Morgunblaðið - 15.05.1968, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 15.05.1968, Blaðsíða 26
26 MORQUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAQUR 15. MAÍ 196«. Þai er af, sem áiur var Reykjavík vann Akranes 6:0 ÞAÐ er af sem áður var. Reykja- vík vann yfirburða sigur yfir Akranesi 6:0. Fáir höfðu að vísu reiknað með sigri Akumesinga, en flestir talið að mótstaða þeirra yrði meiri Fyrstu 5 mín. leiksins gáfu strax merki um hvers vænta mætti. A 3 mín. sýndi Diðrik Ólafsson að hann var fyllilega maður fyrir sinn hatt. Miðherji Akraness komst inn fyrir vörn Reykjavíkur og kom brunandi inn vítateiginn fyrir miðju mark- inu, en sá „litli“ hljóp óhræddur og ákveðinn út á móti honum, kastaði sér fyrir fætur hans og hrifsaði knöttinn. Tveim mín. síðar var staðan 2:0 fyrir Reykja vík. Eyleifur skoraði 1:0 úr auka spyrnu og á 5 mín. skoraði Berg- sveinn, eftir að Hermann hafði skotið í stöng og Eyleifur í þver- Evrópubikar- í KVÖLD fara fram tveir stór- leikir í knattspyrnu. Báðix þess- ir leikir eru þeir síðari í und- anúrslitum Evirópubikarsins. í Maidriid leika Real gegn Man- chesteir United og verðux Real að vinna með tveimur mörkum til að komast i úrslit, því Man- chester Utd vann fyrri leikinn með einu marki á Old Trafford. Hinn leikurinn fer fram í Tor ino og leika heimalið Juventus gegn Benfica frá Lissabon. Ben- fima vann fyrri leikinn með tveimur mörkum gegn engu. slá Akranessmarksins. Þessar 5 mín. sýndu greinifega á hverju Akurnesingar áttu von á í þessum leik, og þá sérstaklega góðri markvörzlu og sóknarhörð um framherjum. Eyleifur, Her- mann og Þorsteinn Friðþjófsson, bakvörður, höfðu komið inn vegna forfalla Ársæls Kjartans- sonar, Gunnars Felixssonar og Helga Númasonar. Fynri háilfleikur Vax næstum alger einstefnu akstur að marki Aikumeisinga og 'lék Reykjavík- urliðið oft snilldarlega vel. Og þótt mótstaðan hiafi ekki verið mikil, þá sýndu lyldiar firamilín- unniar og firamverðiimir otft á tíð um leik, sem kruattspymuunn- endur óska eftir að sjá, en vexða þvi miður ekki ofit aðnjótandi Samstaðan Hermiann Gunmars- son, Eyleifur Hafisteinsson, Gunn ar Gunmiansson og Bergsveinn Alfonisson er sannariiega athug- andi fyrix landsliðsnefindina, sem hyggst kalia á lið eitt samian n.k.' föstudag. Þriðja rnaxk Reykja- víkur beir eitt vott um, hveinnig góðir knattspymiumenn verða ó- sjáiifrátt óeigingjamir, aðeins til að fiegra leikinn. Eyteifiur var kominn í gott færi til að skoma, en sendi yfir till Hermanns, ein- ungis til að gera aithöfinina full- kommari. — Fjórða mark tedks- jms vair hreinit klaufiamark. Mark maðurin miissti knöittinn inn í markið, eftir að vera búinn að gera góða tilra/un 01 að verja fyrirgjöf firá Eyleifi. Að fimmta miaririnu unnu hvorki meira né minna en fimm menn, Gunnax Bergsveinn, Eyleifiur, Gunmsteinn og Hermamm sendi að lokum í maririð. Og þannig endaði fyrri hálfteikurinn. í síðari hálfleik mættu Atour- ne,singar m.eð Einax Guðleifsson í markinu, en fyrri hlu'ta leiks- ins hafði 2. flokks markmaður þeirra verið í markinu. Al'lur síðari háMleikurdnn vaxð nokk- uð þófkenndur. Reykjavík náði ekki upp jafn skipulögðum leik og í hinum fyrri, og meira vax um að dómarinn þyrfti að nota flautuna, og að lokum að senda einn Akurnesing út