Morgunblaðið - 01.06.1968, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ 196«.
Sextugur á morgun:
Magnús Rögnvaldss
verkstjóri í Búðardal
VIÐ lútum öll lögmáli tímans.
Ár og áratugir líða og hverfa án
þess að við veitum því athygli,
nema þá á sérstökum tímamót-
um.
Ein slík tímamót eru í dag,
þegar Magnús vinur minn Rögn-
valdsson vegaverkstjóri í Búðar-
dal heldur upp á sextugsafmæli
sitt run borð í Gullfossi.
Mér finnst ekki langt siðan,
að við vinir hans og kunningjar
samglöddumst honum á fimmtugs
afmælinu. Þá var hann hylltur
með ræðuhöldum og söng. Von-
andi fer slík hylling fram að
nýju í dag. Ég veit, að vinir og
samstarfsmenn hugsa hlýtt til
afmælisbarnsins.
Magnús er vel látinn og vin-
sæll maður og er það í eðlilegu
samræmi við prú’ðmannlegt dag-
t
Maðurinn minn
Skæringur Markússon
andaðist 31. maí að Elliheim-
ilinu Grund. — Fyrir mína
hönd og barna okkar.
Margrét R. Halldórsdóttir.
t
Eiginmaður minn
Gísli Ág. Gunnarsson
fyrrv. stýrimaður, Amar-
hrauni 4, Hafnarfirði,
(áður Ásvalíagötu 8, Rvík),
lézt að St. Jósefsspítala, Hafn-
arfirði, aðfaranótt 31. maí.
F. h. vandamanna.
Sigríður Pétursdóttir.
t
Útför föður okkar
Jón Kr. Guðmundsson
fyrrv. skipstjóri frá Amar-
núpi í Dýrafirði,
sem andaðist í Landakots-
spítala 26. maí fer fram frá
Dómkirkjunni miðvikudag-
inn 5. júní kl. 2 e.h. Jarðsett
I gamla kirkjugarðinum. Þeim
sem hefðu hug á að minnast
hans er bent á liknarstofn-
anir. — Fyrir mína hönd og
annarra vandamanna.
Steinunn Jónsdóttir
Barónsstíg 11.
t
Innilegar þakkir fyrir auð-
sýnda samúð og vinarhug við
fráfall og útför eiginkonu
minnar, móður, tengdamóður,
ömmu og systur
Ingibjargar Kristínar
Agnarsdóttur.
Haðarstig 18.
Sérstakar þakkir færum við
læknum og hjúkrunarliði á
Borgarspítalanum fyrir sér-
staka umhyggju og góða
hjúkrun, á meðan hún varð
að dvelja þar.
Aðalsteinn Andrésson
böm, tengdabörn,
baraabörn og systkin.
far hans, lipurð og greiðasemi
við okkur samferðamennina.
1 starfi sínu hefur hann í mörg
hom að líta og margan vanda
þarf að leyísa. Öllum liggur á
að fá gert við veginn sinn og
ber oft margt upp á sama dag-
inn. Það er stundum erfitt að
gera svo að öllum líki og reynir
oft á skapgerð vegaverkstjóra.
Magnús hefur verið laginn við
að halda jafnáðargeði og fyrr en
varir er margur vandinn leyst-
ur.
Þrátt fyrir erilsamt starf hef-
ur Magnús verið áhugasamur í
félags- og framfaramálum hér-
aðsins. Hann hefur starfað frá
upphafi í byggingarnefnd fé-
lagsheimilisins Dalabúðar í Búð-
ardal, en sú nefnd hefur sann-
arlega unnið stórvirki. Gjör-
breytt er nú öll aðstaða til fé-
lagslífs, sem orðið er mjög blóm-
legt.
Eins hefur Magnús verið vök-
ull í því að safna og varðveita
gamla muni, sem verða munu
merkur vísir að bygg'ðasafni
Dalamanna, er fram liða stund-
ir. —
Einnig hefur hann haldið á
loft merki skógræktar í Dölum
og hvergi látið bilbug á sér
finna, þó að undirtektir væru
stundum dræmar.
Ég hefi oft með sjálfum mér
dáðst að þrautseigju Magnúsar
t
Þökkum innilega auðsýnda
samúð við fráfall og jarðar-
för föður mins, tengdaföður
og afa
Sigurðar Sigurðssonar
Hvitadal.
Sigurrós Sigurðardóttir,
Gunnar Jónsson
og barnaböm.
t
Innilegar þakkir fyrir sýnda
samúð við andlát og jarðarför
móður okkar og tengdamóður
Salome Sveinbjörnsdóttur
frá Isafirði.
