Morgunblaðið - 07.07.1968, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 07.07.1968, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JTTLI 198« ' + ISLAIMDSMOTID I. DEILD í dag kl. 16 leika á Laugardalsvelli Valur og ÍBA Dómarí Steinn Guðmundsson. í Vestmannaeyjum leika kl. 16 ÍBV og KR Ðómarí Magnús Pétursson. II. DEIL í kvöld kl. 20 leika á Kópavogsvelli Breiðablik og Akranes Mótanefnd Blómaúrval Blómaskreytingar GRÓÐRARSTÖÐTN Símar 22822 og 19775. GRÓÐURHÚSIÐ við Sigtún, simi 36770. EINANGRUN GóS plasteinangrun hefur hita leiðnisstaðal 0.028 til 0.030 Kcal/mh. 'C, sem er verulega minni hitaleiðni, en flest ðnn- ur einangrunarefni hafa, þar á meðal glerull, auk þess sem plasteinangrun tekur nálega engan raka eða vatn í sig. — Vatnsdrægni margra annarra einangrunarefna gerir þau, ef svo ber undir, að mjög lélegri einangrun. Vér hófum fyrstir allra, hér á landi, famleiðslu á einangrun úr plasti (Polystyrene) og framleiðum góða vöru með hagstæðu verði. Reyplast h.f. Armúla 26 - Sími 30978 Skozkor steinhæðaplöntur Gróðrarstöðin við Miklatorg Símar 22822 og 19775. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 31. og 33, tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1968 á hluta í Fálkagötu 17, hér í borg, þingl. eign Ragnars Friðrikssonar, fer fram eftir kröfu Axels Kristjánssonar hrl., og Gunnlaugs Þórðarsonar hrl., á eigninni sjálfri, fimmtudag- inn 11. júlí 1968, kl. 10.30 árdegis. Borgarfógetaembœttlð í Reykjavik. Jeppakeppni I dag kl 14.00 fer fram torfæruaksturskeppni á veg- um B.K.R. Keppnin verður haldin við Kleifarvatn (Krískuvík). Öllum er heimil þátttaka. Væntanlegir þátttakendur mæti kl. 13.30. Komið og sjáið spennandi keppni Bifreiðaklúbbur Reykjavíkur. LANDSMÁLAFÉLAGID VÖRÐUR Sumarferð VARÐAR BORGARFJARÐARFERÐ LIVl KALDADAL SUNNLDAGINN 14. JIÍLÍ 1968 Farin verður Borgarfjarðarferð um Þingvelli, Kaldadal, Húsafell og Skorradal. Að þessu sinni er nú í ráði að kanna nýja leið og halda yfir Kaldadal, eina af hinum fornu fjallaleiðum milli landsfjórðunga. Vér höldum sem leið ligg- ur um Mosfellsheiði til Þingvalla í Bolabás fram með Ármannsfelli að Meyjarsæti um Sandkluftir, um Bláskóga- heiði að Brunnum sem er gamall áningastaður. Leiðin liggur um Bláskógaheiði þar sem ekið verður yfir sýslumörk Árnessýslu og Borgarfjarðarsýslu. ÚtsýnifráKaldadaler tilkomumikið. Þar sér maður Fanntófell og jöklana OK, Þórisjökul, Geitlandsjökul, Langjökul, en í norður rís ískaldur Eiríksjökull, einhver glæstasti jökull landsins. í þessum töfrandi jökulheimi er Kaldidalur. Norður af Kerlingu er Langihryggur, en þar fyrir norðan tekur við Skúla- skeið. Þegar ekið er yfir Lambá, höfum við til sinn hvorrar handar Hafrafell og Strútinn, og er þá komið í hið da- samlega umhverfi Borgarfjarðar. Nú beygir vegurinn niður að Húsfelli, þar eru okkar indælu skógar, komið að Barnafossum, ekið um Hálsasveit hjá Reykjum um Bæjarsveit, Hestháls og Skorradal. Þá verður ekið um Geldinga dranga, Kornahlíð, Svínadal hjá Ferstiklu og um Hvalfjörðinn til Reykjavíkur. Kunnur leiðsögumaður verður með í förinni Farseðlar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu (uppi) og kosta kr. 395.00 (innifalið í verðinu er miðdegisverður og kvöld- verður). Lagt verður af stað frá Sjálfstæðishúsinu kl. 8 árdegis stundvíslega. STJÓRN VARÐAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.