Morgunblaðið - 01.06.1968, Blaðsíða 21
21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ 1968.
Verzlun
Höfum tii söíu nýlenduvöruverzlun sem starfrækt
er í eigin húsnæði. Sala getur orðið á vörulager og
innréttingum og kaupandi tekið verzlunarplássið
á Jeigu. Einnig kemur til greina sala á allri eigninni
gegn góðum greiðsluskilmálum.
Málflutnings- og fasteignastofa
Agnar Gústafsson, hrl.,
Björn Péltursson, fasteignaviðskipti
Austurstræti 14 — Sími 22870.
TILKYNNING
Borgarráð hefur ákveðið að auglýsa eftir umsókn-
um þeirra, er óska að koma til greina, þegar ráð-
stafað er íbúðum í borgarbyggingum, sem borgar-
sjóður kaupir, samkvæmt forkaupsrétti sínum.
íbúðir þessar eru: I. Bústaðahverfi (Bústaða-
vegur, Grensásvegur, Hólmgarður og Hæðargarður).
II. Raðhúsahverfi (Ásgarður, Réttarholtsvegur og
Tunguvegur). III. Gnoðarvogshverfi (Gnoðarvogur).
IV. Grensásvegur. V. Skálagerði. VI. Álftamýri.
Það sem seljandi hefur lagt fram til að ful'lgera
íbúð sína, er við sölu metið og þá fjárhæð verður
væntanlegur kaupandi að greiða að fullu, svo og
þann hluta af láni er íbúðinni fylgir og seljandi
hefur greitt þegar kaupin gerast, með hækkun skv.
byggingarvísitölu.
Kaupverð þarf að greiða um leið og gengið er
frá kaupum.
Nánari upplýsingar fást hjá húsnæðisfulltrúa í
skrifstofu félags- og framfærslumála, Pósthús-
stræti 9, 4. hæð. Viðt. kl. 10 — 12.
HOLLENZK VAÐSTÍGVÉL
H. J. SVEINSSON HF.
GULLTEIG 6 — SÍMI 83350.
Borgarstjórinn í Reykjavík.
Hespulopi í 24 litum
Skserir tízkulitir í sumarpeysuna.
Höfum fengið ameríska jumboprjóna.
17 og 26 m/m.
ÁLAFOSS Þingholtssfræti 2
Hér s/áið þér nokkrar af þeim
endurbótum, sem við hofum gert
á J968 árgerðinni af ^
VW J300 og VW J500
En ouk þess eru ýmsar aSrar endur-
bætur, sem ekki sjást é þessari mynd.
[ haust hafa veriS gerðar fleiri end-
urbætur á þessum geráum en nokkru
sinni fyrr.
Fjölmargar þessara endurbóta miðast
við að auka öryggi bilsins. I þessu
sambandi viljum við nefna t.d. Tvöfalt
bremsukerfi. Oryggisstýrishjól. Orygg-
isstýrisás. Ný aðalljós, sem eru með
lóðréttum Ijós-glerjum. Tveggja hraða
rúðuþurrku. Oryggisspegla bæði úti
og inni. Hærra staðsetta, lengri og
sterkari fram- og aftur-stuðara.
Við höfum heldur ekki gleymt að
gera bílinn þægilegri. Skemmtileg-
asta nýjungin i þeim efnum, er senni-
lega loftræstikerfið. Þéi getið fengið
ferskt loft að vild öðru hvoru megin.
eða beggja megin i bílinn. Aðrar end-
urbæfur: — Báðar hurðir eru nú opn-
anlegar með lykli að utanverðu. Ný
gerð úti-hurðarhúna. Benzináfylling-
arstútur or í inngreyptu plássi á hægrl
hvalbak og smellilok yfir. Og svo er
12 volta rafkerfi f báðum bessunt
gerðum.
Varahluta- og
viðgerðaþjónusfO,