Magnús H. Kristjánsson,
Bergþóra Þorbergsdóttir,
Bryndís Kristjánsdóttir,
Ólafur Þorsteinsson,
Gísli B. Kristjánsson,
Sigurbjörg J. Þórðardóttir,
Selga E. Kristjánsdóttir,
Guðmundur Guðmundsson,
Helga E. Kristjánsdóttir,
Ingimundur B. Jónsson,
Halla P. Kristjánsdóttir,
Jónatan Einarsson.
t
Hjartans þakkir færum við
öllum, fjær og nær, fyrir auð-
sýnda samúð og vinarhug, vfð
andlát og jarðarför ástríks
eiginmanns míns, föður okk-
ar, sonar, tengdaföður og afa
Hauks Oddssonar
Holtsgötu 41.
Sigriður Anna Magnúsdóttir
Amar Hauksson
Vilhelmína Hauksdóttir
Tómas Reynir Hauksson
Loftur Hauksson
Kolbrún Hauksdóttir
Oddur Tómasson
tengdaböra og barnabörn.
í félagsmálum og hve skemmti-
lega honum hefur tekizt að sam-
eina bæði lipurð og festu við að
koma áhugamálum sínum í
höfn.
Magnúsi er margt betur gefið
HANN Alli okkar, eins og hann
er kallaður í daglegu tali með-
al vinnufélaga sinna á pósthús-
inu í Reykjavík, er fimmtugur í
dag. Vi'ð félagar hans trúum því
naumast að svo sé, því hann er
svo kvikur á fæti og ungur að
sjá. En ekki er hægt að sporna
við þeirri staðreynd, að Jóhann-
es Aðalsteinn Jónsson er fædd-
ur í Reykjavík 1. júní 1918. Móð-
ir hans Agnet, var norsk (er lát-
in fyrir nokkru), en Jón faðir
hans er enn á lífi og er fæddur
og uppalinn í Strandasýslu. Sá
er þetta skrifar ætlar sér ekki
í neina ættfræði viðkomandi
afmælisbarninu. En hitt veit ég,
að ekki er það ókostur fyrir
Alla að geta rakið í karllegg ætt
sína til Strandamanna, því það
hefur löngum verfð talið gott
fólk, áreiðanlegt og laust við
allt það, sem kallast refsskapur,
slík eru einnig kynni mín af
því.
Jóhannes Aðalsteinn hefur
margt starfað um dagana og
veitt sér fáar hvíldarstundir,
enda aldrei verið í hálauna-
stéfct eða þeirri er kennd er við
bitlinga. Ungur að árum gerðist
Alli verzlunarmaður m.a. vann
hann sem sendisveinn hjá Liv-
erpool og siðan sem innanbúð-
armaður. Auk þessa hóf hann
ungur störf við sunnudagaskóla
sem sjálfboðalfði. — Árið 1945
gekk Alli í Póstþjónustuna og
hefur starfað þar síðan. Um 15
ára skeið starfaði Alli sem bréf-
beri, en 1960 tók hann að sér að
fara með hraðbréfin til borgar-
búa. í því starfi hefur traust-
leiki hans og stundvísi komið sér
vei og tel ég það meira en pen-
ingavirði fyrir stofnunina. Ekki
er Alli síður vinsæll meðal
„kúnnanna“ en stéttarsystkin-
anna, enda framkoma hans frá-
bær. Það mun líka margur minn-
ast þess, er hann ekur á bifhjól-
inu sínu um götumar, að ávallt
hefur hann tíma til áð sleppa
annarri hendinni af stýrinu og
gefa vini sínum vink og bros,
sem hver og einn sér, að skyld-
ara er vorblænum en kalvindi
vetrarins.
Á þessum tímamótum Jóhann-
t
Hugheilar þakkir fyrir aúð-
sýnda samúð við andlát og
jarðarför kohunnar minnar
Unnar Bjarnadóttur.
Sigurður H. Jóhannesson.
en að syngja, því að sjálfur seg-
ist hann vera nær laglaus, þó a’ð
hann hafi gaman að söng. En
fyrri kona hans, Elísabet Guð-
mundsdóttir, er fórst í flugslysi
við Búðardal 1947, var mjög
sönghneigð eins og hún átti ætt
til og af ræktarsemi við minn-
ingu hennar var Magnús um ára-
bil formaður söngkórsins Vor-
boðans.
Seinni kona Magnúsar er
Kristjana Ágústsdóttir ættuð úr
Borgarfirði eystra, og eiga þau
eina kjördóttur, Elísabetu Al-
vildu.
Heimili þeirra hjónanna er
beztu og óhlutdrægustu með-
mæli með húsfreyjunnL Þau
hjónin eru skemmtilega sam-
hent og taka fullan þátt í áhuga-
málum hvors annars og drengi-
lega fórst Magnúsi við fóstur-
dóttur Kristjönu konu sinnar, er
hann kostaði framhaldsnám
hennar við Verzlunarskóla Is-
lands. Oft hefur leið okkar hjón-
anna legfð inn í Búðardal og
komum við þá jafnan á heimili
þeirra Magnúsar og Kristjönu.
esar Aðalsteins, var ekki mein-
ing mín að skrifa langt mál eða
fara nákvæmlega í öll æviatriði,
enda geri ég það ekki. Þessi
fáu orð eiga aðeins að vera
þakklætisvottur fyrir góð kynni
á liðnum árum með einlægri
hamingjuósk til konu hans, Guð-
rúnar, með manninn og til dætra
hans tveggja með föðurinn. Alli
mun líka árei’ðanlega fá mörg
hlý handtök frá stéttarsystkin-
um sínum og öðrum vinum á
þessum tímamótmn i lífi hans.
