Morgunblaðið - 15.05.1968, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.05.1968, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. MAÍ 1968. 11 Jóhann Gíslason deildarstjóri - Minning F. 1/5 1926. D. 9/5 1968. „Þeir hvítiu svanir syngja í sárum ljóð sín hlý. Þótt bj-artar f jaðrir felli, þeir fleygir verða á ný.“ H. Hafst. Komdu með mér, iesandi góð- ur, við skukim tyillia okkUT’ snöggvast hérna á hólinn og lita svolítið yfir farin/n veg. Héð- an er útsýnið betra en niðri á flatneskjiunmi. Það getur þó ve<r- ið að þú hafir skarpari sjón en ég, og sjáir sitthvað, sem mér er hulið, en það skiptir ekki máli í þetta sinn, því ég ætia aðeiins að sýna þér nokkrar svip- myndir úr lífi og starfi eins af samferðamönnum okkar, sem nú hverfur okkur sjónum uim stund. Já vimur minn, ég eé að þér er kailt og það fer hroHiur um þig. Þú sérð, að mér er eiins farið. Þú heldur kannaki,- að það sé hafísnum að kenna? Ætli það — hefurðu nokkumtím'a hugleitt, þegar við erum að kvairta und- an kuidanum á okkar fagra landi, að sjálf jörðin, þetta „sandkom himinhafs", kynni, msebti hún mæla, að bera sig enn verr vegna kuldans, sem henni stafiar frá okkur mannfóllkinu? Mannstu ekki orð skáldsins: „Öilum hafís verri er hjairtans is“? Bn Sleppum því. Ég ætliaði að sýna þér nokkrar svipmyndir frá liðnum árum. Við þurftiuim ekki að rýrna mjög langt aftux í tímanin, því hann er aðeims á miðjum aldri, sem kallað er, þeg- air hann kveður okkur þessi góði ferðaféliagi- Við þurfum ekki að fara niema tæpan aldarfjórðung til'baka, því fyrr sé ég hann eikki og við skulium byrja þama við 23. árhirimiginn. Sérðu ekki sól- skinsblietitinn þarna? Hann er í maímámuði 1945. Það er vor í ikxfti, heimsstyrjöildinm er að ljúka og það geisiaæ frá okk- ur öllum af stórhug og bjart- sýni. Það er heldur engin furða því, einsog þú sérð, er stærsta fliugvél Islendingia, fynsti Cata- ilína flugbáturinn okkar þama bundinn í niausti. Margar hendur keppaist við að gera bamm ferð- búinn. Hingað til hefur aðeins þurft flugmamniinn eiinan til að stjórma flugvélunum okkar, en þetta risaskip þarf fjóra menn, tvo flugmenn, vélstjóra og loft- skeytam'ann. Sérðu gramma, ljós- hærða piltimn þarna? Það er loft skeytamaðurinn, sá fyrsti í okk- ar þjónustu, og það eru svip- myndir af honum og stcirfi hama, sem ég ætte að sýna þér, því eins og þú munt sjá, á bann eftir að hafá sterk áhrif á þró- un fétegsins okkar og vinna mik ið gagn ísienzkum flugmálum í heild. Þér sýnist hann vera mjög umgur? Það er rétt, hann er að- eims tvítugur, varð tuttugu ára fyrsta starfsdag sinn hjá félag- inu. En, einsog þú efteuist veizt, var það íslenzkt æskufóik, sem byggði upp flugið hér á iandi og á þessu ári, sem við erum nú að virða fyrir okkur, hygg ég að imeðalialdur starfsmanna Fllugfélagsins hafi verið inman við tuttuguogfimm ár. Þó var þetta árið, sem við hófum milli- temdaflug og, einsog þú sérð, er ljóshærði pilturinm þábttakamdi í fyrstu ferðunum. Við skulum nú hailda áfram að virða hann fyrir oikkur næstu árin. Hanm hefur mikið að gera, því auk þess að fljúga að stað- aldri sem loftskeytamaður á flagg Skipimu okkar, þá hefir hanm um- sjóm með öllum