Morgunblaðið - 16.06.1968, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.06.1968, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JUNT 196« -f- Nauðungaruppboð annað og síðasta á síldar- og fiskvinnslustöð við Brekkustíg 32—34, Ytri-Njarðvík, þinglesin eign Áka Jakobssonar, verður háð á eigninni sjálfri mið- vikudaginn 19. júní 1968, kl. 3.30 e.h. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. í sjö ár trygging húsbyggjendum fyrir hagstæðasta verði — og svo verður enn. Framleiðsluábyrgð — greiðsluskilmálar Gerið pantanir yðar tímanlega. Vemdum verkfæri íslenzkra handa. Fjöliðjan hf. Ægisgötu 7 — Sími 21195. VEUUM (SLENZKT <H> ÍSLENZKAN IDNAÐ Orðsending til útgerðarmanna síldveiðiskipa Þeir útgerðarmenn, sem ætla að salta síld um borð í veiðiskipum eða sérstökum móðurskipum á kom- andi síldarvertíð, þurfa samkvæmt lögum að sækja um söltunarleyfi til Síldarútvegsnefndar. Umsækjendur þurfa að upplýsa eftirfarandi: 1. Nafn skips og skráningarstað. 2. Nafn og heimilisfang síldareftirlitsmanns, sem stjórna á söltuninni um borð. 3. Hvort ráðgert er að láta skipið sigla sjálft til lands með síld þá, sem söltuð kann að verða um borð eða hvort óskað er eftir að sérstök flutningaskip taki við síldinni á miðunum. Umsóknir sendist skrifstofu Síldarútvegsnefndar í Reykjavík, sem allra fyrst og eigi síðar en 20. þ.m. Sjávarútvegsmálaráðuneytið hefur með bréfi dags. 10 f.h falið Síldarútvegsnefnd að framkvæma flutn- inga á sjósaltaðri síld svo og framkvæmd annarra þeirra málefna er greinir í bráðabirgðalögum frá 10. f.m. og áliti 5 manna nefndar þeirrar, er skipuð var 20. febrúar s.l. til að gera tillögur um hagnýt- ingu síldar á fjarlægum miðum. Er lagt fyrir Síldar- útvegsnefnd að fylgja að óllu leyti ákvæðum lag- anna og tillögum 5 manna nefndarinnar við fram- kvæmd málsins. Með tilliti til þessa, vill Síldarút- vegsnefnd vekja athygli útgerðarmanna og annarra hlutaðeigandi aðila á því, að ógerlegt er að hefja undirbúning varðandi flutninga þá, sem gert er ráð fyrir í bráðabirgðalögunum og tillögum 5 manna nefndarinnar, fyrr en fyrir liggja upplýsingar frá útgerðarmönnum síldveiðiskipa um væntanlega þátttöku í söltun um borð í skipum ásamt upplýsing- um um áætlaða flutningaþörf vegna þeimma veiði- skipa, sem ráðgert er a ðafhendi saltaða síld á fjar- lægum miðum um borð í flutningaskip. Þá vill Síldarútvegsnefnd vekja athygli útgerðar- manna og annarra hlutaðeigandi aðiia á því, að skv. bráðabirgðalögunum er gert ráð fyrir, að útgerðar- mönnum, sem kunna að flytja sjósaltaða síld frá fjarlægum veiðisvæðum til íslenzkrar hafnar í veiði- skipum eða sérstökum móðurskipum, verði greiddur flutningastyrkur, er nemi sömu upphæð fyrir hverja tunnu og Síldarútvegsnefnd áætlar að kostnaður verði við flutning sjósaltaðrar síldar á vegum nefnd- arinnar, enda verði síldin viðurkennd sem markaðs- hgef vara við skoðun og yfirtöku í landi. SÍLDARÚTVEGSNEFND. 2ja herbergja í búð stór og glæsileg 75 ferm. á 3. hæð við Miðborgina. Svalir meðfram allri stofunni. — Góðar geymslur í kjallara. 3ja herb. íbúðir við Laugar- nesveg, Sólheima, Sörla- skjól, Efstasund, Laufásveg og Skólabraut á Seltjarnar- nesi. 4ra herb. íbúðir við Gnoðar- vog, Stóragerði, Skipasund, Grettisgötu, Hrísateig, Sörlaskjól. 5 herb. íbúðir Rishæð í Laug- arásnum. 140 ferm. enda- íbúðir við Álfheima og Kaplaskjól. 6 herb. íbúð um 150 ferm. enidaíbúð í sambýlishúsi í Hvassaleiti, bílskúr. Fallegt útsýni. Steinn Jónsson hdl. Lögfræðiskrifstofa og fast- eignasala, Kirkjuhvoli. Símar 19090 - 14951. Kvöldsími 23662. Konter's lífstykkjavörur. Brjóstahaldarar, síðir og stuttir. Slankbelti. Teygjubelti. Buxnabelti. Corselett. Sokkabelti. Kanter’s í úrvali hjá © mi Laugavegi 53, sími 1-36-62. að bezt er að auglýsa í Morgunblaðinu Stúdentablómvendir Opið í dag og 17. júní kl. 9—6. — Urval úrvalsblóma — Sendum um alla borgina. Árnesingafélagið í Reykjavík JÓNSMESSUMÓT Jónsmessumót Árnesingafélagsins verður að Laug- arvatni laugardaginn 22. júní og hefst með borð- haldi kl. 19,00 í barnaskólanum. Almenn samkoma hefst kl. 21,30 í menntaskólanum. Dagskrá: 1. Óperusöngvararnir Þuríður Pálsdóttir og Guð- mundur Jónsson syngja við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. 2. Leikararnir Róbert Arnfinnsson og Rúrik Haraldsson flytja nýjan gamanþátt. 3. Ámesingakórinn syngur undir stjórn Þuríðar Pálsdóttur. 4. Dans. Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar leikur fyrir dansinum. Miða á borðhaldið þarf að panta fyrir fimmtu- dagskvöld í Verzl. Blóm og Grænmeti á Skóla- vörðustíg, sími 16711 eða í síma 6100 á Laugarvatni. Bílferð verður frá Umferðamiðstöðinni kl. 4,30 á laugardaginn og til baka að samkomunni lokinni. Undirbúningsnefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.