Morgunblaðið - 09.07.1968, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLÍ 1968
19
Vel heppnaðar
SKÓGARHÚLA-
KAPPREIÐAR
SJÖ hestamannafélög í nser-
sveitum Reykjavíkiur efnidu til
kappreiða að Skógarhólum í
Þingvallasveit um isíðustu helgi.
Strax á föstudagskvöldið fóru
hestamenn að fjölmenna á mótá-
stað og var risin þarna í Skóg-
arhólum mikil tjaldibong á laug-
ardagsmiorgun.
KL 20 á laugiardagskvöld fóru
fram undanráisir í (hlaupum og
var þeirn lokið um kl. 22. Á
sunnudag hiófst mótið kl. 14 með
því að hestamenn riðu fylktu
fiði inn á sýningarsvæðið undir
tstjórn Bergs Magnússonar. í far-
arbroddi var íslenzki fáninn bor
inn af Sveinlbirni Dagfinnssyni.
'Albert Jóhannsson setti mótið
með stuttri ræðu og síðan var
stutt helgistund flutt af séra
Bjairna Sigturðssyni. Keppni ihófst
með góðhestatsýningiu og bar
sveit heatamannafélagsins Fáks
sigur úr býtum.
Úrslit í hlaupum urðu sem hér
segir:
250 m skeið:
1. Hrollur Sigurðar Ólafssonar á
24,3 sek.
2. Ófeigur Rósu Guðmundsdótt-
iur á 25,0 sek.
8. Blesi Kristjáns Finnssonar á
25,1 sek.
*300 m stökk:
1. Kommi Sæmundar Ólafsson-
ar á 22,4 sek.
2. Faxi Magnúsar Magnússonar
á 22,5 isek.
3. Gula Gletta Erlings Sigurðs-
sonar á 22,7 sek.
800 m stökk:
'l. Þytur Sveins K. Sveinssonar
á 65,0 sek.
2. Lýsintgur Baldurs Oddssonar
á 67,0 sek.
■Aðalsteinn Aðalsteinsson á Þyf.
Sveinn Benónýsson á Prata, G uðbjartur Pálsson á Sleipni, Sigrún Sigurðardóttir áKomma og
Sigurður Ólafsson á Hroll.
3. Hrappur -Ólafs Þórarinssonar
á 67,0 sek.
‘1200 m brokk:
1. Pirati Sveins Benónýssonar á
3:34,5 mín.
2. Sleipnir Guðbjarts Pálsson-
ar 3:35,5.
'3. Léttfeti Þorleifs Finnssonar á
3:35,6.
f heild fór þetta hestamanna-
mót ivel fram, enda veðrið eins
gott og hugsast gat. Gáfurlegur
mannfjöldi sótti mót þetta og
bar mikið á unglingum, sérstak-
lega aðfaranótt sunnudagsins, og
var ölvun talsverð þá um nótt-
ina, en aUt fór þó friðsamlega
fram.
f úrslitaspretti í 800 rnetra
hlaupinu lá við stórslysi, þegar
hnakkurinn á Reyk losnaði, þag-
ar hesturinn var kominn á fulla
ferð og knapinn, Koltorún Krist-
jánsdóttir, féll ai hestinum og
kom niður á höfuðið. Til allrar
hamingju fór betur en á horfðist
og meiddist hún ekki.
Úrslitasprettur í 300 m stökki. Kommi og Faxi koma í mark. (Ljósm.: Pétur Hjálmsson).
aldrei að linna
- þegar A/ec Rose kom til Portsmouth
úr kappsiglingu umhverfis jörðina
ÞANN 4. júlí sl. kom Alec
Rose til Portsmouth á Eng-
landi, eftir að hafa siglt á far-
kosti sníum „Lively Lady“
einn síns liðs umhverfis jörð-
ina. Útivist hans var 354 dag-
ar. Um það bil 250 þúsund
manns höfðu safnazt saman,
þegar 400 bátar, af ýmsum
stærðum og gerðum, sigldu í
heiðursfylkingu inn í hafnax-
mynnið og bátur Rose „Live-
ly Lady“ í fararbroddi. Mann-
fjöldinn veifaði ákaft, hróp-
aði faginaðarorð og hyllti sigl-
ingakappann hjartanlega.
Yfir bátnum flugu fimm
þyrlur, og skotið var af fall-
byssum, og mannfjöldinn
hrópaði, allt lagðist á eitt að
gera þessa merkisstund eftir-
minnilega og ánægjulega.
Alec Rose steig upp úr báti
sínum og vippaði sér upp á
bryggjuna, nokkuð óstöðugur
í fyrstu, enda ekki haft fast
land undir fótum í 149 daga
samfleytt. Þetta lagaðist þó
von bráðar og hann faðmaði
Dorothy konu sína, sem
þarna var komin til að fagna
eiginmanninum. Hjónin
gengu saman upp bryggjuna
og allt ætlaði um koll að
keyra af fagnaðarlátum.
Ýmsir tignarmenn voru við
staddir til að taka á móti
Rose og óska honum til ham-
ingju með afrekíð. Siðan var
honum afhent skeyti frá Eng-
landsdrottningu: „Hamingju-
óskir með glæsilega ferð. Vel
kominn heim. Elísabeth og
Filippus.“
ina í maí 1967. Ekið var fram
hjá ávaxtaverzlun Rose, þar
sem skilti gaf til kynna, að
verzlunin væri lokað þann
daginn.
í ráðhúsi borgarinnar héldu
hátíðahöldin áfram. Rose voru
færð blóm, flutt voru ávörp
og kór söng „He’s a Jolly
Good Fellow", og því næst
flutti Alec Rose hjartnæmt
þakkarávarp og lýsti einnig
ferðinni og hinum ýmsu ævin
týrum, sem hann hafði lent
Dorothy Rose fagnar manni
sinum.
Þegar athöfninni á bryggj-
unni var giftusamlega lokið
var stefnt til Ráðhúss borgar-
innar. Rose og kona hans óku
í hvítum Rolls Royce bíl,
sams konar og Sir Francis
Chichester, eftir frægðarför-
í. Hann fór miklu lofsorði
um bát sinn „Lively Lady“
sem hann sagði, áð hefði
aldrei brugðizt, en harðnaði
við hverja raun. Það var árið
1963, að Alec Rose keypti
„Lively Lady“ þar sem hún
var að grotna niður í Ports-
mouth, og lagði mikla vinnu
og peninga í að gera hana
upp. Ári Mðar tók „Lively
Lady“ þátt í fyrstu siglinga-
keppninnni og varð fjórða í
röðinni.
Borgarstjórinn í Portsmouth stjórnar húrrahrópum, Rose til
heiðurs, við komuna.