Morgunblaðið - 16.06.1968, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 16.06.1968, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JÚNÍ 1960 31 MARGIR hermenn, sem dvöldust hér á landi einhvem tíma í striðinu, leg-gja leið sína hingað aftur. Ronald Swift er einn þeirra, en hann starfar nú hjá fyrirtækinu James Booth Aluminium Ltd. í Birmingham. Við hittum Ronald Swift að máli á föstu- dag. „Ég var í brezka flotanxnm", segi'r Swift, „og vax miíkið til við strendíur ísdainds á áiriuin- um 1939 til 1943, fynst á HMS Launentic og síðar á HMS ,Svona varð að hugsa í stríðinu* — spjallað við Ronald Swiff, sem gegndi herþjónustu v/ð ísland King George V“. — Hvers konair skip var HMS LauTentic? — Það var vopnað kaup- far, sem armaðist gæzkistörf á hatfinu tmilli felands og Grænlands. Árið 1940 var því sökibt með tundunslkeyti og þá fór ég yfir á HMS King Geongie V. — Hvers konar giæzliuistíörf voru þetta? — Eitt ineginiiiliutverk okk- ar var, að tooma í veg fyrir smygl og fóruim við þá oft uim borð í sfcip, sem voru á leið tM Engiands, þjájm. íb- lenzka togara, Ég mánniist þes þó ekfci, að íslenzkai sjó- mennirnir sýndoi armað en fulllan skilning á skyiidlum okkar. — Komuð þið þá í hölfn á íslandi? — Já, við komium nokkr- um sinnum till Reykjjavíkiur. — En HMS King George V? — Það var herskip, sem verndaði skipalestir á ieið til Murmansk. Við Uáguim oft inni á Seyðisfirði og Aknrr- eyri — HMS King George V gegndi rniklu hilutverki í elt- ingarleiknuim við Biismarck. — Já, við lágium imni í Scapa Flow, þegar skipuindin um að elta Biomarck var gief- in. Við héldum þegar í áittina till íslands — fréttum um öriög Hood — en komium of seint á vettvang — Bismarck var horfinn. Eftir mikinn og harðan ettingarleik hafðd Bis- marck orðið fyrir mikknm skemimidum af vöMum tund- urskeyta frá bnezfoum tunidur- spiilum og fliugvéliuim brezka sjóihersiins og að miorgni 27. maí, þetta var árið 1941, tókst HMS King George V og HMS Rodney að komast í návígd við Biismarck. Þessu návígi lauk á þann veg, að byssur Bis- marck hljóðnuðu og þá fékk beitiekipið HMS DorsebsJiire skipiun um að aökkva Bis- marck og þar með var eltinig- arleiknium, sem staðið hafði yfir í nærri sex sóclanhriinga, Ilokið. — Ykkur var imibið í mun að sökkva Bismarck? — Milssir HMS Hbod var mesita áfall, sem brezki filot- inn varð fyrir í stríðinu — þetta var ofckar bezta skip. Bismarck var bezta skip Þjóð- verja og fyrir okiur var eyðá- legging þess mesta hefndin. Svona varð að hugsa í strið- inu. — Þegar þið láguð inni í ís- lenzkum höfnuim. Ferðaðist þú þé eitthvað um? — Ég fór um staðina — það var ekki um nein lengri ferða lög að ræða. En miér tókst þó að sjá það mikið af íslandi, að síðan hefur það verið minn draumur að tooma hiing- að afitur. — Hann hefur sagt við mig á hverju ári: Nú reynum við að fara til fslands, segir frú Switft, sem situT hjá okk- ur. Og eftir þvi að daama, sem ég hef séð till þessa, þá skil ég vel þessa llöngun hans. — Nú hefur margt breytzt síðan þú vanst hér í stríðinu. — Reykjavík hefiux mikið breytzt. Hvað hefuir ekki breytzt milkið á þiessum 25 árum? — Ætlið þið að ferðast eitthvað um landið? — Við eruim að fara í hring ferð með Esju í dag. Þá gest mér tækifæri til að kocma aftur til Seyðilsfj arðar