Morgunblaðið - 16.06.1968, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 16.06.1968, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JÚNÍ 1968 Kjósnaförin mikla TÓNABÍÓ Sími 31182 íslenzkur tizti iHb? sophl SOPHIA LOREN GEORGE PEPPARD TREVOR HOWARD JOHN MILLS Stórfengleg ensk kvikmynd, byggð á sönnum atburðum úr síðari heimsstyrjöldinni. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Börn Crants skipstjóra oneð Hayley Mills. Barnasýning kl. 3. mniifflB Hættuleg konu ÍSLCNZKUR TEXTI Sérlega spennandi og við- burðarík, ný, ensk litmynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Arabíudísin Spennandi æfintýralitmynd. Sýnd kl. 3. Kefluvík - Suðurnes Erum með kaupendur að ný- legum bilum, ódýrir díselbíl- ar, vörubílar, weapon-bílar, úrval bila. Göðir greiðsluskil- málar. Bílasala Suðurnesja, Vatnsnesvegi 16, Keflavík, sími 2674. Ferðiit til tunglsins Víðfræg og mjög vel gerð, ný, ensk-amerísk gaimanmynd. — Myndin er byggð á sam- nefndri sögu Jules Verne. Myndin er í litum og Pana- vision. Sýnd kl. 5 og 9 Barnasýning kl. 3. Bíttarnir Allra síðasta sinn. Fórnarlamb safnarans ISLENZKUR TEXTI Spennandi ný ensk-amerísk verðlaunakvikmynd. Sýnd kl. 9. Jdki Björn Bráðskemmtileg ný amerísk teiknimynd í litum um ævin- týri Jóka-Bangsa. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Schannongs minnisvarðar Biðjið um ókeypis verðskrá. Ö Fariraagsgade 42 K0benhavn 0. Bílastöð Hafnarfjarðar auglýsir *~RODCERS w HAMMERSTFJNS RÖBERT WISE ÍSLENZKUR TEXTI 4ra rása segultónn. Sýnd kl. 5 og 8,30. Aðgöngumiðasala hefst kl. 4. síiliít /> ÞJODLEIKHUSID ^síantsÉTuíTau Sýning í kvöld kl. 20. Næst siðasta sinn. VÉR MORÐINGJAR Sýning miðvikudag kl. 20. Næst síðasta sinn. Aðgönigumiðasalan opin frá kl. 13.15 tQ 20. Sími 1-1200. HEDDA CADLER Sýning í kvöld kl. 20.30. Uppselt. Sýning miðvikud. kl. 20,30. Siðasta sýning. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Blómaúrval Blómaskreytingar GRÓÐRARSTÖÐIN Símar 22822 og 19775. GRÓÐURHÚSIÐ Sigtúni, sími 36770. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegí 168 - Sími 24180 50 KRÓNA VELTAN Sími 51666. Opið allan sólarhringinn. Seljum: svið, skonsur, harðfisk, pylsur, samlokur, öl og tóbak allan sólarhringinn. — Góð bílastæði. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. vinsamlega gerið skil í dag Skrifstofa stuðningsmanna G. T., Fósthússtræti. Cdbjon Styrkársson HAiS MiTUKSTRMT! • SlWI ll)M Mjög speninandi og vel leikin, ný, amerísk kvik- mynd í CinemaScope. Aðalhlutverk: Troy Donahue, Jey Heatherton. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. | Teiknimyndasafn FÉLAGSLÍF Litli ferðaklúbburinn er tekinn til starfa á ný. — Komið og kynnizt starfsemi klúbbsins í skrifstofunni að Fríkirkjuvegi 11 á fimmtudög ■um milli kl. 8 og 10. Munið eftir að næsta ferð verður helgina 29.—30. þ. m. Stjórnin. ÍSLENZKUR TEXTI Hjúskapur í háska ..2a century-fox prestnls • i nomsuAY i 1101) TAYLOll 1 DOiVOT i DISHIRH t OmwSc»r.Cilo( to OE UHE ••••• • ^EJjmd^kLJjJT^oíjJ)^ Síðustu sýningar. Hrói höttur og sjórœningjarnir Sýnd í dag og á morgun kl. 3. LAUGARAS Símar 32075 og 38150 BLINDFOLD' ROCK j CLAUDIA HUDSON CARDINALE Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sýningarvika. Barnasýning kl. 3. Teiknimyndasafn Aukamynd: Bítlarnir. Miðasala frá kl. 2. SAMKOMUR Hjálpræðisherinn Sunnud. kl. 11: Belgunarsami- korna. Kl. 4: Útisamkoma. Kl. '8,30: Bjálpræðissamkoma, — Brigader Ingibjörg Jónsdóttir talar. Kaffisala 17. júní. Opið frá kl. 3 oig fram yfir mið- nætti. Velkomin. Skrifstofustarf óskast Maður með margra ára reynslu við skrifstofustörf, hérlendis og erlendis, óskar eftir atvinnu sem fyrBt. Tilboð óskast send Mbl. merkt: „Reynsla — 8810“. Meðeigandi óskast til fyrirtækis, sem á góða framtíð fyrir hðnd- um. Aðeins smávægileg peningaútborgun aftur & móti þarf vilja og dugnað til að vinna að fyrirtgk- inu. Engin sérkunnátta nauðsynleg. Fasteign getur fylgt. Þeir sem hafa áhuga sendi fyrirspurnir og uppL í pósthólf 194, Reykjavík, í ngestu viku.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.