loftskeytatækj- unum og vinmur á nadioverk- stæðinu okkar, sem hanm stjóm- ar líka. Þú sérð hvað hanm er samvizkusamur og iðimn og það eru alltaf aliliir hlutir í tegi hjá honum. Þanmig var harnn aila tíð og því hlóðust á hanm æ vamda- samari og ábyrgðarmeiri störf, einsog þú munt sjá þegar nær dregur. Næst skulum við staldra 20. árhringinn. Þar kemur enn stærra loftskip inn á sjónar- sviðið, fjögurra hreyfla gamm- ur, okkar fyrsti GULLFAXI. Hann er þar lika um borð, ró- legur og öruggur í starfi sínu. Og sjáðu gleði hans, tveimuT ár- um síðar, þegar harnn kvænist glæsilegri stúlku og stofnar eig- ið heimili. Lífið brosir við umgu hjónumum og frumburðurinn fæð ist ári síðarí En, l'íttu á, nú hefir Iregið ský fyrir sólu. Við stöndum þarna, Flugfélagsmenn, hrýggir, með drúpandi höfuð. Slyaið hefur haft temandi áhrif á okkur alla og um stund er einsog okkur fiaHist hiendur. Hann á þó um sárast að binda — missir umgs bróður, sem hafði valið sér flug- roamnsstarfið, veldur honum sár- um trega. Við hlið homum stamda sorgmæddir foreldnar og ég sé bæn þeirira um, að ekki fari eims fyrir homum. Upp frá þessu verður stefnu- breytimg í lífi hans. Fyrst dállt- ið hikamdi, en smám samam skýr- ist markmiðið — hanm hefur á- kveðið að helga starfakrafta sína aukmu öryggi í flugmálum. Hann veit að mörgu þarf að breyta, margt að tegfæra, en hann hef- ur yfir ótrúlegri þolinmæði og starfsorku að ráða. Umgi bróð- iriinm skal ekki hafa faillið til eimiskis. Næstu árin er harm yfirmað- ur fjarskiptadeildar félagsims, en býr sig jafnfraimt í kyrrþey undir anmað og meira. Þú sérð, að hann nýtur sívaxamdi trausts yfirmiamma sinma og þama, við 12. árhrimginn, séð héðam frá hólnum okkar, er stofnuð ný deild hjá félagnu.i flugumsjóniar deild. Hamn veitir hemmi forstöðu, enda er hún fyrst og fremist bans verk. Þessi nýja deild Skapar mjög aukið öryggi i fliuginu, en ég ætte ekki að tefja þig með frekari útskýring- um á því, heldur, akuluim við balda áfraim að rekja sdlóð hans. Og enn vex bamn að brausti log áliti, eimisog þú sérð, því mokkrum árum síðar er hamn geiður að yfirmainmi flugrekst- ursdeildar. Þetta er enmþá ný deild og nú er hanm orðimn yf- irmaður a'llra flugáhafma félaigs- ins, skipu'leggur þjálfum þeirna, ðkapar og samræmir flugregliur og vinmur að aukmu öryggi flugsims á öllum sviðum. Auik þess er hamn áfraim yfirmaður fjarskiptadeildar og fflugumsjóm- ar. Auðvitað er hanm ekki einn í þessu ölhi, einsog þú sérð, hann hefur marga injög hæfa og sam- viz>kusaim'a menn sér við hlið, en hann heldur í alte endana og stilHir saman strengima. Hann hefur aðeims eitt markmið, eiltt leiðarljós — öryggi fiugsims, far- þega og ábafna. Hamm hefur andúð á ödlum losarabmag, sem hamn veit að samrýmist ekki fluginu. Kröfumaæ skulu aukm- aT, reglur settar og haldnar. Þamia nýtur hann sín til fulds, og þó. Flestir skilja hamm og styðja, en homum miðar þó ekki eims vel og harrn hefði sjálfur kosið. Torfærumar eru roargar, einsog oft vill verða í braut- ryðjendastarfi. Nú skal ég ekki tefja þiig mikið lemgur, vinur minm, því eimsog þú sérð erum við nú fam- ir að nálgast hólinm, sjónarhól- inn mirm. Sjáðu héma síðasta árhringinm — enm