Morgunblaðið - 09.07.1968, Qupperneq 1
32 SÍÐUR
142. tbl. 55. árg. ÞRIÐJUDAGUR 9. JULÍ 1968 Prentsmiðja Morgublaðsins
Johnson vöknaði
um augu
— er hann ákvað að draga sig í hlé
■ New York, 8. júlí. AP.
•LYNDON B. Johnson táraðist,
'þegar hann ákvað að gefa
•ekki kost á sér til forseta-
‘kjörs öðru sinni, sagði í grein
■í bandariska tímaritinu
•„Look“ í dag.
,,Eí ég dreg mig e'kki til
‘baka, verður friðarviðleitni
mín ekki tekin trúarleg“,
■sagði Johnson við Humphrey
■varaforseta á einkafundi
sikömmu áður en hann' gatf yf-
■irlýsinigu siína 81. marz, sam-
■kvaemt frásögn blaðsins.
■ Þegar Humpihrey taldi Jo’hn
•sin á að sikipta um skoðun og
■verða aftur í framboði, á
■Joihnson að hafa sagt: „Nei,
■þá trúa þei.r ekki orði af því
sem ég segi. Það verður að
•koma á fniði í Víetnam. Ef ég
■dreg mig i hlé, munu and-
stæðingamir verða fúsari til
samningaviðræðna“. — Þegar
Johnson sagði þetta, stóðu tár
í a-ugum ihans.
í greininni í „Look“ sagði
enn fremur, að þetta hefði
verði mjög þungbær ákvörð-
un fyrir Johnsion forseta,
vegna þesis, að hann væri ein-
hver einbeittasti og áhuiga-
samasti forseti, sem nokkru
sinni hefði búið í Hvíta hús-
inu, hann elskaði starf sitt og
■elsikaði Hvíta húsið.
‘ Til þess að sannfæra Hump
'hfey um réttmæti ákvörðun-
■ar sinnar, sagði Joihnson enn-
‘fremur: ,(Hér kemur fleira
■til. Ég er þreyttur og ég 'er
að verða gamall. Ekkert af
Skyldfóiki mínu hefur komizt
langt yfir sextugt. Ég verð
•sextugur í sumar.... Heilsa
'mín er allgód, en ég éf viss
'um að ég lifi ekki annað ikjör-
’tímabil og ég vil ekiki deyja í
•forsetas’tólnum".
Franska lögreglan
Kreinsar til
Margir fylgdust með keppni í Maraþonhlaupi er fór hér fram á laugardaginn. Á myndinni
sést Norðurlándameistarinn Pentti Rummakko frá Finnlandi fá sér glas af ávaxtasafa. Hann dró
lítið úr ferðinni meðan hann fékk sér hressinguna. — Sjá grein á bls. 10. — Ljósm. Mbl.
Sveinn Þormóðsson.
BIAFRA:
„Gammarnir bíða eftir að hremma
deyjandi konur og börn“
París 8. júlí AP-NTB.
PARÍSARLÖGBEGLAN réðst í
dag til inngöngu í læknadeild
Parísarháskóla og flutti í brott
hóp stúdenta, sem hafa hafzt
þar við sl. tvo mánuði. Tæpri
klukkustund eftir að lögreglan
hafði haldið innreið sína, hafði
hún náð öllum stúdentunum á
sitt vald og flutt þá í burtu og
dregið rauða fánann niður.
Áreiðanlegar heimildir í París
hermdu í dag, að ríkisstjórnin
myndi innan fárra daga hækka
skatta á tóbaki, áfengi svo og
yrði tekjuskattur hækkaður, sem
liður í endurreisnaraðgerð-
Lundúnum 8. júlí, AP-NTB.
SIR Leslie O’Brien, aðal-
bankastjóri Englandsbanka
skýrði frá því í dag, að þjóð-
bankar Vesturlanda hefðu
um frönsku stjórnarinnar. Er tal
ið að hækkanirnar muni nema
frá 5-10 af hundraði. Þá verð-
ur bifreiðaskattur einnig hækk-
aður svo og gjöld af ökuskírtein
um og vegabréfum.
Couve De Murville, fjármála-
ráðherra Frakklands, hefur sagt
að það muni taka þjóðina 16
mánuði að koma efnahagnum á
réttan kjöl á nýjan leik. Hann
hefur tekið það skýrt fram, að
helzti ásetningur stjórnarinnar
sé að koma í veg fyrir að launa-
hækkanirnar frá síðasta mánuði
hafi í för með sér verðbólgu.
samþykkt að lána Bretlandi
2 milljarðir dollara til þess
að tryggja gengi sterlings-
pundsins.
