Morgunblaðið - 15.05.1968, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 15.05.1968, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 15. MAl 1968. 27 Slövak, flugmaður, við vél sina í gær. \ örlítilli vélflugu yfir Atlantshafið HARLA einkennileg flugvél settist á Reykjavíkurflugvelli í gærcjag. Er hún af gerðinni RF- 4, en bókstafirnir eru upphafs- stafir Frakkans Rene Fournier sem teiknaði vélina. Þetta er einshreyfilsvél, vélin atf geffðinni Volkswagen 1200 og flýgur hún með 100 mílna hraða. Getur hún aðeins borið einn Erlend fjárfesting í Tékkóslóvakíu? Tékkóslóvska ferðaskrifstofan CEDOK, sem er í ríkiseign, hef- ur á prjónunum, að laða að er- lenda fjárfestingu innan vissra marka, í því skyni að efla ferða- starfsemi. Skýrði forstjóri stofn- unarinnar frá þessu í dag. f fréttaviðtaii skýrði Kanel Masek, framkvæ-mdastjóri CE- DOK í Norður-Ameríiku frá því, að erlendum aðilum yrði heimii- að að kaiupa hlutabréf, en yfir- stjómin yrði áfram í höndium CEDOK. Sagði hann, að amerfsík fyriirtæki, sem hótelneikistur stund uðu betfðu látið í ljós áhuga á því að byggja hóteil í Tékkós/lóv- alkíu og að CEDOK myndi fagina tffliögium fr-á öðrum, sem á þesau sviðd störfuðu í Bandiairíkjunium, um sameiginlegan un'lirbúning. Sagði hainn enn fremur, að CE- DOK myndi auk þess að efla Lynda Johnson á von á barni Washington, 14. maí AP TILKYNNA var í Hvita hús- inu í dag, að Lynda Bird, eldri dóttir forsetahjónanna ætti von á bami síðast í októ ber. Er það fyrsta bam henn ar og eiginmanns Charles Robbs, höfuðsmanns sem nú gegnir herþjónustu í Viet- nam. ferðastarfsemi í Tébkóslóvakíu, geta aukið viðskiptaisterfsemi á Vesturlöndum. mann. Er flugvélin aðeins 6 m. á lengd en vænglhaifið er 11 m., og hefir hún því til að bera mun meiri svifeiginleika en venjuleg vélflutga. Flugmaðuirinn, sem heitir Mirosl'av Slovak, hótf fluig sitt á þessairi lití-u vél frá Bonn í Þýzka landi fyrir 5 dögum, en hingað er hann kominn frá Færeyjum Var hann fimm tíma á þeirri leið. Slovak hyggst fljúga vél sinni til Bandaríikjanna, en héf- uir viðkbmu í Kuluisukk í Græn- landi Syðri Straumisfirði og enn fremur í Kanada. Véliina netfnir hann The Spirit of Santa Palrna, og minnir það óneiitanlega á heiti flugvélar Lindlbergs — þeirri sem hann flauig á ytfiff At- lantslhafið — The Spirit otf St. Louiis. De Gaulle geysivel iagnað í Rúmeníu Bukarest, 14. maí. AP-NTB. # De Gaulle, forseti Frakklands, kom i morgun í opinbera heim- sókn til Rúmeníu, sem á að standa yfir í fimm daga. Hundr- uð þúsunda Rúmena fögnuðu honum á flugvellinum við Búka- rest og á leiðinni þaðan til borg- arinnar. Vinnustöðum hafði ver- ið lokað til þess að fólk gæti fagnað forsetanum og skólabörn- um sleppt úr skólunum í sama skyni. • Þetta er þriðja heimsókn de Gaulles til Austur-Evrópu og miðar eins og hinar fyrri að því að efla samskipti Frakklands og kommúnistaríkjanna i Evrópu. Aðalritari kommúnistaflokks- ins rúmenska og forseti landsins, Nicolae Ceaucescu og Ion Gh- eorghe Maurer, forsætisráðherra, tóku á móti de Gaulle og konu hans, sem var í fylgd með hon- um. Skotið var 21 fallbyssu- skoti og ræður haldnar. De Gaulle hélt einnig ræðu á flug- vellinum og ræddi um gömul vináttubönd milli Frakklands og Stewart til Moskvu — að ræða um Vietnam London, 14. maí. NTB-AP. MICHAEL Stewart, utanríkisráð herra Bretlands, fer í næstu viku í stutta heimsókn til Moskvu til viðræðna við Andrei Gromyko, utanríkisráðherra Sovétrikjanna og verður umtalsefni þeirra að- allega Vietnam og yfirstandandi viðræður í París; ennfremur sátta tilraunir Gunnars Jarrings í deilu Arabaríkjanna og fsraels og e.t.v. fleiri mál. Stewart fer 22. maí og kemur aftur heim hinn 24. maí. Heldur hann í Moskvu