Morgunblaðið - 01.06.1968, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 01.06.1968, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ lí>68. 17 Fyrsta SAS-flugiö í næstu viku Vikulegar áætlunarferðir milli Danmerkur, íslands og Grænlands NÆSTKOMANDI þriðj'Udag heí ur SAS áæti'uiiarfflutg til og frá íslandi í fynsta sinn, og er fjórða fliugfélagið, sem fná þeim tíma annast reglubunidið filiug miilli íslands og meginilamds Evrópu. Verða fierðir vikuliega, á þriðj-u dlögum,til septemberloka. í þessu filugi er notuð þota afi DC-8 gerð. Lagt er af stað eítir staðartíma og komtið t<i>l Keflavítkur um kl. 14,30. Þaðam er svo farið aftur eftir klukku- stund. Fiugtíminn er um 3 klst. Farrými eru tvö í þotunni, 1. farrými og fierðamannafar- rými. Verð farseðilsims í ferða- mannafarrým'inu er hið sama og hjtá öðrum flugfélögum á þess- ari leið, en nokkru meira á 1. farrými. Þá hefur SAS samið við Flug- félag íslan/ds uim Grænlandlsifilug í sambandli við ferðirnar hing- að, þannig að mú verða í fyrsta skipti fiastar vikullegar áæfflíun- arferðir milli íslamds og Gnæn- lands — og einmig Danmerkur og Grænlands. í Grænlandsflug- iinu verða notaðar vðiar af gerð j mni DC-6B. Flogið verður tii j Narssarssuak. SAS hefur boðið fiuHltrúum frá samgöngumiálariáðunieytimu og nokkrum öðrum opinberuim starfsmönnum í fyrstu ferðina. Eimnig fuliltrúa frá Flugfélagi ís lands og ferðaskrifstofum aiuk fréttamanma. Sitja þeir m.a. boð Urban Hamsen, yfiiriborgar- stjóra Kaupmamnahafnar. Laxveiðar í sjó teknar fyrir — á fundi fiskveiðinefndar Norðvestur- Atlantshafsins FISKVEIÐINEFND Norðvestur- Atlantshafsins kemur saman til fundar í London dagana 4.-8. jún. Fulitrúi íslands verður Jón Jónsson, fiskifræðingur. Þar verða meðal annars teknar fyr- ir laxveiðar í sjó, að því er norska blaðið Aftenposten herm ir og segir blaðið, að Kanada- menn hafi lagt fram tillögu um hömiur á laxveiði við Græn- land. Hafa Norðmenn mikinn á huga á þessu máli, þvi eins og Aftenposten segir, getur hugsan leg samþykkt kanadísku tillög takmörkun á laxveiði í sjónum umhverfis Noreg. Morgunblaðið hafði samband við Þór Guðjóns son veiðimálastjóra, og spurðist fyrir um þetta mál. Sagði Þór, að talið væri, að lax sá, sem veiddist við Græn- land, væri að miklu leyti frá Kanada kominn og væri því eðli legt, að Kanadamenn vildu hafa Alþjóðleg ráð- slefna um notkun tölva í SUMAR verður haldin alþjóð- leg ráðstefna um notkun raf- eindavéla, og annarra sjálfvirkra tækja, á vegum Intemational Federation for Information Pro- cessing. Er þetta þri'Sj'a ráðsteifn,an, sem ailiþjóðasambandið gengst fyrir, en þær eru haMnair á þriggja ára fresti, hin fyrsta í París 1959. Ráðstefnan í suimar verður haidin í Edinborg, dagana 5.— 10. ágúst. Er gert ráð fyrir mik' illlli þátttöku hvaðanæfa úr heiim- iniuim. 35 valdir sérfræðingar filytja fyrirlestra um ýmis vanda mál og vinnuaðferðir, og gert er náð fyrir að um 200 önnur er- indi verði flutt. Fyrirlesarar eru fiengnir víða að m.a. frá Japan, Bandaríkjun- um, Bretlandi, Sovétríkj unuim, Ástralíu, Póllandi og Frakk- landi. Aðal erindaflokkar eru: Stærðlfræði við tölrvur. Vinnslu- kerfi. Vélar og tæki. Notfcun taékja á ýrnsum sviðuim. Mennt- un starfsmanna. í sambandi við ráðstefnuna, verður haldin sýning á rafeinda vélium og öðrum tækjuim. Þeir félagar í Skýrslutœkni- félagi ísiands, sem þess óska, geta