Morgunblaðið - 16.06.1968, Blaðsíða 3
MOftGUNBLAÐlÐ, SUNNUDAGUR 16. JÚNÍ 1968
3
Séra Jón Aubuns, dómprófastur:
Skuldaskil
FYRSTA guðspjall þessa sunnu-
dags segir okkur söguna af ríka
manninum og Lazarusi, rika
manninum sem lifði dag hvern
í dýrðlegum fagnaði, og snauða
vesalingnum, sem hafði verið
lagður við dyr hans.
Síðari hluti sögunnar gerist
fyrir handan mörk þess heims,
sem misskipt hafði sorgum og
sæld þessara tveggja manna. Hún
segir frá örlögum þeira í öðrum
heimL
Hvers vegna bi'ðu ríka manns-
ins hin dapurlegu kjör?
Það er ekkert um það sagt, að
hann hafi verið grimmur mað-
ur. Og ekki að hann hafi lifað
taumlausu lostalífL En fánýtur
veizluglaumur og hégómalíf var
orðið eins og hluti af honum
sjálfum. Og vegna þess að dauð-
inn gerir enga breytingu á hon-
um aðra en þá, að afklæða hann
holdsfatinu, jarðneska líkaman-
um, fylgja honum yfir landa-
mærin, eftirlanganir, hungraðar
þrár, sem hann fær ekki svalað
í sínu nýja heimkynni.
Það brennur í honum eldur,
sem hann kann enn ekki tök á
að slökkva.
Lögmál tilverunnar eru sett af
mikilli miskunn og speki, þótt
við eigum stundum erfitt með
að koma auga á það.
Sýnist þér ekki ellin tíðum
vera óhugnanleg byrði? En gættu
nánar að: Þegar líkaminn hrörn-
ar og þróttur hans þver, taka
jarðneskar eftirlanganir smám
saman að missa vald á mannin-
um. Þannig lætur hann, sem
æðstum rökum ræður, ellina búa
manninn undir burtförina héð-
an og umskiptin frá jarðneskum
heimi. Hún svæfir ástríðurnar.
Hún losar um tengslin, sem
binda manninn jar'ðlífinu fast-
ast.
Væri fráleitt að hafa þetta
hlutverk ellinnar í huga, þegar
við erum að mikla það fyrir
okkur, hve erfið hún er?
Sagan gefur tilefni þess að
ætla, að þó hafi annað orðið hin-
um auðuga manni enn afdrifa-
ríkara.
Tilveran er örlát og þó á ekk-
ert örlátari en tækifærin til hins
góða. En sjálfframin hefnd fylg-
ir því að nota tækifærin ekki.
Auðlegð hins ríka manns hafði
lagt honum í hendur óteljandi
tækifærL sem hann vanræktL
Þannig stofnaði hann til stórrar
skuldar, og skuldaskilin urðu
honum erfið.
Fæstir menn eiga gnægð fjár-
muna til að gefa af, eins og hinn
ríki maður átti. En það er hægt
að gefa fleira en gull. Þú átt
auðlegð í hjarta þínu, og einnig
af henni ertu skattskyldur Guði,
sem þá auðlegð gaf þér. Ef þú
vanrækir að gefa slíka gjöf,
kann svo að fara, að þú verðir
sfðar krafinn skuldaskiia. Jesús
mælti þrásinnis þungum alvöru-
orðum um skuldir, sem menn
verði sjálfir að greiða til síðasta
eyris. Og hann talar egghvössum
orðum um þung viðurlög, þegar
skuldin fellur í gjalddaga.
Guðspjallið flytur sannindi,
sem hvorttveggja eru gömui og
ung, það boðar hið óhagganlega
réttlæti tilverunnar, sem enginn
megi gera sér tálvonir um, að
unnt sé að sniðganga.
Sumir afgreiða málfð með ’því,
að ekki sé vun framlíf að ræða
eftir líkamsdauðann. Aðrir vilja
ekkert í öðrum heimi vita, nema
sálmasöng og sælu.
Guðspjallið um örlög hins auð-
uga manns boðar okkur, að aí-
leiðingar þesS, sem við gerum —
eða látum ógert — í jarðlífinu,
fáum vi'ð ekki umflúið þótt við i
flytjumst yfir mörkin, sem að- í
skilja tvo heima. Það segir okk- j
ur raunsanna sögu af manni, sem I
kann að vera miklu algengari i
manngerð en við kærum okkur j
um að vita.
Ef eitthvað er til af þessum !
manni í mér og þér, er sagan
tímabær, þótt hún hafi verið
sögð fyrir meira en 19 öldum.
Guð hefir ekki látið þig fæð-
ast inn 1 þennan heim til þess að
þú lifir hér í lokuðum klaustur-
klefa. En að ósekju máttu ekki
gleyma því, að þú ert á lefð-
inni til annars lands þar sem þú
átt að lúta öðrum lögum en þú
lýtur hér. J
Þar mun Guð gefa þér ótal 1
tækifæri, en ekki tækifærin til
hins góða, sem þú glataðir hér.
Úr hinum nýja Ford-söluskál a.
Nýr bifreiðasöluskáli
Kr. Kristjánssonar
FORD UMBOÐIÐ Kr. Kristjáns-
son er nýbúið að opna sölu- og
sýningarskálaf yrir notaða og
nýja bíla, sem nefndur er Ford-
skálinn. Kr. Kristjánsson. Skál-
inn stendur á lóð fyrirtækisins
við Suðurlandsbraut 2 á bak við
aðalbygginguna, og er ekið að
honum frá Lágmúla og Hallar-
múla.
