Morgunblaðið - 16.06.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.06.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JÚNÍ 1968 Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavaraihlutir. IIEMI.ASTILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135. Hafnarfjörður, Garðahreppur, Kópavogur, Reykjavík, til leigu ámokst urvél, er fljót í ferðum, bæði í stór og smá verk. Simi 52157. Standsetjum lóðir leggjum og steypum gan.g- stéttir, heimkeyrslur, girð- um og fleira. Sími 37434. Ný 4ra herb. íbúð í Hraunbæ til leigu strax. Upplýsingar í síma (99)- 5140. ítalskur lopi í barnateppi Mohair í nýjum litum, svart og hvítt kisugarn í sumarpeysurnar. Þorsteinsbúð, Snorraibr. 61 og Keflavík. Keflavík — Suðumes Heitar pylsur, ennfremur ís. Úrval af konfekti og gjafakassar. Lindin alltaf í leiðinni, sími 1569. Keflavík — Suðurnes Nýkomið úrval af blöðr- um, barnafánum, rellur og fleira. Lindin alltaf í leið- inni. Sími 1569. Nýkomið ítalskur lopi, orlongarn og ítalskt móhairgarn. HOF, Hafnartræti 7. Ford Zephyr ’63 til sölu og sýnis að Hvassa leiti 131. í „topp standi‘‘, skoðaður ’68. Uppl. í síma 36244. Til sölu rafmagnsloftspil, lyftir 750 kg. Sími 33573. Consul ’55 til sölu til niðurrifs eða viðgerðar. Til sölu og sýn- is á Óðinsgötu 21, uppi. — Selst ódýrt. Sími 32772. íbúð óskast Hjón með 1 barn óska eft- ir 2ja—3ja herb. Jbúð. — Uppl. í síma 40315. Einbýlishús til leigu fyrir fullorðin hjón. Aðeins reglusamt fólk. Fyrirframgr. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Ein- býli 8222“. Skuldabréf Veðskuldabréf til sölu — upphæð 80.000.00 til 5 ára. Uppl. í sima 52151. Geymsluhúsnæði um 40 ferm. upphitað við Miðbæinn til leigu nú þeg- ar. Tilb. sendist blaðiinu strax merkt: „Lagerpláss 8812“. — Gleðilegan 17. júní — TÍWINDI .rÓN JUHNSEN .IÓN SIGURBSSON REVKJAVI U t*r.XTAý. Á *.mrKA» .wíí.vbi*, í wt umjsisís. >■ isr.i ?.IS VRÍ, Islendingar eiga fjarska gott að eiga sinn þj óðhátíðardag, Búa við það frelsi, að mega halda upp á slikan dag. Samt er það svo, að um ára- bil hafa menn reynt að finna, þessum degi form, og svo sann arlega ekfki tekizt. Það er mála sannast, að þjóð hátíðardagur einnar þjóðar er mjög vandmeðfarinn. Mætti segja að hann væri brothætt- ur. Áleitin spurning er jafnan fyrst: Hvers vegna 17. júní? Stutt og laggott svar hentar henni: Þá fæddist Jón Sigurðs- son vestur á Hrafnseyri við Arn arfjörð, sveinn ungur, sem svo óx upp og varð fyrirsvarsmað- ur okkar. í minningu Jóns Sigurðssonar höldum við hátíðiegan 17. júní. Mættum við íslendingar sam einast um að heiðra minningu Jóns Sigurðssonar og sameig- inlega stefna fram á veginn, íslandi alltaf til heilla. Mætt- um við alltaf segja: „fslandi allt“. — Fr. S. Aflið yður ekki þeirrar fæðu, sem eyðist, heldur þeirrar fæðu, sem varir til eilífs lífs og manns- sonurinn mun gefa yður, því að hann hefur faðirinn innsiglað, sjálf ur Guð (Jóh. 6, 27). f dag er sunnudagur 16. júni og er það 168. dagur ársins 1968. Eft- ir lifa 198 dagar. 1. sunnudagur eftir Trinitatsis. Árdegisháflæði kl. 10.47. CJpplýslngar um læknaþjönustu i norginni eru gefnar i síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- or. Læknavaktin í Heilsuverndar- stöðinni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítal- anum er opin alian sólahringinn. Aðeins móttaka siasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin r*varar aðeins á rrrkum dögum frá kl. 8 tll kl. 5, •úni 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar «im hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4—5, viðtalstími prests, þriðjud. og föstud. 5—6. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 15. - 22. júní er í Reykjavíkurapóteki og Borgar- apóteki Næturlæknir í Keflavík 15. júnl — 16 júní er Guðjón Kiemenzson. Næturiæknir í Hafnarfirði. Helg- arvarzia laugard. — mánudagsm. 15. — 17. júní Kristján Jóhannes- son sími 50056. Aðfaranótt 18. júnl Jósef Ólafsson, sími 51820. