Morgunblaðið - 15.05.1968, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 15.05.1968, Blaðsíða 17
MORGUTCBLAÐFÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. MAÍ 195S. 17 — Jóhaim Hafstein Framhald af bls. 12 til styrktar íslenzkum iðnaði, að læða því imn hjá alraeminimgi að þessi atvinnugrein væri á eims- komair vomarvöl. Endia fer því fjariri, að avo sé. Skal ég að vísu ekiki fara að irifjia hér upp dei'kur um þessi mál, en þó er áatæða til að emdurtaka mokkr- ar tölur, aem gefa til kynna vaxrbainmóitt og möguleifca ís- ienzks iðmaðar. Ég hefi, á nýloknu ársþingi iðrarekenda, gert samanburð á tveim 6 ára tímabiium frá 1955 til 1961 og 1961 til 1967 um fjármunamyndun í íslenzkum iðmaði, og þá legg ég áherzlu á, að alllt er borið sarnan á saim- bærilegu verðlagi, þ.e.a.s. vei*ð- iagi ánsiima 1967. Á fyrra 6 áira tímabilinu maln aukning fjár- munamyndunar 1.230 mililj. kr. en á hinu síðara 2.129 millj. kr. Af þaasu má marka, að fjármuma myndumin, eða fjárfesting í iðn. aði, er nænri því tvöfaiit meiri á síðara tímabilinu, en aukning- in síðara tímabilið nemur um 173%. Hér er ekki reiknað með fjárfestingu í sambandi við ál- bræðsliuna í Straumsvík, en ef hún væri tekin með, þá væri um naerri þrefalt meiri aukniingu að ræða síðara tímabilið, eða 276% meiri fjármunamyndun heldur en á hinu sex ára tímabilinu. Það er líka mjög eftirtekitarveirt, að á árinu 1967, sem var svo erfitt á flestum sviðum fyrir okkuir í efnahiagsliegu tilílirti, þá er þó fjármunamyndun í iðnaðin um nærri 500 millj. kr. og nærri því sú sama árið 1966, eða 490 mililj. kr. Ef þessar tölur en| bornair saman við önnur ár með sambærilegu verðiagi, þ.e.a.s. verðiagi áirsinis 1967, kemur í Ijós, að 1955 er fjánmunamynd- unin ekki 500 mil'lj. kr. heldur 120 millj. kr„ árið 1956 172mililj. 1957 247 millj. og 1958 271 milij. fcr. En hver er þá þessi margum- talaði samdráttur í iðraaðarfram- leiðsluinni? Það kom fram á árs þiragi iðrurekenda í sl. vi'ku, að samkvæmt könmm Efnahags- stofnunarinnar, sem verið er að ganga frá, befði magn iðraaðar- framleiðslu vaxið um 31% eða að meðaltali 4,6% á ári á tíma- bilinu 1960-66, en samfcvæmt upplýsimgum formaninsins kom fram, að í þessum áætlunum er fiskiðnaður og mjólkuriðraaður ekki talinn með, og byggingar- iðnaðuæ og mannvirkjagerð eimn ig undaraskilin. Það mun aðeiins vera sl. ár, með sínum mikilu efraahagsörðugleikum, árið 1967, sem emgin framleiðsluaufcning hefur átt sér stað í iðmaðimum hjá okkur. En það Hggjia einra- ig fyxir um það uppilýsingar, að hjá ýmsum af himum háþróuð- ustu iðnþjóðum, eins og Vestiur- Þýakaiandi, hefur beinilínis orðið samdráttur þetta ár og einnig er tailið að vöxtur þjóðarfram- leiðslu mesta iðnaðarveldis heirns, Baindaríkjanna, hiatfi að- eins numið 3% árið 1967. Ég vil nefna hér, sem sumum kynni að finnast fróðieikur í, að á öliu tímabilinu frá 1955 til 1968 er fjár.munamyndun meiri í almemnum iðraaði en fiskiðnaði, eða vinnsiu sjávarafurða, eða 51% aukning í iðnaði almennt, móti 42% aukningu í vinnslu