og Akureyrar Og einnig að sjá meira af landinu, en mér varð unnt á stríðsánunum. Við hjónin förum svo héðan 22. júní, segir Ronald Swift að lokum. - GERHARDSEN Framh. af bls. 1 — Eftir samfellda 30 ára stjórn sama flokksins í Noregi er það að sjálfsögðu viðbrigði fyrir flokka þá, sem ávallt höfðu verið í stjórnarand- stöðu, að taka við stjórn lands ins. Við vitum að flokkar þessir áttu dugmikla stjórn- málamenn, en þeir höfðu enga reynslu í stjórnarathöfn- um. Ég mundi hinsvegar segja, að núverandi stjórn Noregs væri góð ríkisstjórn og í raun og veru er stjórn- arstefnan ekki í stórum drátt um mjög frábrugðin þeirri stefnu er ríkti meðan okkar flokkur fór með stjórn lands- ins. — Hvað viljið þér segja um nýloknar umræður norska Stórþingsins um aðild að NATO og ákvörðun þess að eiga þar áfram sæti. — Umræðurnar um aðild- ina að NATO hafa verið nokk uð langar og þær hafa í stór- um dráttum verið málefnaleg ar og góðar. Hinsvegar hefir ekki verið mikill almennur áhugi í Noregi fyrir þessum umræðum. Þær hafa raunar verið víðtækari en svo, að þær fjölluðu um aðild Noregs að NATO einvörðungu. Þær hafa fjallað um öryggismál Noregs á mjög breiðum grund velli. Við teljum sjálfsagt að vera áfram aðilar að Atlants- hafsbandalaginu, svo lengi sem ekki er komið á öðru ör- yggiskerfi, sem við getum eins vel treyst, eða veitir okk ur meira öryggi. Það er draumur okkar, þótt kannske sé hann enn fjarlægur, að heimurinn öðlizt öryggiskerfi á vegum hinna Sameinuðu þjóða. Kannski liggur annar draumur nær, en það er sam- eiginlegt öryggiskerfi allrar Evrópu, bæði hinna vestrænu og austrænu ríkja. — Finnst yður að þér séuð ekki í einskonar pólitísku fríi, þar sem þér eruð nú í stjórn- arandstöðu. — Það er ef til vill ekki rétt að segja það. Ég sit sem fyrr í Stórþinginu. En þegar ég fór úr stjórn fann ég það fyrst hve mikið álag það er, að bera ábyrgð á stjórn lands ins. En að sjálfsögðu er ég ánægður yfir því að hafa fengið tækifæri til þess að bera þessa ábyrgð í svo mörg ár. — Þér hafið áður komið til fslands. — Já, en aðeins til Reykja- víkur. Ég er mjög þakklátur fyrir að fá að njóta þessa boðs íslenzku ríkisstjórnarinn ar og svo er um okkur hjón bæði. Konan mín hefir aldrei komið áður til íslands en hef- ir þráfaldlega talað um að hana langaði til þess og við hlökkum vissulega til þess að fá tækifæri til að skoða land- ið, sagði Ejnar Gerhardsen að lokum. - ÞJÓÐHÁTÍÐ Framlh ,af bls. 32 sveitir barna og unglinga leika, önnur við Hrafnistu, en hin við Elliheimilið Grund. Dansað verð ur á þremur stöðum í Miðborg- inni frá kl. 22.00—1.00. — Nánar segir frá dagskránni inni í blað- inu. BRIDGE AÐ 23 umferðum loknum á Ól- ympíumótinu í bridge er ís- lenzka sveitin í 10. sæti með 276 stig, en ítalska sveitin er efst með 350 stig. Staðan er þessi: 1. Italia ............ 350 st. 2. Kanada ............. 338 — 3. Ástralía .......... 328 — 4. USA ............... 328 — 5. Holland ............ 314 — 6. Sviss ............. 307 — 7. Frakkland........... 286 — 8. Belgía ............. 285 — 9. Svíþjóð ............ 278 — 10. ísland............. 276 — 11. Austurríki.......... 260 — 12. Venezuela .......... 255 — 13. Finnland .......... 246 — 14. ísrael ............ 243 — 15. Chile .............. 240 — 16. Argentína ......... 