Morgunblaðið - 01.06.1968, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ 1968.
Syngjondi
nunnan
ÍSLENZKUR TEXTI
Bráðskemmtileg ný bandarísk
söngvamynd. Lögin í mynd-
inni eru eftir belgísku nunn-
una, sem hlaut frægð fyrix
„Dominique".
íDMU^e^vuMó
CAlun,”
Innpired by
thnnong
“OominrqupN
M-G-M pr«s«nft'
/UOHNBECK
PRODUCTION
HÖMÖNTALBflN'
GREERGARSON
b PAMAVISIOr ud METROCOIOK
Sýnd á 2. hvítasunnudag
kl. 5, 7 og 9.
Tarzan í hœttu
Barnasýning kl. 3.
HffFmm®
Líkið í
skemmtigarðinum
Sérlega spennandi o>g við-
burðarík ný ensk-þýzk lit-
mynd um ævintýri F.B.I.-lög-
reglumannsins Jerry Cotton.
ÍSLENZKUR. TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd 2. hvítasunnudag
kl. 5, 7 og 9.
Teiknimyndasafn
14 teiknimyndir í litum.
Sýnd kl. 3.
LITLABÍd
HVERFISGÖTU 44
sími 16698
KVIKMYNDAKLUBBURINN
Sýningar daglega kl. 6 og
kl. 9 nema hvítasunnudag.
Skírteini afgreidd frá 4—6.
TONABIO
Sími 31182
íslenzkur tenti
Engin sýning í dag, laugard.
*~HODCERS-HAMMERSTF.IN’S *>.
(„Duel At Diablo")
Víðfræg og snilldar vel gerð,
ný, amerísk mynd í litum,
gerð af hinum heimsfræga
leikstjóra „Ralph NeIson“, er
gerði hina fögru kvikmynd
„Liljur vallarins".
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Engin sýning fyrr en annan
í hvítasunnu.
Barnasýning kl. 3:
Bítlarnir
sími 18936
Fórnarlomb
safnarans
(The Collectors)
ÍSLENZKUR TEXTI
Afar spennandi ensk-amerísk
verðlaunakvikmynd í litum,
myndin fékk tvöföld verðlaun
á kvikmyndahátíðinni í Cann-
es. Samantha Eggar
Terence Stamp
Sýnd annan í hvítasunnu
kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Bakkabrœður
berjast við Herkules
Sýnd kl. 3.
Jóbann Ragnarsson
hæstaréttarlögmaður.
Vonarstræti 4. - Sími 19085.
Kvöldsíml 38291.
Ökumenn — ökumenn
Fræðslinniðstöð Ökukennarafélags íslands Stiga-
hlíð 45 Rvík, gengst fyrir tveim fræðslunámskeið-
um í hægri umferð fyrir bifreiðastjóra og aðra sem
vilja fræðast um umferðamál. Hið fyrra þriðjudag
4. júní síðara fimmtudag 6. júní og hefjast þau bæði
kl. 19.30.
Þátttökugjald kr. 150.00 per mann.
Þátttaka tilkynnist í síma 83505 þriðjudag 4/6 og
fimmtudag 6/6 kl. 1—4 e.h.
*“ANDREWS ■cHwsTomERpiUMMER
mchardhaydnI
ELEAN0R PARKERtíS-
SSKÍÍSl ROBERT WISE I RÍCHARD R0DCERS
OSCAR HAMMERSTEIN III ERNEST LEHMAN
ÍSLENZKUR TEXTI
4ra rása segultónn.
Sýnd 2. hvítasunnudag
kl. 2, 5 og 8.30.
Aðgöngumiðasala hefst kl. 1.
í
)J
*ja
ÞJOÐLEIKHUSID
mm im
Sýning annan
hvítasunnudag kl. 20.
Þrjár sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opin laug-
ardag frá kl. 13.15 til 16,
lokuð hvítasunnudag, opin
annan hvítasunnudag frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
^LEIKFÉLAG
Wreykiavíkur;
Hedda Gabler
Sýning annan
hvítasunnudag kl. 20.30.
Leynimelui 13
Sýning miðvikudag kl. 20.30.
Aðgöniguimiðaselan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
JT
Operan
APÓTEKARINN
eftir Joseph Haydn.
Einnig atriði úr
Ráðskonuriki, Fidelio
og La traviata.
Stjórnandi Ragnar Björnsson.
Leikstj. Eyvindur Erlendsson.
FRUMSÝNING í Tjarnarbæ
þriðjudaginn 4. júni kl. 20.30.
Aðgöngumiðasala í Tjarnar-
bæ laugard. og þriðjudag frá
kl. 5—7. Sími 15171.
Aðeins fjórar sýningar.
* b/\nlv/\LtlMIUdlU *
PÉSI PRAKKARI
Vegna áskorana verður enn
ein sýning í Tjarnarbæ annan
hvítasunnudag kl. 3. Aðgöngu.
miðasala frá kl. 11 sama dag.
10. sýning.
AllSTURBÆJARRini
ÍSLENZKUR TEXTI
Ný spennandi skylminga-
mynd:
Hugdjarfi
riddarinn
(Hardi Pandaillan)
i
De frygtlose
i Musketerer
Mjög spennandi og
skemmtileg, ný, frönsk
skylmingamynd í litum og
CinemaScope.
Aðalhlutverk leikur hinn
vinsæli skylmingamaður:
Gerard Barray
(lék D’Artagnan í „Skytt-
unum“).
Sýnd kl. 5 og 9.
T eiknimyndasafn
Jazzballett-
skóli BÁRIi
Nýtt 5 vikna námskeið að
hefjast. Innritun daglega í
síma 83730 eftir kl. 2.
Dagtímar — kvöldtímar.
Barnafl. — unglingafl.
Byrjenduir á öllum aldri.
Sýningarflokkar fyrir
framhaldsnemendur.
Jazzballett-
skóli m
Stigahlíð 45.
ÖKUKENNSLA
Toili Asgeirsson
Sími 20037
Sími 11544.
Hjúsknpur
í hnskn
ÍSLENZKUR TEXTI
,.2a CENTURY-FOX presents *.
! DOIUSMY I
jllODT/LYLOll:
! DONOT !
! DISTUIUI }
CinemaScope Color by DE LUXE ••••••*
Sprellfjörug og meinfyndin
amerísk CinemaScope lit-
mynd.
Sýnd annan hvítasunnudag
kl. 3, 5, 7 og 9.
LAUGARAS
Símar 32075, 38150.
'BLINDFOLD'
ROCK j CLAUDIA
HUDSON CARDINALE
Spennandi og skemmtileg am-
erísk stórmynd í litum og Cin
emascope með heimsfrægum
leikurum og íslenzkum texta.
Sýnd 2. í hvítasunnu
kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3
2. í hvítasumnu:
Munster
fjölskyldan
Miðasala frá kl. 2.
Ingólfsstræti 11.
verður lokuð um tíma vegna
flutnings. Heimasímar eru
38451 og 19181.
Keflnvík —
Suðurnes
Dodge Weapon dísilbílar. —
Skipti möguleg. Hraðbátar,
vatnabátar, úrval bíla. Góðir
gr eið sluskilm álar.
Bílasala Suðurnesja,
Vatnsnesvegi 16, Keflavík.
Sími 2674.
..
gtet•*»■■■■