Morgunblaðið - 16.06.1968, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 16.06.1968, Blaðsíða 28
iMitaUiJj 28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JÚNÍ 1968 fengu eitthvað í svanginn. Frú Torda var ekki enn komin, og Alexa varð að skipta um fleiri bleyjur og útdeila enn mörgum augna- og eyrnadropum, þröngva enn meiri meðölum ofan í óþæga hálsa og stinga enn mörgum sprautunálum í bleik- rauða barnarassa. Klukkan var næstum orðin sex, þegar frú Torda kom hlaupandi. — Æ veslingarnir litlu, sagði hún full meðaumkunar. — Frú Schultz var að segja mér, hvað hér hefur gerzt. Hefði ég vitað það, hefði ég komið miklu fyrr. Yður hlýtur að hafa liðið alveg voðalega! En Alexu fannst sér ekki líða neitt voðalega. Hún var aðeins einhvernvegin innantóm og köld. Hún vissi aðeins, að hún mundi alltaf muna 6. nóvember 1956 sem þann dag er hún — eins og nútíma Andrómeda — var ofurseld reiði guðanna. Loksins gat hún losnað úr barnadeildinni og leitað uppi rússnesku hermennina. Hún tal- aði við þá og fullvissaði sig um, að þeir mundu vitna Halmy í vil. Svo hringdi hún til Nemetz og færði honum upplýsingarnar frá þeim. Að því loknu tók hún til við annað — verk, sem hefði átt að framkvæma um hádegi, afþví að það gat sýnt sig að vera ein- skisnýtt væri það ekki fram- kvæmt fyrr en klukkan sex. Hún gekk upp á efstu hæð, upp bakdyrastigann, til þess að hitta ekki neinn. Hún fann fremri skrifstofuna forstjórans auða og yfirgefna — og auðu skrifborðin báru þess vott, að skrifstofufólkið hafði ekki kom- ið til vinnu sinnar um morgun- inn. Hún gekk áfram og inn um dyrnar þar sem stóð „Forstjóri", án þess að berja að dyrum. í fyrstunni hélt hún heldur ekki, að neinn væri þarna, en 80 svo heyrði hún braka í stól og er hún leit kring um sig, sá hún hann loksins úti í horninu lengst í burtu. Honum hafði far ið aftur síðustu tvær vikurnar, sem hann hafði verið fjarver- andi og undir augunum voru dökkir skuggar. Rétt sem snöggv ast hélt Alexa, að hann væri dauður, því að handleggirnir á honum héngu máttlausir yfir Húsmœður ! Óhreinlndi og biettlr, evo sem fitublettir, eggja- blettir og blðSblettlr, hverta fi augabragði, ef notað er HENK-O-MAT f forþvottinn eða til að leggja I bleyti. Síðan er þvegið fi venju- legan hfitt úr DIXAN. HENK-O-MAT, ÚRVALS VARA FRÁ fhtfernf - . Fe«-. Kakeo- f08*"-, Milch- Elielh. |sts^fbsCth"t’.,:tteÍ Sc hm r kstcn akíiv gegenFpe^ken^ * veitingahúsið ASKIM BÝÐUR YÐUR HELGARMATINN i handhœgum umbúðum til að taka HEIM GRILLAÐA KJÚKLINGA ROAST BEEF , GLÖÐARSTEIKT LAMB GLÓÐARSTEIKT NAOTAFILLÉ GLÓÐARST. GRÍSAKÓTELETTUR HAMBORGARA 10,m, ,fp \m |# iuiv Gleðjið frúna — ' fjölskylduna — vinina — njótið hinna Ijúffengu rétta heima í stofujðar. Ef þér óskið getið þér hringt og pantað - við sendum leigubil með réttina heim tilyðar. K S KU R. matreidir fyriryður alla daga vikunnar Sudurlamhbrau114 sími 88550 □irMEHS G3 stólbríkurnar, en fæturnir lágu út á gólfið, í