Morgunblaðið - 16.06.1968, Blaðsíða 32
ÆSKUR
Suðurlanýsbraut 14 — Sími 38550
SUNNUDAGUR 16. JUNÍ 1968
G»f*íSSíSSfe"13
SÍMI
436 nýstúdentar
NÝSTÚDENTAR í ár eru alls
436. Kennaraskóli íslands út-
skrifaði stúdenta í fyrsta sinn
10. júní sl., 26 að tölu. Á föstu-
dag voru 26 stúdentar braut-
skráðir frá Menntaskólanum að
Laugarvatni, 11 úr máladeild og
15 úr stærðfræðideild.
í gær voru útskrifaðir 31 stúd-
ent frá Verzlunarskóla íslands,
og 231 frá Menntaskólanum í
Reykjavík. í dag verða 122 stúd-
entar útskrifaðir frá Menntasköl
iTrillan 1
ófundin
LEITIN að trillubátnum frá
Siglufirði hefur enn engan
árangur borið. Á trillunni
eru tveir menn, Helgi V. Jóns
son, 22 ára, og Sigurður Helga
son, 21 árs. Þeir fóru í róður
á miðvikudagskvöld og þegar
ekkert spurðist til þeirra
á fimmtudagsmorgun var þeg
ar hafin leit og stendur hún
enn yfir.
anum á Akureyri, 73 úr mála-
deild og 49 úr stærðfræðideild.
Verkfal!
síldarsjómanna
SATTAFUNDI í deilu síldar-
útvegsmanna og sjómanna lauk
klukkan hálf fjögur í fyrrinótt
án þess að samkomulag næðist.
Næsti sáttafundur verður á
þriðjudag og mun verkfall síld-
arsjómanna því koma til fram-
kvæmda hjá 18 félögum, sem
hafa boðað verkfall klukkan
24:00 17. júní. Tvö félög í Sand-
gerði og Garði, hafa boðað verk-
fall frá 21. júní.
Norræna laga-
Dr. Gylfi Þ. Gislason við mynd sína, sem er nr. 24 á sýningunni og heitir: „Úr Grafningi"'
— Ljósm.: Þórir Baldursson.
Kletturinn er kjarvalskur
nefndin þingnf I — segir dr. Gylfi Þ. Gíslason um mynd
Akureyri 15. júní.
NORRÆNA laganefndin kom
saman til fundar í Hótel Varð-
borg kl. 10.30 í morgun.
Matthías Á. Mathiesen, alþing
ismaður, setti fundinn og bauð
Framlh. á bls. 31
sína á Kjarvalssýningunni
Fjalla um grundvallar-
sjónarmið skólamála
MENNTAMÁLARÁÐSTEFNA
félags háskólamenntaðra manna
hélt áfram í gær með aðalfundi
félagsins og voru ályktanir um
umræðuefni menntamálaráð-
stefnunnar á dagskrá. Þá var
einnig rætt um stefnuskrá
F.H.K., en þar flutti Jón Baldvin
Hannibalsson framsögu, laga-
breytingar, þá flutti Hörður
Bergmann framsögu, og launa-
mál, þar sem Lýður Björnsson
flutti framsögu. Einnig voru
fleiri mál rædd.
Umræðuefni menntamálaráð-
stefnunnar er yfirlýsing um
gnundvallarsjónarmið í skólamól-
um. Yfirlýsingin er 26 vélritaðar
síður og þetta er í fyrsta sinn,
sem samtök kennara taka slíka
stefnuskrá til umræðu og álykt-
unar.
Yfirlýsingin er í 5 eftirfarandi
meginliðum: 1. Skóli óg þjóð-
félag. 2. Rannsóknir i þágu
skólamála. 3. Grundvallarvanda-
mái. 4. Nýjar námsbrautir. 5.
Ástandið á einstökum skólastig-
um.
Nánar verður sagt frá ályktun
um ráðstefnunnar eftir helgina.
KJARVALSSÝNINGIN „Allir
íslendingar boðnir" hefur nú
staðið um nokkurt skeið og
hafa alls séð hana um 7000
manns. Málverkin á sýning-
una voru valin á þann hátt,
að leitað var til 25 manna og
þeir beðnir að benda á þá
Kjarvalsmynd, sem þeim væri
hugstæðust. Dr. Gylfi Þ. Gísla
son, menntamálaráðherra var
einn þeirra, sem valdi sér
mynd — málverk, er hann
sjálfur á og heitir „Úr Grafn-
ingi“ — nr. 24 á sýningunni.
Við hittum dr. Gyúfa að
máli nú fyrir slköimmiu og
apjölluðium við hann uim
myndina. Við spurðuim, hveirs
vegna þessi mynd hefði orðið
fyrir valinu, og Gylfi svaraði:
— Mér finnst þetta ein feg-
ursta mynd, eem Kjarval hef-
ur miálað, en ég eignaðist hana
fyrir 10 áruim eða uan ieið og
listamaðuri.nn hafði liofkið við
að mála hana.
Bg hafði fyilgzt með því, er
Kjarval mólaði myndina.
