Morgunblaðið - 09.07.1968, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.07.1968, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLÍ 1966 15 Getur mórinn orðið gull- númu fyrir lundbúnuðinn? Þessari spurningu hef ég ver- ið að velta fyrir mér. Ég ólst upp í sveit og mér eru kunn- ugir fyrri búskaparhættir, eng- inn áburður var aðkeyptur og túnin lítil samanborið við það sem nú er orðið, en sá hey- skapur sem af túnunum fékkst var kjarninn í heyöflunninni, en annar heyskapur var sóttur á óræktaða jörð. Ef tíð var góð og hey náðust inn sæmilega verkuð var eng- inn vandi að fóðra búpeninginn á þeim. En hvernig er þessu varið í dag? Mestur heyskapur er tek- inn af ræktaðri jörð og því ber fagna af heilum hug, en undir- istaðan í sveitabúskap eru mik- il og gó'ð hey. Nú er heyskapur mikill en ekki góður. Eitthvað er að, þar sem ekki er hægt að fóðra búpening á heyjum, sem fást af hinni ræktuðu jörð nema með fóðurbæti í einhverri mynd sem mörgum bændum finnst nú örðið æri kostnaðarsamt. Það virðist lítill vafi á því að jörðin fær ekki í áburðinum það sem hún þarf til að geta skil að kjarngóðu grasi, sem til dæm is eins ag áður fyrr nægði sem fullkomið fóður fyrir sauðfé og hesta. Ég skrifa þessar línur með þeirri sannfæringu að ef mór yrði notaður sem áburður myndi verða breyting til batnaðar með alla ræktun. Mórinn er eins og vitað er gamlar jurtaleifar og þar af leiðandi ákjósanlegur á- burður til allrar ræktunar. En er þá nokkur reynsla fyrir gildi mós til áburðar? Mór hef- ur verið notaður til eldiviðar um margar aldir hér á landi, en er nú að mestu lokið. Þar sem mótekja var og mór- inn þurkaður iðaði allt í grósku miklu grasi, sem áburður frá mónum veitti, sem margir núlif- andi menn hafa séð og muna vafalaust. Hugmynd mín er sú hvort ekki mundi borga sig fyrir bænd ur að koma sér upp sameigin- legri mótekju, þar sem hag- kvæmt þætti að ná í móinn og nota til þess skurðgröfur eða önnur stórvirk tæki, skapa sér á staðnum afstöðu til að mala hann og flýtja síðan á túnin og sennilega væri það athugandi að gera það ekki fyrr en á haustin, því þannig myndi hann í senn samlagast jörðinni bet- ur _og hlífa henni við kali. Ég vona að bændur hugleiði KRAKKAR! Ný sending komin til íslands. Vinsælasta leiktækið í Ameríku. KEIMGURUPRIKIÐ Útsölustaðir: Keykjavík: Fáfnir Klapparstíg 40 og Liverpool Laugavegi 18 A. Keflavík: Stapafell h.f. Hafnargötu 29. Selfoss: Þórsbúð h.f. Tryggvagötu 8. H. OSKARSSON HF. Skeiðarvogi 117 — Sími 33040. þetta málefni og láti síðan skoð anir sínar á því í ljós. Reykjavík, 20 apríl 1967 Frímann Ingvarsson frá Þóroddstöðum, Grímsnesi. Aðolfundur Múlurameisturu- félttgs R-víkur FYRIR skömmu var haldinn aðalfundur Málarameistarafé- lags Reykjavíkur. Formaður fé- lagsins, Kjartan Gíslason flutti skýrslu stjórnarinnar frá liðnu starfsári, sem var 39. starfsár félagsins. Félagið átti 40 ára afmæli 26. febr. sl. og var gefið út vandað afmælisblað af tímaritinu Málar inn, sem félagið hefur gefið út á undanförnum árum. í stjórn félagsins eiga sæti: Kjartan Gíslason, formaður, Guð mundur G. Einarsson, ritari, Einar G. Gunnarsson, gjaldkeri, Emil Sigurjónsson, varaformaA- ur. SMYRILL er fluttur af Laugavegi 170 að ÁRMIJLA 7 SMYRILL, Ármúla 7. Sími 12260. Sportbuxur gallabuxur fyrir konur, karla og börn. Ótrúlega lágt verð Austurstræti 9, Vl'l'it...... Minningarnar eru verðmætar og augnablikin koma ekki aftur, nema þér eigið þau á Kodak filmu. en þó getið þér líka notið þeirra eins oft og þér viljið. ■AIS PBTERSEI hr. SÍMI 20313 - BANKASTRÆTI 4 HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Á morgun verður dregið í 7. flokki. 2.200 vinningar að fjárhæð 6.200.000 krónur. í dag eru síðustu forvöð að endurnýja. Happdrætti Háskóla íslands 7. flokkur. 2 á 500.000 kr. . . 2 - 100.000 — .. 74 - 10.000 — .. 298 - 5.000 — . 1.820 - 1.500 — . . Aukavinningar: 4 á 10.000 kr. . 2.200 1.000.000 kr. 200.000 — 740.000 — 1.490.000 — 2.730.000 — 40.000 kr. 6.200.000 kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.