sótt þessa ráðstefnu, en þurfa þá að taka ákvörðun um það hið fyrsta. Formaður félagsins, Hjörl. Hjörleifisson, Hafnarfiúsinu við Tryggvagötu, eða Maginiús Magn- ússon, prófesisor, Raunvisiinda- stofmun Háskólans, geta veitt nánari upplýsingar. (Frá Skýrslutækniféliagi íslands). einhver afskipti af þessu máli. Hins vegar getur þetta orðið mjög erfitt viðfangs, því þarna er að miklu leyti um veiðar inn an landhelgi að ræða. Ekki er vitað til þess, að lax frá Noregi hafi veiðzt vilð Græn- land, en hinis wegar hefiur lax verið veiddur í sjónum úti fyr- ir Noregi og er þar um nýja veiði að ræða. Sagði Þór, að Norðmenn hefðu milkinn áhiuiga á að koma á einhverrii vernd á þessum svaeðúim, en Svíar og Danir hafa veitt þar miksið af lax að undanförnu. Þá gat Þór þess, að það nýj- asta í þessuim málum væri, að Færeyingar eru fannir að veiða lax í sjó út af Færeyjum. Meðal annarra mála, sem tek in verða fyrir á þessum fisk- veiðinafndar Norðvestur-Atlants hafsfiundi eru retgLugerðir um trollveiðar og ákvörðun möskva- stærðar. Sumarbúðirnar við Vestmannsvatn. Unglingarnir öðlist heilbrigt lífsviðhorf Rœtt við Cylfa Jónsson, um sumarbúðir þjóðkirkjunnar við Vestmannsvafn Þyrlan aftur í gagnið um helgina SVO sem sagt hefur verið frá í fnéttum bilaði þyrla Landíheigis gæzLunnar í fyrradag. BúiKt er við að viSgerð verði lokið um helgina, er panta þurftá vara- hiluti í hana frá Bandaríkjunuim. Það var kælikerfi hneyfiilsins, sem bilaði. ÆSKULÝÐSSAMBAND kirkj unnar í Hólastipti hefur und anfarin sumur rekið sumar- búðir við Vestmannsvatn í Aðaldal í Þingeyjarsýslu. Hef ur mikil þáttaka verið í þessu starfi, en þarna dvelj- ast börn og unglingar á aldr- , inum 8 til 14 ára. Mbl. hitti að máli Gylfa Jónsson stud. theol, sem er sumarbúða- stjóri á Vestmannsvatni og hefur verið það frá upphafi. en einnig mun starfa við búð irnar í sumar Gunnar Rafn Jónsson, sem lýkur stúdents- prófi frá M.A. í vor. Við ræddum við Gylfa um starf sumarbúðanna og spurðum hann fyrst, hvenær þær hefðu hafið starfsemi sína. 1964 og síðan fyrsta skál- anum var komið upp, hefur alltaf verið draumur Æ. S.K. að bæta við einum eða tveimur skálum, vegna þess, að þá væri hægt að auka starfsemina jafnt um vetur sem sumar. A þessum síðustu og verstu tímum hefur verið hart í ári og erfitt að fá peninga til slíkra fram- kvæmda, en með góðum stuðningi og skilningi hefur það náðst, og nú er risinn af grunni nýr og vandaður skáli með 13 rúmgóðum tveggja manna herbergj- um auk íbúðar sumar- búðastjóra. Þetta léttir mjög allt föndur og fræðslustarf, sem þarf að vera inniviðiog eins þegar börnin þurfa að vera inni vegna veðurs, eða annarra orsaka. Hvernig er háttað að- stæðum við Vestmannsvatn? — Þetta ágætisland, sem við fengum þarna gefins, er sumpart móar og sumpart graslendi. í það þarf að planta trjám og rækta meira kringum staðinn. Lionsklúbb ar á Húsavík og í Aðaldal hafa unnið við að girða land búðanna og í sumar er ætl- unin að gróðursetja trjáplönt ur innan girðingarinnar og rækta upp kringum húsin. Svo kemur þriðja rækitunin ræktun mannshugans. Margir hafa staðið í þeirri meiningu, að sumarbúðir kirkjunnar séu einhvers konar barna- gæzla meðan hjónin fara er- lendis, eða dveljast í róleg- heitum í sumarleyfi sínu. En slíkur er ekki megin grund- völlur sumarbúða kirkjunnar. Höfuðmarkmi'ðið er að kynna unglingunum kristin fræði, — ekki sem