af vellinum. Mark Reykjavíkur skoraði Ey- leifur snilldarlega _yel. Hann fékk sendingu frá hægri óg sveif knöttiuxinn í mjaðmaxhæð, er Ey leilfur tók á móti honum og sendi hann með viðstöðulausu skoti óverjandi í mark Akurnes inga. Nokkur harka var komin í ein staka leikmann í síðairi hálifiieikn um og vítaspyrna var dærnd á Skagmenn á síðustu mínútu leiksins, en Hermann brenndi henni af. Beztu leikmenn Skagamanna voru Björn Lárusson, Mattbías Árnason og Belgi Hanneisson. En hjá Reykjavík bar mest á Hermanni, Eyleifi í fraxnlínunni, Gunnari og Ber.gsveini á mdð- svæðinu og þótt Diðrik kæmi Mt ið við sögu í ieiknum var þátt- ux hans að haMa markinu hreinu verðsku'ldaður. — Á. Á. Frá mótsstað — nægur snjór og gott færi. • r Skíðamót í nœgum snjo skammt trá Rvík í maí Su nd meistara- mót Rvíkur SUNDMEISTARAMÓT Reykja- víkur 1968, verður haldið í sundlauginni í Laugardal, þriðju daginn 21. maí 1966 kl. 8 e.h. Keppt verður í eftirtöldum sund greinam í þeirri röð, sem getið er: 1. 100 m. skriðsund kvenna. 2. 200 m. skriðsund karla 3. 100 m. flugsund kvenna 4. 200. m. bringusund karia 5. 200 m. bringusund kvenna 6. 100 m. flugsund karla 7. 100 m. baksund kvenna 8. 100 m. baksund karia 9. 4x100 m .skriðsund kvenna. 10. 4x100 m. skriðsund karla. Utanbæjarmönnum er heimil þátttaka, sem gestum. Þátttaka tilkynnist til Péturs Kristjánssonar, sími 35735 eða 11384 fyrir 16. maí. Nómskeið í frjólsíþróttum FR JÁL&ÍÞRÓTTA DEILD K.R. efnir til námskeiðs í frjálsíþrótt- um fyrir pilta og stúlkur á aldr- inum 13 til 20 ára, ©g hefst það á Melavellinum, þriðjudaginn 21. þ.m. kl. 5. Aðalþjálfari verður Jóhannes Sæmundsson og honum til að- stoðar verða margir þekktustu frjálsíþróttamenn K.R., svo sem Guðmundur Hermannsson, Svav ar Markússon, Valbjörn Þorláks- son, Jón Pétursson, Þórður Sig- urðsson, Sigurður Björnsson, Úlfar Teitsson, Páll Eiríksson, Kristleifur Guðbjörnsson og Ein- ar Frímannsson. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir að mæta stundvíslega og taka með sér strigaskó. Þorsteinn nær góð- um tímum vestra ÞORSTEINN Þorsteinsson hlaupari í KR, hefur náð mjög góðum árangri á síðustu mót- um í Bandaríkjunum, en þar er hann við nám á vetrum og notar tækifærið til þjálfunar um leið. 800 m hljóp Þorsteinn ný- lega á 1:50,2 mín. Met hans á vegalengdinni er 1:48,2 sett í fyrra. Lágmark til OL-leik- anna í Mexiko er að ná 1:48,8 einu sinni eða ná 1:49,5 tví- vegis. í 400 m. hlaupinu hljóp Þor steinn á 48,2 sek. Metið þar er 48,0. Lágmarkið til OL í Mexi ko er 47,3 einu sinni eða 47,8 tvívegis. Þess má geta að Þor steinn hljóp undanrásir, milli- riðla og úrslit allt á 3 klst. og voru tímar hans 49,4, 48,2 og 48,2, svo þess virðist ekki langt að bíða hann nái met- inu á þessari vegalengd. STÓRSVIGSMÓT Ármanns var haldið síðastliðinn sunnudag. Mótið var haldið í nágrenni við Kerlingahnjúk, 2-3 km. suður af Bláfjöllum. Eru þetta nýjar skíðaslóðir, sem keppni hefur ekki farið fram í áður, en einn þeirra þriggja staða er rætt er um, sem sameiginlegt framtíðar- svæði skíðafélaganna. Þó komið sé fram í miðjan maí og allur snjór farinn af láglendi, var þarna mikill og góður snjór og færi einstaklega gott til DAGANA 28. júlí til 3. ágúst fer fram íþróttakennaranámskeið á vegum danska