Morgunblaðið - 16.06.1968, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 16.06.1968, Blaðsíða 22
22 • MOROUNBLAÐTÐ, SUNNUÐAGUIV 18. JÚNÍ 196« Hilmar H. Tómasson Minningarorð Fæddur 22. sept. 1923. Dáinn 10. júní 1968. ÞRIÐJUDAGINN 18. júní kl. 1,30 fer fram útför Hilmars Tómas- eonar frá kapellunni í Fossvogi. Hilmar lézt í Landsspítalanum í Reykjavík himn 10. þ. m. eftir stutta legu. Hafði verið gerður á honum uppskurður við sjúk- dómi, sem lengi mun hafa verið að búa um sig. Þótt flestum kæmi fregnin um andlát Hilmars á óvart, var þeim, sem þekktu hann bezt, þó ljóst síðustu mán- uðina, að hann gekk ekki heill til skógar. Ekki var það þó af því, að hann kvartaði, því að það var ekki hans vani. Hilmar fæddist í Reykjavík 22. september 1923, sonur hjónanna Tómasar Guðmundssonar og Ingi bjargar Sveinsdóttur. Tómas var mörgum í sjómannastétt að góðu kunnur, en hann var lengi báts- maður á togaranum „Snorra t Móðir okkar Guðrún Erlendsdóttir Arnbjargarlæk, andaðist að Grund í Skorra- dal föstudaginn 14. júní. Guðrún Davíðsdóttir, Andrea Davíðsdóttir, Aðaisteinn Davíðsson. t Föðursystir mín Laura Zimsen lézt í Silkeborg þann 14. júní. F. h. ættingja. C. Zimsen. t Eiginma'ður minn og faðir Lúðvík M. Jóhannsson skipamiðlari, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju þriðjudaginn 18. júní kl. 3 e.h. Sigríður Magnúsdóttir, Bryndís Lúðvíksdóttir. t Bróðir okkar Hilmar Tómasson sem andaðist 10. júní sl. verð- ur jarðsettur frá Fossvogs- kirkju þriðjudaginn 18. júní n.k. kl. 1.30 síðdegis. Katrín Tómasdóttir, Ingibjörg Tómasdóttir. t Sonur okkar, unnusti, og bróð ir og mágur, Konráð Sigfússon, verður jarðsunginn frá Frí- kirkjunni í Hafnarfirði kl. 2 þann 18. júní. Jóhanna Konráðsdóttir, Sigfús Borgþórsson, unnusta, systkin og mágkonur. goða“. Hann drukknaði í Eng- landsför árið 1942. Þegar Hilmar var á þriðja ári, varð heimili hans fyrir því þunga áfalli, að móðir hans veikt ist alvarlega af berklum og varð að fara á Vífilsstaðahæli. Átti hún þaðan ekki afturkvæmt og lézt árið 1930. Þar sem nú móðirin var horfin af heimilinu, en héimilisfaðirinn bundinn við störf sín á sjónum, leystist heimilið upp. Börnin voru fjögur, tvær systur elztar, Katrín og Ingibjörg, og tveir drengir, Hafsteinn, trésmiður, ■sem lézt á bezta aldri á síðast- liðnu ári, og Hilmar. Voru þau öll tekin í fóstur. Drengirnir tveir fór.u til Keflavíkur til Maríu Jónsdóttur ,sem var ekkja og bjó þar með tveimur börnum sínum, Kamillu og Guðmuindi. Voru þau börnunum á enigan hátt vanida bundin, en Kamilla, sem þá var ung stúlka, var kunn- ug á heimili þeirra. Þótt hún væri umg að árum, rann henni svo til rifja umkomuleysi bam- anna, að hún fékk því til leiðar komið, að móðir hennar tæki báða drengina í fóstur. Sýmir þetta vel höfðingsskap og hjarta hlýju þeirra mæðgina, því að ekki mun fjárhagur ekkjunnar hafa verið of rúmur fyrir. Þegar Hilmar var á tíunda ári, fluttist hann að Tannastöðum í ölfusi, en þá var María, fóstur- móðir hans, komin á efri ár, en börn henmar farin að heiman. Á Tannastöðum var Hilmar hjá hjónunum Jensínu Snorra- dóttur og Þórði Tómassyni og ólst þar upp við bezta atlæti ásamt Sigurði og Hólmfríði, börm um þeirra, fram til 18 ára ald- urs. Hilmari var vel ljóst, hve mikið hann átti heimili þessu upp að unna. Hugsaði hann jafn- an þangað með hlýju og þakk- t Jarðarför konunnar minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu Steindóru Camillu Guðmundsdóttur frá Sólheimum, fer fram frá Dómkirkjunni miðvikud. 