Morgunblaðið - 15.05.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.05.1968, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. MAf 1968. 25 (utvarp) MIÐVIKUDAGUR 15. MAÍ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. 8.10 Fræðsluþátt- ur hægri umferðar. Tónleikar. 8.3 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr forustugreinum dagblað- anna. Tónleikar. 9.30 Tilkynning- ir. Tónleikar. 11.05 Hljómplötu- safnið (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt ir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Jón Aðils lessö guna „Valdimar munk“ eftir Sylvanus Cobb (7). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tiikynningar. Fræðslu- þáttur hægri umferðar (endurtek inn). Létt lög: Fílharmoníusveitin I New York leikur „Ameríkumann í París“ eftir Gershwin: Leonard Bem- stein stj. Nancy Sinatra syngur, svo og Cat Stevens. Hljómsveitir Claes Rosendahls, Ma Gregers o.fl. leika sænsk lög og spænsk. 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist a. íslenzk þjóðlög I hljómsveit- arbúningi Jóns Þórarinssonar. Sinfóníuhljómsveit íslands leik ur: Páll P. Pálsson stj. b. Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Jón NordaL Björn Ólafs- son og höfundurinn leika. c. Píanókonsert í einum þætti ef ir Jón Nordal. Höfundurinn og Sinfóníuhljómsveit fslands d. Þrjú lög úr lagaflokki yfir miðaldakveðskap eftir Jón Nordal. Karlakórinn Fóstbræð- ursyngur: Ragnar Björnsson stj. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist: Verk eftir Rakhmaninoff Byron Janis og Sinfóníuhljóm- sveitin í Minneapolis leika Píanó konsert nr. 2 í c-moli op. 18: Antal Dorati stj. Byron Janis leik ur prelúdíur á píanó. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börn- in 18.00 Ködd ökumannsins 18.10 Danshljómsveitir leika Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Dagiegt mál Tryggvi Gíslason magister flytur þáttinn. 19.35 Tækni og vísindi Dr. Jón Þór Þórhallsson talar um náttúruvísindamenn í nútíma þjóðfélagi, 19.55 Septett I Es-dúr op. 20 eftir Beethoven. Félagar í Filharmoníusveit Berl- Inar leika. 20.30 Úr sögu íslenzkra slysavarna Gils Guðmundsson alþingismað- ur flytur erindi. 21.00 Tónlist eftir tónskáld mánað- Árni Jónsson syngur „Horfinn dag“, Gunngr Kristinsson „Rökk- urljóð", Svala Nielsen ,,Ein sit ég úti á steini“, Karlakór Reykja víkur syngur „Víkinga" og Hljómsveit Reykjavíkur leikur Svítu fyrir strokhljóðfæri. Dr. Páll ísólfsson stjórnar kórnum og Bohdan Wodiczko hljómsveit- inni, en Fritz Weishappel leik- ur á píanó. 21.25 Jómali hinn úgríski og ís- lenzk sannfræði Þorsteinn Guðjónsson flytur er- indi. 21.50 Einleikur á sembal: Ralph Kirkpatrick leikur Svítu nr. 8 í f-moll eftir Handel. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Svlpir dagsins og nótt“ eftir Thor Vilhjálmsson höfimdur flytur (18). 22.35 Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 16. MAf 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar 7.30 Frétt ir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morg unleikfimi. 8.10 Fræðsluþáttur hægri umferðar. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttir og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþætti sjómanna. 14.40 Við sem heima sitjum Jón Aðils les söguna „Valdimar munk“ eftir Sylvanus Cobb (8). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Fræðsluþát ur hægri umferðar (endurtekinn) Létt lög: Mannfred Mann og Herb Albert stjórna hljómsveitum sinum. Dick Contino leikur á harmon- iku.' Bing Crosby, Louis Armstrong, Doris Day, Maurice Chevalier, Paul Anka o.fl. syngja. 16.15 Veðurfregnir. Balletttónlist Hljómsveitin Pilharmonia leikur „Loftdísirnar" eftir Chopin: Charles Mackerras stj. Hljómsveit belgíska útvarpsins leikur „Coppeliu" eftir DeÚbes: Franz André stj. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist: Verk eftir Beet- hoven Svjatoslav Richter leikur Píanó Sónötu í d-moll op. 31 nr. 2. Santolikuido tríóið leikur Tríó nr. 4 I D-dúr op. 70 nr 1 (Vofu- tríóið). 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börn- in Tilkynningar. 18.00 Lög á nikkuna 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir Tilkynaaingar. 19.30 Tónlist eftir Árna Björnsson, tónskáld mánaðarins „Frelsisljóð“, kantata. Karlakór Keflavíkur syngur und ir stjórn Herberts H. Ágústsson- ar. Einsöngvari: Haukur Þórðar- son. Píanóleikari: Ásgeir Bein- teinsson. 