Morgunblaðið - 09.07.1968, Side 10

Morgunblaðið - 09.07.1968, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLÍ 196« -• ....: ....-~rZ%........ v Sporléttir og brosandi komu Finnarnir í mark úr Maraþonhlaupinu — náðu frábærlega góðum tíma * ÞAÐ verður sennilega langt 'þangað til fclendingum gefst kstur á að sjá Maraþonhlaup á borð við það sem hér fór fram sl. sunnudag. Það var ekki að- því stæði að svo miklu betri ár- angur náðist nú á braut sem var •erfiðari. Margar skýringar komu fram, m. a. að leiðin hefði verið .ranglega mæld. Svo var þó ekki. Sennilegasta skýringin er sú sem einn af erlendu fararstjór- unum stakk upp á. — Það eru ‘einfaldlega Ólympíuleikarnir í Mexíkó, sagði hann, — allir beztu hlaupararnir í þessari keppni hafa æft með það í huga atS komast þangað, og þeir vissu að þessi keppni var mikilvægt þrep í þeirri baráttu sem er um farseðlana þangað. Áður en hlaupararnir höfðu yfirgefið Laugardalsleiikvanginn hafði Finninn Tikíka tekið foryst- íuna, en hinir 12 fylgdu fast á ‘eftir. Síðan humfu þeir sjónum ivallargesta, en mar-gir urðu til iþess að biregða sér í bíla sána og fylgja hlaupuiruniuim eftir. iRaimo Tikka er varð annar í (hlaupinu. eins að þátttakendur voru 13 talsins, heldur var keppnin leinnig mjög jöfn og spennandi og frábær árangur náðist. Sést það einna bezt á því að Norður- dandameistarinn frá því í fyrra, l'Tnninn Kalevi Ihaksi varð nú í 10. sæti í keppninni, á lítið eitt lakari tíma, en honum nægði til sigurs í fyrra. Margir urðu til að velta því fyrir sér ihvernig á kynnti að nú væri fyirsti Mara- 'þonhlaupairinn að koma. En það ■var nú öðru nær. Sporléttir og 'án sýnilegira þreytumerkja komu ’Finnarnir í maæk og virtust jafna 'sig á svipstundu. Hla’uparamir komu síðan hver af öðrum. Nökkur bið var á að íslenzki keppandinn, Jón Guðlaugsson, kæmi í markið, enda ekki við því að búast að hann gæti staðið þrautþjálfuð- •uim keppinautum sínum snúning. En Jón gafst ekki upp og er hanin fyrsiti íslendingurinn ©em hleypur Maraþonhlaup við lög- legair aðstæður. Þegar í mark kom kvaðst Jón ekki vera ýkja þreyttur. Það hefði reynzt sér lang erfiðast að hlaupa niður brekkurnar. þar sem hann hefði aldrei æft það. „Þetta var pikles inn hjá miér, og ég verð búinn að laga það næst“, sagði Jón. Mjög sennilega hafa Finmairnir þníir sem fyrstir vor.u í hlaupinu •unnið sér inn farmiða til Mexí- kó. Gaman verður að fá fregniir af þeim þaðan, því ekki er ó- sennilegt að þeir verði í fremistu röð. Litlu munaði að Svíinn Bo Johansson næði því Ólympíulág- marki sem sænska frjálsíþirótta- sambandið hefur sett. Þ,að er 2:20.00,0, en tíimi Johanissons var 2:20.00,8, 8/10 úr sek. vantaði því upp á. Sænsku fairarstjórarniir Framh. á bls. 23 (Sigurvegarinn í hlaupinu, Pentti Rummakko, kemur í mark, létt- |»r í spori. Aldursforsetinn í hlaupinu var fivíinn Erik Östbye, og er hann (47 ára. Ekki voru samt nein elli- ^nörk á honum að sjá. — Hann varð 5. i mark á 2 klst. og 20 pnín. (Jón Guðlaugsson er fyrsti fe- ’lendingurinn, sem lýkur Mara- f>onhlaupi við löglegar aðstæð- tir. Hér er hann að fá sér hress- tingu að hlaupinu afloknu. Góður millitími Eftir fyrstu 5 km hafði Rumm ■ako, Finnlandi, forystuna, en hin ir voru aðeins fáeina metra á eftir. Millitíminin var 17 mín. og 20 sök. Var þarna um að ræða einn erfiðasta hluta leiðarininar, þar sem brekkan upp Öskjuhlíð- nna var. En þegar upp á Öskju- Ihlíð var komið og undan fæti •hallaði, spirettu hl'aupararnir iheldur betur úr spori. Sögðu Iþeir er til sáu, að smiklu líkara thefði verið að mennirnir væn-u >að keppa í 400 eða 800 metra Ihlaupi, heMur en þeir væru ný- Oagðir af stað í 42.195 metra Ihlaup. Eftir 10 ikm var aftur gefinn ■upp milldtámi og reyndist hann 'vera 31 mán. og 26 sek., eða •noikkru betra en