19. júní kl. 1,30. Jóhann Guðmundsson, börn, tengdabörn og barnabörn. t Móðir mín, tengdamóðir og fósturmó’ðir María Guðnadóttir Laugarteig 8, verður jarðsungin frá Að- ventistakirkjunni miðviku- daginn 19. júní kL 2 e.h. Blóm og kransar afbeðnir. En eftir ósk hinnar látnu er þeim, sem vilja minnast henn- ar bent á systrafélagið Alfa, Ingólfsstræti 19. Kristinn Sveinsson, Alfreð Karlsson, Nikólina Konráðsdóttir, Lis Karlsson. t Hugheilar þakkir fyrir auð- sýnda samúð við andlát og útför Jóns Eyleifssonar frá Hafnarfirði. Margrét Kristjánsdóttir og aðrir aðstandendur. læti sem væri hann sonur þeirra hjóna. Skömmu áður en hann var lagður inn á sjúkrahúsið nú í júnímánuði, hafði hann orð á því, hvað sér þætti leitt að hafa efcki getað heimsótt Tannastaða- heimilið og tekið þátt í gleði heimilisins á áttræðisafmæli Fæddur: 17. apríl 1912 Dáinn: 12. júni 1968. ÞRJÁTÍU ár eru ekki langur tómi þegar miðað er við sögu mannkynisins, en þrjátíu ára vin átta og kunningsskapux er lang- ur tími í lífi einstaklingsins og einmitt vinur mdnn, sem ég kveð hér í dag, átti ég því láni að fagna að eignast vináttu með um svo langt skeið. Lúðvík Jóhannsson, skipamiðl ari var fæddur í Stykkishólmi 17. apríl 1912. Lúðvík vinur minn var mað- ur traustur og heilsteyptur, enda lét hann aldrei bugast, hvort sem lífið var honum Ijúft eða leitt. Hann mátti aldrei vamm sitt vita og það var hans kapps- mál að aldrei ætti neinn hönk upp í bakið á honum. Ég átti því láni að fagna, að kynnast nokkuð heimili hEins og verð ég að gera Þá játningú, að sjaldan hefi ég komið á menn- ingarlegra heimili, enda er heim ili manna ávallt falið nokkur vitnisburður um þá sjálfa. Ég gæti margt sagt um okkar mörgu samverustundir, en þær snerta okkur meira persónulega, og því engin ástæða til að gera grein fyrir þeim í þessum fáu kveðjuorðum, til vinar míns, sem ég tel í hópi beztu drengja, sem ég hefi kynnzt um dagana. Hann var maður sem stóð fyrir sínu. Innilegar þakkir færi ég öll- um þeim sem glöddu mig á 80 ára afmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. Guðjón Ólafsson frá Þórustöðum. Jensíu um hvífasuninuna. Þegar Hilmar var 18 ára, flutt- ist hann til Reykjavikur, en hafði tvo síðustu vetur þar á undan stundað nám við Laugar- vatnsskóla. Þótt heimili Hilmars hafi sundrazt og börnin ekki alizt upp saman, voru systkinin þó bund- in traustum böndum. Hilmar bjó um nokkurra ára skeið á heim- ili Hafsteins kennara, bróður síns, hér í Reykjavík eða þar til Hafsteinn lézt á sl. ári Tók Hilm- ar sér mjög nærri fráfall hans. Kynni okkar Hilmars hófust árið 1946, er hann var á heimili okkar hjónanna um nokkurt skeið. Hafa þau haldizt æ síð- an. í rauninni var mjög auðvelt að kynnast Hilmari, því að hann var hreiinn og einlægur í allri framkomu sinni, og undirhyggju átti hann ekki til. Þó duldi hann ýmsar tilfinningar sínar, en það var þá aðeins, ef homum mislík- aði eitthvað eða við einhvern, því að aldrei heyrði ég hann Hann var vinur vina sinna og vildi ávallt láta gott af sér leiða. hallmæla nokkrum manni Hilm- ar var óáleitin og mjög friðsam- ur maður og hijálpsamur með af- brigðum. Ef til vill átti Hilmar ekki marga vini, en þeir vinir, sem hann eignaðist, voru honum tryggir, og allir, sem kynntust homum, báru hlýjan hug til hans. Árið 1950 réðst hann til Bæj- arútgerðax Reykjavíkur og starf aði þar æ síðan. Lengst af var hann á togaramum „Jóni Þorláks syni‘‘ sem metamaður eða í sam- fleytt 14 ár. Batt hann mikla tryggð við skipið, og allir þeir skipstjórar, sem hann starfaði hjá, báru til hans hlýjan hug, enda var hann dyggur og trúr í starfi sírnu. Síðast var hann hjá Sigurði Kristjánssymi, skipstjóra, og starfaði síðustu árin í landi undir hans stjórn í birgðastöð Bæjarútgerðarinnar. Eignaðist hann þar trygga og einlæga vini. Senda þeir Hilmari hinztu kveðju sína nú, er leiðir skiljast. Ég votta systrum Hilmars og venzlafólki innilegustu samúð. Þorsteinn Amalds. Ég kveð þig kæri vinur með söknuði og í lok þessara kveðju- orða sendi ég konu þinni og dótt ut miínar innilegustu samúðar- kveðjur. Blessuð sé minning þín. Viðar Sigurðsson. Útför Lúðvíks fer fram nk. þriðjudag frá Fossvogskapellu. Höfum skrifstofnhiísnæði til leigu á Skúlagötu 63. Sími 18560. G. J. Fossberg, vélaverzlun h/f. BRISTOL BANKASTRÆTI 6 & GL% STOLT PÍPUREYKINGARMANItlSIIIIS Fróðlegur pípubæklingur fylgir hverri pípu. Lúðvík Jóhannsson skipamiðlari — Kveðja

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.