kemur nýr farkostur inn yfir lamlið, glæst- astur allra, okkar þriðji „GULL- FAXI“. Þú sérð að hanm er eimm- ig um borð, að þessu simmi ekki sem loftskeytamaður, því nú er tæfcnin orðin svo mikil, að fliug- memnimir anmast sjáifir þann starfa. Nei, nú er hamn inman- borðs af því, að honum var fal- ið að veita viðtöku þessum fagra farkosti úr hendi fram- leiðendanma. Það var auðvitað eikki nema sjálfsagður heiðure- vottur homum til hamda, því harnn hafði yfirumsjón með öíliu því mikla starfi, á hinu tækni- lega sviði, sem vinna þurfti í sambandi við kaupin á þessaui flugvél og til undirbúnings að rekstri hemmar. Þó við séum alveg að komast. á leiðarenda, þá sérðu, að emm er honum falið nýtt ábyrgðar- starf. Fyrir þrábeiðni mírna tek- ur hamm að sér yfirstjóm tækni- deildar féliagsins í eitt ár. Þar er margur mætur maðurinm, en ört vaxandi starf og breytt við- horf skapa nauðsyn á nýju skiputeigi Oig samvinmu hinna ýmsu deilda og þótt hamm sé ekki tæknimenntaður á þessu sviði, em hæfileikar hans alik- ir, að ég treysti engum öðrum betur til að vinna það verk. Þú spyrð um æfi hans og feril utan starfs? Um það verð ég að vera fáorður, því leiðir okkar lágu fyrst og fremst saimam í starfi. Auðvitað hittumst við líka oft utam starfs og þá oftast á gleðistundu. Hamn gat ver- íð hrókur aHis fagmaðar, em þá einsog ævinlega, einkemndist öiH hans framkoma af ljúfmennsku og prúðmemmsku. Hjómabamd hams var óvenju ástrikt og heim- ilið og bömin, ásamt starfinu, áttu hug hams allan. Jæja, vinur minn, þá erum við komrnir á leiðarenda og aftuir seitur að okkur þennam kulda- hroll. En líttu á sólargeiSlann, sem skín svo sterklega rétt áð- ur en þetta dimma él ske-Hur yfir. Við Skulum biðja þess sam- eiginlega, og af öllu hjarta, að birtan frá þessum sólarstaf megi smám saman verða til að milda hina djúpu sorg. Jóhanm Gíslason, fæddist í Reykjavík 1. maí 1925, sortur hjónamna Gísla Jóhamnssomar iðmaðarmanns og Grímheiðar Bl- íraar Pálsdóttur. Hann varð gagn fræðingur 1942, lauk síðan loft- skeytamamnsprófi og varð starfs- maður Landsíma íslands. 1. maí 1945 réðisf hann í þjónustu Flug- fétegs íslands og hjá því fyrir- tæki starfaði hanm til dauða- dags, þamn 9. maí s.l. Þanm 8. október 1950 kvæmt- ist hamn Vilborgu Kristjámsdóbt- ur, skipstjóra Kristjámssomar, og lifir hún marnn simn ásamt fjór- um bömum þeirra hjóma. Jóhamn Gíslason var frábær starfsmaður og var þvi að von- um, að á hamn hlæðust mikil ábyrgðar og trúnaðarstörf hjá ört vaxamdi fyrirtæki. Hanm var hlédrægur í framkomu, en þó ákveðimn í skoðunum og vann óbrauður að því marki, sem hamn hafði sett sér. Áramgurinn af Starfi hans varð því mikilll, þótt enm meiri hefði orðið befði hom- um enzt lifdagur. Hið voveif- lega og ótímabæra fráfalH hams skapar því mikið skarð fyrir skildi hjá Flugfétegi ístends og söknuð og trega hjá okkur vin- um og samstarfsmönnum hans. Sjálfur stend ég í mikilli þakk- arskuid við hann, enda skorað- ist hann aldrei undan því að axla byrðina með mér, eða fyrir mig. Sárust er þó sorgin hjé VM- borgu og börnunum, hjá öldruð- um foreldrum, systkimrm, tengla móður og öðrum nánustiu ætt- ingjum og vinum. Megi aigóð- ur Guð