Morgunblaðið - 16.06.1968, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 16.06.1968, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JÚNÍ 1968 2» (trtvarp) SUNNUDAGUR 16. JÚNÍ 8.30 Uctt morgunlög: Franz Grotihe stjórnar hljó'm- sveitarflutningi á eigin laga- flokki. 8.55 Fréttir. útdráttur úr forustu- grcinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. 10.10 Veður- fregnir). a. Konsert nr. 5 £ g-moll fyrir orgel og hljómsveit eftir Thom as Augustin Arne. Albert de Klerk leikur á orgel með Kammerhljómsveitinni í Amst erdam: Anton van der Horst stj. b. Konsert í C-dúr fyrir einleiks flautu, tvö horn og strengja- sveit eftir André Grétry. Claude Monteux og hýómsveit St. Martin-in-the-Fields há- skólans leika: Neville Marrin er stj. c. Kantata nr. 39 eftir Johann Se bastian Bach. Flytjend'n- Ed- ith Mathias sópransöngkona, Franz Crass bassasöngvari, suð urþýzki madrigalakórian og Consortion Musicum hljómsveit in. Stjórnandi: Wolfgang Gönn enwein. d. Sinfónía nr. 3 í Es-dúr „Rínar hljómkviðan" op. 97 eftir Ro- bert Sehumann. Sinfóniuihljóm sveitin í CleveJand leikur: Ge orge Szell stj. 11.00 Messa í Réttarholtsskóla Prestur: Séra Ólafur Skúlason. Organleikari: Jón G. Þórarins- son. 12.15 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt- ir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Miðdegistónleikar: Enski pía nósnillingurinn John Ogdon leik ur á tónleikum Tónlistarfélags- ins í Austurbæjarbíói 4. þ.m. a. Krómatísk fantasía og fúga eft ir Bach. b. Sónata op. 111 eftir Beethoven c. „Gaspard de la Nuit“ eftir Ravel. d. „Mefistó", vals eftir Liszt. 14.45 Endurtekið efni. a. Hákon Guðmundsson yfirborg ardómari flytur erindi um em- bætti forseta íslands (Áður útv á sunnudaginn var). b. Helga Jóhannsdóttir flytur þjóðlagaiþátt (Áður útv. 31. f.m.) 15.55 Sunnudagslögin 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími: Einar Uogi Einars son stjórnar. a. „Myrkfælni" Einar Logi les bókarkafla eft ir Stefán Jónsson. b. Tveir leikþættir: „Fídó“ og „Verzlun" Guðjón Bjarnason og Einar Logi flytja. e. „Vísan hans Friðriks" og „Karl faðir minn“ Einar Logi syngur eigið lag og ljóð og les kvæði eftir Jóhann- es úr Kötlum. d. Alda prinsessa. Hersilia Sveinsdóttir les annan kafla framhaldssögu sinnar. 18.00 Stundarkorn með Albeniz: Sinfóníuhljómsveitin í Minneapol is leikur þætti úr Íberiusvítunni: Antal Dorati stj. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veður- fregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frétlir. Tilkynningar. 19.30 Sönglög eftlr tónskáld mán- aðarins, Skúla Halldórsson. Svala Nielsen syngur sex lög við undirleik höfundar. a. Theódóra. b. Afmæliskveðja. c. Amma kvað d. Nótt. e. Til rósarinnar. f. f landsýn 1945 Minnzt sjötugsafmælis Emils Thoroddsens. a. Baldur Andrésson cand. theol. flytur erlndi. b. Emil Thoroddsen leikur ápía nó tvö íslenzk þjóðlög. c. Tónlist eftir Emil Thoroddsen: 1. „Munkarnir á Möðruvöllum" forleikur. 2. Fjögur sönglög. „Til skýsins", „Sáuð þið hana systur mína?“, „Búðarvísur", „Vöggukvæði". 3. „SorgaróSur", hljómsveitarverk. 4. „Við erum þjóð“, þáttur úr hátiðakantötu. Flytjendur: Inigvar Jónasson, Pétur Þorvaldsson, Guðrún Kristinsdóttir, Guðrún Á. Sím onar, Einar Kristjánsson, Þur- íður Pálsdóttir, Árni Kristjáns son, Sigurður Björnsson. Sin- fóníuhljómsveit fslands. Hljóm sveit Ríkisútvarpsins og Þjóð- leikhúskórinn. Stjórnendur: Páll P. Pálsson og dr. Victor Urbanicic. 20.35 Frelsisstríð Niðurlendinga Jón R. Hjálmarsson skólastjóri í Skógum flytur erindi, — fyrri hluta. 