Sir Leslie gaf yfiirlýsiniguna
London, Lagos, Lissabon
og Sameinuðu þjóðunum
8. júlí, AP-NTB.
í SKEYTI til aðalstöðva sam-
takanna „Björgum börnun-
við komuna til Lundúnaflugvall-
ar frá Basel í Sviss, þar sem
|hann sat fund bankastjóra 14
jþjóða. Hann sagðist ekiki hafa
'íorðið var við nokikurn ótta við
jfrekari gengisfellingu pundsins.
jHann sagði, að Br.etar myndu
Igreiða lánið á næstu tíu árum og
(bætti við: „Við þunfum aðeins
að komast fyrir ‘hornið og sýna
Framhald á bls. 24
um“ í Lundúnum, sagði yfir-
maður Nígeríudeildarinnar
„Gammarnir sitja á múrun-
um og bíða eftir að hremma
deyjandi konur og börn“.
Skeytið er sent frá flótta-
mannabænum Ikot Ekpene í
Biafra, en þar dveljast nú
1500 flóttamenn, mest konur
og börn. í skeytinu segir að
berist ekki hjálp innan fárra
daga muni allt þetta fólk
deyja og „Gammarnir verða
feitir og sællegir“ eins og það
er orðið í skeytinu.
Yfirmaðurinn, John Birch seg-
ir, að staðurinn sé helviti á jarð-
ríki. Fólkið hefðist við í gömlu
fangelsi, sem ætlað hafi verið
200 föngum og sé nú hvergi hægt
að stíga niður fæti fyrir fólki
sem liggur fyrir dauðanum. Tug
ir manna deyja dag hvern. Ráð-
stafanir hafa verið gerðar til þess
að reyna að koma hjálpargögn-
um til hins bágstadda fólks taf-
arlaust.
Sambandsstjornin í Lagos birti
í dag heilsíðu auglýsingu í banda
ríska stórblaðinu New York
Times, þar sem segir að stjómin
hafi ákveðið að heimila Alþjóða
Rauða Krossinum og öðrum
mannúðarsamtökum að flytja lyf
og önnur hjálpargögn til Biafra.
Auglýsing þessi, sem kostar um
855 þús. ísl. kr. bar fyrirsögn-
ina „Borgarastyrjöldin í Níger-
íu“, hwernig hægt er að binda
endi á hana“. í henni sagði m.a.
Framhald á bls. 24
Búlgarski
flóttamaðurinn:
Vestrænar þjóöir lána Bretum
2000 milljónir dala
Hefja Bandaríkjamenn og Rússar alvar-
legar viðræður um takmörkun vígbúnaðar?
9-liða áœtlun Sovétstjórnarinnar opnar ýmsar leiðir, segja
bandarískir ráðamenn. Fyrsta skrefið: vi ðrceður um tak-
mörkun eldflaugasmíði um nœstu helgi á ráðstefnunni i Genf.
• Bandarískir embættismenn
hafa nú skýrt frá því, að þeir
geri sér vonir um, að fulltrú-
ar Sovétstjórnarinnar og
Bandaríkjastjórnar verði í
lok þessarar viku búnir að
koma sér saman um grund-
völl, er þeir geti síðan byggt
á viðræður sínar um takmörk
un á kapphlaupi ríkjanna í
smíði eldflauga, sem borið
geta kjamorkuvopn. Er gert
ráð fyrir, að þessar viðræður
fari fram á vettvangi afvopn-
unarráðstefnunnar í Genf, en
sumarfundir hennar hefjast
15. júlí nk. Þó er búizt við,
að viðræðurnar verði a.m.k.
í smærri atriðum takmarkað-
ar, að verulegu leyti, við stór
veldin tvö og muni ekki síður
fara fram í Moskvu eða Was-
hington en í Genf, því að ekki
er líklegt, að stórveldin kæri
sig um að aðildarríki ráð-
stefnunnar fái fullkomnar
upplýsingar um eldflauga-
styrk þeirra.
Formaður bandarísku sendi
Framhald á bls. 24
Frjóls ierðo
sinno
Luxemburg, 8. júlí.
Einkaskeyti til Mbl. frá AP.
YFIRVÖLDIN í Luxemburg
slepptu í dag úr haldi búlg-
arska flóttamanninum, sem
þangað kom með Loftleiða-
flugvél sl. laugardag, eftir að
bandarísk innflytjendayfir-
völd höfðu meinað honum
landgöngu á þeirri forsendu
að vegabréf hans væri falsað.
Luxemburgaryfirvöld hafa
haft manninn í haldi á sömu
forsendum, en ákæra var felld
niður og hann látinn laus sem
fyrr segir. Ekkert er vitað um
áætlanir mannsins, né heldur
konunnar, sem fylgt hefur
honum á ferð hans.
*•