæðiragar hafa á undanförnum árum á Alþingi, ár eftir ár, borið fram þingsálykt- unartilllögur um, að rannsókn væri hiafim á samdrættinum í ís- lenzkum iðmaði. Ég hefi vairað við slíku og ekki tailið l'íklegt Framhald á bls. 17

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.