20.55 Táningaást. Atli Heimir Sveinsson kynnir lög eftir Finn Savery úr söng- leiknum „Teenangers Love“ við texta effer Emst Bruun Olsen. 21.30 Spunahljóð, Þáttur í umsjá Davíðs Oddsonar og Hrafns Gunnlaugssonar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir . 22.15 Danslög, þ.á.m. leikur hljóm- sveit Ólafs Gauks í hálfa klukku stund. 23.55 Fréttir í siuttu máli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 17. JÚNÍ Þjóðhátíðardagur fslendinga 8.00 Morgunbæn Séra Sigurjón Guðjónsson fyrr- um prófastur í Saurbæ flytur. 8 05 Hornin gjalla. Lúðrasveitin Svanur leikur. Stjórnandi: Jón Sigurðsson. 8.30 íslenzk sönglög og hljómsveit arverk. (9.00 Fréttir). 10.10 Veðurfregnir. 10.25 „Frelsisljóð"., Lýðveldiáhátíðarkantata eftir Árna Bjömsson Karlakór Reykjavíkur og Haukur Þórðar- son syngja. Söngstjóri: Herbert H. Ágústsson. Píanóleikari. Ás- geir Beinteinsson. 10.45 Frá Þjóðhátíð í Reykjavík. a. Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. Séra Eiríkur J. Eiríksson Þjóð garðsvörður á Þingvöllum mess ar. Dómkórinn og Ólafur Þ. Jónsson óperusöngvari syngja Ragnar Björnsson leikur á org elið. b. Hátíðarathöfn við Austurvöll. Forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, leggur blómsveig að fótstalla JónsSigurðssonar. Karlakórinn Fóstbræður og al- menningur syngja þjóðsönginn undir stjórn Ragnars Bjöms- sonar. 11.35 íslenzk hátíðartónlist a. „Þú mikli, eilífi andi“ og „Ris, íslands fáni“, tveir þættir úr Alþingishátíðarkantötu eftir Pál ísólfsson. Tónlistarfélags- kórinn og Sinfóníuhljómsveit Reykjavíkur flytja. Einsöngv- ari: Sigurður Skagfield. Dr. Victor Urbanicic stj. b. „Minni íslands", forleikur op. 9 eftir Jón Leifs. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur: William Strickland stj. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt ir og veðurfregnir. Tilkynningar Tónleikar. 14.00 Frá þjóðhátíð í Reykjavík: Hátíðarathöfn á Laugardalsvelli Ellert B. Schram lögfræðingur, formaður þjóðhátíðamefndar, flytur ávarp. Karlakór Reykja- vfkur syngur. Forsætisráðherra, dr. Bjarni Benediktsson flytur ræðu Ávarp fjallkonunnar. Lúðrasveitir leika. 14.40 íslenzkir miðdegistónleikar a. fslenzk þjóðlög í útsetningu Sigfúsar Einarssonar. Liljukór inn syngur undir stjórn Jóns Ásgeirsisonar. b. Lög eftir Jónas Tómasson. Ingvar Jónasson leikur á lóg- fiðtu og ÞorkelJ Sigurbjörns- son á píanó. c. „Ómmusögur", svíta eftir Sig- urð Þórðarson. Sinfóníuihljóm sveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. d. Sónata nr. 2 eftir Hall-grím Helgason. Rögnvaldur Sigur- jónsson leikur á píanó. e. Sex vikivakar eftir Karl O. Runólfsson. Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur; Bohdan Wodiczko stj. f. Adagio fyrir flautu, hörpu, píanó og strengi eftir Jón Nor dial. David Evans, Janet Ev- ans, Gísli Magnússon og Sin- fóníuhljómsveit íslands leika; Bohdan Wodiczko stj. 16.15 Veðurfregnir. Barnatími: Baldur Pálmason kynnir a. Þáttur úr „Snjólkarlinum okk- ar“, leikrit eftir Odid Bjönrs- son með tónlist eftir Leif Þór arinsson. Leikstjóri: Eyvindur Erlendisson. b. „Hvor var rneiri?" Rúrik Har- aldsson leiíkari les sögu eftir Hallgrím Jónsson. c. Þáttur úr ,Bangsímon“, leik- riti eftir Milne og Olson með lögum eftir J ubelsky. Þýðend ur: Hulda Valtýrsdóttir og Kristján frá Djúpalæk. Leik- stjóri: Baldvin Halldórsson. 17.15 Frá þjóðhátíð í Reykjavík: íþróttir á leikvangi og í sund- laug. Sigurður Sigurðsson lýsir keppni. Tónleikar. