Morgunblaðið - 01.06.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.06.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1..JÚNÍ 19:68. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLA STILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135. AEG og Bosch heimilistæki. Sérstök af- borgunarkjör. Sendi um allt land. Guðmundur Kjartansson ísafirði. Sími 507. Vélaleiga Simonar Símonarsonar. Sími 33544. önnumst flesta loftpressu- vinnu, múrbrot, einnig skurðgröfur til leigu. Flísalagnir og mosaik Svavar Guðni Svavarsson, múrari. Sími 81835. Bíll til sölu Til sölu Skoda, station, 1202 st„ árg. 1962. Upp- lýsingar í síma 50581. Fjögra herbergja íbúð til leigu. Tilboð merkt „háhýsi — 8752“ sendist Mbl. Garðeigendur útvegum hraunhellur. Sími 40311. Keflavík — matsveinn Matsvein vantar á ms. LÓM KE 101. Sími í Keflavík 2190, Reykjavík 21894. Atvinna óskast Háskólanemi óskar eftir atvinnu hálfan daginn. — Margt kemur til greina. Upplýsingar I síma 38034. Heimili norður í landi getur tekið tvö börn í sumardvöl á aldrinum 6-10 ára. Upplýsingar í síma 36437. Sumarbústaður óskast til leigu í júlí- eða ágústmánuði. Tilboð merkt „5057“ sendist Mbl. 22ja ára gömul stúlka óskar eftir atvinnu. Vön afgreiðslu, fleira kemur til greina. Uppl. í síma 81521. Matráðskona óskast í sumargistihús út á landi. Upplýsingar í síma 42191 og 84308. Matráðskona óskar eftir að komast í mötuneyti i sumar eða til lengri tíma, er vön. Uppl. í síma 12257 eftir kl. 1. Til leigu í 6 mánuði skemmtileg 3ja herbergja íbúð með tepp- um. Án eða með nýjum húsgögnum og heimilis- tækjum. Uppl. í síma 36668. Messur á morgun Dómkirkjan í Helsingfors. Kirkjukór frá Helsingfors syngur í Dómkirkjunni í Reykja- vík kl. 5 síðdegis á Hvítasunnudag. A laugardag fyrir Hvítasunnu kemur hingað til lands „Mej- lands kyrkjekor“ frá Helsingfors í Finnlandi. Kórinn syngur í Dómkirkjunni kl. 5 á Hvítasunnudag og fást aðgöngumið- ar við innganginn. Dómkirkjan Messa kl. 11 á Hvítasunnu- dag. Séra Jón Auðuns. Messa kl. 5 á Hvítasunnudag. Sam- söngur. Mejlandskirkjukór frá Helsingfors syngur. Aðgöngu miðar við innganginn. 2. I Hvítasunnu. Meesa kl. 11 Séra Óskar J. Þorláksson. Gaulverjabæjarkirkja Hvítasunnudag: Messa kL 2, Eyrarbakkakirkja 2. Hvitasunnudag kl. 10.30 Stokkseyrarkirkja 2. í Hvítasunnu messa kl. 2 e.h. Séra Magnús Guðjónsson Háteigskirkja Hvítasunnudagur messa kl.2, séra Jón Þorvarðsson 2. I Hvíta sunnu, messa kl. 11, séra Arn- grímur Jónsson Keflavíkurkirkja Hvítasunnudagur messað kl. 5, séra Björn Jónsson. Innri Njarðvíkurkirkja, Hvítasunnudagur messa kl. 2, 2. í hvítasunnu, barnaguðsþjón usta kl. 1.30. Séra Bjöm Jóns- son. Ytri Njarðvikursókn. Hvítasunnudagur messað 1 Stapa kl. 10.30, 2. 1 Hvítasunnu barnaguðsþjónusta kl. 11, séra Bjöm Jónsson. Laugameskirkja Hvítasunnudag, messa kl. 2. Séra Garðar Svavarsson 2. í Hvítasunnu kl. 2 Aðalsítfnaðar- fundur að guðsþjónustu lokinni, séra Garðar Svavarsson Grensárprestakall Hvítasunnudagur Hátíða- messa i Breiðagerðisskóla kl 11, Felix Ólafsson. Hallgrímskirkja í Saurbæ! Hvítasunnudagur, fermingar- guðsþjónusta kl. 1, Séra Jón Einarsson Leirárkirkja Hvitasunnudagur, fermingar- guðsþjónusta kl. 3, séra Jón Einarsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði Hvítasunnudagur.