231 — 17. Spánn .............. 224 — 18. Kenýa ............. 217 — 19. Filippseyjar ....... 214 — 20. Þýzkaland........... 212 :— 21. Danmörk ........... 202 — 22. Jamaica ........... 196 — 23. Thailand ........... 189 — í 23. umferð urðu úrslit m.a. þessi: Ítalía — ísrael ......... 13-7 USA — Filippseyjar . 14-6 Belgía — Kanada......... . 20-0 Mexíkó — Finnland .... 13-7 Ástralía — Grikkland .... 20-0 Chile —- Argentína ...... 15-5 Holland — Vemezuela .... 20-0 Frakkland — S-Afríka .. 20-0 Kenýa — Danmörk ......... 12-8 Ástralía — Holl. Ant.eyjar 20-0 íslenzka sveitin sat yfir í þess- ari umferð. Yfirlýsing vegna stöðuveitingar MORGUNBLAÐINU hefuir bor- izt eftirfarandi tilkynning: Þegar staða fréttastjóra Ríkis- útvarpsins var aiuglýst laus til uimisóikna.r nú í vetJur, skonuðuim við undiirrituð, starfsfólk í Frétta stofu útvarpsins, á Margréti Indriðadóttur að sækja uim hana. Jafnframt sendum við mennta- málaráðherra bréf með rök- stuðningd fyriir áisfconun okkar og óakuðium þess mjög eindregið, að hann veitti Margréti stöðuna. Samlhljóða bréf var sent for- manni útvarpsráðis, svo að öcll- um, sem um méiið fjöllliuðu, væri Ijós vilji okkar. Enginn hefur, okkuir vitanlefga, borið brigðuir á hæfni Margrétar til þess að gegna fréttastjóra- starfi, enda hefur hún gert það nú um hálfis áois skeið, án þess að yfir væri kvartað eða að fundáð, og virðist ekfci annað sýnna en til þesis sé ætlazt, að svo verði enn a.m.k. jafn Iiengi. Margrét IndTÍðadóttir var full tiúi Jóns heitins Magnússonar og gegndi oft starfi fréttastjóra í for föllum hans eða fjarveru. Hún hefur nú unnið 19 ár í Frétta- stofu útvarpsins, og þess má geta, að áður hafði hún starfað hjá Morgunblaðinu um fimm ára skeið og stundað blaðamennsku- nám í Bandarikjunum. Hún hef- ur ætíð notið fyllsta trausts sam starfsmanna sinna, og eru engum betur kunn störf hennar og á- gætir hæfileikar, þótt nú hafi verið framhjá henni gengið á þann hátt, sem við teljum ekki sæmandi og getum ekki látið ó- mótmælt. Við uindirritaðir höfum haft - DE GAULLE Framh. af bls. 1 lagt hefði venið fyrir framan lögregliistöð eina í París. Nokkru seinna var hann daamdur til að eyða ævi sinni í fangelsi. Eftir að Georges Bildaiult, sem verið hefur í útliegð undanifarin sex ár, kom herm til Frakklands fyrir réttri viku, bjuggust margir við því að Salan yrði íátrnn laius. Bldauilt hafði verið sakaður um landráðastarfsemd, og var hand- tefcinn þegar hann kom yfir til Frakfclands á laugardag fré Beclgíu. En rétt eftir handtöfcuna var Bidaullt látinn laus, og var það talið benda til þess að fLeiiri af leiðitoguan Alsír-uppreisnar- innar gætu átt von á sakaxupp- gjöifuim. Annar af fyrrum leið- togum Alsír-upprieisnarinnar, Charles Lacheroy ofursti, kom til Frafckl'ands á laugandag fré Spáni, og hafði hann þá búið í útlegð í sjö ár. Hafði hann verið dæmduT tifl. dauða fyrir aðild að uippreisnmni. Eini stjórnmálaleiðtoginn við- riðiinn baráttuna gegn sjálfstæði Alsír, sem enn býr í útlegð, er Jacques SousteRe fyrrum upp- lýs i ng amáil a rá ðberra, sem eitt sinn var rikisstjióri í Alisír. f tilkyn'ningu um náðunina í dag, sem bint va.r í forsetaihöill- inni, segir að ákvörðun um náð- unin hafi verið tekin táfl að mmnast þess að hinn 18. júná nik. eru 28 ár liðdn frá