Ég er líka persónulega viss um
það, að Alli mun engan óvild-
armann eiga og enginn gengur
framhjá honum, án þess að taka
hlýtt undir kveðju hans, enda
ber hann hlýjan hug til allra.
Að lokum vil ég óska Alla þess,
að í framtíðinni megi lífið við
honum blasa, líkt og mildur
blær á vorL Og megi hann enn
um sinn heilsa vinum sínum
með bros á vör.
Gísli T. Guðm.
FIMMTUGUR er í dag vinur
minn, Jóhannes Aðalsteinn Jóns-
sön, hraðboði pósthússins í
Reykjavík. Þetta er merkisdag-
ur í lífi hans og við þessi vega-
mót er gott að líta aftur í tím-
ann og minnast örlítið á foreldra
Aðalsteins og æskustöðvar.
Ég sem þessar línur rita hefi
þekkt fjölskylduna í nærri 60 ár,
svo að kynni þau voru hafin áð-
ur en Aðalsteinn fæddist, en
hann er næstyngstur af fjórum
systkinum.
Faðir Aðalsteins, Jón Jónsson,
t
Jarðarför
SigurSar Kristjánssonar
fyrrv. alþingismanns
fer fram frá Dómkirkjunni
fimmtudaginn 6. júní 1968 kl.
2 e.h.
Bömin.
Þar er alltaf sama alúðin og
hlýjan, kryddaðar saimræður og
kaffið heitt á könnunnL
Margur á erindi við Magnús
og er gestkvæmt á heimilinu.
Samræður við Magnús eru oft
skemmtilegar, því að hann er
víðlesinn og minnugur á menn
og málefiú, kann sæg af alls-
kyns lausavísum og hnyttilegum
sögum og blandar hann frásögn
sína hæfilegum skömmtum af
hvortveggja og kemur áheyr-
endum sínum í gofct skap.
Ekki skemmir það, að Magnúsi
er gjamt að vitna í Pál postula
máli sinu til stuðnings og verð-
ur þá flestum svarafátt.
Margvíslegar minningar skjóta
upp kollinum, þegar .ég hugsa til
þeirra hjónanna, en þó skal stað-
ar numfð, en þakkað af alhug
ógleymanlegar samverustundir,
samhugur og samstarf á liðnum
árum.
Og þar sem við náum ekki að
þrýsta hönd afmælisbarnsins
sendum við því sterkari hug-
skeyti og árnaðnróskir.
trésmiður, kom hingað til borg-
arinnar ungur maður vestan úr
Strandasýslu, og fyrsta heimilið,
sem hann kom á, var heimili
foreldra minna. Skömmu seinna
kynntist hann norskri stúlku,
Agnethe að nafni, sem seinna
var’ð konan hans.
í þá daga var fátækt mikil
ríkjandi hjá þorra manna, og
varð hver og einn að bjarga sér
sem bezt hann gat. Stríðsárin
fyrri voru erfið á margan hátt,
en með þrautseigju og dugnaði
tókst þeim hjónum Agnethe og
Jóni að koma sér upp eigin húsi
að Freyjugötu 9 hér í borg, er
þau höfðu verið nokkur ár í
hjónabandi og þar hefir fjöl-
skyldan lengstum áfct heima.
Móðir Aðalsteins andaðist fyr-
ir allmörgum árum, öllum sem
hana þekktu tii mikillar sorgar,
en Jón faðir hans er enn á lífi
og búa tvö systkinin, Betzy og
Framhald á bls. 30
Þakka af alhug öllum þeim,
sem glöddu mig á 60 ára af-
mæli mínu 16. maí, með gjöf-
um, skeytum og öðrum heilla-
óskum. Sérstaklega vil ég
þakka sveitungum mínum.
Guð blessi ykkur öll.
Ólöf Runólfsdóttir
Syðstu-Fossum
Andakílshrepp.
Öllum vinum mínum og vanda
mönnum, sem glöddu mig á
margvíslegan hátt á áttræ’ðis-
afmælisdegi mínum 24. maí
vil ég færa mínar innileg-
ustu þakkir.
Lúther Hróbjartsson.
Hjartans þakkir til allra
þeirra, sem glöddu mig með
gjöfum, heimsóknum og
skeytum á 75 ára afmælis-
daginn 24. maí sl.
Guð blessi ykkur ölL
Benedikta G. Jónasdóttir
Eyri, ReyðarfirðL
Jóhannes Aðalst. Jóns-
son póstmaður 50 ára