áfram viðræðum, sem fram hafa farið milli full- trúa utanríkisráðuneytisins brezka og sovézka sendiherrans í London, Mikhailis Smimovskís, og er haft fyrir satt, að komið geti til mála, að Bretar og Rúss- ar boði til Genfarráðstefnu um Vietnam, ef líkur eru á því, að til saiminin.ga dnagi miUi Norður- Vietnam og Bandaríkjanna. Bret ar og Rússar höfðu á hendi for- mennsku á Genfarráðstefnunni um Indó-Kína árið 1954 og hafa Bretar hvað eftir annað hvatt Rússa til að fallast á að kalla saman þá ráðstefnu á ný. Til þessa hafa Rússar ekki viljað ljá þessu eyra, en í NTB frétt frá London í dag, segir, að í svari sem Smirnovski, sendiherra, af- henti Stewart 8. maí sl., taki þeir betur í þetta mál en nokkru sinni fyrr. Smirnovski hefur ver- ið kallaður heim nú um helgina til að undirbúa heimsókn Stew- arts. Rúmeníu og sagði, að þegar Evr- ópuríkin tækju fyrir alvöru að endurmeta ástandið í álfunni, væri hægt að endurreisa sjálf- stæði allra landa í samvinnu fyr- ir friði og framförum. Síðasta hluta ræðunnar flutti de Gaulle á rúmönsku og vakti það geysi- mikla hrifningu. > í hádegisveizlu, sem Ceausescu hélt frönsku forsetahjónunum hélt hann ræðu mikla, og sagði m.a., að öryggismál Evrópu væru eitt mikilvægasta vandamál, sem nú væri við að eiga. En aðal- stefnu Rúmena sagði hann þá, að efla samskiptin við öll lönd á grundvelli þess, að þau virtu hvert annars sjálfstæði, væru öðru óháð, og hlutuðust ekki til um innanríkismál hvers annars. Hann sagðist viðurkenna óskor- aðan rétt einstakra þjóða til þess að ákvað sín eigin örlög, sína eigin þróun án íhlutunar ann- arra ríkja. De Gaulle hvatti í svarræðu sinni til þess að Frakkar og Rúm enar tækju saman höndum um að efla stjórnmálaeiningu Evr- ópuríkjanna. Hann kvaðst þó viðurkenna, að vegna landfræði- legrar legu, efnahagsaðstæðna og af öðrum ástæðum, að Rúmenar hefðu sérstaklega náið tamband við Sovétríkin og ríkin í Austur- Evrópu. Og án Sovétríkjanna sagði hann, að Evrópa hefði fyr- ir 20-25 árum orðið þrælbundin. Sovétríkin æt+u eftir að verða ein af höfuðstoðum sameinaðrar Evrópu. En klofningurinn milli Evr^puþjóðanna, sagði de Gaulle að væri kostnaðarsamur og órétt mætur og hann varpaði fram þeirri spurningu, hvernig þjóðir, gæddar svo heilbrigðri skynsemi og svo auðugar að reynslu sem Evrópuþjóðirnar, létu viðgang- ast klofning, sem ætti rót' að rekja til ríkisheilda, hvernig þær gætu beygt sig fyrir utanað- komandi stjórn bæði á sviði stjórnmála, efnahagsmála og her mála og látið sér lynda varanlega setu erlendra herja í landi þeirra. Vestrœn blöð reyna að skapa — sundrung innan Varsjárbandalagsins — segir yfirmaður þess Moskvu, 14. faí AP Yfirmaður Varsjárbandalags- ins, sovézki marskálkurinn Ivan Jakubovskij, ásakaði vestræn blöð um það í dag, að reyna að skapa erfiðleika í samskiptum milli rikja bandalagsins með frá sögnum um herflutninga á landa mærum þeirra. Kallaði hann frá- sagnir blaðanna „alvarlegar ögr- anir, sem miði að því að spiUa einingu ríkja Varsjárbandalags- ins“. PrásaigTLÚ vestræninia biiaðia um sovézka heffflutniirtgia í gnemind við Tékkóslóviakiu og Rúmemíu í síðustu viku, hetfðu koomið þedm orðrómi á kreik, að valdhafiar í Knemil beiitibu hótunum um hem aðarliega valdbeitingu til þeas að haidia sj áltfstæðishreyfinigum þess ana lamla í skiefjum. Jakubovskij rauf þá þögm, sem ríkt hefur af sovézkri háltfu, um þetta viðkvæma etfni í Pravda, blaði sovézka kommúnistaflokks ins, þair sam mimmzit var þess, að 13 ár væru liðin tfrá stofrmim VarsjárbaindialiagBÍins. Lýsti mar- gkálikurinm því yfir, að sérhver tiliraun til þess að gratfa undam eiiniriigu aðildairríikjanina „væri dæmdi þess að mistakast". Sagði hann, að sameinillegar heiræfinigar færu nú fram og myndu faira fram í framtíðimini „í því skyni að etfla enm frekiar vamiir okkar við nútíma kring- umstæður“. Hamn skírskotiaði einmig til funda, sem fram hatfa farið í Moskvu í því skynd „að tmeysrta einiiingu á meðal okkair“, em minmit isrt efebeirt á, að hvorki Té&feó- sl^vakía mé Rúmenía tótou emgam þártit í þeim síðasta aí þessum fundi, sem átti sér stað á mið- vifeudagimm var. Vaæ þertta í samræmi við þá stetfmu sovézfera stjómvaida að viðurfeemina ekki, að einimgu A.