sjávarafla og 7% aukningu á vinnslu landbúnaðaraf- urða, þegar hlutfallsleg aukning fjármunamyndunar þessarra atvinnugreina er borin saman. Halda þó margir, og ekki sízt útlendir, að hér velti allt á sjávarútvegi og vinmslu sjávaxtafurða. Það er einmig mikilvægt að gena sér greim fyrir því, að vél- væðing í íslenzkum iðraaði heifiur verið geysimikil síðari árin. Aukning fjármunamynduraar í vélum og tækjum 2 síðustu ár hefur verið 39,6% árið 1966 og 20,5% 1967. Hefir aukningin frá 1955 aldrei verið meiri eða við- líba, nema árin 1962 og 1963, 39,8% fyrra árið og 63,6% síðara árið. Árið 1957 dróst vélvæðing- in saman um 31% en árið 1958 nam aukningin 19,1%. Aukning vélvæðiragarinnar síðari ár er iðraaðinum að sjálfsögðu hin mik ilvægasta, á aiukinmi tækni og vélbúnaði veltur þróunin í fram- tíðinni. f þeim tölum sem ég nú nefndi er hvorki talin með ál- bræðsian eða kísilgúrveirksmiðj- am né áburðar- og sementsverk- smiðjan. Ég minnist þess, að þegar ég heimsótti starfsbróður miinn, iðn- aðanmálaráðherna Noregs, á síð- astliðnu hausti, var ég að þvi spurður, í sjónvarpsviðtali, hvað kæmi til, að iðnaðarmáilaráðherr lainn frá hinrai miklu sjávarút- vegsþjóð, ístendingum, væri að koma í kyranisferð tií Noregs? Ég svaraði því á þá leið,- að framtíð hinraar litlai, en ört vax- andi íatenzku þjóðar yllti á vax- aradi, almenrari iðnþróum larads- iins. Áhrif gengisbreytingar og verð- stöðvunarstef na: Ég hef aðeins hatft aðstöðu til þess að víkja iauslega að ýms- um atriðum í sambandi við að- stöðu stjórravalda til áhrifa á iðnþróuiniraa í landinu. Ekki verð ur fram hjá því gengið að mirana á gengisbreytinguma á sl. ári Gengisskraningin eða gemgis- breytingin, sem ákveðira vtar i raóv«fbermárauði, var mjög veigamikil að míraum dómi fyrir ísienzkan iðnað í framhaldi aí verðstöðvuraarstefnu, sem þá hatfði verið fylgt, en hún hafði einnig mjög veigamikla þýðiragu fyrir ísienzkain iðmað. Verðbólgu aukningin á liðnum ámum hefiur efiaust verið einn versti böl- vaidurinn. fyrir ísienaba iðn- þróura. Rétt gengisskráming á hverjum tíma réttir hQiut iðraað- ariras, ef rétit er á hialdið. Hún ætti að geta skapað iðraaðinum, og hefur kanraske skapað, út- fiutningsmöguleika og nýja fram leiðsflumöguleika í iandiniu sjáifu. Að öðru leyti er þetta mál of umfangsmikið til þess að víkja frebar að því hér, en eins og málum hefur skipaist fram til þessa, verður þó að teragja góðar vonir við það, að áhritf geragisbreytingarimmiar geti að verulagu leyti ot*Bið þau, sem að var stefnit. Mikilvæg iðnsýning og iðnkynn- ing: Ég hef áður látið þess getið, að iðnsýningin 1966 bafi leitt í Ijós gagnvart almenningi stökk- breytinigar, sem orðið hafi á urad anförnum árum til framdráttar íslenzkum iðnaði til úrbót® og eradurbóta á framleiðsluigæðum þessarar atvinnugreinar og vöru verði. Það er einmig mjög á- nægjudegt til þess að hugsa, að ,nú virðist sem ný vaikrairag sé að fara um landið á gildi þess- arar atviranuigreinar og hversu mikils virði það er, að efla það sem ísienzkt er, eða