Morgunblaðið - 15.05.1968, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 15.05.1968, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. MAÍ 19©8. 13 Björn Bjarnnrson ráðunnutnr 50 ára Árið 1937 vair mér fallið að gera uppdrátt af Álftaneshreppi í Mýrarsýsliu. Ég hóf mselingair í júiímánuði og hafði 2 aðstoðar menn. Anmar þeirra var þaul- vanur dugmaðairmiaður, en hinn. 19 ára nýliði, hvatlegur, nokkuð hár vexti, en þvengmjór. Kveið ég því, að hann mundi duga skammt til þess erfiðis, er fram undan var, að kafa sötkkvaindi mýrar, 30-40 km á dag með þunga miælistöng á öxlinni Sannarlega engin saeldarvinna. Það kom samt brátt í ljós, að þetta var eitiLharður skratti, sem mundi fýrr hníga dauður niður en láta sinn hluta eftir l'iggja. — Þetta voru mín fyrstu kynini af Birni Bjaimarsyni frá Sauðafelli í Daladýslu, en þar fæddist hann hinn 14. maí 1918. Faðir hans var Jón Bjamarson sonur Björns sýslumanns Setf- lánssonar Bjarnarson og konu hans, Guðnýjar Jónsdóttur Borg firðings. Kona Jóns Bjarnarson og móðir Björns var Steimunn Anna Baldvinsdóttir frá Hamira endum í Miðdölum. Jón Bjarnar son var um skeið ráðsmaður föður sínis að Sauðafelli, en tók þar síðan við búi í eitt ár. Næst bjó hann eitt ár að Svínhóli í sömu sveit, en fluttist 1920 til Reykjavíkur og gerðist þar kaupsýslumaður. Bjöm var því aðeins tveggja ára, þegar hann kom til höfuðstaðarins, þar sem hann ólst upp. Hainn lauk gagn fræðaprófi frá Menntaskóla Reykjavík vorið 1935, var í Bændaskólamum á Hvanmeyri veturinn 1936-37 og tók próf þaðan um vorið. Næst iá leið hans til Landbúnaðarháskólans f Kaupimanmahöfn. Tók hann próf þaðan vorið 1941, var síð- an aðstoðairráðumiautur í Dan- mörku árin 1941-43 og ráðu- nautur árin 1944-46. Það var engin tilviljun, aem réði vali Bjöms um ævistarf. Hans áhugi hefur ávaillf snúizt fyrst og fremst um landbúnað. Honum þykir innilega vænf um bændastéttina og svíður sárt, þegar honum virðist hennar hlut ur vera fyrir borð borinn. Árið 1946 kvæntist Bjöm Ritu Elise, fædd Jensen, frá Erederikssiund, og fluttust þau sama ár til Reykjavíkur.' Þar bafa þau síðan átt heima og auðgað þjóðina um þrjá efni- lega borgara. Bjöm gerðist þegar jarðrækt arráðuniautur hjá Búnaðraféliagi íslands og hefur gegnt þvi starfi síðan. Hann átti sæti í Véla- nefnd ríkisins árin 1950-56 í Verkfæranefnd árin 1954-67 og hefur verið í stjóm Féalgs ís- lenskra búfræðikandidata. Björn Bjarnarson er skaprik- ur maður, eins og hann á kyn til, það er því engin lognmoBa yfir framkomu hans né starfs- háttum. Vinnuharka hanis við sjáifan sig hefur ekkert látið sig firá því hann þrælaðist imd- ir mælisfönginni í mýrunum í Álftaneshreppi sumurinn 1937 og 38- Hefur hann oft gengið í berhögg við heilsufar sitt, sem ekki mun vera í réttu hlutfailli við kappgimina. Eftir meira en tveggja ára- tuga náið samstarf á ég sam- felldar minningar um frábæra samsizkusemi Bjöms og dugnað í sérhverju starfi, sem hann hef ur gegnt. Við höfum unnið sam- an að lausn _ ýmissa deilu- og vanda'mála. Ég hef einnig oft haft tækifæri til að fylgjast mieð lausn mália, sem hann hefur unn ið að, ýmist einn eða með öðrum, og ávallt eru vinnubrögðin hin sömu: að kryfja málin til mergj- ar eftir því, sem tök eru á, og halla ekki réttu máli eftir beztu samvizku, hver sem í hlut á. Björn hefur verið stoð og styftia bænda í félagsstarfsemi þeima varðandi jsLrðræktarmál og eon fremur um margs konar málamiði anir. Er honum viðbrugðið um fundvísi á leiðir til samkomu- lags, en ef í nauðimar rekur, getur hann einnig sett hnefann í borðið, ef honum sýnist það líklegra