- Evrópuríkjanma væri í neiinu á- fátt og að láta sem frétrtir í þá átt væri tilbúningUT. Glaður brauzt til hafnar Húsavík, 14. maí V.B. Glaður losnaði úr ísnum á Skjálfanda í morgun og komst heill heim til Húsavíkur. Eins og sagt var frá í blaðinu í gær. rak hafísinn þá undan allsnarpri austanátt frá lándi við austan- verðan Skjálfanda, en þéttist aft ur vestur undir Kinnarfjöllum, þar sem báturinn var fastur í ísnum. f mórtt, þegair aiusbamátttimia lygmdi og jafnframt var útfald. sem aJlrt- atf fylgir nokkur stnaiumur, tfór Meulengrocht lætur uí formennsku f EINKASKEYTI til Morgun- blaðsins frá Kaupmannahöfn, segir, að kjörinn hafi verið nýr formaður dansk-íslenzka félags- ins í Danmörku, sem telur nú um 125 félagsmenn. Prófessor dr. med. S. MeuíLem- gnachrt bafur óskað að iáta atf formaninisstairfi fyriir aMurs sak ir og vair kjörinm í hamis stað Kaj Fetensen máiafærslumiaður. Vama formaðuir var kjörinm Bemit A. Koch, ritstjóri. Farmainxiiaiákiptin fónu tfnam á fumdi félagsims á márnudagskvöld Hylllrtiu féliaigismemn Meulemgnachit prótfessor lemgi og immiiiLega og stjómim aíhemti honurn að skilm- aði gamalt ÍSlandskort. Að svo búmi hélit Hams Sölv- höj útvarpsstjóri damska útvarps inis ræðu um möguleitoa á menn- mgarsambamdi milli falands og Dammerfeur og ungur sömgvari, Óiatfur Ólafsson, skemmti með sönig. — Rytgaard. Biðskák tefld í Grímsey Akuneyri, 14. maí ÚRSLITARSKÁKKEPPNI Norð urlandsmeistaramótsins var hald ið áfram hér í gærkveldi, og þá vann Hoen Júlíus Bogason, en skák Freysteins Þorbergssonar og Svedenborgs fór í bið. Tefla átti þá skák í kvöld, en í dag fóru keppenduimir út í Grímisey með fkigvél, og verður hiðsfeákin væntanlega teifll þar. ísinn á hreyfingu og dreifðisit meira um flóamm, svo að um fel. 3 voru famar að myndast smá vak iir umhverfis bátinn. Héldu bárts- verjar þá af stað og með tfuSHium vélairkrafti gátu þeir brotizt á- fram vök úr vök í aJOs sex toluikík ustumdir, en þá náðu þeiir í stóra læmiu, sem lá upp umdiir Húsa- víkurhöfn. Gekk al'lt vel eftir að þeir höfðu náð henni. Formiaður á Giað er Sigurbjöm Sörenissom. Skjáifiandi er nú yfiir að líta samfelld ísbreiða, þó eir isinm ekki eins þéttur og í apríl. Goða- foss liggur hér enm. Fréttaritari. Páll páti VI til Colombiu Bogota, Columbia, 14, maí, AP FRÁ því hefur verið skýrt í Páfagarði og Bogota í Columbíu, að Páll páfi VI muni koma í heimsókn til Columbíu í ágúst- mánuði næstkomandi. Mun hann þá m.a. sækja kirkjuþing, sem þar verður haldið svipað og þing það, sem hann sótti í Ind- landi 1964. PáU páfi VI hefur ekkl farið utan frá því í júlí sl. sumar, er hann fór í heimsókn til Tyrk- lands. Ekið á kyrr- stæða bíla EKIÐ var á tvo kyrrstæða bíla, Corrtinu B — 495 og Saab R — 22346, þar sem þeir stóðu á stæði við Bergstaðastræti 10 millili kl. 09 og 11:35 að morgni 9. maí sL (sl. fimmtudags). Báðir bflam- ir voru skemnmdÍT nokkuð. Þá var ekið á grænam Must- ang, JO — 2166, þar sem hanm stóð við Sjafnargötu 2 mtíli kl. 2 og 6 í fyrrinótt. Vinstra atftur- bretti bílsins var mikið sfeemmt. Ranmsóknarlögreglan biðuff okumennina, sem tjómunum oliu, svo og vitni, ef einhver eru, að getfa sig fram. AUGLYSINGAR SÍIVII 22*4*80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.