nota öðru fremur íalenzka iðnaðarfram- leiðslu en erlenda. Það er mikils virði að mönnum er í vaxamdi mæli að verða ljóst gillli ís- lenzks iðnaðar í þjóðarbúskapn- um. Réttilega hefir verið bemt á hina aru og miklu fólksfjölg- un, sem væntaraleg er hér á landi, og þá er eðlilegit, að meran spyrju, hvaða atvinrauigriedra sé líklegust til þess að tryggja kom- andi kynslðóum aitvirarauöryggi. Ég hefi áður iátið í ljós, að efla verði allt sem fyrir er og hagnýtt hefur reynzt í atvinrau- rekstri okbar. En það verður einraig að ieita nýrra jeiða, og þar eru möguleikar, að mínum dómi, mestir í fjölþættri iðnað- arframleiðslu ahnennt. Stóriðjara getur orðið veigamikill þátitur í framtíðaröryggi, ef meran eru ekki of kjarklausir til þess að taka upp samniraga varðandi eirienda tækrai, þekkingu og haig- nýtingu á eriendu fjármagni, eða Iiáta einhverja fordóma ráða gerðum sínum í þeim efraum. Framvindan veltur á einstakl- ingunum. í sambandi við iðnþróun landa- mamraa mun framvindan velta á einstakliragunum, framtaki þeirra, áræði og mararagildi, en hins geta menn svo krafiist með réttu, að það opinbera láti ekíki sitt eftir liggja og mismurai ekki einstökum atvinraugreinum. í þessu sambandi tei ég alveg ó- þarft að efna til nokkurs met- ings miMi hirana eimstökiu atvinimugreinia, landbúraaðar sjávarúitvegs, iðnaðar eða verzl unar. Hitt get ég fallizt á, að eðlilegt sé og rétt, að nokkuð endurmat fari fram á þeiirri að- stoð, sem stjórnvöld iandsins hafa á undanförnum árum veitt til hinraa einstöku atvinraugreima, sérstaklega á ég þar við fjár- magn í sambandi við afgreiðslu fj.áirlaga. Þetta er þeim mun veigameira, sem iðnaðuriinn stenlur nú e.t.v. framrni fyrir því, að veirulagar breytingar verði á aðstöðumni út á við í sambandi við þátttöku landsinis í erlendum viðskiptasamböndium eins og fríverzlunairbaindalagimu. Ríkisstjórnin betfur áður heitið iðnaðinum af sinni hálfu eðlilegu aðlögunartímabili, ef til þess kæmi, að við gerðumst aðiiar að þessu baindalagi. Ég skal ekiki víkja fleiri orðum að því hér, en því verða gerð sérstök skil á þessari iðnþrórmairráðstafnu. Það skulu svo vera mín loka- orð, að iðnkyraningar og iðn- þróunarráðstefna, eins og sú, sem hér er haldin, megi verða til þess að veita íslenzkum iðnaði brau targengi og styrk tál haigs- bóta fyrir land og lýð. Nýkomið j einlitar telpnabuxur, margar stærðir, margir litir. Verð frá kr. 395.— 495.— Höfum til úrval af kápum, drögtum, buxnadrögtum, stuttjökkum og kjólum á telpur, margar stærðir. KOTRA, Skólavörðustíg 22 C, símar 17021, 19970. Kristirin Snœland: VARNARLIÐIÐ OC VIETNAM ÞAÐ hefir borfð nokkuð á þeirri skoðun hér á landi, að banda- ríska varnárliðið væri hér á landi vegna öryggis Bandaríkj- anna sjálfra fyrrst og fremst. Þessi skoðun er runnin undan rifjum kommúnista og er hald- ið á lofti af þeim og fylgifisk- um þeirra, og tif þess gert að grafa undan þátttöku íslendinga í vestrænni samvinnu. Þeir Is- lendingar, sem vilja samvinnu við vestrænar þjóðir, ættu því að gera sér ljóst, að