Skiáli þessi er myndarleg sér-
bygging, sem einvörðungu er
ætluð til þessarar starfsemi, 760
fermetrar að stærð, en þak sýn-
ingarskálans verður einnig not-
að sem sýningarsvæði. Verður
því hægt að taka bíla 1 umboðs-
eölu og hafa þá bæði utanhúss
og innan og er þá gólfflötur-
yfir 1500 fermetrar.
Allir bilar, sem geymdir eru
innanhúss eru bæði bruna- og
þjóftryggðir.
f Ford-skálanum Kr. Kristj-
ánsson verða bæði til sölu not-
aðir bílar, sem fyrirtækið hefir
tekið upp í sölu nýrra bila og
einnig bílar, sem teknir eru í
ing. Seldir verða bílar af öll-
umboðssölu fyrir allan almenn-
um gerðum og einnig verða sölu
menn fyrir nýja bíla af Ford-
Bridgemót
Vestfjorðo
ó Isofirði
ÍSAFIRÐ’I, 14. júní. Um helgina
fer fram á fsafirði bridgemót
Vestfjarða. Verður þar bæði
sveitakeppni og tvímenningur. —
Þrettán sveitir frá PatreksfirðL
Þinigeyri, Suðureyri og ísafirði
taka þátt í mótinu og er þetta
mesta þátttaka, sem verið hefúr.
Þetta er í fjórða skiptL sem
Vestfjarðamót er haldið.
Bridgesamband Vestfjarða
stendur fyrir mótinu, en undir-
búning hef ur annazt hridgefélag
isafjarðar. — H. T.
gerðum.
Einkar myndarlegar skrifstofur
eru þarna fyrir sölumenn og er
húsnæði þetta óvenju vistlegt,
þegar um er að ræða söluhús-
næði fyrir notaða bíla. Þá telst
það til kosta að bílarnir eru hafð
ir bæði úti og inni, en útisvæðið
á þaki skálans verður upplýst,
en í framtíðinni er fyrirhugað að
bílasalan fari fram á tveimur
hæðum innanhúss.
Við skálann er 2500 fermetra
svæði fyrir bílastæði, sem telj-
ast verður til kosta, þegar jafn
mikill hörgull er á bílastæðum
við hin ýmsu fyrirtæki. Sem
stendur er hægt að koma fyrir
55 bílum innanhúss.
Sölustjóri Ford-skála Kr.
Kristjánssonar er Hrafnkell Guð
jónsson, en hann hefir starfað við
bílasölu um mörg ár.
Um þessa helgi verður Ford-
skálinn opinn bæði laugardag og
sunnudag.
Hörður Ágústsson settur skdlu-
stjdri Myndlistu- og hundíðusk.
STAÐA skólastjóra Myndlista-
og handíðaskóla fslands var aug-
lýst laus til umsóknar í Lögbirt-
ingarblaði nr. 23, 1968 og rann
umsóknarfrestur út hinn 1. maí
sl.
Sérstakt pósthús
vegna ráðherra-
fundar Nato
SAMKVÆMT tilkynningu, ^em
Mbl. hefur borizt frá Póst- og
símamálastjórninni, verður sér-
stakt pósthús opið vegna ráð-
herrafundar Atlanzhafsbanda-
lagsins í Reykjavík. Ráðherra-
fundurinn stendur sem kunnugt
er 23. og 24. júní, en pósthúsið
verður opið dagana 22. til 26.
júní 1968.
Heynt verÖur aÖ ná
Hans Sii á iiot
Húsavík, 14. júní.
AF björgun Hans Sif og farmi
þess fékk blaðið í dag eftirfar-
andi upplýsingar frá eiganda
mjölsins, Einari M. Jóhannes-
syni:
Búið er að bjarga 320 tonnum
af þurru og óskemmdu mjöli, en
nokkuð er eftir í skipinu af
mjöli, sem hefur blotnað. Það
sem nothæft er af því er nú ver-
ið að flytja til Raufarhafnar.
Jafnframt er verið að vinna að
því að þétta skipið, en á það hafa
komið mörg göt, þó ekki stór.
Allir tankar hafa verið fylltir af
sjó til þess að halda skipinu
niðri. Þegar búið er að þetta það
verður dælt úr tönkunum og
reynt að draga skipið út um
rennu, sem fundizt hefur með
dýptarmælum. Gera menn sér
vanir um að hægt verði að ná
skipinu út. — Fréttaritari.
Tvær umsóknir bárust um
stöðu þessa, frá listmálurunum
Braga Ásgeirssyni og Herði Ág-
ústssyni.
Ráðuneytið hefur sett Hörð
Ágústsson, listmálara skólastjóra
Myndlista- og handíðaskóla ís-
lands til eins árs, frá 1. september
1968 að telja.
Frá menntamálaráðuneyt-1
inu).
Ítalíuferðir
Italska blómaströndin - London
brottf. 26. júlí og 9. ágúst.
Róm - Sorrento - London
brott. 16. ág. og 30. ág.
Ferðin, sem fólk treystir
Ferðin, sem fólk nýtur
Ferðin, sem tryggir yður
mest fyrir peningana er
Dragið ekki að
ÚTSÝNARFE
Spúnarferðir
Verð trá kr. 10.900.- með söluskatti
LLoret de Mar - skemmtilegasti
baðstaður Spánar * 4 dagar London
brottf. 18. júní (fullt), 26. júlí, 9. ágúst (fullt),
16. ágúst, 23. ágúst, 30. ágúst, 6. sept., 13. sept.
Crikkland - London brottf. 13. sePt.
Skandinavía - Skotland brottf. 16. júií.
Mið-Evrópuferðin vinsœla brottf. 3. ág.
FERÐASKRIFSTOFAN
ÚTSÝN
Austurstræti 17
Sími 20100/23510.