19.45 Framhaldsleikritið „Horft um öxl“ Ævar R. Kvaran færði í leikrits- form skáldsöguna „Sögur Rann- veigar" eftir Einar H. Kvaran og stjómar flutningi. Fjórði þáttur (af sex): Holklaki. Persónur og leikendur: Rannveig ......Helga Bachmann Ásvaldur ........ Helgi Skúlason Kleifdal .... Jón Sigurbjörnsson 20.30 Sinfóníuhljómsveit Islands heldur hljómleika í Háskóiabíói Stjórnandi: Bodan Wodczko. Einleikari á píanó: André Tchai kowsky frá Póllandi Á fyrri hluta efnisskrárinnar eru tvö verk eftir Mozart: a. Forleikurinn að „Brúðkaupi Flgarós". b. Píanókonsert í c-moll (K491). 21.10 Hjá Einstökuvörðu. Laufey Sigurðardóttir frá Hvassa felli les kvæði eftir Hjalta Finns- son bónda að Ártúni í Eyjafirði. Sinfjötli" eftir Guðmund Daníels son. Höfundur flytur (11). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Þreyta við akstur Kjartan Jóhannsson læknir Ilytur erindi að tilhlutan framkvæmda- nefndar hægri umferðar. 22.35 Barokktónlist í Liibeck og Róm Þorkell Sigurbjömsson kynnir. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Mlð VIK UD AGU R 15. MAÍ 18.00 Grallaraspóarnir íslenzkur texti: Ellert Sig- urbjörnsson. 18.25 Denni dæmalausi íslenzkur texti: Ellert ' Sig- urbjörnsson. ■ 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir 20.30 Á H-punkti Þáttur um umferðarmál. 20.35 David Copperfield Myndaflokkur gerður eftir sögu Charles Dickens, fjórði þáttur. Kynnir: Fredrich March íslenzkúr texti: Rannveig Tryggvadóttir. 21.00 Hljómsveit Ingimars Eydal leikur Söngvarar eru Helena Eyjólfs- dóttir og Þorvaldur Halldórsson. 21.30 Skytturnar (Les 3 Mousquetaires) Frönsk-ítölsk mynd gerð eftir hinni kunnu skáldsögu Alex- andre Dumas, sem þýdd hefur verið á fslenzku. Aðalhlutverk: Gorges Marchal, Yvonne Sanson, Gino Cervi og Bourvil. Leikstjóri: André Hune- belle. — D’Artagnan og félagar hans,. sem eru skotliðar Loðviks xIII., ákveða að bjarga heiðri önnu drottningar, sem hefur átt vin- gott við hertogann af Bucking- ham. Þeir vilja hindra að kon- ungur komist að sambandi þeirra. — Áður sýnd 14. apríl 1968. íslenzkur texti: Dóra Haf- steinsdóttir. 23.25 Dagskrárlok. Raðhús til leigu 5 herbergja raðhús á fallegum stað er til leigu, með síma og húsgögnum máftuðina júní — júlí og ágúst. Tilboð merkt :„Raðhús — 8619“ sendist Morgunbl. fyrir 18. þ.m. _____ Múrarar Vantar tvo múrara til að múrhúða raðhús í Kópavogi. Upplýsingar í síma 18416. Gagnfræðingar útskrifaðir úr Flenshor? 1948 Fundur í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 9. Mætum öll. NEFNDIN. TRESMIÐAVELAR Höfum fyrirliggjandi tvær gerðir af sambyggðum trésmíðavélum, einnig létt byggðar 10” hjólsagir. Vélarnar eru til sýnis hjá okkur. Leitið upplýsinga. R. GUDMUNDSSON 8 KIIARAN HF. ÁRMÚLA 1A, REYKJAVÍK, SÍMI 35722 Málverkauppboð í Sigtúni á morgun, fimmtudag kl. 5. Húsið opnað kl. 4. Kristján Fr. Guðmundsson. Hárgreiðslunámskeið hjá WELLA Þýzkalandi, dagana 27.—31. maí. Vegna forfalla eru'2 pláss laus á ofangreint nám- skeið. Þær sem kynnu að hafa áhuga á að fara í þessa ferð, eru beðnar að snúa sér strax til okkar. HAIADÓR JÓNSSON H.F. Hafnarstræti 18, sími 22170 (4 línur). Elfiðaárveiðimenn og aárir félagsmenn SVfR Óskað er eftir sjálfboðaliðum til starfa inn við Elliðaár laugardaginn 18. maí frá kl. 2 e.h. Þar sem árfarvegurinn er víða illa farin eftir flóðin í vetur, er brýn þörf á ýmsum lagfæringum. Þar sem margar hendur vinna létt verk, er skorað á veiðimenn að bregðast vel við og fjölmenna inn við ár. Þátttaka tilkynnist skrifstofu S.V.F.R. opið mið- vikudag og föstudag, sími 19525. Elliðaárnefnd. Dönsk epli Ný sending af Jonatan eplum. Stórkostleg verðlækkun, 13 kíló í kassa. Verð kr. 200,- Florida appelsínur, ný sending, mjög safamiklar og sætar, tæp 20 kíló í kassa. Verð kr. 350,- Verð miðuð við viðskiptaspjöld. Miklatorgi. AUGLÝSING frá dómsmálaráðuneytinu um skotvopn. Með tilvísun til reglugerðar nr. 105 frá 1936, vekur dómsmálaráðuneytið athygli á því, að engum er heimilt að eiga eða hafa í vörzlum sínum skot- vopn eða skotfæri án sérstaks leyfis. Er hér með skorað á alla þá, sem hafa í fórum sínum skammbyssur, riffla, önnur skotvopn eða skotfæri, og ekki er leyfi fyrir, að skila þeim nú þegar til lögreglu. Fram skal tekið, að í mörgum tilfellum er hægt að fá leyfi fyrir öðrum skot- vopnum en skammbyssum. Ekki verður komið fram refsiábyrgð á hendur þeim, sem sinna áskorun þessari fyrir 1. júní næst- komandi. Að þeim tíma liðnum verður gerð gangskör að því, að leita upp slík vopn, sérstaklega skamm- byssur. Verða mál viðkomandi manna síðan tekin fyrir í sakadómi. Dómsmálaráðuneytið, 14. maí 1968.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.