Morgunblaðið - 16.06.1968, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.06.1968, Blaðsíða 1
Atta mönnum bjargað Durban, 15. júní. NTB, AP. ÁTTA nöktum skipbrotsmönnum var bjargað í morgun undan austurströnd Suður-Afríku. — Mennirnir, sem voru ataðir olíu, voru af líberíska olíuskipinu „World Glory“, sem brotnaði í tvennt í miklu fárviðri fyrir tveimur dögum, og voru menn farnir að gefa upp alla von um að þeir fyndust á lífi. Tíu menn björguðust skömmu eftir slysið, þrjú lik hafa fundizt og einn skipbrotsmanna beið bana umi borð í björgunarskipi. Leit er haldið áfram, þvi að enn er saknað 14 manna. Dauðadómur Leiðtogai' Alsír-tippreisnarinroar, þeirra á nieðial Salan hershöfðingi, látnir lausir París, 15. júní (AP-NTB) CHARLES de Gaulle Frakk- landsforseti tilkynnti í dag að hann hefði náðað Raoul Sal- Raoul Salan, fyrrum hershöfðingi an fyrrum hershöfðingja og 11 aðra leiðtoga „hershöfð- ingjauppreisnarinnar“ svo- nefndu, sem gerð var í Alsír 1961. Meðal náðaðra er einn- ig Antoine Argoud hershöfð- ingi, sem tók við yfirstjórn OAS-samtakanna í Alsír, eft- ir að Salan hafði verið dæmd ur til dauða að honum sjálf- um fjarstöddum í júlí 1961. Salan hershöfðingi var for- uistuimaður henshöf ðiíngj ann,a frönskiu í Alsír, sem gerðu til- raun til byltingar þar í apríl 1961, o.g tókst að ná völdium í nokkra daga. Ein.niig var hann yfirimaður OAS hersveitanna, sem beitt var tóll þeise aið rieyna að kioma í veg fyrir sjéllfstæði Alsír. Hann var handteki’nn í Alsár í aipríl 1962, og var þá dauðadómnum breytt í llifistíðar fa.ngieíisisdóm. Hefur hann sietið siðan í Tullle-fangelsinu, og und- anfarið verið eini fanginn, sem þar dvaldist. Fangelisi þetta, sem fuiisimíðað var árið 1961, stendur nú mannlauBt eftir að Sallan hers höfingja var slep'pt þaðan í miong- un. Auk ieiðtaga Alsa',r-,uppreilsn- arinnar náðaði de Gaullle 47 aðra póliitisika fanga, en me'ðail þeirra voru margir, sem dæmidir höfðu verið fyrir aðidd að miorðtilraiun- inni á de Gauille, sem gerð var í Petit Clamart í ágúst 1962. Argoud henshöfðingi, sem einni'g hefur verið létinn lauis, var eins og Salan dærndur tii fangelisisvistar ævilangt. Eftár að bylt inig artiílraun i n mástókst í gu@A pmoiguiy tgjeq X96T IJJde kyrrsettur á Kainríeyjuim, en honium tókst að strjúlka þaðan og fór eftir það huldu höifði. í febrúar 1963 var honuim rænt í Múnehen, og er talið að þar hafi franska leyndþjónuistan ver- ið að verki. Fannst hann bund- inn og keflaður í bifreið, sem Framhald á bls. 31 Vansj'á, 15. júní (AP). 28 ÁRA Pólverji, Adam Kaczmax zyk, var í dag dæmduir til líiffllátbs í Varsj'á fyrir njósnir. Er hann sagður hafa útvegað brezkiu leyniþjónuistunni ýms póllsk leyniskjöl. Alvarlegt ástand í Vestur Berlín — Ijmferðarfakmairkanir A-þjóð- verja harðlega gagnrýndar Beriín, 15. júní (AP-NTB) WILLY Brandt, utanríkisráð- herra Vestur-Þýzkalands, held- ur í dag heimleiðis frá Júgó- slavíu til að sitja fundi í Vest- ur-Berlín um aðgerðir Austur- Þjóðverja til að takmarka ferða- frelsi milli Vestur-Þýzkalands og Vestur-Berlínar. Þetta er ann ar dagur heimsóknar utanríkis- ráðherrans tii Júgóslavíu, og átti heimsóknin að standa í fjóra daga. Vegna takmarkana á ferðafrelsi Vestur-Þjóðverja hef- ur stjórninni í Bonn hins vegar þótt nauðsynlegt að ræða nú þegar hvaða ráðstafanir skuli gerðar til að fá takmörkunun- um aflétt. Hefur borið á góma í Vestur- Berlín að heppilegast væri fyrir vestur-þýzku stjórnina að hóta því að neita að staðfesta samn- inginn um að stöðva frekari út- breiðslu kjarnorkuvopna, sem gerður var á vegum Sameinuðu þ.jöðanna fyrr í vikunni. Talið er að ef vestur-þýzka stjórnin neitar staðfestingu, muni sovézka stjórnin reyna að hafa áhrif á stjórn Austur-Þýzkalands, því tilhugsunin um kjarnorkuvopn í höndum Vestur-Þjóðverja mun henni síður en svo kær. í Vestur-Berlín er almennt Framh. á bds. 2 Ejnar Gerhardsen og Bjarni Benediktsson heilsast á Kefla- vikurflugvelli í fyrrinótt. (Ljósm.: Kr. Ben.) Við verðum áfram í NATO — svo lengi sem ekki er um oð ræðo onnoð öryggis kerfi, sem v/ð getum treyst betur, segir Ejnar Cerhardsen fyrrum forsœtisráðherra Noregs EINS og frá hefir verið skýrt í fréttum, er Ejnar Gerhard- sen, fyrrum forsætisráðherra Noregs og frú hans, hér í op- inberri heimsókn í boði rikis- stjórnarinnar. Við hittum Gerhardsen ör- stutta stund milli þess hann heimsótti forseta Is- lands og ráðherra og gafst okkur tækifæri til að leggja fyrir hann nokkrar spurning- ar. Fyrsta spurningin er um hvað hann vilji segja um hina borgaralegu ríkisstjórn, sem nú situr í Noregi. Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.