Morgunblaðið - 16.06.1968, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JÚNÍ 196«
~ SIRHAN
Framhald af bls. 10.
ari kommúnistaflokksins í
Los Angeles segir, að stað-
hæfingar Yortis sé einkenn-
andi fyrir tækifærissinnaðan
stjórnmálamann, sem reyni
að ota sér fram í blöðum og
sjónvarpi. Hún segist hafa
spurzt fyrir meðal vinstri-
sinnaðra kunningja sinna, en
enginn þeirra hafi heyrt um
Sirhan Sirhan. Því næst leit-
aði hún fyrir sér í skólunum
sem hann hafði sótt, en allir
sögðu að hann hefði verið
andkommúnisti og mjög and-
vígur Gyðingum. Slík andúð
er auðskilin meðal Araba í
Bandaríkjunum, þar sem blóð
bræður hans eiga í erfiðleik-
um með að halda höfðinu
hærra en blökkumennirnir í
fátækrahverfunum, þegar um
hálf milljón Gyðinga telst til
auðugustu samfélaga heims.
Það eru ekki getgátur ein-
ar sem rekja aðgerðir Sirhans
til andúðar í garð Gyðinga.
Yorti borgarstjóri skýrði frá
því, að lögreglan hefði fund-
ið tvær minnisbækur við hús-
leit hjá Sirhan, þar sem með-
al annars var ritað: „Það
verður að drepa Kennedy fyr-
ir 5. júní“. Álitið er, að Sir-
han hafi ritað þetta 17. eða
18. maí, en á þeim tíma hafði
Kennedy lýst yfir eindregn-
um stuðningi við vopnasend-
ingar til ísraelsmanna. 5. júní
var líka liðið eitt ár frá upp-
hafi 6 daga stríðsins, sem olli
því að heimili Sirhans komst
undir yfirráðasvæði ísraels-
manna.
Miklar varúðarráðstafanir
Snyrti\ öruverzlun
j
til sölu. Er við eina aðal verzlunargötu borgarinnar.
Lítill en mjög góður lager.
Tilboð sendist á afgr. Mbl. merkt: „Snyrtivöru-
verzlun 8813“ fyrir n.k. föstudagskvöld.
WBBBUBBŒSfpB Radio, Stereo
|f Jrf'l High-Fidelity
■mhLAbMJÍ . Television _
SJÓNVARPSTÆKI
1 1. gæðaflokki 23“. Verð kr. 17.444 og 18.568.
*
HLJOMIJR , Skipholti 9 — Sími 10278.
eru gerðar af hálfu lögregl-
unnar í Los Angeles til að
tryggja öryggi Sirhans. Sák-
sóknarinn í Los Angeles hef-
ur látið svo ummælt, að ef
einhver stigi á tærnar á Sir-
han, þá myndu blöð um heim
allan birta fréttir um það á
forsíðu, og lögreglan í Los
Angeles hefur engan áhuga á
slíkum fréttum. Lögreglan
hefur gert allt sem hugsan-
legt er að gera til að koma
í veg fyrir, að atburðirnir í
Dallas í nóvember 1903, end-
urtaki sig. Þegar þurft hefur
að flytja Sirhan eitthvað
milli bygginga, hafa tugir lög
reglumanna gætt hans og allt
farið fram með mestu leynd.
Meðan Sirhan bíður dóms,
situr hann í litlum fanga-
klefa undir strangri gæzlu.
Tímanum eyðir hann við
bókalestur. Hann virðist
ánægður með lífið, en hann
hefur líka á vissan hátt náð
því takmarki sem hann alltaf
sóttizt eftir, að verða mikil-
menni. Hann trúir því sjálfur
að hann hafi unnið landi sínu,
Jórdaníu, gagn, og í fyrsta
skipti fylgist fjöldi manns
með honum.
Enn þekkir enginn svarið
við spurningunni um, hvers
vegna Sirhan framdi ódæðis-
verkið, sem hann er sakaður
um, eða hvert hugarástand
hans var. Það er aðeins vit-
að að 5. júní lagði hann bif-
reið sinni fyrir utan Ambassa-
dor-hótelið, ruddi sér leið í
gegnum mannþröngina, sem
hrópaði í sífellu: „Við viljum
Bobby“. Hann beið á að
gizka í 20 mínútur þar til
augnablikið kom og hann
steig fram og tók í gikkinn.
(Þýtt og endursagt)
Hatio ININII iíatku tíit
i , l| M
ÍTI UIIDHID
BÍLSKIJRS HUHtJIH ' 1 pli
SVALA jffi 11
J/ttHÍ- 'Utikutlir h. □. VILHJÁLMSSDN
RÁNARGÖTU 12. SÍMI 19669
Aðalstræti 7 Sími 13022
STÚDENTABLÓM
í MIKLU
ÚRVALI
Hann er ánœgÖur
Hann veit hvar hann
kaupir blómin.
alumAnation
hefur nú þeg-
ar verið notað
a vjolmorg
mannvirki á
íslandi t.d.
hótel verk-
smiðjuhús
fjölbýlishús
einbýlishús
o.fl. o.fl. með
frábærum
árangri.
Leitið
nánari
upplýsinga
aiumAnation
LEYSIR
VANDANIM
ÞVÍ.....
ALUMANATION er fjftlhæf,
sterk, teygjanleg álhúð, gerð
úr styrktum alfalt-gilsonít
vftkvum, óþornandi olíum,
lftngum, sterkum asbest-trefj-
um og „þrískyggðu" áll, og
framleitt og prófað til að full-
nægja ströngustu krftfum. Það
er auðvelt í notkun, hrindir
frá sér 50—55% sólarhitans
og lækkar þannig hitastig
inni um 15-20° F. Lokar litl-
um naglagfttum til fulls og
myndar teygjanlega, ending-
argóða og vatnsþétta húð á
þftk — eða hvers konar málm-
eða múrfleti.
LEKUR
ÞAKIÐ?
LAUGAVEGI 178
SÍMAR 36840 & 37880