samvinna við kommúnista er óhugsandi. Varnarliðið er hér vegna þess a'ð íslendingar vilja vera einn hlekkur í þeirri keðju, sem myndar varnarvegg vestrænna þjóða gegn þeim þjóðum, sem þekkja ekki frelsi einstaklings- ins og virða ekki annan rétt en rétt ofbeldisins. Við ættum því að hafa hugfast að við erum vestræn þjóð, og hver sú stefna, sem leiðir til sundrungar með vestrænum þjóðum veikir þær. Við skyldum líka minnast þess, að friður ver’ður ekki var- inn nema með vopnum. Hlut- leysi ér oft minnzt á. Ég vil að- eins benda á þá staðreynd, að hlutleysi hefur í reynd aðeins verkað sem stuðningur við of- beldið. Eða hvernig væri Ev- rópa stödd ef Bandaríkjamenn hefðu staðið hlutlausir hjá og horft á Evrópu falla í hendur nazistum? í dag getur enginn verfð hlut- laus, heimurinn er það Htill, að það, sem er í Austurlöndum í dag getur verið hjá okkur á morgun. Nú verðum við að taka af- stöðu í Víetnammálum. Við meg um ebki lengur láta aðeins radd ir kommúnista og fylgifiska þeirra hljóma á Islandi um þau málefni. Ungir Framsóknarmenn og kommúnistar hafa nýlega tekið afstöðu gegn stefnu Bandaríkj- anna í Víetnam og er afstaða kommúnista skiljanleg. Ég sem Framsóknarmaður harma hins vegar afstöðu ungra Framsókn- armanna. Allir frelsisunnandi íslendingar hljóta við nánari at- hugun að taka afstöðu með stefnu Bandaríkjanna vegna þess að'þeir eru að verja frels- ið í Víetnam. Bandaríkjamenn eru í Víetnam að stöðva sókn of- beldisins gegn frjálsum ríkjum Asíu. Kommúnisminn ógnar hverju því ríki Asíu, sem ekki getur varið frelsi sitt. Minnumst þess að hvergi hefur kommúnisminn komizt til valda nema með of- beldi. Minnumst þess að tvisvar hefur Evrópa verið komin und- ir járnhæl ofbeldisins, og tvisv- ar hefur henni verið bjargað af Bandarík j amönnum. Bandaríkjamenn hafa verfð og eru verndarar smáþjóðanna og kyndilberar frelsisins. Þeir hafa unnið til þess að eiga þekktasta minnisvarða heims um frelsi, Frelsisstyttuna í New York. Þeir smíðuðu á stríðs árunum skip, sem köllluð voru „Liberty skipin“, eða frelsis- skipin. Við skulum hugleiða það að fórnir þær, er Bandaríkjamenn og bandamenn þeirra færa i Víetnam’eru færðar t il að verja þjó'ð gegn ofbeldi kommúnism- ans. Við skulum óska þess að vopnaviðskipti hætti í Víetnam, en þó ekki fyrr en þessi þjóð fær að vera í friði fyrir ásælni kommúnismans. Látum ísland vera einn af sterku hlekkjunum í keðju frels- isunnandi vestrænna þjóða. Kristinn Snæland. \ egna jarðarfarar Jóhanns Gíslasonar deildarstjóra, verða aðalskrif- stofur félagsins í Bændahöllinni v/Hagatorg lokaðar fyrir hádegi í dag, miðvikudaginn 15. maí. FtXJCFÉLAC ISÍLANDS LITAVER Teppi — Teppi Nylon-teppi, verð pr. ferm. kr 255.— SHAININOIM skjalaskápar tvær gerðir fjrirliggjandi. SHAiMisiaiM möppur í skrifborð og flestar teg. skjalaskápa. OLYMPIA ferðaritvélar við allra hæfi. Gamalt verð QstertdG Eldtraustir peningaskápar frá Ostertag. ÓLAFUR GÍSLASON & CO. H.F. Sími 18370 — Ingólfsstræti E a.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.