Morgunblaðið - 01.06.1968, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.06.1968, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ 1968. J==*0IUU£/SAM Rauðarárstlg 31 Sími 22-0-22 i sviagimOsar Iskipholti21 símar 21190 | eftir lokun simí 40381 \<&> siM11-44-44 mnií/m Hverfisgötu 103. Sími eftir lokun 31160. LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 11—13. Hagstætt leigugjald. Sími 14970 Eftir lokun 14970 eða 81748. Sigurður Jónsson. BÍLALEIGAN - VAKUR - Sundlaugavegi 12. Sími 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. " BÍLALEIGAN AKBRAUT NÉIB VW 1300 SENDUM SÍMI 82347 Skolphreinsun Losa um stífluð niðurfalls- rör. Niðursetningu á brunn- um. — Smáviðgerðir. Vanir mertn. Sótthreinsum að verkj loknu. — Sími 23146. SAMKOMUR Samkoma í Síon 1. og 2. hvítasunnudag kl. 20.30. Allir velkamnir. Heimatrúboðið. Almennar samkomur verða báða hvítasunnudag- ana kl. 8.30 e. h. í húsi K.F.U.M. og K., Amtmannss. 2 B. Ræðumaður báða dag- ana verður norski presturinn Torvald öberg. Einsöngur, kórsöngur. v ■» Biblíusamtö'kin. K.F.U.M. B á ð a hvítasunnudagana verða samkomur í húsi félagsins við Amtmannsstíg á vegum Biblíuskólasamtak- anna. Séra Torvald öberg fyrrv. skólastjóri og frú tala. Einsöngur og kórsöngur. Allir velkomnir. Hvert stefnir? Velvakanda hefur borizt ara grúi bréfa um eitt og sama málið. Hér verða birt nokkur sýnishorn þeirra, en bréf, sem mega birtast undir fullu nafni, ganga vitanlega fyrir öðrum. Guðrún Ólafsdóttir skrifar „Kæri Velvakandi! Stundum hafa bréfritarar spurt sjálfa sig í dálkum þín- um, hvert stefni í siðgæðismál um þjóðarinnar. Þeir hafa svar að sér á misjafnan hátt, en flestum hefur þó borið saman um, að heldur halli undan fæti í þessum málum, hvert sem stefnan liggi annars. Fyrir skömmu hélt Ófeigur læknir Ófeigsson útvarpserindi um mál, sem mikla athygli vakti, eins og ummæli í blöðum hafa sýnt. Nú hafa þeir atburðir gerzt að undanförnu, að þjóðin hlýt- ur að rumska og spyrja sjálfa SAMKOMUR Hjálpræðisherinn Hvítasunnud. kl. 11 og 8.30 hátíðarsamkomur. 2. í hvíta- sunnu kl. 8.30 almenn sam- koma. Útisamkoma báða dag- ana kl. 4. Allir velkomnir. sig í fullri alvöru, hvort ódæð ismönnum og óeirðaskríl eigi að haldast uppi að spilla þjóð félagi okkar óátalið. Er ekki kominn tími til þess að spyrna rækilega við fæti og tafea þenn an lýð svo föstum tökum, að hann fái sig hvergi hrært? Ég veit, að þar sem allur almenn ingur er sama sinnis og ég, að grípa þurfi til róttækra ráðstaf ana, þá tekst okkur að hreinsa til í íslenzka þjóðfélaginu og hafa það jafn friðsamlegt og allar óskir standa til. Ótrúlegir atburðir Á skömmum tíma hafa ótrú legir atburðir gerzt. Listaverk eru skemmd, trjágróður eyði- lagður, mannlausum bústöðum stórspillt, umferðarmerki rif- in upp eða sundurskorin, og nú síðast ræðst óður skríll að skipum frá vinaþjóðum, sem eru hér í vináttu- og kurteisis heimsókn, og næstu nótt ræðst skríllinn á legsteina í gamla kir kj ugar ðinum. Það sjá allir, að hér verður að taka fast 1 taumana- Von- andi ber íslenzka þjóðin gæfu til þess að gera þessi myrkra- verkaöfl með öllu áhrifalaus, áður en þeim tekst að gera meiri óskunda af sér. Virðingarfyllst, Guðrún Ólafsdóttir". Keflavík - Suðurnes Framvegis verða lækningarstofur opnar frá kl. 9—10 á laugardögum en frá 1. júní — 1. október verður einungis ein læknastofa opin hjá þeim lækni sem annast helgidagsvaktina. Kjartan Ólafsson, Guðjón Klemensson, Ambjörn Ólafsson. Handavinnusýning Húsmæðraskóla Reykjavíkur verður opin sunnu- daginn 2. júní frá kl. 2—22 og mánudaginn 3. júní frá kl. 10—22. SKÓLASTJÓRI. ?