Morgunblaðið - 15.05.1968, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.05.1968, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 15. MAÍ 1368. 21 Húsnæði til leigu Húsngeði fyrir skrifstofur, léttan iðnað og sem íbúðarherbergi til leigu að Skólavörðustíg 16. Upplýsingar í símum 21825 og 20578 eftir hádegi í dag. Helgi Hjartarson. Atviima Óskum að ráða ungan mann til að laera á og reka sjálfvirkar prjónavélar. Æskileg kunnátta í ensku og próf úr verknámsskólanum. Upplýsingar (ekki í síma) hjá Prjónastofu Önnu Þórðardóttur h.f. Ármúla 5 3. hæð. I sveitina Gallabuxur, terylenebuxur, peysur, skyrtur, nærföt, sokkar, hostir, úlpur, regnkápur, belti, axlabönd, og húfur. Ó.L., Laugavegi 71. Á börnin í sveitina Peysur, ullarnærfatnaður. Vettlingar, sokkar, þykkir og þunnir. Peysur fyrir dömur og herra. FBAMTÍÐIN Laugavegi 45 — Sími 13061. Skinn - skinn Gæruskinn, lituð og sauðalitir. Trippaskinn — Kálfaskinn — Gæruskinnspúðar. Hakvæmt verð. SKINNASALAN Laugavegi 45, sími 13061. M.P. miðstöðvarofnar - GYÐINGAR Framh. af bls. 14 sem lifði atf hinia voðalegu vist í ghettóinu er dr. Alex- anider Berntfes, sem býr nú í London og hetfur helgiað sig því að satfna gögnium um gfhettóið og í satfni hans eru m. a. flestar myndir Cusians. Dr. Rernfes áleit, að Cusian og starfsbræður hans væru látnir, taldi hann sennilegt, að þeir hefðu fallið í Rúss- landshenförinni. En etftir mánaðarleit hötfðú blaða- mennirnir brezku upp á Cusi- an, sem fyrr segir, þar sem hann býr í þýzku smáþorpi, skammt frá dönsku landa- mærunum. Cusian sagði blaðamannin- um, að hann hetfði varið mörgum mánuðum í að fara um ghettóið og festa á filmu eymdina og dauðann, sem hvarvetna blasti við (100.000 manns létust úr humgri og far sóttum í ghettóinu). Hamn kvaðst hatfa verið færður til Varsjá snemma árs 1941 til þjálfunar fyrir vænt- anlega þátttöku í Rússlands- forinni. Hann og fleiri hafi verið sendir út á hverjum morgni og sa'gt að taka mynd- ir viðs vegar um Vansjá í ætf- imgarskyni. Einn daginn vog- aði hann sér svo inn í ghettó- ið. „Ég tók Luger-skammbyss- una með miér,“ sagði hamn, „en mér til umdrunar voru allir mjög aMðlegir og aidrei kom til, að ég þyrtfti að nota byssuma. Auðvitað var ég klæddur þýzkum einkennis- búningi, svo að ég hatfði enga ástæðu til að vera smeykur. Ég talaði líka hratfl í jididish (mál'lýzka, sem þýzkir og pólskir Gyðimgar tala, sam- bland atf þýzku, hebresku og slavnesku), vegna þess að ég hatfði umnið í sex ár hjá Gyð- ingafjölskyldu, meðan ég bjó í Bandaríkjunum.“ „Þegar inn í ghettóið kom, tók ég myndir atf öllu, sem tfyrir augun bar. Myndaefni var ótæmandi. Þetta var ömuTilegur staður. Humgruð börn reyndu að stela brauð- skorpum frá konum, sem út- býttu brauðunum. Þær urðu að byrgja körfur sínar til að fcorna í veg fyrir, að þau hyrfu. Börnin voru alls stað- ar á kreiki etftir einhverju matarkyns." „Ég tók einnig myndir í lík- kofunum og í Gyðingagratf- reitnum. Lík Gyðinga, sem létust um nóttina, voru lögð út á gangstéttirnax og þar voru þau hirt næsta morgun. Ég tók myndir atf þeim.“ „Gyðingarnir áttu svo lítið atf timbri, að það voru engar líkkistur, aðeins fjórir viðar- Ibútar, sem lagðir voru um- hvertfis líkin.“ Dr. Berntfes segir, að myndasatfn hans sýni ekki að- eins miskumnarleysi og grimmd Þjóðverja, þau séu einni'g talandi ákæra á hend- ut Bretum og Bandarikja- mönnum, sem viildu ekki trúa tfrásögnum pólsku neðanjarð- arhreyfingarinnar um, að Þjóðverjar væru á kertfis- -bundinn hátt að útrýma öil- um pólskum Gyðingum. Hvorki dr. Alexander Bern fes né Albert Cusian hafa liifað neinu sælulitfi. Cusian missti annað augað í Rúss- lamdi, og í fyrra andaðist komam hans. Hann býr í litlu ileiguherbergi og er lönigu hættur að fást við ijósmynd- un. Dr. Berntfes býr í Lundún- um, og borgarstjórnin hetfur tiflkynnt honum, að annað- hvort verði hann að fjarlægja hið mifcla mynda- og gagna- satfn sitt, þar sem af þvi startfi mikil eldhætta, eða hann verði rekinn úr íbúð sinni. Einkaumboð: Sænsku Panel-ofnarnir frá A/B Fellingsbro Verk- stáder, eru ekki aðeins tæknilegt afrek, heldur einnig sönn heimilisprýði. Verð hvergi lœgra LEITIÐ TILBOÐA Hannes Þorsteinsson lieildverzlun, Hallveigarstíg 10, sími: 2-44-55. Spánska vikan á íslandi: Spönsk tízkusýning Spánskir þjóðdansar *se 'M Óvenjulegt tækifæri fyrir íslendinga til að kynnast þjóðdönsum og hinni glæsi- legu kventízku Suðurlanda. SELFOSSBÍÓ; miðvikudagskvöld, 15. maí, kl. 9.00. HÓTEL AKRANES: fimmtudagskvöld, 16. maí, kl. 9.00. HÓTEL SAGA, Reykjavík: föstudagskvöld kl. 8.30 (Fyrir matargesti frá kl. 7.00). S JÁLFS TÆ ÐISHÚSIÐ, Akureyri: laugardag, 18. maí: Fjölskyldusýning kl. 3 síðdegis. Kvöldsýning kl. 8.30 síðdegis. (Fyrir matargesti frá kl. 7.00). HÓTEL SAGA, Reykjavík: sunnudagskvöld kl. 8.30. (Fyrir matar- gesti frá kl. 7.00). SAMKOMUHÚSIÐ Vestmanna- eyjum: mánudagskvöld, 20. maí kl. 9.00. Skemmtiskrá á öllum stöðunum: 1. LITMYNDASÝNING OG FERÐA- KYNNING SUNNU. 2. SPÁNSKIR ÞJÓÐDANSAR (Bolero) sýndir af spönsku fólki í þióðbúningum 3. SPÖNSK TÍZKUSÝNING! Tízkuklæðnaður sýndur frá einu fræg- asta tízkuhúsi Spánar Modas E1 Pino, Palma de Mallorca og perluskartgripir frá Perlas Majorica. 4. SKYNDIHAPPDRÆTTI. Dregið í samkomulok um ferð til Mall- orca og farseðill afhentur vinnings- hafa á staðnum. Á kvöldsýningum á Hótel Sögu í Reykja- vík og í Sjálfstæðishúsinu á Akureyri verða dansleikir að loknum sýningum. Ferðaskiifstofan SUNNA (Úr Sunday Times).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.