- Guðsþjón guðsþjónusta kl. 2, séra Bragi Benediktsson Reynivallaprestakall Hvítasunnudagur messa að Saurbæ kl. 11, ferming, messað að Reynivöllum kl. 2, ferming, séra Kristján Bjarnason Útskálakirkja Hvítasunnudagur, messað kl. 11, séra Guðmundur Guðmunds son Hvalsneskirkja Hvítasunnudagur. Messað kl. 2. Séra Guðmundur Guðmunds son. Langholtsprestakall. Hvítasunnudagur, Guðsþjón- usta kl. 11. Séra Sigurður Hauk ur Guðjónsson Hátíðaguðsþjónusta kl. 2. út- varpsmessa. Flutt verður í mess unni helgisýningin Boðið etftir Hauk Ágústsson, stud theol, aí nemendum úr Langholtsökóla. Einsöngur Ingveldur Hjaltested Séra Árelíus Níelsson. Fíladelfía, Keflavík Hvítasunnudagur, guðsþjón- usta kl. 2, Haraldur Guðjónsson. Kópavogskirkja, Hvítasunnudagur messa kl. 2 2 í Hvítasunnu barnasamkoma kl. 10.30. Gurvnar Ámason Elliheimilið Grund. Hvitasunnudagur guðsþjón- usta kl. 10.,Séra Láru Halldórs- son messar, 2. i Hvítasunnu, Guðsþjónusrta kl. 2, séra Grím- ur Grímsson messar, með at- stoð kirkjukór Ás-sóknar Heim ilisprestur. Fríkirkjan í Reykjavik Hvítasunnudagur messa kl. 2 Séra Þorsteinn Bjömsson Bústaðaprestakall Hvitasunnudagur . Guðsþjón- usta i Réttarholtsskóla kl. 2. Otto A Michelsen, satfnaðarfull- trúi prédikar. 2. í Hvítasunnu, barnasamkoma í Réttarbolts- skóla kl. 10.30. Séra Ólafur Skúlason. Ásprestakall, Hvítasunnudagur, hátiða- messa kl. 11 í Laugarásbíói ?. I Hvítasunnu, messa í Elliheimil- inu Grund kl. 2, séra Grmur Grímsson Hallgrímskirkja Hvítasunnudagur, messa kl. 11, og Jakob Jónsson, 2. í hvíta- sunnu messa kl. 11, séra Jón Bjarman, Ragnar Fjalar Lárus- son Hafnarfjarðarkirkja Hvítasunnudagur, messa kl. 10.30 Garðar Þorsteinsson Bessastaðakirkja Hvitasunnudag, messa kl. 2. ferming, Garðar Þorsteinsson. Oddi Hvítasunna. Ferming og alt- arisganga kl. 10.30 og kl. 2. Séra Stetfán Lárusson. Stórólfshvoll 2. Hvítasunnudagur. Ferming og altarisganga kl. 2 Séra Stef án Lárusson Árbæjarkirkja Messa kl. 10 á Hvítasunnu- dag. Séra Bjarni Sigurðsson Lágafellskirkja Messa kl. 2 á Hvítasunnu- dag Séra Bjarni Sigurðsson Braotarholtskirkja Meesa kl. 4 á Hvítasunnudag Séra Bjami Sigurðsson Mosfellskirkja Messa kL 9 siðdegis Séra Bjarni Sigurðsson Grindavíkurkirkja Fermingarguðsþjónusta á Hvítasunnudag kl. 11 og kl. 2 Séra Jón Árni Sigurðsson Hafnir Fermingar guðsþjónusta á 2. i Hvitasunnu kl. 2 Séra Jón Árni Sigurðsson Kálfatjamarkirkja Hvítasunnudagur guðsþjón- usta kl. 2. 2 í Hvítasunnu, Vífilsstaðir Guðsþjónusta kl. 10. Garðakirkja guðsþjónusta kl. 2 SéraBragi Friðriksson Kristskirkja í Landakotl Hvítasunnudagur: lágmessa kl. 8.30, hámessa kl. 10, lág- messa kl. 2. 2. í Hvítasunnu lágmessa kl. 8.30, hámessa kl 10. Neskirkja Hvítasunnudagur. Messa kl. 11. Séra Jón Thorarensen SkímargSbsþjónusta kl. 3. Séra Frank M. Halldórssson 2. I Hvítasunnu. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Frahk M. Halldórsson. Fíladelfía Reykjavík Guðsþjónusta Hvítasunnu- dag kl. 8, Ásmundur Eiríks- son. Keflvíkingar. Samkoma Hvítasunnudag kL 2, Lénart Hedlund frá Svi- þjóð talar, einsöngur Hafliði Guðjónsson, alllr veMcomnir, Fíladelfía, Keflavík. Breyttu ekki eftir því sem illt er, minn elskaði, heldur eftir því sem gott er (3. Jóh. bréf. 1.11) í dag er laugardagur, 1. júní. er það 153 dagur ársins 1968. Eftir lifa 213 dagar. Nikomedes, Árdeg- isháflæði kl. 8.27 Gpplýslngar um læknaþjðnustu i uorginni eru gefnar í síma 18888, timsvara Læknafélags Reykjavík- or, Læknavaktin í Heilsuverndar- stöðinni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarsjúkra- húsinu hefur síma 81212. Neyðarvaktin dvarar aðeins á vrrkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, «<mi 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar oic hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4—5, viðtalstími prests, þriðjud. og fostud. 5—6. Kvöldvarzla i Lyfjabúðum í Reykjavík er vikuna 1.-8. júní i Vesturbæj- arapóteki og Austurbæjarapóteki Nætur og helgidagavarzla lækna I Hafnarfiröi 16. Bragi Guðmundsson 2.6. - mánud. morguns, Páll Eiríkssoh. 2. Hvítasunnudag og aðfaranótt 4.6, Grímur Jónsson 5.6 Kristján Jó- hannesson aðfaranótt 6.6. Jósetf Ól- aflsson Nætur og Helgidagavarzla lækna i Keflavík: 1.6-26. Kjartan Ólafsson 3.6.-4.6. Arnbjörn Ölafsson 56.