íslandlsmetið í '10 km hlaupi er. iSporléttir Finnar FossvogSbrekkan, sem hlaup- Warnir höfðu hlaupið ihvað hrað 'ast niður reyndiat örugasti hall- 'inrn á leiðinni til Rieykjavíkur. lÞar tóku Finnarmr fynst veru- :lega forystu og voru þeir svo til 'samferða niður í Borgartún. Þar •tók Rummakko síðan forystu, isem nægði hionum til sigurs. Flestir áhorfendur hafa senni- lega búizt við að sjá örþreytta menn korna inn á völlinn, þegar kÖrn Clausen, þulur mótsinis, til- Hafgolan á íslandi gerói okkur að toppmönnum — sögðu Finnar er voru fyrstir i Maraþonhlaupinu — EKKERT er eins frískandi og hafgolan 'hér, sögðu Pennti Rummabko og Rakno Tikka, Finnarnir sem ihlutu 1. og 2. vefðlaun í Maraþonhlaupinu og lengst af ihlupu svo til sam síða á laugardaginn. > — Þetta er svo frískandi og það gefur á einhvern hátt svo aukinn skammt súrefnis að getan verður meiri en fyrir- fram er hóflegt að áætla. Við ræddum við Rumm- abko og Tikka með aðstoð túlks en það var einn af far- arstjórum Finna, Paavo Nop- onen. Hann er blaða- og út- varpsmaður og hafði m. a. haft viðtal við þá fyrir finnska útvarpið. Sem blaða- maður hafði 'hann fengið þessa íslandsferð í verðlaun frá fínnska frjálsíþróttaisam- bandinu en það 'býður blaða- manni með í hveirja af sínum lengri ferðum fyrir dyggilega aðstoð. Riummakko, sigurvegarinn, náði nú bezta tíma, sem Finni nobkru sinni hefua- náð í Maraþonhlaupi. Tvær stund ir og 20 mín. eru mikið tak- mark fyrir Mairaþonhl’aupara. Þjálfari Finnanna, Posti, sebti upp tvær hlaupaáætlanir fyr- ir þá. Aðira upp á 2:20.0 kist., hina upp á 2:29.0 klst. — Og þið megið ráða eftir hvorri þið farið, sagði hann við hlauparana. Þeir 'höfðu skoðað brautina 'áður — þá akandd. Þeim leizt ebkert á ibrebburnar. En Posti þjálfari sagði: — Það er aðeins vinsæl tizika að leggja brautir Maraþonhlaupara á sléttlendi. Hæðóttar brautir eru skemmtilegri og gefa meiri tækifæri til að sýna get una. Þær skapa engan vanda. Þeiæ félagar kváðust alls ekki vanir að æfa saman né heldur að halda hópinn í hlaupi. Rummakko er járn- iðnaðarmaður í smábæ í Mið- Finnlandi (Áanekoski). Milli heimahúss hans og vinnustað- ar eru 2 km. Hann hefuir hins vegar fUndið upp á því að leggja braut 'heiman að, út í gegnurn skóginn, upp og nið- ur hæðir og hálsa til vinnu- staðarins. Þessi braut hans er 15 bm. Hann hleypur ihiana þrisvar í viku. Það er hans æfinig. Hann hefur aldrei áð- ur sigrað í Maraþonhlaupi, sem er í stíl við það er hér fór fram. Hann er byrjandi í greininni — unguir maður, sem á framtíð fyrir sér og hyggur á stóna 'hluti. Noponen skaut nú inn í frá sjálf'um sér, að fararstjórnin hefði verið uggandi er hún heyrði ibyrjunartímana fyrstu og menn hefðu verið sammála um að Rummakko og Tikka færu of geyst og þeir myndu sprerugja sig — eins og Dan- irnir. En það fór á annan iveg. Raimo Tikka er 30 ára rak- arameistari og á rakarastofu í Helsingfors. Hann klippir þó sjaldan — aðeins ef mjög mikil ös er. en stjórnar mál- unurn — og getur skotizt frá ef honum býr svo við að horfa. Hann æfir á allt annan 'hátt,' stundium lianghliaup en inn á milli þrekæídnigar, sem ebki krefjast hlaups. Þeir félagar voru mjög á- nægðir með hlaupabrautina. Þeir gáfu lítið út á að erfitt væri að skipta frá malbiki yfir á steinsteypu, eins og Danir gáfu upp sem orsök fyr ir að hætta. Hins vegar sögðu þeir að byrjunarhraðinn hefði verið mikill og hann hefði verið afleiðing af hressandi veðri og igóðum aðstæðum. Þann hraða hefðu Dandrnir ekki þolað til lengdar. Þeir 'félagar kváðust mjög ánægðir með veruna hér og mynd-u lengi -minnast þeirrar keppni er þeir báðiir hefðu náð sínum bezta tíma — og komið öllum „aðstandendum og fararstjórum" á óvart á þægilegan hátt. — A. St.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.