Morgunblaðið - 15.05.1968, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.05.1968, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. MAI I9«8. J===*B/lJU£fEJUt Rauðarárstíg 31 Simi 22-0-22 IVfAGIMUSAR KIPHOLTI 21 SIMAR 21190 eftir k>kun slmi 40381 LITLA BÍLALEIGAN BergstaSastræti 11—13. Hagrstætt leigugjald Sími 14970 Ettir lokun 14970 eða 81748 Signrður Jónsson. BÍLALEIGAN - VAKUR - Sundlaugavegi 12. Sími 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. BÍLALEIGAN AKBRAUT NÝIR VW 1300 SENDUM SÍMl 82347 Skolphreinsun Losa um stífluð niðurfalls rör. Niðursetningu á brunn- um. — Smáviðgerðir. Vanir menn. Sótthreinsum að verki loknu. — Sími 23146. -jc Eldhúsvaskar -jc Þvottahúsvaskar jc Blöndunortæki -K Harðplastplötur -K Plastskúffur -k Raufafyllir - Lím -K Þvottapottar -K Pottar - Pönnur -jc Skálar - Könnur -jc Viftur - Ofnar -jc Hurðastál -jc Þvegillinn -jc Hillubúnaður og margt fleirra HAGSTÆÐ VERÐ! SMIÐJUBÚÐIN Háteiffsvegi. — Sími 21222. Níðast á því, sem þeim er til trúað Kæri Velvakandi. í tilefni af bréfi í dálkum þín um þar sem fjallað var um af- skipti nemenda í Menntaskól- anum á Akureyri af stjórnmál- um í tíð Sigurðar Guðmunds- sonar, skólameistara, vil ég vekja athygli á, að lengstaf skólameistaratíð Sigurðar var nemendum skólans með lögum bannað að hafa afskipti af stjórnmálum. Það bann var ekki úr gildi numið fyrr en 26. febrúar 1945 með svohljóð- andi bréfi menntamálaráðu- neytisins: Hinn 1. okt. 1930 ritaði ráðu- neytið yður, henra skólameist- ari svohljóðandi bréf: „Að gefnu tilefni er þetta tekið fram við.víkjandi tveim atriðum um stjórn og aga í skólum landsins: Nemendur mega eigi hafa nokkur afskipti af stjórnmál- um út á við, hvorki í ræðu né riti, né taka þátt í deflum um hagsmunabaráttu félaga eða stétta í landinu meðan þeir eru nemendur í skólamum. Nemendur mega aldrei ölvað- ít vera og eigi má á þeim sjáist að þeir hafi áfengis neytt. Brot gegn þessu fyrirmæli varðar missi allra hlunninda, enduir- tekið brot burtvísun úr skóla, annaðhvort um skeið eða að fullu og öllu. Og þannig getur fyrsta brot gegn þessu fyrirmæli verið svo háttað, t. d. ef það skerðir virð- ingu skólans, að visa beri nem- anda úr skóla þegar 1 stað.“ Þau fyrirmædi framangreinds bréfs, er varða afskipti nem- enda af stjórnmálum og þátt- töku í deilum um hagsmunabar- áttu félaga eða stétta í landinu, eru hér með úr gildi felld. Þetta tilkynnist yðuir, herra skólameistari, hér með. (Tekið úr, Um menntamál á íslamdi 1944—1946, Rvík 1946 bls. 17 n.) Hitt er svo annað mál, að enda þótt þetta ákvæði sé úr gildi murnið, gefur það einstök- um menntaskóilakennurum ekki rétt til að misnota að- stöðu sína til pólitískra áhrifa á nemendur og níðast þannig á því, sem þeim er til trúað. J. H. A. ^ Sjónvarpsþættir um byggingamál „Velvakandi góður! f okkar stormasama landi, þar sem næðir norðankaldi um byggð ból og máttúru, eru mörg vamdamál líðamdi stumdar. Allmargir íbúar þessa lamds leita til þím með huigsanir sínar og vanda, sem í sjálfu sér er mjög gott og þarflegt og ekki sízt fyrir hinn stóra hóp les- enda þinna. Ég er einn af þeim mikla fjölda manna ,sem áhuga hafa á byggingarmálum ,þó að langt sé um liðið síðan ég stóð í þeim framkvæmdum sjáitfur. Ég hef við ,að glíma ýmis vandamál, sem og aðrir, varðandi mitt hús í viðhaldi þess og ýmsum end- urbótum. Byggingamál og húsnæðis- mál almennt eru þeir þættir í þjóðlífinu, sem snerta alla ís- lendinga, og það sem við eigum mest sameiginlegt. Fræðlsla og upplýsingastarf- semi á þessu sviði hér á landi hef::r verið ákaflega lítil og nán ast engin, að undanskildu starf semi Byggingaþjónustu arki- tekta, sem hefir unnið mikið og merkilegt starf á undanförnum árum og vert er að þakka þeirra skerf til þessara méia. f vetur hafa verið noktorir þættir í sjónvarpinu um hús- næðismál, og voru þeir hver öðrum betri og undirtektir al- mennings og þá ekki sízt þeiirra, sem eru að byggja, hafa verið mjög góðar. Ég fullyrði þetta vegna þess að í viðtölum manna á meðal hefir þetta toomið fram og eins hitt, að ailir hafa reiknað með því sem sjáKsögðum hlut að þessir þættir væru reglulega og helzt oftar en verið hefur. Ég