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veður- fregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Kammerkórinn syngur sum- arlög, flest íslenzk Söngstjóri: Rutih Magnússon. Ein söngvarar auk hennar: Guðrún Tómasdóttir og Barbara Guðjóns dóttir. a. „í Hlíðarendakoti“ eftir Frið- rik Bjamason. b. „Nú hefja fuglar sumarsöng" eftir Áskel Snorrason. c. „Lóan er komin“ eftir ísólf Pólsson. d. „Abba-labba-lá“ eftir Friðrik Bjamason. e. „Dansvísa" eftir Sigtrygg Guð laugsson. f. „Sumar er í sveitum" eftir Jó hann Ó. Haraldsson. g. „Fífilbrekka" eftir Árna Thor- steinsson. h. „Ó blessuð vertu, sumarsól“ eftir Inga T. Lárusson. i. „Sól er hnigin í sæ“ eftir Sig- fús Einarsson. . j. „Litfríð og ljóshærð" eftir Emil Thoroddsen. k. „Nú hallar degi“ eftir Frede- rik Kuhlau. 19.50 Ármann á Alþingi Haraldur Ólafsson tekur saman dagskrá úr „ársriti fyrir búhölda og bændafólk á fslandi‘‘. Flytjandi með honum verður Hjörtur Pálsson. 20.35 Úr myndabók Jónasar Hall- grímssonar hljómsveitarsvíta eftir Pál ísólfs son. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Bohdan Wodiczko stj. 20.55 Hvernig yrkja yngstu skáld- in? Nína Björk Árnadóttir, Steinar J. Lúðvíksson, Sigurður Pálsson og Hrafn Gunnlaugsson lesa frumort ljóð, og Sólveig Hauks- dóttir les ljóð eftir Ara Jósefs- sion. Jóhann Hjálmarsson skáld velur efnið og flytur inngangs- orð. 21.40 Einsöngur í útvarpssal: Ólaf ur Þ. Jónsson tenórsöngvari syng ur sjö lög eftir Bjarna Þorsteins son við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. a. Vor og haust. b. Taktu sorg mína. c. Kirkj uhvoll. f. Drauma landið. g. Kvöldljóð. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög, þ.á.m. leikur hþjóm- sveit Ólafs Gauks í hálfa klukku stund. Söngfólk: Svanlhildur Jak- obsdófctir og Rúnar Gunnarsson. (23.55 Fréttir í stuttu máli). 01.00 Dagskrárlok ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚNÍ 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8 30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tórdeikar. 10.05 Fréttir 10.10 Veðurfregnir. Tónlieikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskrá. Tónleikar. 12.25 Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Sigurlaug Bjarnadóttir les sög- una „Gula kjólinn" eftir Guð- nýju Sigurðardóttur (5). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Gunnar Engedahl og Erling Stor dal syngja syrpu af norskum lög um. Nefce Sohreiner, Ehlers Jesp ersen o. fl. syngja aðra syrpu. Peter Nero og hljómsveit Cyrils Stapletons leika. Paul Ánka syngur lög eftir DaCosta en Dor is Day lög úr „Annie Get Your Gun“ eftir Irving Berlin. 16.15 Veðurfregnir Óperutónlist Birgit Nilsson og Hans Hotter syngja atriði úr „VaikyTjunni" eftir Wagner. Hljómsveitin Phil harmonia leikur með; Leopold Ludwig stj. 17.00 Fréttir Klassísk tónlist Sinfóníuhljómsveit Lundúna leik ur Sinfóníu nr. 4 í f-moll op. 36 eftir Tsjaikovskí; ígor Marke- vitsj stj. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börn in. 18.00 Lög úr kvikmyndum Tiikynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. , 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gíslason magister talar. 19.35 Þáttur um atvinnumál Eggert Jónsson hagfræðingur flytur. 19.55 Sönglög eftir Skúla Halldórs son, tónskáld mánaðarins a. Móðir mín. b. Fylgdarlaun. c. Á heiðum uppi. d. Æslka mín e. Hamingjublómið f. Hörpusveinn. Flytjendur: Sigurveig Hjaltested, höfundurinn, Guðmundur -Guð jónsson, Kammerhljómsveit, Kristinn Hallsson og Sinfóníu- hljómsveit fslands undir sitjórn Páls P. Pálssonar. 