til árangurs. Þó að Bjöm sé enn unguir að árum, hefur hann þegar afkasf að ótrulega miklu og ef honium endist heilsa, þá verður ævi- starf hanis, sem aldrei hefiur mið að vinnu sína við aktaskrift, hoMur leiðarvísir þeiim, er ekki hugsa um það eitt að fá sem mesta peninga fyrir sem minnsfa vinnu. Vinur minn Bjöm! Um leiðog samstarf, óska ég þér og þinni ég þakka þér fyrir langt og gotf fjölskyldu til hamingju með þann áfaniga, sem þegar er náð, og alira heilia í bráð og lengd. Ásgeir L. Jónsson Þessi grein átti að birtast í blaðinu í gær en vegna mistaka varð svo ekki. Eru hlutaðeigend- ur beðnir velvirðingar á því. Sérverzlun Lítil sérverzlun á góðum stað til sölu nú þegar. Lítill vörulager, sem má greiða með skuldabréfum til allt að 10 ára. Þeir sem hafa áhuga á málinu skrifi til blaðsins undir merkinu: „Sérverzlun — 8617“. Trésmíðavélar til sölu Til sölu er sambyggð Steinberg trésmíðavél minni gerð, árgerð 1966 getur verið fyrir bæði eins og þriggja fasa straum. Henni fylgir mikið að nýjum hjálpartækjum. Ennfremur sænskar tveggja spindla blokkþvirigur með eins árs gömlum sænskum hitunartækjum til spónlagningar. Ennfremur Iítil pússningavél og einnig tveggja ára gömul loftblástursmiðstöð í góðu lagi. Allt nýlegt og selst á sanngjörnu vefði. Tilboð sendist Morgunblaðinu eigi síðar en á hádegi föstudaginn 17. maí 1968 merkt: „Góð vara — 8683“. r Oska eftir starfi Er vön skrifstofustörfum, símvörzlu, gjaldkerastarfi og innheimtu. Hálfs dags vinna eða önnur sjálfstæð vinna æskileg. Hef bíl. Þeir sem vildu sinna þessu, vinsamlega hringi í síma 21585. Rýmingarsala Þar sem verzlunin hættir sölu á kvenfatnaði, seljum við á mjög lágu verði ýmsan kvenfatnað: svo sem kjóla, kápur, buxnadragtir, skokka, peysur og fleira. SÓLBRÁ, Laugavegi 83. SUMARÁÆTLUN 1968 Reykjavík — Vík — Kirkjubæjarklaustur. Frá Reykjavík: þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10 laugardaga kl. 13.30. Frá Fossi: Miðvikudaga og föstudaga kl. 9.30 sunnudaga kl. 13. Frá Kb-klaustr: Miðvikudaga og föstudaga kl. 10 sunnudaga kl. 13.30. Frá Vík: Miðvikudaga og föstudaga kl. 13 sunnudaga kl. 16. Frá Skógum: Miðvikudaga og föstudaga kl. 13.45 sunnudaga kl. 16.45. Frá Hvolsvelli: Miðvikudaga og föstudaga kl. 15 sunnudaga kl. 18. Reykjavík — Hella — Hvolsvöllur — Fljótshlíð! Frá Reykjavík: Alla virka daga aðra en laugardaga kl. 18.00. Laugardaga kl. 13.30 og sunnu- daga kl. 21.30. Frá Múlakoti: Alla virka daga aðra en þriðjudaga kl. 9. Sunnudaga kl. 17. Frá Hvolsvelli: Alla virka daga kl. 10. Sunnu- daga kl. 18. Frá Hellu: Alla virka daga kl. 10.20. Sunnudaga kl. 18.20. Reykjavík — Landeyjar. Frá Reykjavík: Þriðjudaga kl. 18. Frá Miðey: Þriðjudaga kl. 9. Reykjavík — Landssveit. Frá Reykjavík. Laugardaga kl. 13.30. (Frá 15. júní) miðvikudaga kl. 10. Frá Skarði: Sunnudaga kl. 17.30. (Frá 15. júní) miðvikudaga kl. 17.30. (Frá 15. júní). Afgreiðsla í Reykjavík hjá Bifieiðastöð íslands Umferðamiðstöðinni sími 22300. AUSTURLEIÐ H/F. ÍSLENZKT KJARNFÖÐUR Eigura nú eins og áður nægar birgðir af korni til vinnslu á M R KJARNFÓÐRI. Allt MR fóður er unnið úr nýmöluðu korni frá kornrayllu okkar. Vegna mikillar eftirspurnar, biðjum við félagsmenn og aðra við- skiptamenn að senda okkur pantanir með sem mestum fyrirvara. FRAMLEIDUM KÚAFÓÐUR, SAUÐFJÁRBLÖND U, SVÍNAFÓÐUR, HESTAFÓÐUR, HÆNSNAFÓÐUR, UNGAFÓÐUR fjórar tegundir. Athugið hið mjög lága verð okkar á BLÖNDUÐU HÆNSNA- KORNI, MAÍSKURLI og HVEITIKORNI. Mjólkurfélag Reykjavíkur KORNMYLLA, FÓÐURBLÖNDUN, KÖGGLUN. Síminn er 1-11-25.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.