styrkja þau í sorg þeirra og þess sama bið ég þeim, sem saklaiusÍT hafa dregist inn í þenn an mikte harmleik. Blessuð sé minning Jóhanns Gíslasonar. Örn Ó. Johnson. Vorið 1957 hóf ég störf í Flug- umsjón hjá Ftugfétegi íslands h.f. og var Jóhamn Gíslason yf- irmaður deildarinnar, sem var þá nýlega stofnuð. Verkefni deildiarimnar voru margþæbt á sviði skiputegn- ingar, fiugrekstrar og öæyggis- þjónustu fyrir flugið. Mikið reymdi á hæfni hims umga yfir- mamms við að aðlaga reksiburimn aukmum kröfum timans. Síðan hefi ég starfað óslitið vmdir stjórn harns og oftast í námu sam- starfi. Er þess vegna erfiitt að gera sér grein fyrir, að því er nú skyndilega lokið. Starfsemi deildarimnar óx fljótit og starfsmönm'um fjölgaði og vissum við öll hvað við átt- um áður en við misstuim, þar sem Jóhamm var, því að dugnað- ur hans og áhugi gerði okkur sbarfið skemmtilegt, því að við fundum svo vel, að það vax ætl- áist til mikils og metið að verð- leikum. Hamm leit á hveæt atarf umlirmainma sinma seim mikilvægt og lét þá oift fimma það. Skiputegsgáfu hafði Jóhann í ríkum mæli og óvanalega tegni á að fá menn til að vinna sam- an að teusn vandaimátenma, og varð vinmud'agurimn þá oft tengur, en ánægjulegur. Þó að Jóhamn væri óumdeil- am'lega góður stjórmamdi, var hann fyrir okkur erm betri vin- ur og fétegi og náði með þessu oft ótrúleguim árangri í stjóm margira mamna, þeim og félagimu til farsældar. Það er vissulega eorglegt þeg- ar menm falte frá á miðjum starfsdegi og fyrir okkur sam- sbarfsmemn hams verður ófyllt skarð, sem okkur er ómögulegt að skilja, hvernig mábti verða svo skymdiiliega. Þó að Jóhamn hafi verið ung- ur maður, liggur eftir hanm mik- ið starf og það sem ekki er minma um vetrt, safn góðra minn- inga úr glöðu og áramgursiríku sbairfi og fyrir það þötfckum við sarmsbarfsmenn hans sérstaklega og vonum að hamdleiðsila hans í gegnum árin eigi eftir að verða okkur hvatnimg, til að halda áfram uppbyggingarsbarfi því, sem hanm er nú horfinm svo ó- væmt frá. Að síðustu biðjum við um styrk til hamda eiginkonu, börm- um og ættingjum í sorgum þeirra, og kveðjum svo góðam vim. Guðmundur Snorrason. Þegar tíðindin spurðust um harmleikinn vestur á Tómasar- haga 25 þamn 9. þ.m., setti menn hljóða. Tilfinningin sem greip um sig var blandin sorg og reiði. Er í maun og veru hægt að rækba með sér svo ríkt hatur, af 'tilefniis og ásbfðuteusu, er leið- ir til slíks verknaðar og þar var unnin? Á hirm vafeiv'Legasta hátt er lífið hrifsað frá sakteusum mamni í blóma lífs síns, — manmi er á sér eimskis ills vom, en hvílist með fjölskyldu sinni é heimili sínu eftir eril dagsins. Er það furða þó að kökkur- inn hafi viljað sitja í hálsinum? Það fer vel að framtiðin er okk- ur hulin sem óskrifað blað og við vitum eigi hver forlög okk- ur eru búin. Ég kynmtist Jóhamni Gísla- syni er ég hóf að sbarfa hjá Flugfélagi IsLánds h.f. fyrir rúm- um 17 árum. ^ Hann sbarfaði þá bæði að við- gerðum á loftskeytatæikjum flug flota félagsins og sem loftskeyba- maður, lemgst af á gamte „GULL FAXA“. Jóhann réðist til sbarfa hjá „Flugfélagimu" á 20 ára afmæl- isdegi símum þanm 1. maí 1945. Hanm var meðal braubryðjenda vorra í loftsigMngum, þvi