Morgunblaðið - 15.05.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.05.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. MAÍ 1968. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavaxahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135. Atvinna óskast Vanur meiraprófsbílstjóri ósícar eftir vinmi við akst- ur, helzt út á land. Uppl. í síma (92)2276. GARÐYRKJA Tek að mér hverskoniar skrúðgarðav. Lóðarstands., heilullagnir, girðinigar og fl. Þór Snorra son, skrúðgair ð yrkj uimeist- aii. Síani 16897. Alls konar viðgerðir og breytinigar á rörwn, hreinlætistækjum, þétting á krönium og mangt fl. Srmi 30091. Keflavík Tveggja 'herbemgja íbúð óskagt á leiigu. Algj'ör reglu semi Uppl. í símia 1410. Vélritun Tek að mér vélrifcuií og enskar bréfaskriftir. Fljót og góð vinna. Upplýsingar í síma 83578. Notað mótatimbur 1x6, 2x4 og lix4. Hagstæfct verð. Upplýsingar í síma 22826. Slá Dömu og unglingaslá til söiu. Verð frá kr. 1000,-. Sawnastofan Víðimel 21. Sími 41103. Willys ’46 til sölu Willys jeppi, árgerð 1946. Upplýsingar í síma 52140. Til leigu 560 ferm. iðnaðar- eða gey msLuhúsnæði. Sími 40175. Bamgóð stúlka 13—16 ára stúlka óskast til þess að gæta barns á öðru ári, helzit úr Kleppsholtimu, sem allra fyrst. Uppl. í síma 33569 eftir kl. 5. Reglusöm kona óskar etftir fastri vinniu hálfan daiginn. Morgun- eða kvöldvinna, margt kemtir til greina. Tilb. sendist Mbl. mesrkit: „8649“. Herbergi óskast tál leiigiu (má vera lítið) fyirir unga sfcúlku. Þarf helzt að vera sem næst Kleppsspítalanium. Uppl. í síma 34403. íbúð óskast 3—4 herbergjia íbúð dskast tii leiigu strax eða 1. júní. Tilboð óskast sent Mbl. fyr ir 20. þ. m., merkt: „8618“. Sólrík stofa við Hringbraut til leigu. Tilboð sendisrt afgr. Mbl. fyrir 23. þ. m., merkt „Só'l- rík 8603“. 5 ættliðir frá Akranesi Okkur barst þessi mynd ofan frá Akranesi, en á henni sjást 5 ættliðir, allt kvenleggir, og allt er fólkið ættað frá Akranesi. Talið frá vinstri: Adda Lára Arnfinnsdóttir, Háteigi 4, 4ra mánaða, Helga Björnsdóttir, sama stað, 19 ára, Sigríður Pétursdóttir, sama stað, 39 ára, Helga Jónsdóttir, Höfðabraut 8, 63 ára og Guðný Guðjóns- dóttir, Skagabraut 46, 81 árs. (Myndina tók Vilmundur Jónsson, Akranesi). að hann hefði litið eldsnemma út I fyframorgun til að gá til veðurs, og sjá, þarna skein sólin í allri sinni dýrð yfir Esjunni, og eins og segir í vísunni: „Sólin hellir geislaglóð, gleður kerlu ljóminn", og með það var ég glaðvaknaður, þurfti tæpast að strjúka stírurnar úr augunum, fór í morgunleikfimi, nokkru seinna hjá honum Valdi- mar, brá undir mig betri löppinni eða vængnum, hvort sem menn vilja kalla það, og hélt rakleiðis aiður 1 miðborg hennar Stór-Reykja víkur. Og sjá! Þar á einu hifma mal- bikuðu teppa spígsporaði maður, með hendur fyrir aftan bak, eins og feitu fínu karlarnir. Það var nú kallað 1 mínu ungdæmi, a ð ,Jiver hefði sinn djöful að draga", og máski það sé gullvægur sann- leikur ennþá á henni atomöld? Storkur: Þú ert gailvaslkur svona snemima morgunís, manni minm? Maðurinn á malbikinu: Annað- hvort væri. Hvort maður ætti ekki að gleðjast yfir allri þessari dýrð. Það er bókstaflega verið að teppa leggja allar götur, fylla upp í all- ar holur eins og