Morgunblaðið - 16.06.1968, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.06.1968, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JÚNÍ 196« 15 # I. DEILD Þriðjudaginn 18. júní leika á Laugardals- velli kl. 20. FRAM Dómari Róbert Jónsson. Mótanefndin. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að leggja gangstéttir, (hellulagðar), undirbúa lagningu og tengingu rafmagnsstrengja og reisa götuljósastólpa í Norðurmýri og nágrenni. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn kr. 2.000.— skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudaginn 28. júní kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR YONARSIRÆTI 8 - SÍMI 18800 Fermingoibarna mót og sumnr- búðir nð Eiðum DAGANA 8. og 9. júní sl. gekkst Prestafélag Austurlands fyrir fermingarbarnamót að Eiðum. Sóttu þangað fermingarbörn og sókanrprestar víðs vegar að úr Austfirðingafjórðungi, og urðu mótsgestir alls um 100 talsins. Formaður Prestafélagsins, séra Þorleifur Kristmundsson á Kol- freyjustað, setti mótið í Eiða- kirkju, en síðan undu samkomu- gestir við útivist, skemmtifundi og helgihald. Mótinu lauk með guðsþjónustu í Eiðakirkju á sunnudag, og predikaði séra Kol beinn Þorleifsson á Eskifirði við messuna. Eins og fram hefur komið í fréttum hyggst Prestafélag Aust- urlands reka sumarbúðir fyrir austfirzk börn, að Eiðum, í júlí og ágúst næstkomandi. Enn er unnt að koma fyrir nokkrum dvalargestum ,auk þeirra, er þeg ar hafa sótt, og er mönnum bent á að leita til sóknarpresta austan lands um fyrirgreiðslu. (Frá Prestafélagi Austurlands). Nauðungaruppboð annað og síðasta á síldar- og fiskvinnslustöð við Brekkustíg 36, Ytri-Njarðvík, þinglesin eign Áka Jakobssonar, verður háð á eigninni sjálfri miðviku- daginn 19. júní 1968, kl. 4.00 e.h Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. í Sxgk J «8»' •Ts.'sJ ai ^et 'M l s ilu|rauö frá bráuöbæ er bezt og ódýrast BRAUÐBÆR VIÐ ÓÐINSTORG, SÍMI20490 V j, j v*.i :.... Hvers vegna ... EINKAUMBOÐSMAÐUR m fíh r. w Æmstœwt sí. tntfih

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.