Morgunblaðið - 01.06.1968, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ 1968.
23
Steypubíll Til sölu steypubíll (lyftibíll). Hentugur fyrir bæjar- eða sveitarfélög úti á landi. Góðir greiðsuskilmálar. Steypuverksmiðja BIVI Vallá, sími 32563. STUÐNINGSMENN GUNNARS TH0R0DDSENS efna til almenns fundar í Stykkishólmsbíói, STYKKISHÓLMI tf þriðjudaginn 4. júní kl. 20.30. Gunnar Thoroddsen og kona hans koma á fundinn.
Birkiplönlur til sölu hjá Jóni Magnússyni Suðurgötu 73 Hafnarfirði. Sími 50572.
STUÐNINGSMENN 4 GUNNARS TH0R0DDSENS efna til almenns fundar í Röst, X HELLISANDI miðvikudaginn 5. júní kl. 20.30. j Gunnar Thoroddsen og kona hans koma á fundinn.
Aðeins vika eftir þar til óseld þyrlupóstumslög verða eyðilögð. Hafið þér tryggt yður eintak? Umslögin fást í frímerkjaverzlunum borgarinnar. Landssamband íslenzkra frímerkjasafnara.
-
Sandgerði Til sölu glæsilegt nýlegt einbýlishús. Teppalagt og í mjög góðu standi. Húsið er tvær hæðir og kjallari, möguleiki að skipta húsinu í tvær íbúðir ef óskað er. Útb. eftir samkomulagi. Skipti á húsi í Keflavík eða Njarðvíkum koma til greina. FASTEIGNASALA, VILHJÁLMS og GUÐFINNS, sími 2376, Keflavík.
STUÐNINGSMENN GUNNARS TH0R0DDSENS í VESTMANNAEYJUM efna til almenns fundar í Samkomuhúsinu fimmtu- daginn 6. júní kl. 21.00. Gunnar Thoroddsen og kona hans koma á fundinn.
N auðungaruppboð sem auglýst var í 24., 27. og 29. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1968 á Kirkjuvegi 11 Keflavík eign Gests Kr. Jónssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtu- daginn 6. júní 1968 kl. 14. Uppboðsbeiðendur eru Tómas Tómasson hdl., Vilborg Auðunsdóttir, Vil- hjálmur Þórhallsson hrl. Bæjarfógetinn í Keflavík.
Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu
WIHIIHM
Knattspyrmudeild Vals
Æfingatafla sumarið 1968.
Meistaraflokkur:
Mánudaga kl. 19.30—20.30.
Miðvikudaga kl. 20—21.30.
Fimmtudaga (föstudaga)
kl. 21—22.30.
1. flokkur:
Mánudaga kl. 20.30—21.30.
Miðvikudaga kl. 20—21.30.
Föstudaga kl. 20—21.
2. flokkur:
Mánudaga kl. 20.30—21.30.
Miðvikud. kl. 21.30—22.30.
Föstudaga kl. 20—21.
3. flokkur:
Mánudaga kl. 20.30—22.
Miðvikudaga kl. 19—20.30.
Fimmtudaga kl. 20.30—22.
4. flokkur:
Mánudaga kl. 19.30—20.30.
Þriðjudaga kl. 19.30—21.
Fimmtud. kl. 19.30—20.30.
5. flokkur A og B:
Mánudaga kl. 18.30—19.30.
Þriðjud. kl. 18.30—19.30.
Fimmtud. kl. 18.30—19.30.
5. flokkur C og D:
Þriðjudaga kl. 17.30—18.30.
Fimmtud. kl. 17.30—18.30.
Old Boys (Fálkarnir):
Þriðjud. kl. 21.00—22.00.
Mætið vel og stundvíslega á
æfingar. Nýir félagar vel-
komnir. Æfingar falla niður
klukkutíma fyrir leiki meist-
araflokks.
Stjórnin.