íþróttakennara sambandsins. Námskeiðið verð- ur haldið í Sönderborg og verð- ur boðið íþróttakennurum frá öllum Norðurlöndunum. Nám- skeiðið er bæði fyrir karla og konur, og tíu íslendingum er boð in þátttaka. Aðalviðfangsefni vexðux kynn ing á hiniu enska teikfimikerfi Edueationail Gymniastics, kenmaxi Mr. Pexcy Jones, Lamoashire Ed- ucatiom Authoxity Engliaind. Aðx- ax greinar vexða. Fyrir konur: Körfiukmattfeikux 1 og 11 stig. Kenniaxi Birfche Lem berg. Áhaldaleikfimi Sonja Ni- elson. Rytmisk ieikfimi (Kit Kruse) Sund (Kaj Waxming). Frjálsax íþróttir (Kairen Ingia Halkier). Orientering. (Ivax Berg Sörenisen). Fyrir ka/rla: Blak keminari Per Göran Persson. Áhaldaleikfimi, kennari Ole Rasch. Frjálsax íþrótt ir kenmari Ftemming Westh. Ryt misk leikfimi kennari Vernex keppni. Allur undirbúningur til keppni og skíðaiðkana á stöðum, sem þessum, 7-8 km. frá Sand- skeiði, er mjög erfiður og sýnir vel áhugasemi og dugnað þeirra er íþrótt þessa stunda. Farið var á mótsstað í tólf jeppum, með aðstoð dráttarvélar á beltum. Til leiks mættu 25 keppendur frá ÍR og KR, Víking og Ármanni, en undanfari í brautinni var Stefán Hallgríms- son, Val. Brautina lagði Sigurður R. Guðjónsson, og þótti keppend- Jörgenisen. Sund, kemmiari Kaj Warming. Einnig vexða filutt eorindi og hringsborðsumræðux o.fil. Daoska íþróttakiennarasaimbaindið styxkir tvo fstendimigia (íþx.kemn.) uim 500 dr. daniskiax hvoxn. Væmtamtegix þátttaibemdux til- kynini þátttöku til Jómímar Tryggvadóttur sími 84324 eða Árna Njálssomiax sími 32805 fyrir KUN'NUR enskur knattspyrnu- dómari, Dr. A. W. Barton er væntanlegur hingað á föstudag- inn og dvelur hér á vegum ís- lenzkra dómara fram í næstu viku. Hann flytur fyrirlestur og skýringar á knattspyrnureglum fyrir ísl. dómara í bíósal Austur- um hún mjög skemmtileg. Er hæðarmismunur þarna um tvö hundruð og fjörutíu metrar og var sjálf brautin, í karlaflokki, um 12-1400 m löng með 32 hlið- um, en í kvennaflokki nokkru styttri. Úrslit í kvennaflokki: 1. Hrafnhildur Helgad. Á 61,3 2. Guðrún Björnsd. Á 66.5 sek. 3.-4. Áslaug Sigúrðard., Á. 69.2 3.-4. Auður Harðardóttir Á 09.2 Úrsiit í karlaflokki: 1. Örn Kjærnested Á, 64,1 sek. 2. Arnþór Guðbjartsson Á 64.5 3. Þorbergur Eysteinss. ÍR 65.6 4. Guðni Sigfússon ÍR 06.5 5. Helgi Axelsson ÍR 67,9 6. Haraldur Haraldsson ÍR 68,3 Efnilegir unglingar. Örn Kjærnested er ungur og mjög efnilegur skíðamaður og má geta þess, að hann sigraði í B. flokki Reykjavíkurmótsins, bæði svig og stórsvig, með yfir- burðum. Mun hann að vetri keppa í A. flokki á héraðs- og landsmótum. Árangur Haraldax Haraldssonar er einnig mjög góð ur, en hann er aðeins 14 ára gamall. Haraldur er sonur hins gamalþekkta skíðakappa, Har- aldar Pálssonar, en hann tók einnig þátt í keppninni og varð tíundi. bæjarskólans á laugardaginn. Og á sunnudag kl. 10 og einnig síð- degis flytur hann annan fyrir- lestur og skýrir mál sitt með dæmum í leikfimissal Austur- bæjarskólans. Hefur skólastjóri Austurbæjarskóla, Einar Þor- valdsson, lánað knattspyrnudóm urum sali þessa um helgina. 10 íslenzkir íþróita- kennarar lá boð — um þdtttöku í norrænu íþrótta- kennarandmskeiði 18. mai n.k. — Frettatiilkynninig. Enskur knattspyrnu- dómari kemur hingað

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.