Morgunblaðið - 07.07.1968, Page 22
r 22
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JÚLÍ 1968
Njosnaförin mikla
TREVOR HOWARD JOHN MILIS
Sýnd kl. 9.
Fjör í Las Vegas
Skemmtileg kappakstursmynd
Elvis Presley, Ann-Margaret.
Endursýnd kl. 5.
Börn Grants
skipstjóra
imeð Hayley MiQte.
Barnasýning kl. 3
Kynning
Islenzkum karlmönmim
standa til boða bréfaskipti við
sænskar stúlkur.
INTER-FRIENDS,
Box 10001, Boras, Sverige
Danskur tannlæknir óskar
eftir að kynnast prúðri og
laglegri stúlku, eitt barn er
ekki hindrun.
INTER-FRIENDS,
Box 10001, Boras, Sverige
Piltar og stúlkur, við komum
yður í samband hvar sem er
á hnettinum. Ef til vill höf-
um við einmrtt þann, sem
snun færa yður lífshamingju.
Skrifið trúnaða.rbréf til
INTER-FRIENDS,
Box 10001, Boras, Sverige
og við munum svara yður.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
jÍSLENZKUR TEXTI
TOM J0I\1ES
Heimsfræg og snilldarvel
gerð ensk stórmynd í litum
er hlotið hefur fern Oscar-
verðlaun ásamt fjölda ann-
arra viðurkenninga.
Albert Finney,
Susannah York.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Allra siðasta sinn.
Barnasýning kl. 3
Hvalurinn í Namu
SkemmtiLeg ný amerísk
mynd í lituan.
Bless, bless Birdie
(Bye, bye Birdie)
ÍSLENZKUR TEXTI
Bráðskemmtileg ný amerísk
gamanmynd í litum og Pana-
vision með hinum vinsælu
leikurum Ann-Margret, Janet
Leigh ásamt hinni vinsælu
sjónvarpsstjörnu Dick van
Dyke.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Jóki Björn
bráðskemmtileg teiknimynd
um ævintýri Jóka Bangsa.
Sýnd kl. 3.
Rýmingarsala
Ennþá er hægt að gera góð kaup á rýmingarsölunni
hjá okkur.
Dömunáttkjólar, undirkjólar, undirpils og margs
konar annar undirfatnaður. Ungbarnaföt, telpna-
og drengjapeysur, barna-, dömu- og herranáttföt,
handklæði, prjónagarn, hanzkar, slæður og m. fleira.’
Allt nýjar ög góðar vörur.
Verzl. Guðný, Freyjugötu 15.
Bréfrifarastart
Starf bréfritara (13. launaflokkur starfs-
manna ríkisins) við Tryggingastofnun
ríkisins er laust til umsóknar og ráðn-
ingar frá 1. ágúst eða 1. september n.k.
Eiginhandarumsókn ásamt upplýsingum
um náms- og starfsferil, sendist blaðinu
merkt: „Bréfritari 8372“ innan viku frá
birtingua uglýsingar þessarar.
2a
ROÐGERS - HAMMERSTFJN’S
RÖBERT WISE
ryootcnos
1
ÍSLENZKUR TEXTI
4ra rása segultónn.
Sýnd kl. 2, 5 og 8.30
Aðgöngiumiðasala frá kl. 1
Allra síðasti sýningardagur.
BEZT að auglýsa
í Morgunblaðinu
ÓTTAR YNGVASON
héraðsdómstögmoður
mAlflutningsskrifstofa
BLÖNDUHLÍÐ 1 • SIMI 21296
NÝKOMIB
Rafleiðsluvír, 1—6 qmm.
Kertavír.
Ljósasamlokur.
Afturluktir
fyrir vörulbíla og jeppa.
Þokuluktir.
Þokuluktarhlífar.
Bakkljós.
Bakkljósarofar.
Vinnuluktir fyrir joðperur
venjulegar perur.
ÍJtispeglar fyrir vörubila.
Panorama innispeglar.
Flautur, 6V, 12 V & 24 Volt
Flautuhnappar.
Ljósarofar, ýmsar gerðir.
Tengi fyrir aftanívagna.
Stefnuljósablikkarar,
margar gerðir.
Rafgeymar, VARTA.
Rafgeymakaplar og jarðsam-
bönd.
Kúplingsdiskar og kol í
Renault R8 og Dauphine.
Rúðuviftur, 6 & 12 Volt.
ISLENZKUR TEX'TI
HVIKULT
MARK
Paui
NewmanH
Harper
Hörkuspennandi amerisk
kvikmynd í litum, byggð á
samnefndri skáldsögu, er
var framhaldssaga í „Vik
unni“.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Meðal mannœta
og villidýra
ÍSLENZKUR TEXTl!
Ótrúleg furðuferð
Amerísk CinemaScope-lit-
mynd. Mynd þessi flytur ykk-
ur á staði, þar sem enginn hef
ur áður komið. — Furðuleg
mynd, sem aldrei mun gleym-
ast áhorfendum.
Stephen Boyd,
Raquel Welch.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hrói Höttur og
sjórœningjarnir
Sýnd kl. 3
LAUGARAS
Símar 32075 og 38150
í klóm
gullno drekons
Hörkuspennandi þýzk njósna-
r,.ynd í litum og Cinema-
scope með ensku tali og ís-
lenzkum texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
JÓH. ÓLAFSSON & CO.,
varahlutaverzkm,
Brautarholti 2.
Sími: 1 19 84.
Konur
Megrunaræfingar
fyrir konur á öllum aldri.
Þriggja vikna kúr, sex tím
ar á viku. Aðeins tíu konur
í hverjum flokki.
Dagtímar — ikvöldtímar.
Góð hújsakynni.
Böð á staðnum.
Konum einnig gefinn kost-
ur á matar’kúr eftir læknis.
ráði.
Prentaðar leiðbeiningar
fyrir heimaæfingar.
Nú er rétti tíminn til að
grenna og fegra líkamann
fyrir sumarleyfin.
Tímapantanir alla daga kl.
9—5 í síma 83730.
Kynnið yður frábæran ár-
angur.
Jazzballettskóli Báru
FÉLAGSLÍF
Ferðafélag
íslands
ráðgerir ferð í Veiðivötn á
miðvikudag kJ. 8, einnig verð
ur ferð í Þórsmörk á miðviku
dag 'kl. 8.
Nánari upplýsingar veittar
á sfcrifstoÆunni, öldugötu 3,
símar 11798 — 19533.
Barnasýning kl. 3.
Sumardagar
á Saltkráku
Miðæaala frá kl. 2.
UTAVER
Teppi — Teppi
GRENSÍSVEGI22-24
SiMAR- 3QZ8ð-32ZGZ
Belgísk, þýzk og ensk gólfteppi.
Verð pr. ferm. frá kr. 255.—
Góð og vönduð teppi.