tannlæknar gera. Og ég er svo sannarlega hrifinn aí þessu, og leyfi mér hérmeð að færa gatnaimálasrtjóra og ölhirn hans mönnum beztu þakkir okkar allra, sem búa hér i borginni við Sundin. Haldið áfram svona, drengir góðir, og þið hafið gert mikið fyrir sálu ykkar. Ja, mér þykir þú vera upprifinn, maður minn, en sjálfsagt hefur þú ástæðu til og situr sízt á mér, að vera ekki sammála þér í þessu, og með það flaug storkur stuttan spöl inm í Bæjarfógetagarðinn við Aðal stræti, svona rétt til að vita hvort hann sæi eitthvert brum á leiðinni. Vfst mátti sjá, svona eitt og eitt, en mikið skelfing miðar þessu ann ars hægt. Enda ekki að furða að vera með allan þenman ógnarfs fyr ir norðan og austan, og svo mæla spakir menn, að ekki dugi einu- sinni, að hann breyti um átt. Þessi liandfasti ís hafi blátt áfram eifcki rúm til að reka burt frá landtnu, og það fór hrollur um storkinn, og hann vafði trefUnum fastar um háls sér, og hvarf inn í hitaveitu- hlýjuna i Morgunblaðshúsinu FRÉTTIR lam Kvennadeild Styrktarfélags aðra og fatlaðra Fundur I Lindargötu 9 fimmtu- daginn 16 maí kl. 8.30 Stjórnin. Kvennadeild átthagafélags Strandamanna: heldur bazar laugardaginn 18. (uppi) Kristniboðssambandið Samkoman í Betaníu fellur niður í kvölu vegna kristniboðssaimkom- unnar f húsi KFUM og K á morg- un fimmtudag. KFUK. Hin árlega samkoma kristni- boðsflokks KFUK verður fimmtu- daginn 16. maf kl. 8.30 Haraldur Ólafsson kristniboði og séra Frank M. Halldórsson tala. Blandaðurkór og einsöngur. Halldór Vilhelmsson Gjöfum til kristniboðsins f Konsó veitt móttalka. Aliix velkomnir. Kvenfélagskonor Njarðvíkum, Mætum sem flestar fimmtudags- kvöldið 16. maf kl. 9 í Stapa til að vinna að bazarmunum. Spilakvöld Templara Hafnarfirði Félagsvistin í Góðtemplarahús- lnu miðvikudaginn Þ. 15. maí. Fíladelfía, Reykjavík. Kvenréttindafélag íslands. heldur fund f Hallveigarstöðum miðvikudaginn 15. maí kl. 8.30. Um ræður: 1) Mannréttindarmái Sam- einuðu þjóðanna. 2) stefnumál fé- lagsins. Kvenfélagasamband fslands. Skrifstofa sambandsins og leið- beiningarstöð húsmæðra, Hall- veigarstöðum, sími 12335, er opin alla virka daga kl. 3—5, nema laugardaga. Systrafélag Keflavíkurkirkju Kvenfélag Kópavogs heldur fund fimmtudaginn 16. maí í Félagsheimilinu uppi kl. 8.30 Gestir verða kvenfélagskonur úr Bessastaðahreppi. —71 t dag er miðvikudagur 15 maí og er það 136. dagur ársins 1968 Eftir lifa 230 dagar. Hallvarðsmessa. Tungl lægst á lofti. Sá sem varðveitir munn sinn og tungu, hann varðveitir sálu sína frá nauðum (Orðsk. 21.23). Upplýsingar un læknaþjðnustu i oorginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- •tnðinni. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — simi: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opln frá kl. 5 mðdegis til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Síml 2-12-30. Neyðarvaktin tStvarar aðeins ð vrrkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, *imi 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar onc hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4—5, viðtalstími prests, þriðjud. og föstud. 5—6. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykja vik vikuna 11.