Morgunblaðið - 01.06.1968, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 01.06.1968, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGAR0AGUR 1. JÚNÍ 1968. 13 BIFREIÐAUMBODBN HRIIXIGBRALT 121 BJÓÐA STÆRSTA FJÖLBREYTTASTA OG GLÆSILEGASTA Jón Loffsson- hf. býður yður hina vinsœlu RAMBLER r fjölbreyttu úrvali at lager BEBEL 770 4DR SEDAM Nýlækkaö verksmiðjuverð fferir RAMBLER að beztu bíla- kaupunum í ár. Til afgreiðslu STRAX í litaúrvali: RAMBLER 2ja dyra 220, 4ra dyra, 220 og 440 og RAMBLER JAVELIN, nýjasti ameríski sportbíllinn. Verð frá 341.000.— RAM- BLER KJÖR — RAMBLER ENDING — RAMBLER GÆÐI. Vökull hf. býður yður úrval hinna viðurkenndu og vinsœlu SIMCA bíla 1000 1301 1501 1100 SIMCA bílarnir eru þrautreyndir hérlendis og með ending- arbeztu bílum sem hingað hafa flutzt. Vorsendingin nýkomin. Pantið strax fyrir sumarið. Flestar tegundir SIMCA verða «1 sýnis hjá okkur um helgina. Opið sunnudag kl. 2—6 e.h. S-I-M-C-A fyrir S-U-M-A-R-I-Ð. L A * U R V A L I Vökull hf. býður yður að velja einhverja hinna mörgu CHRYSLER tegunda sem jafnan eru til atgreiðslu um hœl af lager með hagstœðum greiðslukjörum ogjeða uppítöku gamla bílsins Mesta og bezta úrval amerískra bíla á landinu: DODGE DART — DODGE CORONET — DODGE MONACO — PLYMOUTH VALIANT — PLYMOUTH BELVEDERE — PLYMOUTH FURY — BARRACUDA — CHARGER — CHRYSLER. — Inn á þeim gamla — út á þeim nýja. KRAFTUR HF. býður yður hina viðurkenndu MAN vörubíla í stœrðum allt frá 6-60 tonn MAN M-A-N býður yður mesta kraftinn — mestu endinguna — minnsta viðhaldskostnaðinn — mestu afköstin — minnstu eyðsluna— bcztu þjónustuna — þar sem sérfræðingur verk- smiðjunnar er jafnan staðsettur hér. M-A-N vörubílamir eru til afgreiðslu með stuttum fyrir- vara eða jafnvel um hæl. Op/ð laugardag til kl. 4 e.h. — Op/ð sunnuag frá kl. 2-5 e.h. VERZLIÐ ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER MEST OG ÞJÓNUSTAN BEZT Auk hinna glœsilegu nýju Chrysler — Man — Rambler og Simca bíla bjóðum við stœrsta úrval landsins af notuðum — nýlegum sem eldri bílum á hagstœðum verðum og alls konar skilmálum og skiptimöguleikum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.