því að de GaulJe fliutti ‘löndum sínum útvarpsávarp frá London og skoraði á þá að halida áfram bar- áttunn'i gagn Þjóðverj,um. í ávarpi sínu þá sagði de Gaulle að Fratokar hefðu tapað orustu, en etotoi styrj’öld, og að baráttunni yrði haldið áfram giegn hersveit- um Hitlers. Margir telja náðunina einnig lið í kosningabaráttu de GaolLes, en þingkosningar fara fram í Fraíktolandi sunnudaginn 23. og 30. þessa mánaðar. Franskir landnamar í Alsír, sem flutzt hafa heim tfl Frakltolands, hafi verið harðir andstæðiing,ar de Gaulles, og ein helzta gagnrýni þeirra á forsetann hiefur verið fangelsun Iieiðtoganna frá upp- reiisninni í Alsír. nokkurn metnað fyrir hönd þeirrar stofnunar, sem við vinn- um hjá, og hvert og eitt fyrir annars hönd. Undir stjórn Jóns heitins Magnússonar var frétta- stofan rekin með ágætum og stefna hennar mótuð roeð þeiro hætti, að hún hafði tvímælalaust heillavænleg áhrif á fréttaflutn- ing í landinu. Þrátt fyrir órök- studdar og oft miður smekkleg- ar ádrepur og gagnrýni, sem hún hef.ur orðið að þola, hefur aldrei sannazt, að starfsfólto hennar hafi brugðizt trúnaði í starfi sínu. Engum hefðum við tneyst bet- ut en Margréti Indriðadóttur ti(I þess að stjórna fréttastofunni áfram í þeim anda, sem farsæl- astur er. Ofctour er fu'llkunmugt, að út- varpsráð samþykkti með eins atkvæðis mun að mælia fremur með hinum umsækjandanum.. Jafnframt vitum við, að útvarps stjóri taldi báða umsækjendur hæfa. Hefðum við kosið, að ráða menn útvarpsins sýndu starfs- manni, sem þar hefur unnið nær tvo áratugi með miklum ágæt- um, þann viðurkenningarvott sJð beita sér fyrir því, að ekki yrði framhjá honum gengið. Við vit- um, hvaða rök hafa verið færð fyrir skipun hins umsækjandans í starfið, en getum ekki fallizt á, að þau séu þyngri á metun- um en þær ástæður — fleiri en hér hafa verið nefndar — sem við færum fyrir því, a'ð fremur hefði átt að skipa Margréti Ind- riðadóttur í starfið. Einn alvarlegasta þátt þessa máls teljum við þó það undar- lega kapp, sem við vitum, að ákveðnir aðilar hafa á röngum forsendum lagt á að koma í veg fyrir skipun hennar. Við viljum ekki sætta okkur við þau málalok mótmælalaust, að gengið sé framlhjá ágætflega hæfum samstarfsmanni, vamm- lausum og vítalausum, eftir 19 ára starf og sjáum ekki rök til þess. Með því hefur Margréti Indriðadóttur, Fréttastofu út- varpsins og okkur öllum verið gert rangt til að okkar dómi. Því viljum við mótmæla opin- berlega með þessari yfirlýsingu. Axel Thorsteinsson, Thorolf Smith, Margrét Jónsdóttir, Árni Gunnarsson, Baldur Óskarsson, Tryggvi Gíslason, Hjörtur Pálsson, Björn Gíslason, Eggert Jónsson, Þóra Kristjánsdóttir. - NORRÆNA Framhald af bls. 32 erlenda nefndarmenn velkomna, en síðan var gengið til dagskrár. Fyrsta mál fundarins var kosning formanns nefndarinnar og varð fyrir valinu K. Aksel Nielsen, fyrrv. dómsmálaráð- herra Dana. Jóhann Hafstein, dómsmála- ráðherra, heimsótti fundinn og ávarpaði hann árdegis í dag. Á morgun er ráðgert ferða- lag til Mývatns. — Sv. P. t Margrét Halldórsdóttir Hrosshaga, Biskupstungum, sem andaðist 11. þ.m. verður jarðsunginn að Torfastöðum 19. júní kl. 2 e.h. Bílferð frá Umferðarmiðstööinni kl. 11. Fyrir hönd vandamanna. Sverrir Gunnarsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.