-18. maí er í Reykja- víkurapóteki og Borgarapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði aðfaranótt 16. maí er Grímur Jónsson sími 52315. Næturlæknir í Keflavík. 10.5 Guðjón Klemenzson 11.5 og 12.5 Kjartan Ólafsson 13.5 og 14.5 Arinbjörn Ólafsson 15.5 og 16.5 Guðjón Klemenzson. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á mótl þeim, sem gefa vilja blóð i Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þrlðjud., fimmtud. og föstud. frá kL 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sératök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutima er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tfarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, i Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð Iífsins svarar í síma 10-000. RMR—15—5—20—VS—MT—HT Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboðinn Hafnarfirði heldur basar i Sjálfstæðishúsinu, föstudaginn 17. maí kl. 8.30 Frá Ráðleggingarstöð Þjóð- kirkjunnar. Læknir verður fjarv. I 3 vik- ■ uT frá 9.5. Borgarbókasafn (Sumartími) Borgarbókasafnið Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 a sími 123080 útlándsdeild og lestrar salur: opið kl. 9-12 og 13-22 á laugardögum kl. 9-12_ og 13-16 lok- að á sunnudögum. Útibúið Hólm- garði 34, útlánsdeild fyrir fullorðna virka daga nema laugardaga kl. 16-19. Lesstófa og útlánsdeild fyr ir böm opið alla virka daga nema laugardaga kl. 16-19. Útibúið Hofsvallagötu 16. útláns- delld fyrir börn og fullorðna opið alla virka daga nema laugardaga kl. 16-19. Útibúið við Sólheima 27 sími 36814, útlánsdeild fyrir fuii- orðna opið alla virka daga nema laugardaga kl. 14-21. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn opið alla virka daga nema laugardaga kl. 14-19. Spakmœli dagsins Það tekur tryggðinni í skóvörp, sem tröllum er ekki vætt. Gamall málsháttur. CENGISSKRANINð Hr. 48 - 28. aprfl 1988. Skr(* trt Sining Kaup Bala 87/11 '67 2 Ðandar. dollar 96,93 87,07 »8/4 '48 1 Bterlingapund 136,42 138,767^ • • 1 Kanadadollar 32,77 sa.mlfl: 26/4 - 100 Danskar krónur 763,30 768,16 27/11 '87 100 Norakar krónur 798,92 79B.BB 20/2 '68 100 Ssenskar krónur 1.101,45 1.104,18 12/3 100 Finnsk atOrk 1.361,31 1.364,68 22/4 - 100 Franskir fr. 1.133,90 1.109,74 26/4 • 100 Belf. frankar 114,33 114,34 17/4 - 100 8viua« fr. 1.311,31 1.313,03 3/4 - lbO Oyllinl 1,373,47 1.377,33 27/11 '67 100 Tókkn. kr. 790,70 792,64 2/4 '88 100 V.-Þfrk »rk 1.428,93 1.432,43 21/3 - 100 Iiírur 9,12 9,14 24/4 - 100 Auaturr. ach. 220,46 221,00 13/12 '67 100 pesetar 81,80 82,00 21/11 • 100 Reikningskrénur- VðrusklþtalOnd 89,88 • • 1 Reikningspund- Vöruskiptalönd 138,83 Breyting trá BÍOuitu skráningu. 100,14 136,97 Vísukorn Ennþá vetrarvindur hvfn, vorsins draumur þyngist. ó, mig vantar sólarsýn svo að hjartað yngist. Kjartan Ólafsson. sá NÆST bezti Saura-Gísli fluttist af sínum heimaslóðum, vestan úr Dalasýsltii, og barst norður í Skagafjörð. Rggert Briem sýsl'umaður Skagfirðinga sagði þá: „Nú steðja píágurnar að Skagfirðingum úr öllum áttum: Hafísinn að norðan, oskufall að atistan, fjárkláði að sunnan og Saura-Gísli að vestan“. / JL BR0SÍV S\J0UTÍ& . 7 HÆ&RI UtATBRÐÍblbil VV‘£> £RVH ÖLL BJRjE/JDUR• • • / 'f&MuRV-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.