Kletturinn er að sjálfsögðu
kjarni myndarinnar og mér
finnst hann eins kjarvailskur
og hugsast getur. Ég man
eftir því, að blómLn í for-
grunniniuim vor.u hið síðasta,
sem hann málaði eftiir að hafa
gert hilé á vinnu við myndina
í nokkurn tima. Þegar ég sá
myndina eftir að biiómin voru
komin á hana, sagði Kjarval
Þjóöhátíðin í Reykjavík
Skrúðgöngur, útihátíð, íþróttamót, unglinga-
dansleikur, barnaskemmtun,
fallhlífastökk og götudansleikir
HÁTÍÐADAGSKRÁ 17. júní
Ihefst með samhljóm kirkju-
klukkna borgarinnar klukkan 10,
en 15 minútum síðar Ieggur for-
seti borgarstjómar, frú Auður
Auðuns, blómsveig frá Reykvík-
'ingum á leiði Jóns Sigurðssonar,
og Fóstbræður syngja undir
stjórn Ragnars Björnssonar. —
Guðsþjónusta verður síðan í
Dómkirkjunni kl. 10.45, en að
henni lokinni Ieggur forseti ís-
lands, herra Ásgeir Ásgeirsson,
'blómsveig frá íslenzku þjóðinni
að minnisvarða Jóns Sigurðsson-
ar. Fóstbræður syngja.
Íþróttahátíð verður á Laugar-
dalsvelli kl. 16.30, en 17.30 er
fyrirhugað fallhlífarstökk, er fé-
við mig: „Nú held ág, að ég
hafi verið heppinn".
— Kunnur málari — Sig-
uirður Sigurðssion — var að
skoða myndina með mér hér
á sýninguinni uim daginn.
Eftir að hann hafði virt hana
fyrir sér um stiund sagði hann
við mig: „Þetta er stónmerki-
leg rnynd. Sjáð.u biJómin
þarnia. Það enu þau, sem gefa
henni gillldi. Svona málar
Kjarval mjög sjaildan, en
þetta er ver.uiUeigit vei gert.“
Að svo mæltu kvödidum við
dr. Gylfa Þ. Gíslason ,en vilij-
uim um leið minna á, að sýn-
ingin er opin da.g hvern frá
kl. 10 til 22. Aðigaingisieyrir að
sýninguinni er enginn.
laigar úr Flugbjörgunarsveitinni
munu amnast.
• Unglingadansleikur
Frá kl. 16.15 verður dans
barna og unglinga í Laugardals-
höllinni við undirleik ólafs
Gauks. Hópreið hestamamna verð
ur á svæðinu austan íþróttavallar
ins á þessum tíma, en húsdýra-
sýning á svæðinu vestan þess.
Klukkan 16.00 munu tvær lúðra-
Framih. á bls. 31
77. júní hátíða-
höld í Kópavogi
Ægir dregur
tvo úr landi
- skipin seld i brotajárn
ÆGIR gamli hefur nú verið
seldur í brotajárn til Englands,
að því er annar eigandinn, Gísli
ísleifsson, hrl., tjáði Morgunblað
inu í gær. Verður honum siglt
til Blyth í næstu viku og á að
láta hann draga með sér tvo tog-
ara, Brimnes og Sólborg, sem
einnig hafa verið seldir þangað
í brotajárn.
Skipstjóri í þessari síðustu för
Ægis gamla verður Haraldur Ól-
afsson, en alls taldi Gísli, að 10
eða 11 menn þyrftu að vera á
skipunum þremur í þessari ferð.
• Skrúðganga og útihátíð
Eftir hádegið verða fjórar
skrúðgöngur. — Síðan hefst
skemmtuin á Laugardalsvelli kl.
13.50. Formaður þjóðhátíðar-
nefndar, Ellert B. Schram, flytur
ávarp, forsætisráðherra, dr.
Bjarni Benediktsson, heldur
ræðu, og Fjallkonan ávarp, sam-
söngur verður og fleira. Barna-
skemmtun hefst við Laugardals-
höllina kl. 14.55 með leik Lúðra-
sveitar Reykjavíkur, leikþáttum
og fleiru.
• Íþróttahátíð
Við nýj.u sundlaugina hefst
skemmtun með hálfrar stundar
hornaleik og sundkeppni.
17. JÚNÍ hátiðaihöldin í Kópa-
vogi hefjast við Félagsheimilið
kl. 13.30. Gengið verður í skrúð-
göngu í Hlíðargarð. Þar setur
Fjölnir Stefánsson hátíðina kl.
14,00. Ávarp fjallkonunnar flyt-
ur Jóhanna Axelsdóttir, Guð-
mundur Guðjónsson syngur lög
eftir Sigfús Halldórsson við und-
irleik höfundar. Guðmundur Ein-
arsson, nýstúdent, flytur ávarp.
Ungt fólk úr Kópavogi sér um
skemmtiþátt, m.a. þjóðdansa,
giímu o.fl. Ríótríó skemmtir,
Ketill Larsen sér um gamanþátt,
Auður Jónsdóttir sér um leik-
þátt. Skólahljómsveit Kópavogs
leikur undir stjórn Björns Guð-
jónssonar og Samkór Kópavogs
syngur. Kl. 17.00 hefst knatt-
spyrnukeppni á íþróttavellinum
í Vallargerði og kl. 17.30 verður
dans yngstu bæjarbúa við Félags
heimilið.
Kl. 20,45 hefst svo kvöld-
skemmtun við Félagsheimilið 1
Kópavogi. Þar skemmta leikar-
arnir Árni Tryggvason og Klem-
enz Jónsson. Frú Gunnvör Braga
stjórnar spurningaþætti, bæjar-
stjórn og kennarar keppa í reip-
togi og hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar leikur fyrir dansi til
kl. 1,00 eftir miðnætti.
Formaður Þjóðhátíðarnefndar
Kópavogs er Sigurjón Ingi Hilar-
íusson.