Morgunblaðið - 09.07.1968, Síða 7
7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. JULI 196«
4 aldir frá fæðingu Arngríms lærða
Endurprent sf. gefur
út rit hans Brevis
commentarius
Á þessu ári eru liðnar fjórar
aldir frá fæðingu Arngríms
lærða, sem á sínum tíma var
einna merkastur íslendingur
við hlið frænda síns Guðbands
biskups Þorlákssonar.
Arngrímur lærði var snemma
bráðgerr sveinn, öðlaðist mennt
un góða og gerðist hinn mesti
fyrirmaður á íslandi um sína
daga, afkastamikill rithöfundur
og allmargar bækur liggja eftir
hann. Margir íslendingar geta
rakið ættir sínar til hans, en fáir
í beinan karllegg, segir Páll
Eggert i íslenzkum æviskrám.
í tilefni af þessu fjögra alda
afmæli Arngríms lærða hefur
Endurprent s.f. sent frá sér aðra
bókina í bókaflokknum: íslenzk
rit í frumgerð, en það er eitt
varnarita Arngríms lærða, sem
gefið var út á latínu og nefnd-
ist Brevis Commentarius De fs-
landia. 1954. Bók þessi hin nýja
er vel út gefin, vönduð að öll-
um frágangi og augsýnilega hef
ur alúð verið lögð í verkið.
Bókin er gefin út í samvinnu
við Landsbókasafnið, eins og
hin fyrri.: Nokkrir margfrqðir
söguþættir fslendinga, sem út
kom á síðasta ári. Dr. Jakob
Benediktsson ritar formála fyrir
bók þessari, sem gefin var út ný
lega á þessu ári.
í formála fyrir bókinni í
frumútgáfu standa skrifuð þessi
orð: eftir Arngrím lærða „og
enda þótt orðstír minn hverfi i
skugga ritverka þeirra, skal ég
samt hugga mig við ágæti þeirra
manna, sem skyggja á nafn
mitt. Því að enda þótt um-
hyggja fyrir nafni og orðstír
skuli ærin vera, á hún að vera
meiri fyrir ættjörðinni.
Arngrímur iærði (Málverk í
Þjóðminjasafni)
Sé vlrðing hennar hólpin og
óspjöliuð, megum vér einnig
telja oss hólpna og heila á húfi“.
Brevis commentarius var
varnaræða, eins mörg rit Arn-
gríms og það fyrsta í röðinni
sinnar tegundar.
Dr. Jakob segir í formála
sinum m.a. áþessa leið:
„Aftan við Brevis omment-
arius eru prentuð tvö kvæði á
latínu, ort höfundi til virðingar
af tveimur löndum hans, en þeir
voru báðir við nám í Kaup-
mannahöfn, þegar bókin kom
út. Hið fyrra er eftir Sigurð
Stefánsson, síðar skólameistara
í Skálholti ( 1595), hið síðara
eftir Guðmund Einarsson, sem
tók við af Arngrími sem skóla-
meistari á Hólum og varð prest
ur á Staðarstað 1805 (d. 1647),
hann og Guðbrandur biskup
voru bræðrasynir. Báðir bera
mikið lof á Arngrím fyrir fram
tak hans til varnar íslandi. Sig
urður kallar hann orðstír og
prýði ættjarðarinnar og segir,
að ísland geti nú loks skotið
höfði upp úr hafsjó skamma og
svívirðinga.
Guðmundur lætur ættjörðina
ávarpa Arngrím og segja, að
hún meti dýrustu auðæfi og ger
til jafns við afrek Arngríms,
enda hafi hann tryggt föður-
landi sínu ævarandi orðstír. Þótt
skáldaýkjur séu frá dregnar,
þarf ekki að efa, að ungum ís-
lenzkum menntamönnum hafa
vaxið afrek Amgríms meira
en lítið í augum, og þeir hafa
bæði verið honum þakklátir og
stoltir af honum."
Þessi nýja útgáfa af riti Arn-
gríms lærða fæst rjá Endurprenti
s.f. Gunnarsbraut 28, R, eða hjá
Stefáni Stefánssyni, Laugavegi
8 og á Akureyri hjá Bókval, en
annars staðar ekki. Bókin er
bundin i skinn. —Fr.S.
Forsíða rits Arngríms lærða.
MENN 06
^ mŒFNt=
6. júlí opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Jónína Ágústsdóttir kennara
nemi Tjarnarbraut 23, Hafnarf. og
Ragnar örn Ásgeirsson prentnemi
Skólagerði 6a Kóp.