hanm var loftskeytamaður í áhöfn „Péturs" gamla í fyrsta is- Lenzka farþegafluginu milli landa þann 11. júlí 1945. Ég ætla ekki að rekja störf Jóhanms fyrir Flugfélagið hér, ég veit að það verður gert betur af öðrum. Þó lamgar mig að geta þess er mér fimnst bera einna hfst af öllum þeim störfum er hanm vamn fyrir sitt féiag, em það er stofnun flugumsjónardeildar Flugféliagsins, árið 1957. Ég hygg að á engan sé hall- að þó honum einum sé ætlaður heiðuriinn af því starfi, en það 'leysti hamn af hendi með hinni mestu prýði. Jóhann starfaði í flugumsjómarleildinmi og veitti henmi forstöðu næstu árin. Mér er minnisstæð umhyggja Jóhanns fyrir mér, „byrjandan- um“, er ég, fyrir mörgum árum var að leggja upp í mína fyrsrtu ferð semf lugstjóri á einmi „Caba Iima“ flugbátum Flugfétegsins. Jóhann var þá á vafct í fiug- urnsjón. Er ég mætti til broibt- ferðar, lágu allar upplýsingiar um veður, veðunspár tiltoúið á borðimu hjá hanum. Hann hafði sjálfur haft samband við veður- fræðing til þess að geta gefið mér enn ítariegri upplýsingar um veðrið á leiðinmi, — og e.t.v. einnig til þess að fuillvissa sjálf- an sig um að í lagi væri að senda nýliðanm af stað. Hér á tendi skipast veður oft fljótt í lofti og svo fór einmig þemman dag. Stutt eftirt að ég tegði af stað héðan frá Reykja- vík var komið versta veður hér á suðvesturlandi. Jóhanm hefur farið að verða órólegur út af mér því hanm hringdi til min þegiar hann vissi að ég var kom- inn á áfamgastað til þess að jpudíl- vissa sig um að ég hefði haft fnegnir af þessum veðurbneyting um. Við komum okkur saman um að ég héldi kynru fyrir, þar sem ég var kominn, til næsta dags, og leyfðum veðrinu að ganga niður. Þebba er lítið dæmi um það hvemig Jóhann sbarfaði. Þebba lýsir samvizkusemi hams og er í saimræmi við hina ákveðnu sbefmu er hann fylgdi æ síðar, sem deildarstjóri flugreksburB, að iáta öryggið ætíð skipa æðsta sess í öHum fliugreksfri „Flugfé- teigsims“. Þau eru ótalin öll námskeið- in er Jóhamn stofnaði tii í þeim tilgangi að auka og viðhalda þekkingu ábafna féliagsins og gera þær hæfari til þess að vimna sín störf. Alilit miðaði þebta að því að auka öryggi ftagsins. Ég átti því láni að fagna að eiga mjög gobt og náið samstarf með Jóbamni nú síðusbu mánuð- ina sem hanm lifði. Þau auknu kyrmi er við það samsbarf sfcöp- uðust færðu mér emn bebur heim sammanir uf það hvílíkan ágæt- is marvn Jóhamn hefði að geyrna. Var ég þó áður búinm að reyna drengskap hans, em það var fyr- ir tæpum tveimur ámm að ég þurfti mjög á skjótri aðstoð að halda vegma veikinda- Þá var það að Jóhann bauð aðstoð síma sem var mér ómetanleg eims og á stóð. Fyrir þetba er ég Jóhanmi Gíslasyni eilíflega þakfclátur. Ég er þakfciátur fyrir að hafa ábt þess kost að kynnast homum og starfa með honum. Við hjónin sendum eiginkonu Jóhamns, börmum og öðmm að- standenílum hans okkar innileg- ustu samúðarkveðjur. Algóðam Guð biðjum við að veita þeim styrk og huggun í minningunni um himn góða dreng. Ég mun ætíð mimnast Jóhanms Gislasomar sem hins mesita dreng skaparrmarans. Guð blessi minningu hans. Henning Á. Bjarnason. Framh. á bls. 19

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.