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, iaugardaga ki. 9—t og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á mótl þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérrtök athygU skal vakin á miðvikudögum vegna icvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ir á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzia, 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér seglr: í fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, 1 SafnaðarheimUi Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar í síma 10-000. sr. Grím Grímsson, sóknarprest, sem þjónar fyrir mig á meðan. Við talstimi hans er milU 6-7. Sími 32195, vottorð verða veitt í Nes- kirkju á miðvikudögum kl. 6-7. Séra Jón Thorarensen. Vegaþjónusta félags ísl. hifreiða- eigenda dagana 15.-16. júní 1968. Bifreiðar verða staðsettar á eft- irfarandi svæðum. FÍB-1 Hellisheiði — ölfus — Grímsnes FÍB-2 Hvalfjörður, Borgarfjörður FÍB-4 Þingvellir — Laugarvatn FÍB-5 Út frá Akranesi FÍB-6 Reykjavík og nágrenni FÍB-8 Austurleið FlB-9 Hvalfjörður FÍB-11 Borgarfjörður Gufunesradíó, sími 22384, veitir beiðnum um aðstoð vegaþjónustu- bifreiða viðtöku. Kranaþjónusta félagsins verður einnig starfrækt þessa helgi. Kristileg samkoma verður í sam komusalnum Mjóuhlíð 6, sunnu- dagskvöldið 16. júní kl. 8. Verið hjartanlega velkomin. Hjáipræðisherinn. Sunnud. kl. 11 Helgunarsamkoma. kl. 4 Útisamkoma (ef veður leyf- ir) kL 8,30 Hjálpræðissamkoma. Brigader Xngibjörg Jónsdóttir tal- ar. Kaffisala 17. júní. Veikom- in. Jarðfræðiferð um Grafning og Þlng vallasveit Hið íslenzka Náttúrufræðifélag fer á sunnudagsmorgun um Grafn- ing og Þingvallasveit í jarðfræði- skoðunarferð. Leiðbeinandi verð- Kristján Sæmundsson, jarðfræðing- ur. Lagt verður af stað frá Umferð armiðstöðinni kl. 9,30. Konur í Styrktarfélagi vangef- inna efna til skemmtiferðar í Þjórs árdal sunnudaginn 23. júni. Farið verður frá Umferðarmiðstöðinni kL 9. árdegis stundvíslega. Konur eru vinsamlegast beðnar að tilkynna þátttöku á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11, sími 15941 fyrir fimmtudagskvöldið 20. júnl. Kaffisala Að venju gengst Hjálpræðisher- inn fyrir kaffisölu 17. júní í sal hersins, Kirkjustræti 2. SaUn’na verður opinn frá kl. 3 og fram yf- ir miðnætti. Drekkið kaffi í Hjalp- ræðisherniun og styðjið gott start Kvennadeild Skagfirðingafélags- ins efnir til skemmtiferðar sunnu- daginn 23. júní. Farið verður aust ur undir Eyjafjöll. Fararstjóri Hall grímur Jónasson. Allir Skagflrð- ingar velkomnir. Uppl. í sima 41279 og 32853. FRETTIR Vottar Jehóva Umferðaþjónninn, Kjeli Geeln- ard, flytur I dag ræðuna: „Verið hughraustir 1 óttaslegnum heimi". Ræðan verður flutt í Félagsheimili Vals 1 Rvfk við Flugvallarbrautina kl. 5. í Keflavík mun MattShías Hjálrn- arsson halda ræðu kl. 8 um dæmi- sögu Jesú tun ríka manninn og Lazarus. Allir eru velkomnir á samkom- umar. Fíladelfía, Reykjavík Almenn samkoma sunnudaginn 16. þ.m., kl. 8. Trúboðinn John Steitz frá Bandaríkjunum talar. Hann ásamt fjölskyldu, konu og þrem börnum, er á ferðalagi um Evrópu. Hann talar hér aðeins í þetta eins skipti. Kvenfélag Langholtssafnaðar efnir til skemmtiferðar að Vík í MýrdaL fimmtudaginn 27. júni. Farið verður frá Safnaðarheimil- inu kl. 8 árdegis. Þátttaka tilkynn- ist í símum: 32646 (Ragnheiður), 34725 (Valborg, og 36175 (Hrefna) Skemmtiferð kvennadeildar Slysa- varnarfélagsins í Reykjavík verð- ur farin fimmtudaginn 20. júní kl. 8 árdegis. Farið verður austur í ÞjórsárdaL Upplýsingar í síma 14374. Nessókn. Frá 16. júní verð ég fjarverandi um óákveðinn tíma. Safnaðarfólk, sem notar þjónustu mína tali við tLYírmj ------------------------------------------------------------------------ -Syk^ú/|/E7—1 Nú er búið að koma fyrir iyftu í turni Hallgrímskirkju og bráðabirgða útsýnispalli, enda kvað útsýnið vera mjög fagurt þarna uppL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.