Morgunblaðið - 15.05.1968, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.05.1968, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15,’MAÍ 1958. 5 UMFERÐARNEFND REYKJAViKUR LOGREGLAN ( REYKiAViK Varhugaverð at- riði í H-umferð í ÞESSUM þætti og þeirfl næstu I verður fjallað um nokkur þau atriði, sem helzt má gera ráð fyrir, að valdi ökumönnum I Að vísu ber þess að gæta í sambandi við niðurstöður þær, sem fengust í till'aununum í Danmörku að aðstæður eru ekki alveg sambærilegar við það, t.d. er við íslendingar tökum upp hægri umferð, þar sem í Dan- mörku var ekið meðal öku- manna, sem eru þaulvanir hægri umferð, en hér á landi verða allir ökumenn aftur á móti byrj- endur. Samt sem áður má styðj- ast við niðurstöður sænsku sér- fræðinganna. hægri umferðar. Á svæðunum munu ökukennarar leiðfoeina ökumönnum í að þjálfa staðsetn ingarhæfileika sína, sérstaklega með tilliti til staðsetningar hægri hliðar bifreiðarinnar. Röng stað- setning bifreiðarinnar getur meðal annars haft í för með sér að ekið sé of næglægt bifreið, sem verið er að aka fram úr og að ekið sé of nálægt bifreið, vegfarendum, sem eru á gangi við hægri brún akbrautar, mið- að við akstursstefnu bifreiðar- innar. >á er og þess að geta í þessu sambandi, að röng stað- setning hægri hliðar ökutækisins getur og háft þær afleiðingar, að bifreiðinni sé ekið of langt frá hægri vegarbrún, sem aftur á móti getur orsakað tilhneig- ingu eða freistingu hjá ökumann inum til að aka á vinstri vegar- brún, og þá sérstaklega, korhi eitthvað óvænt fyrir í akstrin- um, sem getur orsakað, að öku- maðurinn gieymi tilveru hægri umferðar. 26-5 1968 nokkrum erfiðleikum fyrstu daga hægri umferðar. Þau atriði, sem hér verða rædd, eru byggð á nið urstöðum tilrauna sænskra sér- fræðinga, en sænskir ökumenn reynsluóku í hægri umferð í Danmörku, áður en hægri um- ferð var tekin upp í Svíþjóð. Þá hafa og verið gerðar víðtækar tilraunir af sömu aðilum, með því að spyrja úrtakshópa fólks, með útfyilingu spurningaeyðu- blaða o.s.frv. BÓBUR VE6FARAHBIÍ M\HS1R\ UMFERÐ VERBUR BÓBUR VEBFARANÐI Í HÆGRI UMFERÐ 1. Staðsetjið bifreiðina rétt í H-umferð. Gera má ráð fyrir, að það valdi ökumönnum í upphafi hægri umferðar nokkrum erfið- leikum að meta rétt staðsetningu hægri hliðar ökutækisins, sér- staklega með tilliti til þess, að sé bifreiðin með vinstra stýri, er ökumaðurinn við vegarmiðju í hægri umferð. í Reykjavík og eí til vill í nágrannabyggðarlögun- um, verða 2-3 æfingasvæði fyrir ökumenn tekin í notkun á H- dag, og verða opin fyrstu viku Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð, sem auglýst var í 28., 30. og 31. tbl. Lögbirtingablaðsins 1967 á húseigninni Grund- arstíg 5, Flateyri, ásamt lóð, þingl. eign Fiskiðju Flateyrar h.f., Flateyri fer fram eftir kröfu Árna G. Finnssonar hdl., Hafnarfirði á eigninni sjálfri fimmtudaginn 30. maí n.k. kl. 2 e.h. Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu, 10. 5. 1968. Jóh. Gunnar Olafsson. íbúð til leigu Fimm herbergja íbúð er til leigu í Háaleitishverfi á 2. hæð. Sérhitaveita. Fagurt útsýni, vönduð íbúð, þvottavélaafnot. Tilboð sendist blaðinu fyrir fimmtudagskvöid, merkt: „Háaleitishverfi — 5343“. GRENSÁSVEGI22-24 SlMAR: 30280-32262 LITAVER Pilkington6s tiles postulínsveggflísar Stærðir 11x11, 7V2xl5 og 15x15 cm. Mikið úrval — Gott verð. Ritari óskast f Landspftalanum er laus staða læknaritara. Góð vélritimarkunnátta nauðsynleg. Laun samkvæmt úrskurði Kjaradóms. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 25. maí n.k. Reykjavík, 14. maí 1968. Skrlfstofa ríkisspitalanna. CUÐL. EINARSSON Tiæstaréttarlögmaður, Freyjugötu 37. simi 19740. BAHCO ■ VEGGVIFTUR ÞAKVIFTUR STOKKAVIFTUR BLÁSARAR HÁ> OG LÁGÞRÝSTIR FYRIR LOFT- OG EFNISFLUTNING. Allar stærðir og gerðir. Leiðbeiningar og verkfræðl- þjónusta. FONIX FYRSTA FLOKKS FRÁ.... SÍMI 24420 - SUÐURG. 10 - RVÍK Erfiðleikar sem geta skapazt vegna rangs mats ökumanns á staðsetningu hægri hliðar ökutækisins. Skoðið myndirnar vel, svörtu línurnar sýna ranga akstursháttu. 2. Hægri og vinstri beygjur. í dag í vinstri umferð, eru það hægri beygjurnar sem valda öku mönnum mestum erfiðleikum i umferðinni. Með tilkomu hægri umferðar verða það aftur á móti vinstri beygjur, sem koma til með að valda ökumönnum erfið- leikum. Athugið vel myndirnar, sem hér fylgja, hvítu línurnar á öllum myndunum sýna rétta akstursháttu í beygjunum, en þær svörtu aftur á móti ranga akstursháttu. Búast má við, að livað erfiðast verði fyrir ökumenn á fyrstu tímum hægri umferðar að taka réttar vinstri beygjur. Athugið þessar fjórar myndir vel, en þær sýna hvernig á að taka vinstri og hægri beygjur. Svörtu línurnar merkja ranga akstursháttu, en þær hvítu aftur á móti réttar. KAUPU hreinar léreftstuskur (stórar og góðar). JMttgtiitlrfafrifr prentsmiðjan. Ibúð - liúsvörður Til leigu er tveggja herbergja kjalaraíbúð í Háa- leitishverfi. Húsvarðarstarf fylgir íbúðinni og er helzt óskað eftir tveggja manna fjölskyldu í starfið, t. d. eldri hjónum. Tilboð sendist blaðinu fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Húsvarðaríbúð — 5344“. Verzlun til sölu Af sérstökum ástæðum er til sölu verzlun við aðal verzlunargötu borgarinnar. Góðar vörur. Tilboð merkt: „Austurstræti — 8645“ sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 17. maí. I SIPOREXl LETTSTEYPUVEGCIR I ALLA INNVECCI Fljótvirk og auðveld uppsetning. I Múrhúðun j *) óþörf. s Sparar tíma og vinnu. SIPOREX lækkar byggingarkostnaðinn. SIPOREX er eldtraust. Hátúni 4 A, Nóatúnshúsinu, sími 17533, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.