Nýlega voru gefin saman í hjóna
band af Sr. Sigurði Kristjánssyni,
prófast á ísafirði, ungfrú Sigurlína
O. Guðmundsdóttir, ísafirði, og
Gunnar Hallsson, Bolungarvik.
Heimili þeirra er að Skólastíg 6,
Bolungarvík.
Gamalt og gott
Orðskviða-Klasi
Ekki er gaman orðaklámið,
ekki hæðnis vísna námið.
Ekki er gaman spott og spje.
Ekki er gaman að þvi illa,
allri dyggð sem kann að spilla.
Ekki er gaman, gott nema sjé.
(ort á 17. öld.)
Spakmœli dagsins
Hann var einn þeirra manna, em
höfðu að kalla mátti alla hæfileika,
nema gáfuna til þess að nota þá.
— Oh. Kingsley.
Málsháttur
Veit ég þann, sem víða fer, vitr-
ari þeim sem heima er. — Gamall
Málsháttur.
GENGISSKRANINQ
Nr. 82 - 4. Júlí 1968.
Skráfl fr» Elnlng Kaup Sala
27/11 '67 1 Ðandar. dollar 86,93 87,07
24/6 '68 1 Sterllngspund 135,68 136,02
26/6 “ 1 Kanadadollar 82,90 53,04
28/6 - 100 Danskar krónur 760,19 782,08
27/11 '67 100 Norskar krónur 798,92 798,88
18/6 '68 100 Sænskar krónur 1.101,881.104,28
12/3 - 100 Flnnsk nörk 1.361,311.364,68
14/6 - 100 Fransklr fr. 1.144,561.147,40
2/7 - 100 Belg. frankar 114,00 114,28
4/7 - 100 Svlssn. fr. 1.328,11 1.326,35^
1/7 - 100 Gylllnl 1.572,921.576,80
27/11 '67 100 Tékkn. kr. 790,70 792,64
3/7 '68 1O0 V.-þý^.k wörk 1.422,851.426,35
4/7 - 100 Lfrur 9,15 9,175fí
24/4 - 100 Austurr. sch. 220,46 221,00
13/12 '67 100 Posntar 81,80 82,00
27/11 - 100 Relkningskrónur' Vöruskiptalönd • 99,86 100,14
- - 1 Reikningspund-
Vöruskiptnlönd 136,63 136,97
* Breytlng /rá síflustu skránlnff
4kranesfer<Sir 1». I>. Þ.
Frá Akranesi mánudaga, þriðju-
daga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 8, miðvikudaga og föstudaga
kl. 13, sunnudaga kl. 4.15.
Frá Reykjavík kl. 6 alla daga
nema laugardaga kl. 2 og sunnu-
Aætlun Akraborgar
Akranesferðir alla sunnudaga og
laugardaga: Frá Rvik kl. 13.30
16.30 Frá Akran: 10.15 14.45 18
Akranesferðir alla mánudaga,
þriðjudaga, miðvikudaga fimmtu-
daga og föstudaga: Frá Rvik kl. 8
10.45 15 18 Frá Akran: 9.15 13.
16.15. 1915.
Skipaútgerð Ríkisins
Ejsa er á Austurlandshöfnum á
suðurleið. Herjólfur fer frá Vest-
mannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til
Reykjavíkur. Blikur er á leið frá
Austfjörðum til Reykjavíkur.
Herðubreið fer frá Reykjavík kl.
21.00 í kvöld vestur um land í
hringferð. Baldur fer til Snæfells-
ness- og Breiðafjarðarhafna á
Loftleiðir h.f.
Guðríður Þorbjarnardóttir er
væntanleg frá New York kl. 1000
er til Luxemborgar kl. 1100. Er
væntanleg til baka frá Luxem-
borg kl. 0215. Fer til New York
kl. 0315 Bjarni Herjólfsson er vænt
anlegur frá New York kl. 0830.
Fer til Glasgo og London kl. 0930
Er væntanlegur til baka frá Lond-
on og Glasgow kl. 0015. Fer til
New York kl. 0115.
Skipadeild S.f.S.
Arnarfell er í Rendsburg. Jökul-
fell lestar á Norðurlandshöfnum
Dísarfell fer í dag frá Hornafirði
til Djúpavogs. Litlafell fer í dag
frá Reykjavík til Norðurlandshafna
Helgafell er væntanlegt tii Reykja
víkur á morgun. Mælifell fer vænt-
anlega í dag frá Landskrona til
Stralsund, Ventspils og Stettin Sisu
lestar á Eyjafjarðarhöfnum.
Hafskip h.f.
Langá er á Akureyri. Laxá fór
frá Reykjavík 4.7. til Bilbao. Rangá
er í Hamborg. Selá er í Hamborg.
Marco er í Stralsund.