20.25 íþróttir Örn Eiðsson segir frá. 20.40 Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdóttir Bjark- lind kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Vornótt" eft ir Tarjei Vesaas Heimir Pálsson stud. mag. byrjar lestur sögunn ar í þýðingu Páls H. Jónssonar (1). 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Britten og Enesco a. Konunglega fílharmonlusveit- in í Lundúnum leikur „Einfalda hljómkviðu" (Simple Symphony) eftir Benjamin Britten; Sir Mal colm Sargent stj. b. Fílharmoníusveit Vínarborgar leikur RúmenSka rapsódíu nr. 1 eftir Georg Enesoo; Constantín Siivestrá stj. 22.45 Á hljóðbergi Atriði úr „Ævintýri á gönguferð" eftir Hostrup og „Jeppa á Fjalli“ eftir Holberg. Flytjendur: Maria Garland, Henrik Malbcrg og Char les Wilken. 23.25 Fréttir I stuttu máli Dagskrárlok (sjénvarp) SUNNUDAGUR 16. JÚNÍ Helgistund. Séra Frank M. Halldórsson, Nes prestakalli. 18.15 Hrói höttur „Okurkarlinn" íslenzkur texti: Eliert Sigur- björnsson. 18.40 Bollaríki Ævintýri fyrir yngstu áhorfend- urna. Þulur Helki Skúlason. Þýð andi: Hallveig Arnalds. (Nord- vision — Sænska sjónvarpið). 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20. Forsetaembættið. Tveir lögvísindamenn, Benedikt Sigurjónsson, hæstaréttardómari og Þór Vilhjálmsson, prófessor, ræða og fræða um embætti þjóð- höfðinigja íslands. Umsjón: Eiður Guðnason. 20.50 Myndsjá. Innlendar og erlendar kvikmynd ir um sitt af hverju. Umsjón: Ólafur Ragnarsson. 21.20 Maverick „Reikningsskil“ Aðalhlutverk: James Carner. íslenzkur texti: Kristmann Eiðsson 22.05 Njósnarinn (The Faceless Man) Bandarísk kvikmynd gerð fyrir sjónvarp. Aðalhlutverk: Jack Lord, Shir- ley Knight, Jack Weston og Charles Drake. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. Mynd þessi er ekki ætluð börnum 22.50 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 17. JÚNÍ 20.00 Fréttir 20.30 Þjóðhátíðarræða forsætisráð- herra dr. Bjarna Benediktssonar 20.40 Ávarp f jallkonunnar. 20.45 íslandsferð Ferðaskrifstofa ríkisins, sem ann ast landkynningarstarfsemi, hef- ur nýverið látið gera þessa kvik mynd, er sýna á í ýmsum lönd- um. Er þetta í fyrsta skipti, sem myndin er sýnd opinberlega. Þýðandi og þulur: Óskar Xngi- marsson. 21.05 Gaudeamus igitur Menntaskólinn að Laugarvatni sóttur heim á skólaslitadag. Rætt er við nýstúdenta og Jóhann Hannesson, skólameistara og brugðið upp myndum af skóla- slitum. Umsjón: Andrés Indriða- son. 21.35 Ó, þetta er indæll heimur Skemmtiþáttur frá norska sjón- varpinu. íslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.00 Benjamín Britten og tónlistar hátíðin í Aldeburgh Kvikmynd um brezka tónskóld ið Benjamín Britten og hina ár- legu tónlistarhátíð, sem haldin er i heimabæ hans, Aldeburgh. Auk Brittens koma fram Vladi slav Richter, Peter Pears og Vín ar drengjakórinn. íslenzkur texti Gylfi Gröndal. 22.55 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚNÍ 1968. 20.00 Fréttir 20.30 Erlend málefni Umisjón: Markús Örn Antonsson 20.50 Denni dæmalausi íslenzkur texti: Ellert Sigur- björnsson. 21.15 Regn Listræn mynd og ljóðræn um rigninguna og mannlífið á virk um degi. (Þýzka sjónvarpið). 21.30 Glímukeppni sjónvarpsins (5. hluti) Víkverjar og Norðlendingar keppa. Umsjón: Sigurður Sigurðs son. 22.00 íþróttir 22.45 Dagskrárlok Orugg viðgerðaþjónusta framkvœmd af fagmönnum með fullkomnum fœkjum og Volkswagen varahlutum tryggir yður betri endingu og viðheldur verðgildi bílsins Slmi 21240 HEKLA hf Laugavegi 170-172

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.