held, að alimenningur sé yfirleitt ánægður með sjónvarpið eða dagskrá þess, þó að ýmislegt megi að finna ,eins og eðlilegt er þegar unnin eru tilrauna- verk ef svo mætti segja. Umsjónarmaður þeissara þátta er starfsmaður Byggingaþjón- ustunnar og þekkiir betur en nokkur annar vandamál bygg- ingaiðnaðarins og veit þar af leiðandi um hvaða mál eigi að fjalla um í þessum þáttum. Þessir þættir eru ekki aðeins fræðsluþættir ,sem slíkiir, held ur eru þetta einu þættirnir, sem verulega eru gagnlegir og hag'kvæmir, sem alflir geta á hagnazt, og ég hef séð í sjón- varpinu. Ég vil nota þetta tæki færi og þakka umsjónarmanni þessara þátta, Ólafi Jensisyni, og sjónvrpinu fyriir þessa þætti. Ég hef ekki séð i dálkuim þínum nein skrif uim þessa þætti og er mér því nær að halda að fólk hafi ekki almennt áhuga á þessu, ef ég vissi bet- ur, en líklega er um að kenna þeirri kennd landans að láta aðeins óánægju í ljós í stað þess að hróisa því sem vel er •gert. Ég skora á ykkur lesendur að Láta nú hendur standa fram úr ermum og iáta ánægju ykkar í ljós varðandi ýms mál þjóðlífsins svona til. tilbreyt- ingar með hækkandi sól og á sjónvarpið skora ég að koma með fleiri þætti um húsbygg- ingar. —- A íslandi er byggt allt árið eða unnið við bygg- ingar svo að það er ekki neitt sumarprogram hafa slíka þætti heldur allt árið og gjaxnan mætti endurtaka þessa þætti fyrir þá, sem ekki hafa átt kost á að fylgjast með þeim. í tilefni H dagsins. — Öku- menn sýnið tillitlssemi í um- ferðinni bæði fyrir bg eftir H daginn. Vertu blessaður og sæll Vel- vakandi góður ,og ég vona, að þú birtir eitthvað af þessu skrafi mínu. Sjónvarpsáhugamaður". ★ Um lækna og presta N. N. skrifar: 'I. Ég, gamall maður, lít tfl baka yfir farinn veg; tel mig dómbæran á almennt viðhorf, ekki sízt ef raun er sú, að ég hafi lifað og starfað ,4 fremstu víglínu“. — Hvað læknaleysi viðkemur úti á landi, — en um það mál hefir þú, Velvakandi, birt athygliisverðar greinair, — lít ég til baka, þá, í gamla daga blasti allsstaðar við „fórnfýsi" lækna, og almúgamannsins. Ég minnist lítillar vonar um pen- ingalegt endurgjald, aðalkjarni málsins að leitast við að hjálpa, sem krafðist oft að leggja nótt með degi — uppgefinn ör- magna, — en þó sæll. — En nú? Svarið er hjá læknum: ég fer ekki til starfa út á land, aliltof mikið erfiði og alltof litlir peningar. Biblían segir frá manni, sem stækkaði komhlöð- ur sínar og hugðist lifa í sællífi. Með öðrum orðum, lét sig engu skipta erfiðleika náungans. En hvað skeður? Dauðinn kom óvænt. Því verða orð mín: læknar, athugið hvað er að gerast! II. Prestar, þið sækið burt frá góðum „brauðum", þangað sem þið fáið meiri laun, og látið „bjóða í ykkuir". Séra Friðrik Friðriksson var eignaflaus, er hann byrjaði skiólagöngu, svaf fyrstu nóttina sem hann var hér í Rvík millum ieiða 1 kirkjugarðinum. Hann vann stórvirki í kærleika, tók oftast engin laun fyrir preststörf sín og metinn stórmenni af alþjóð. III. Það er án efa vilji al- þjóðar, að prestsembættið í Kaupmannahöfn starfi áfram. Skrifað stendur: Það sem þér gjörið einum mánium minnstu hræðra, það gjörir þér mér. N. N.“. Guðfræðingatal hefur lengi verið ófáanlegt. Nú eru nokkur eintök komin úr bandi og fást í bókaverzlunum. Grindavík Til sölu 112 ferm. forskalað timburhús með 76 ferm. kjallara. Umbyggt fyrir 4 árum. Teppalagt, sjálfvirk miðstöð. Stór lóð. Einnig er til sölu í Grindavík 140 ferm. efri hæð, teppalögð og í góðu standi. Tilboða er óskað. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, sími 2376, Keflavík. og nú fara margir á stjá, sem eiga hálfunnar íbúðir eða ætla að fara að byggja. Við viljum benda á að bókin ÚRVAL ÍSLENZKRA EINBÝLISHÚSA er ómetanleg öllum þeim sem eru í byggingahug- leiðingum og raunar öllum fróðleg. Þar eru 140 myndir af 9 úrvals einbýlishúsum 11 íslenzkra arki- tekta og þeir hafa sjálfir valið húsin. Kynnið yður það bezta í íslenzkum arkitektúr. IILAÐHAMAR. Stúlka með Samvinmiskólapróf óskar eftir sumarstarfi sem fyrst. Er vön skrifstofu- og afgreiðslustörfum. Góð málakunnátta. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 24739.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.