Morgunblaðið - 09.07.1968, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 09.07.1968, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLÍ 1968 Síml 114 75 Njósnaförin mikla ,nSSf>p f™ SOPHIA LOREN GEORGE PEPPARD TREVOR HOWARD JOHN MIU8 SLENZKUR TEXTI I Sýnd kl. 9. Fjör í Las Vegas Skemmtileg kappakstursmynd Elvis Presley, Ann-Margaret. Endursýnd kl. 5. trrrtmtt 4 fifRB KlKtSINS Ms. Esja fer austur um land í 'hring- ferð 12. þ. m. Vörumóttaka daglega til áætlunarhafna. Ms. Blikur fer austur um land til Akur- eyrar 15. þ. m. Vörumóttaka daglega til áætlunarhafna. Ms. Herðubreið fer vestur um land í hring- ferð í dag. Ms. Baldur fer til Snæfellsness- og Breiðafjarðarhafna 11. þ. m. Ms. Herjólfur Ifer frá Reykjavík á morgun til Vestmannaeyja og Horna- fjarðar. TONABIO Sími 31182 TOM J0EIE8 Heimsfræg og snilldarvel gerð ensk stórmynd í litum er hlotið hefur fern Oscar- verðlaun ásamt fjölda ann- arra viðurkenninga. Albert Finney, Susannah York. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Allra síðasta sinn. 18936 Bless, bless Birdie (Bye, bye Birdie) FjaSrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir i margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegj 168 - Sími 24180 ÍSLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum og Pana- vision með hinum vinsælu leikurum Ann-Margret, Janet Leigh ásamt hinni vinsælu sjónvarpsstjörnu Dick van Dyke. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I Hk FElAG ,SI™A C LUj^ HLJÓMLISTARMANNA ÓÐ.NSGÖTU7. IV HÆÐ OPIÐ KL. 2—5 , SÍMI 20 2 55 'Utveejum affiLonar mtíiil. Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík. Til sölu þriggja herbergja íbúð í IX. byggingarflokki. Þeir félagsmenn, sem neyta vilja forkaupsréttar að íbúð- inni, sendi umsóknir sínar í skrifstofu félagsins Stórholti 16 fyrir kl. 12 á hádegi fimmtudaginn 11. júlí n.k. STJÓRNIN. Landslið—pressa # kvöld klukkan 8,15 hefst á Melaskólaleiksvæðinu pressuleikur í karla og kvennaflokki. Komið og sjáið okkar beztu menn og konur leiða saman hesta sína í okkar viðurkenndustu íþrótta- grein. Mætum öll á hið skemmtilega leiksvæði Melaskólans og sjáum hina væntanlegu Færeyjafara í landsliði karla. H.S.f. FARAO Fræg stócrmynd í litum og Dialiscope frá „Film Polski“. Leikstjóri: Jerszy Kawalero- wicz. Kvikmyndahandrit eftiir leikstjórann og Tadeusz Kon- wioki. Tónlist eftir Adam Walacinski. Myndin er tekin í Uzbekistan og Egyptalandi. Bönnuð innan 16 ára. ÍSLENZKUR TEXTI Aðalihlutverk: George Zelnik, Barbara Bryl. Sýnid kl. 5 og 9. Verkir, þreyto í boki? Reynið Dosi-beltin. Þau hafa hjálpað ótal mörgum. fc EMEDIAHJ= Laufásvegi 12. — Sími 16510. EINANGRIiN Góð plasteinangrun hefur hita leiðnisstaðal 0.028 til 0.030 Kcal/mh. °C, sem er verulega minni hitaleiðni, en flest önn- ur einangrunarefni hafa, þar á meðal glerull, auk þess sem plasteinangrun tekur nálega engan raka eða vatn í sig. — Vatnsdrægni margra annarra einangrunarefna gerir þau, ef svo ber undir, að mjög lélegri einangrun. Vér hófum fyrstir allra, hér á landi, famleiðslu á einangrun úr plasti (Polystyrene) og framleiðum góða vöru með hagstæðu verði. Reyplasf h.f. Armúla 26 - Sími 30978 ÍSLENZKUR TEXTI BATTLEiBULCE 0 PIER ANGEU - BARBARA WERLE GEORGE MONTGOMERY TY ÖARDIHi MIIS CHBIl BLECH IRItER PEU 'Stórfengleg og mjög spenn- andi ný, amerísk stórmynd í litum og CinemaScope, er fjallar um hina miklu orustu milli bandamanna og Þjóð- verja í Ardennafjöllunum árið 1944. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Varahlutir í RENAULT Höfum fyrirliggjandi mikið af varahlutum í Renault- bifreiðir: Boddý-hlutir Kveikjuhlutir Demparar Kúpplingsdiskar Bremsuborðar Renault-smurolía o. m. fl. Athugið okkar hagstæða verð. Kristinn Guðnason hf. Laugavegi 168. Sími 21965. Látið ekki dragast að athuga bremsurnar, séu þær ekki lagi. — Fullkomin bremsu þjónusta. Stilling Skeíf»n 11 - Sími 31340 Skuldabréf Ef þér þurfið að kaupa eða selja ríkistryggð eða fasteigna tryggð skuldabréf þá ta-lið við okkur. Fyrirgreiðsluskrifstofan, Fasteigna- og verðbréfastofa, Austurstræti 14, sími 16223. Þorleifur Guðmundsson, heima 12469. ÞORFINNUR EGILSSON héraðsdómslögmaður Málflutningur - skipasala Austurstræti 14, sími 21920. Sími 11544. tiW ÍSLENZKUR TEXTI Ótrúleg furðuferú Amerísk CinemaScope-lit- mynd. Mynd þessi flytur ykk- ur á staði, þar sem enginn hef ur áður komið. — Furðuleg mynd, sem aldrei mun gleym- ast áhorfendum. Stephen Boyd, Raquel Welch. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS Símar 32075 og 38150 í klóm gullnu drekuns Hörkuspennandi þýzk njósna- n.ynd í litum og Cinema- scope með ensku tali og ís- lenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. BÍLAR Taunus 17M árg: 67. Fallegur einkabíll. Dodge 64, mjög glæsilegur bíll. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Bedfocd árg. 63, vörubíll með R72. LJÐ N/1LJ M DAR Bergþónigötu 3. SínUr 1N3Z, 20070 Blómaúrvai Blómaskreytingar mmm GRÓDRARSTÖÐIN Símar 22822 og 19775. GRÓÐURHÖSIÐ við Sigtún, sími 36770. Hiíseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Bergstaðastr. lla. Simi 15659. OpiS kl. 5—7 alla virka daiga nema laugardaga.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.