stellingum, sem voru alveg ósðlilegar svo hraust legum manni. Svo dró hann fæt- urna inn undir stólinn, og þá sá hún, að vissulega var hann lifandi. — Hversvegna gerðirðu það? æpti hún til hans. — Gerði hvað? spurði Borbas án þess að rísa upp. Á unga aldri hafði hann verið vörubíl- stjóri og hagaði sér líka alltaf þannig, þrátt fyrir allan frama, sem hann hafði hlotið og nú var hann loks orðin sjúkrahússfor- stjóri. Hún gekk nær honum: — Hvers vegna kærðirðu Halmy lækni? Hann hélt áfram að gíápa á hana. Augun voru stór og sorg- bitin eins og í hungruðum kálfi. — Þú ert orðin mögur, sagði hann dræmt. — Ofmikið af karl- mönnum og oflítið að borða. — Hún lét sem hún heyrði þetta ekki. — Hversvegna kærð ARSIIATIÐ Nemendasambands Menntaskólans að Laugarvatni verður haldin í Sigtúni sunnudaginn 16. þ.m. og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Aðalfundur sambandsins hefst á sama stað kl. 19. Þeir félagar sem ekki hafa skírteini geta fengið þau við innganginn. STJÓRNIN. Húsgögn - lmsgögn Til sölu lítið gölluð húsgögn, hjónarúm, kommóður, sófaborð o. fl. Opið alla virka daga og sunnudaga til kl. 7. B. Á. HÚSGÖGN H.F. Trésmiðja Brautarholti 6 — Sími 10028. 16. JÚNÍ. Hrúturinn 21. marz — 19. apríl. Þér er eðlilegast að halda kyrru fyrir heima. Þér kann að verða eitthvað óþægilega við, vegna vina eða kunningja. Nautið 20. apríl — 20. maí. Ef þú ekki sættir þig við áform vinanna, skaltu a.m.k. umbera þau. Tvíburarnir 21. maí — 20. júni. Vertu geðgóður, þetta verður betri dagur, en útlit er íyrir í fyrstu kvöldið óvenju langt — (og skemmtilegt ). Krabbinn 21. maí — 22. júlí. Möguleikar á óvæntum ferðalögum, miklir möguleikar á dul- rænum breytingum. Ljónið 23 júli — 22. águst. Bíddu betri tækifæra. Útlitið er gott, þér munu opnast nýjar leiðir til fjár, en láttu ekki hvern sem er komasst að því. Meyjan 23. ágúst — 22. sept. Nóg er um vitleysuna, þótt þú rótir þér etkki inn í hana. láttu hlutina ganga sinn vana gang og sittu svolítið hjá. Ágeng- ni stoðar ekkert. Aktu varlega. Sporðdrekinn 23. okt. 21. nóv, Þú kannit að vera nokkuð flj ótfær. Gefðu vinum þínum tíma til að átta sig á hlutunum áður en þú stormar af stað. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þú átt von á einhverskonar samkeppni. Athugaðu samverka- menn þína. Það sem um er að ræða, kann að vera þér nokkurs virði. Steingeitin 22 des. — 19. jamr Pillur eða áfengi gera aðeins illt verra. Getirðu horfzt í augu við staðreyndirnar, eru möguleikar á því að kippa ölliu í lag. Skoðaðu hug þinn vandlega. Vatnsberinn 20. jan. — 18. febr. Tilfinningar þínar lenda í togstreitu í dag. Dragðu þig f hlé Reyndu að Skapa skUning I hringiðunni. Farðu snemma I rúmið. Fiskarir 19. febr. — 20. marz. Þínir nánustu munu styðja þig í vanda. Láttu þennan sunnudag vera eins blátt áfram og hægt er. Fréttir munu berast þér, sem þér er okkur fengur i. - -—1 Tl; t 9 / >' ^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.