ó MA! 1963 ÓSÓTTAR PANTANIR í sambandi við H-dag lét Frímerkjamið- stöðina gefa út sérprentuð umslög teiknuð af Halldóri Péturssyni. Umslögin eru tvö og er annað stimplað síðasta V-dag og hitt á H-dag. Upplag aðeins 750 stykki. Nokkrar ósóttar pantanir seldar eftir helgina. FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN, Týsgötu 1, sími 21170. Um að gera að fá orð á sig Þorsteinn Jónsson skrif- ar: „Velvakandi góður: „f>að er um að gera að fá orð á sig“, sagði kerlingin, þeg ar hún vann illvirkið. Þetta var stundum sagt í gamla daga, þegar einhver pörupilturinn vann illt verk að þarflausu, bara til þess að vekja athygli annarra (og e.t.v. aðdáun ann arra vandræðagemsa). Þetta rifjaðist upp fyrir mér, þegar formaður Æskulýðsfylk- ingarinmar viðurkenndi hrein- skilnislega í afsökun sinni fyrir skrílslátunum á hafnarbakkan- um sl. sunnudag, að þessar „að- gerðir“ hafi eingöngu verið gerðar til þess „að ve'kja at- hygli“. Herostratos fyrir- mynd ungkomma Þetta fyrirbrigði er þekkt í sálfræði nútímans, hvemig vanmetafeindur verða uppi- vöðslufullar, til þess að bæta sér upp ýmiss konar óáran í sálarlífinu, vesalmennsku og mininimáttarkennd. Forn-Grikkir þekktu líka þetta hvimleiða fyrirbæri, og kölluðu það, að menn væru að vinna sér herostratís'ka frægð. Svo var þetta nefnt eftir Herostratos, sem reyndi lengi árangurslaust að vinna sér eitt- hvað til frægðar. Að lokum greip hann til þess örþrifaráðs, frekar en einskis, að leggja eld í hof gyðjunnar Artemis í Ef- esos. Síðan er skammarfrægð af þessu tagi nefnd herostratísk frægð. ■fc Ofbeldissinnuð friðarhænsn Anmars er það merkilegt, hvernig þessar fyrrverandi frið- ardúfur (eða friðarhænsn, sem sumir hafa kallað), eru nú orðn ar ofbeldissinnaðar. Áður var jarmað um frið, meðan andleg- ur leiðtogi þeirra, Stalím, murk- aði lífið úr milljóm manns þarna utanlands. Nú er hins vegar ekkert farið leynt með það lengur, að ofbeldið eigi að hafa í heiðri öðrum hlutum fremur. Þannig hefur auðvitað hugsunarháttur þessa lýðs ver- ið frá upphafi, en fróðlegt er að fá hann nú opinberlega fram, þótt seint sé fyrir suma, sem hafa ánetjazt þessum ribb- öldum. Verum á verði Hér eftir er öllum ljóst, við hverja menn við eigum í höggi. Við skulum vernda frið- inn innan þjóðfélags okkar, en til þess er afar áríðandi að við séum öll og alltaf á verði gagn- vart ofbeldisöflunum. Við skul- um halda þeim rækilega niðri, góðir íslendingar. Þorsteinn Jónsson". Óskiljanlegt Nanna Tulinius skrifar: „Velvakandi! Alveg gengur fram af manni, þegar fréttist um svona skríls- læti, eins og þau, sem „ung“- kommarnir voru með við er- lendu skipin. Þó mundi maður frekar skilja það, ef þar væru eingöngu óþroskaðir unglingar, eins og Arnar Jónsson, að verki. Hitt er manni alveg óskiljanlegt, hvernig menntaður maður, eins og ég býst við, að hægt sé að kalla Skúla Thoroddsen, lækni, getur lagt sig niður við svona „strákapör“. Kveðja, Nanna Tulinius". SAMKOMUR Boðun fagnaðarerindisins Almenn samkoma á hvíta- sunnudag, Hörgshlíð 12, kl. 8 eftir hádegi. Verzlunarstúlka óskast til afgreiðslustarfa í sérverzlun, ekki yngri en 20 ára. Væntanlegir umsækjendur komi til viðtals í dag milli kl. 16 og 19 að Suðurlandsbraut 13 (austur- enda). Aðalíundur Aðalfundur Byggingasamvinnuféiags Reykjavíkur verður haldinn mánudaginn 10. júní n.k. kl. 20.30, að Kaffi Höll uppi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. STJÓRNIN. Bifreiðaeigendur Tökum að okkur réttingar, ryðbætingar, rúðuísetn- ingar og fleira. Tímavinna eða fast verðtilbð. Opið á kvöldin og um helgar. — Reynið viðskiptin. Réttingarverkstæði Kópavogs, Borgarholtsbraut 39, sími 41755.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.