þurra námsgrein, — heldur sem lifandi trú lið- inna kynslóða á líkan háct og séra Friðrik starfaði að í Vatnaskógi og Vindáshlíð. Margir hafa haldið að hér væri á ferðinni trúarstagl og næstum trúhræsni, en við störfum á þann veg, að kenna störfum á þann veg, að kenna unglingunum heilbrigt lífsvið horf þar sem trúin er ósjálf- ráður þáttur í lífi og breytni, en þannig að frá okkur fari börnin með heilbrigðari skoð anir á kenningu Krists og hafi það á tilfinningunni að guð almáttugur sé eng- in tryggingastofnun, sem gott er að leita til þegar allt annað þrýtur og á móti blæs, heldur lifandi afl í lífi hvers og eins, þannig vildi Krist- ur sjálfur að mennirnir út- breiddu trú hans með kær- leika í lífi sínu. Hvað er dvalartíminn lang- ur? Dvalartíminn er 16 dagar. Fyrsti hópurinn kemur 14. júní. Verða það stúlkur átta til tíu ára og fara 19. Ann- ar flokkurinn er drengir á sama aldri og kemur 2. júlí og fer þann 17. Þá koma drengir 10 til 12 ára þann 18 júlí og eru til 2. ágúst. 6. ágúst koma stúlkur á sama aldri og fara þann 21. og 22. ágúst koma stúlkur 12 til 14 ára og fara 6. september. Þar á eftir gæti orðið vinnu- námskeið fyrir drengi á sama aldri, ef næg þátttaka fæst. Um fimmtíu verða í hverjum hóp, nema tveim þeim síðustu, en þar verða 30. — Gg hvernig hefur þá þátttakan verið? Undanfarin sumur hefur alltaf verið þéttskipað og færri komist að en vildu. Þó að sumarið sé ekki komið fyr ir alvöru á Norðurlandi er sólin farin að skína og börn- in þurfa að komast í sveit- ina. Umsóknir fyrir sumarið eru þegar farnar að berast og við , búumst við jafnmik- illi þátttöku og undanfarin sumur. Er umsóknum veitt móttaka hjá séra Sigurði Guð mundssyni, prófasti á Grenj- aðarstað. Isfirskir kórar til Rvíkur KARLAKÓR ísafjarðar og Sunnukórinn á Isafirði koma í heimsókn til Reykjavíkur í næsta mánuði, í byrjun júní. Á þessu voru eru liðin 20 ár frá því Ragnar H. Ragnar varð söngstjóri kóranna, en hann flutti til ísafjarðar árið 1948 og hefur verið tónlistarskólastjóri, söngkennari og söngstjóri þar síðan og unnið að því með fá- dæma krafti og dugnaði. í til- efni þessa afmælis ferðast kór- arnir til Reykjavíkur, þar sem Ríkisútvarpið mun hljóðrita söng þeirra, en í leiðinni verða haldn- ar tvær söngskemmtanir, í Keflavík fimmtudaginn 6. júní og í Gamla Bíó í Reykjavík 7. júní. Á söngskemmtuninni koma Karlakór ísafjarðar og Sunnukórinn á Ísafirði. fram undir stjórn Ragnars karla kór, kvennakór og 65 manna blandaður kór og auk þess syng- ur frú Herdís Jónsdóttir nokkur lög einsöng við undirleik söng- stjórans, en auk hennar eru 4 einsöngvarar með kórnum. Unjj- irleikari með kórnum er Hjáh^ar Helgi Ragnarsson. Á söngskránni eru 20 lög eftir erlenda og innlenda höfunda. Af lögum Karlakórsins má nefna Sverri konung eftir Sv. Svein- björnsson í raddsetningu söng- stjórans. Einnig er flutt kvenna- kórs útsetning af Ave Maria eft- ir Schubert með einsöng Margrét ar Finnbjörnsdóttur, en blandaði kórinn syngur m.a. Dónárvalsa eftir Joh. Strauss og lokalagið úr Strengleikum Jónasar Tómas- sonar. Kórarnir hafa í vor, og eins um tíma í fyrravetur notið kennslu Sig. Demetz Franzsonar, söngkennara, en hann hefur starfað á ísafirði á vegum Tón- listarskóla ísafjarðar. Söngskemmtunin í Reykjavík er, eins og áður segir, í Gamla Bíó föstudaginn 7. júní kl. 21.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.