-6.6 Guðjón Klemenzson Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—t og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð i Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þrlðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérgtök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtimans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- •jr á skrifstofutima er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. A. A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kL 21. Langholtsdeild, 1 Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar í síma 10-000. Akxobatik í STAPA Á 2. í Hvítasunnu heldur Ung- mennafélag Njarðvíkur skemmtun I Stapa. Meðal annarra, sem þar koma fram er Sigríður M. Gunnars dóttir, kölluð Sigga Maja. Hún sýn ir þar akróbatik en á Sjómanna- daginn sýndi hún á Akureyri við góðar undirtektir. FRÉTTIR Elli og hjúkrunarheimilið Sólvang ur, Hafnarfirði Sýning á handavinnu vístfólks að Sólvangi verður í glugga kaupfé- lags Hafnfirðinga að Strandgötu 28, laugardag-mánudagskvölds, sýn ingarmunir til sölu í anddyri Sól- vangs þriðjudaginn 4. júní 3-5 Félag austfirzkra kvenna heldur sína árlegu skemmtisam- komu fyrir aldraðar austfirzkar konur mánudaginn 10. júní í Sig- túni Stúdentar MR 1958 10 ára stúdentar M. R. Munið fer^alagið kl. 1.30 8. iúní. Hafið samband við bekkjar- ráðsmenn strax. Inspector. Filadelfía í Reykjavík, almenn samkoma I Reykjavik Hvítasunnudag kl. 8, ræðumaður Ásmundur Eiriksson. Einsöngur: Hafliði Guðjónsson. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Kristileg samkoma sunnud 2 júní kl 4 Bænastund alla virka daga kl. 7 e.m. Allir velkomnir Hjálpræðisherinn Hvítasunnudag kl. 11 og 8.30 Hátíðasamkomur. 2. i Hvítasunnu kl. 8.30 Almenn samkoima. Foringj- ar og hermenn taka þátt i sam- komunum með ræðu, söng og vitn isburði. Útisamkomur á Lækjar- torgi kl. 4 báða helgidagana. (etf veður leyfir) Allir velkomnir. Mót Votta Jehóva. Þriggja daga mót Votta Jehóva hetfst kl. 7.45 i kvöld í Lindarbæ, Lindargötu 9 i Reykjavík. í kvöld verður meðal annars sýnt, hvernig bíblíuskóli Votta Jehóva er, en alíkur skóli er rekinm I öllum söfn- uðum þeirra (hér á landi á þrem stöðum). Á morgun sunnudaginn 2.6. verður skírnarræðan kl. 2, en um kvöldið verða margar ræður og sýnikennslur. Hámark mótsins verð ur opinber fyrirlestur kl. 3 á mánu daginn, en hann heitir: „Hvers- vegna leyfir Giið hið illa?“ Mót- inu lýkur á mánudaginn. Allir eru velkomnir á mótið. Geðverndarfélag fslands Ráðgjafa- og upplýsingaþj ónusta Geðvernarfélagsins alla mánudaga kl. 4-6 síðdegis að Veltusundi 3, uppi, sími 12139. Geðvernarþjón- urtan er ókeypis og öllum heimil. Frá Mæðrastyrksnefnd Konur, sem óska eftir að fá sumardvöl fyrir sig og böm sin I sumar að heimili Mærðastyrks- nefndar Hlaðgerðarkoti í Mosfells- sveit, tali við skrifstofuna sem fyrst, sem opin er alla virka daga nema laugard. frá kl. 2-4, s. 14349 ^JJuttaóu-nna Hvítasunnuhátíð, sú helga andans tíð sú helgasta á jörðu, bæði fyrr og síð. Ég fagna þér af alhug og friðinn helga þinn ég finn að streymir mér nú til hjartans inn. Þú dýrust perla Drottins ég dáist mest að því, hve dagurinn er fagur og andans snerting hlý. Ég elska þessa hátíð og andans snerting gnótt og andans mesta kraftinn hef ég þangað sóbt. Svo blessi Guð minn ljóðið, er bið ég hann svo vel svo blessist líka æfin og allt mitt hugarþel, Og sólin ylji jörðu og sólin ylji hjörð, svo að blessun færist yfir alla jörð. Eysteinn Eymundsson. sá NÆST bezti Kjarval kom eitt sinn á hæ og fékk að gista þar næturlangt. Gaf hann bónda málverk fyrir. Seinna kom Kjarval atftur á sama bæ en tók eftir því að málverkið var á hvolfL Þegar hann fór sagði hann: Ég held bara að það sé bezt að ég taki málverkið aftur“. Það gerði hann en sendi bónda svo aft-ur annað málverk, með mynd af kú á og orðsendingu: „Spenarnir eiga að snúa niður“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.