Morgunblaðið - 01.06.1968, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 01.06.1968, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ 1«©8. NORÐURLANDSKJÖRDÆMI EYSTRA AÐALFUNDUR KJÖRDÆMISRÁÐS Aðalfundur Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu (uppi) á Akureyri laugardaginn 8. júní og hefst kl. 16.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf . 2. Kjördæmismál og landsmál. Framsögumenn: Alþingism enn Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu. Formenn Sjálfstæðisfélaganna eru beðnir að boða fulla tölu fulltrúa frá hverju félagi, skv. kosningum síðustu aðalfunda félaganna. Stjórn Kjördæmisráðs. Hýtt einbýlishiís í Kaupmannahöfn í nýju hverfi nálægt miðborginni, til sölu eða í skiptum fyrir lóð, litla íbúð, eða íbúð í smíðum í Reykjavík. Innbú getur fylgt. Tilboð ásamt upplýsingum óskast sent afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Skipti 444 — 8741“. UPPBOI) Að kröfu bæjarfógetans í Kópavogi verður bif- reiðin Y-2072 seld á opinberu uppboði við Bílaverk- stæði Hafnarfjarðar við Reykjavíkurveg í dag, laugardaginn I. júní kl. 11 árdegis. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 17. maí 1968. Gæð/, Jbæg/nc// og fegurb fara saman KOMIÐ OG SJÁIÐ Sölustaðir (úti á landi): Akranesi: Verzl. Bjarg. ísafirði: Húsgagnaverzl. ísafjarðar. Akureyri: Bólstruð húsgögn. Húsavík: Verzl. Þórarins Stefánssonar. Neskaupstaður: Höskuldur Stefánsson. Hornafirði: Verzl. Ösp. Selfossi: Kjörhúsgögn. Vestmannaeyjar: Eggert Stefánsson. Keflavík: Gunnar Sigurfinnsson. IMODELI \ H Ú S G Ö G N | allar byggingavörur á einum stað Carðanet Túngirðinganet 5 og 6 strengja BYGGIIMGAVÖRUVERZLUN KÓPAVOGS sími 4ioto HAGNÝTT ER HEIMANÁM Veljið einhverjar af hinum 40 námsgreinum skólans, útfyllið og sendið oss pöntunarseðilinn og vér sendum yður fyrstu námsgögn þegar í stað. Bréfaskóli SÍS & ASÍ. Undirritaður óskast að gerast nem. í eftirt. námsgr.: □ Vinsaml. sendið gegn póstkröfu. □ Greiðsla hjálögð kr............... (Nafn) (Heimilisfang) IMÆTU R OG DAGA Veljið sjálf í nestispakkann Heitur matur — Ávextir — Smurt brauð — Harðfiskur Samlokur — Kex — Miðursoðið kjöt — Miðursoðnir ávextir Súpur — Miðursoðin svið. Filmur — Rafhlöður — Sólgleraugu — ís — Gos Tóbak — Sælgæti — Pylsur — Benzín — Benzfn — Olíur Veitingaskálinn Geithálsi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.