Morgunblaðið - 07.07.1968, Page 8

Morgunblaðið - 07.07.1968, Page 8
MOKGUNBLAÐÍÐ, SÚNNUDAGUR 7. JÚLÍ 1968 t NÝKOMIÐ Rósóttir borðdúkar 110x160 — 130x160. Verð frá kr. 381.— Handsaumaðir borðdúkar, kínverskir með 6 serviettum kr. 525.— Damask: Mislitt silkidamask 2 litir br. 140 kr. 94.— Mislitt damask 2 litir, br. 140 kr. 64.30. Hvítt silkidamask br. 140 kr. 83.75. Kakiefni 3 litir, br. 140 kr. 89.— Storesefni hollenzk bróderuð með blýkanti, br. 145 kr. 146.00. Einnig fleiri gerðir og breiddir frá 82.50. Finnsk gluggatjaldaefni (bómull) kr. 98.— Léreft, margar breiddir frá 26.00 Flauel grænt rifflað, br. 70 kr. 50.00. Einnig dúnhelt léreft, — hvítt flúnel — ensk ullarefni — fóður — flíseelíne o.m.fl. Verzlun Sigriðar Sandholt Skipholt 70. — Sími 83277. í GLUGGAÞJÚNUSTUNNI, Hátúni 4 a (Nóatúnshúsið) verður ekki lokað vegna sumarleyfa. Við höfum m.a.: Tvöfalt einangrunargler — einfalt gler 4ra, 5, 6 og 7 mm. — harmrað gler, margar gerðir — gluggalista — undirburð — gluggasaum og handverkfæri — glerísetningar o.m. fl. Góð bílastæði - Fljót afgreiðsla - SÍMI 12880 - Gluggaþjónustan, Hátúni 4a F ramkvæmdast jórastaða Hin nýstofnaða félagsstofnun stúdenta vill ráða þeg- ar í stað háskólamenntaðan framkvæmdastjóra til daglegs rekstur stofnunarinnar. í umsókninni komi fram menntun og reynsla í starfi og óskir um laun. Umsóknir sendist blaðinu merktar: „F.S.S. 8205“. 0RLIK reykjarpípur hinna vandlátu ORLIK er heimsþekkt fyrir gæði. ORLIK munnstykki ávallt fyrirliggjandi. ORLIK er glæsileg afmælis- og tgekifærisgjöf. Mjög hagstætt verð. VERZLUIMIN ÞÖLL Veltusundi 3, (gegnt Hótel fsland bifreiðastæðinu). Sími 10775. tinglingahljómsveitir Fyrirhuguð er keppni um titilinn Táningahljóm- sveitin 1968 í Húsafellsskógi um verzlunarmannahelgina VERÐLALN KR. 15.000.oo Hljómsveitir hvar sem er á landinu mega taka þátt í þessari keppni. Meðlimir hljómsveitanna þurfa að vera 19 ára og yngri. Aðgangur að magnara og tormmusetti á staðn- um. Skriflegar umsóknir sem tilgreini nafn hljóm- sveita fjölda, aldur og nöfn hljómsveitarmeðlima ásamt síma, sendist augl.d. Mbl. fyrir 10. júlí merkt- ar „Sumarhátíð 1968 — 8152“. Æskulýðssamtökin í Borgarfirði ÓDÝRT HREINSLIH ni; 70 KR. V BORCARTÚN 3 SÍMI 10135 PRESSLIH ÍOWhvmMft. V BOHOARTÚN 3 SÍM110133 + sölusk. HraÖi, þœgindi í sumar annast hinar hraðfleygu Friend- ship skrúfuþotur allt óætlunarflug milli Reykjavíkur og annarra landshluta. Farþegar njóta þægilegrar ferðar með þessum vinsælu flugvélufn og komast skjótt á leiðarenda. 68 ferðir í viku hverri fró Reykjavík — óætlunarferðir bifreiða, í tengslum við flugið, milli flestra flugvalla og nærliggj- andi byggðarlaga. / FLUCFELAC ÍSLANDS FORYSTA f ÍSLENZKUM FLUGMÁLUM

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.