Eimskipafélag íslands.
Bakkafoss fór frá Norðfirði 2.7.
til Gautaborgar, Kaupmannahafn-
ar, Gdansk, Gdynia, Kaupmann-
hafnar, Kristiansand og Reykja-
víkur. Brúarfoss fór frá Ne York
3.7. til Reykjavíkur. Dettifoss fór
frá Sölvesborg 1 gær til Helsing-
Kotka. Fjallfoss kom til Reykja-
víkur 5.7. frá New York Gullfoss
fór frá Reykjavík 6.7 til Leith og
Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór
frá Keflavik 2.7. til Leningrad.
Mánafoss fór frá London í gær til
Hull og Reykjavíkur. Reykjafoss
fór frá Rotterdam 6.7. til Reykja-
víkur. Selfoss fór frá Vestmanna-
eyjum í gær til Akraness. Reykja-
víkur og Keflavíkur. Skógafoss fór
frá Reykjavík 6.7. til Hamborgar,
Antwerpen og Rotterdam. Tungu-
foss fór frá Akureyri 6.7 til Es-
bjerg, Moss, Husö og Gautaborgar.
Askja er í Reykjavík. Kronprins
Frederik fór frá Kaupmannahöfn
6.7 til Thorshavn og Reykjavíkur.
Polar Viking fór frá Hafnarfirði 5.7.
til Murmansk Cathrina fór frá
Gautaborg 6.7 til Akraness og
Reykjavíkur. Bestik kom til Reykja
víkur I gær frá Hamborg Anne-
marie Bohmer kom til Reykjavík-
ur 6.7. frá Rotterdam.
Utan skrifstofutíma eru skipafrétt-
ir lesnar í sjálfvirkum símsvara
21466
Notið sjóinn
og sólskinið!
Ungur, reglusamur Óska eftir að kaupa
piltux óskast til afgreiðslu- starfa og útkeyrslu á vör- um. Vald. Poulsen hf., Suðurlandsbraut 10. vel með farinn 5 manna bíl, ekki eldrj en árg. ’65. Uppl. ásamt verði og greiðsluskilm. sendist Mtol. fyrir 12. júlí, merkt „8469“.
Keflavík Skóvinnustofa Sigurbergs Ásbjörssonar verður lokuð frá 15. júlí til 6. ágúst vegna sumarleyfa. Maðurinn á bláa og hvita bílnum, sem ók framhjá Hveragerði um kl. 18 á föstud. er vinsaml. beðinn að hafa samfcand við simanúmerið 16155.
Hafnarfjörður Traktor
2ja 'herb. íbúð óskast í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 50491 eftir kl. 7. Lítill dísel-traktor með sláttuvél óskast. — Sími 16827.
Tvær hryssur. Svefnsófar, norsk teg.,
rauð of dökkgrá, töpuðust úr Kópavogi 7. júlí. Þeir, sem gætu gefið uppl. vin- samlegast hringi í síma 41934. seld á verkstæðisv. Klæð- um og gerum við bólstruð húsigögn. Vinsaml. pantið með fyrirvara. BóLstrunin, Barmahlíð 14, sími 10255.
BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Til sölu * sem nýr, amerískur perlu- saumaður brúðarkjóll til sölu. Sanngjarnt verð. — Uppl. í síma 19316 eftir kl. 7.
Til sœngurgjafa
Mikið af fallegum ungbarnafatnaði.
R. Ó. BÚÐIN
Skaftahlíð 28, sími 34925.
Vinnubúðir
fyrir 14 — 15 ára pilta verða dagana 18. júlí —
1. ágúst að Brautarholti á Skeiðum á vegum þjóð-
kirkjunnar og U.M.F. Skeiðamanna.
Umsóknir þurfa að berast fyrir 12. júlí í skrifstofu
.æskulýðsfulltrúa, Klapparstíg 27 (5. hæð) eða til
séra Bernharðs Guðmundssonar, Brautarholti, sem
einnig veita allar nánari upplýsingar.
Raðhús í Haínaifirði
Til sölu raðhús, sem nýtt við Smyrlahraun í Hafnar-
firði. Mjög hagkvæmir greiðsluskilmálar.
SKIP OG FASTEIGNIR
Austurstræti 18, sími 21735,
eftir lokun 36329.
Skrifstofustíilka
vön vélritun og skrifstofustörfum óskast. Mála-
kunnátta nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum
sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld 12/7., merktar:
„Innflutningur — 5134“.
KITCHENAIO & WISTIHOUSE
viðgerðarþjónusta.
Viðgerðir og endurbætur á raflögnum.
Hringið í okkur í síma 13881.
RAFIMAUST SF. Barónsstíg 3.